Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Það verð ur mik ið um að vera á Vest ur landi næstu daga; tvær bæj ar há tíð ir, opn un list sýn ing­ ar í Jafna skarðs skógi, kaffi sala í Glymi á sunnu dag inn til styrkt­ ar Guð mundi á Finn boga stöð­ um á Strönd um, Lopa peysu ball á Akra nesi, rall á Snæ fells nesi og á fram mætti telja. Sjá um fjöll un um þessa við burði í Skessu horni í dag. Veð ur stof an ger ir ráð fyr ir stífri aust an átt á fimmtu dag með vætu um nær allt land, en hlýn­ andi veðri og minni vindi á föstu­ dag. Á laug ar dag, sunnu dag og mánu dag stefn ir í góð viðri víða um land með tölu verð um hlý­ ind um og lík lega verð ur einna besta veðr ið einmitt á Vest ur­ landi. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns hvaða ein kunn les­ end ur gefa rík is stjórn inni í efna­ hags stjórn un? Nið ur stað an var af ger andi. 56,7% gefa henni al­ gjöra fall ein kunn og 21,5% frek­ ar lága ein kunn, sam tals 78,2%. Ein ung is 4,1% að spurðra gáfu rík is stjórn inni hæstu ein kunn og 11,8% voru frem ur já kvæð. Slétt 6% höfðu hins veg ar ekki vit á því. Í næstu viku er spurt: Hvenær er mað ur á besta aldri? Að þessu sinni eru Vest lend ing­ ar vik unn ar all ir þeir sem þurfa at vinnu sinn ar vegna, á huga­ mála eða af illri nauð syn að dreifa vatni. Það þarf víða að slökkva í log andi gróðri og jarð­ vegi, það þarf að vökva ný lega lagð ar þök ur, við kvæm an gróð­ ur og ým is legt fleira. All ir sem nenna þessu í þurrkin um eru sig ur veg ar ar vik unn ar. Svo þarf líka að slökkva þorst ann og er hik laust einnig mælt með því að nota vatn við það. Nauð lenti flug­ vél á veg in um NORÐ UR ÁR DAL UR: Eins hreyf ils flug vél var nauð lent vegna vél ar bil un­ ar á þjóð veg in um of ar lega í Norð ur ár dal í Borg ar firði upp úr klukk an 14 sl. mánu­ dag. Tveir menn voru um borð og sak aði þá ekki. Vél­ in skemmd ist ekki og var fljót lega tek in af veg in um og kom ið fyr ir á út skoti við veg­ inn. -mm Deild ar stjór ar í stað að stoð ar­ skóla stjóra VARMA LAND: Á fundi byggða ráðs Borg ar byggð ar í síð ustu viku var lagt fram bréf frá skóla stjóra Varma­ lands skóla dags þar sem ósk­ að er heim ild ar til að ráða tvo deild ar stjóra við skól ann í stað að stoð ar skóla stjóra sem er að láta af störf um. Sam þykkt var með tveim­ ur at kvæð um meiri hlut ans að verða við beiðn inni með þeim fyr ir vara að kostn að ur rúmist inn an fjár hags á ætl un­ ar og fram kvæmd in sé sam­ ræmi við lög um grunn skóla. Svein björn Eyj ólfs son sat hjá við af greiðslu og óskaði að bók að yrði að hann gerði ekki at huga semd ir við nýtt stjórn kerfi Varma lands skóla, enda sé það í sam ræmi við lög og kjara samn inga. „Hins veg ar tel ég nú sem fyrr eðli­ legt að ný störf verði aug­ lýst,“ bók aði Svein björn. -mm Rekst ur tjald­ svæð is boð inn út BORG AR NES: Byggða ráð Borg ar byggð ar sam þykkti á fundi sín um í síð ustu viku að fela sveit ar stjóra að leita eft ir rekstr ar að ila að tjald­ svæði í Borg ar nesi. „Við vilj­ um skoða hvort það er ekki ein hver sem vill taka að sér að reka þetta tjald svæði sem við höf um ver ið að koma upp á Grana stöð um,“ seg­ ir Páll S. Brynjars son sveit­ ar stóri. Hann seg ist nú und­ ir búa út boð á tjald svæð inu. „Við sett um upp sal ern is­ hús þarna, sem voru á gamla tjald svæð inu, en þetta er þó langt í frá að vera eins vel út­ bú ið og það var.“ Páll seg ir að spurst hafi ver ið fyr ir um tjald svæð ið en ekki virt ist þó mik ill á hugi fyr ir því. -hb Mun minni sorp urð un VEST UR LAND: Magn sorps til urð un ar frá sveit ar­ fé lög um á Vest ur landi sem urð að er í Fífl holt um á Mýr­ um minnk aði um 18% á milli ára. Þetta kem ur fram í frétt frá Sorp urð un Vest ur lands. Í lok maí á þessu ári höfðu ver­ ið urð uð 3.885.780 kg. en á sama tíma árið 2007 voru urð uð 4.739.100 kg. Það sem af er ár inu 2008 hafa því ver­ ið urð uð 853.320 kg. minna magn en fyrstu mán uði árs­ ins 2007. -mm Í góða veðr inu að und an­ förnu hef ur ver ið mik il þátt­ taka í göngu ferð um um hið fagra um hverfi dval ar heim il­ is ins Höfða á Akra nesi og nið­ ur með Langa sandi. Stjórn end­ ur heim il is ins leit uðu til vinnu­ skóla bæj ar ins og ósk að eft ir að­ stoð það an. Ein ar Skúla son for­ stöðu mað ur vinnu skól ans tók þess ari mála leit an ljúf lega og út veg aði 4 stúlk ur sem mæta á hverj um morgni og að stoða við göngut úrana. Mik il á nægja er með þátt töku þess ara dugn að­ ar stúlkna sem án efa hafa gott af að kynn ast gamla fólk inu. gg Svo virð ist sem ber gætu orð ið snemma þroskuð í sum ar, líkt og gras sem ann ar gróð ur. Með fylgj­ andi mynd var tek in sl. sunnu dag í Borg ar firði og sýn ir vel þroskaða græn jaxla á kræki berja lyngi. Á sömu slóð um var einnig tals vert af sætu kopp um á blá berja lyngi sem lof ar góðu um fram hald ið. Tíð ar­ far ið næstu daga og vik ur mun þó ráða öllu um hversu snemma og vel ber in þroskast. mm/Ljósm. gó. Nú er ver ið að und ir búa upp­ setn ingu minn is varða um skáld in þrjú úr Saur bæn um, þá Stef án frá Hvíta dal, Stein Stein arr og Sturlu Þórð ar son. Minn is varð arn ir verða þrjár steinsúl ur, sem kom ið verð­ ur fyr ir á hóli við Stað ar hóls kirkju það an sem gott út sýni er til æsku­ stöðva skáld anna. „ Þetta voru allt Dala menn þótt þeir hafi dval ið mis­ jafn lega lengi í Saur bæn um og ver­ ið upp á mis jöfn um tíma, því Sturla Þórð ar son var auð vit að uppi á þrett ándu öld en hin ir á þeirri tutt­ ug ustu,“ seg ir Sig urð ur Þór ólfs son frá Fagra dal, sem á samt fleir um vinn ur að und ir bún ingn um. Sig urð ur seg ir ætl un ina að af­ hjúpa minn is varð ana 23. á gúst næst kom andi. Hann seg ir Stef án frá Hvíta dal hafa kom ið 14 ára í Saur­ bæ inn en síð an flutt með fóst ur­ for eldr um til Nor egs og það an aft­ ur í Saur bæ inn, þar sem hann and­ að ist 45 ára gam all. Steinn Stein arr ólst upp í Saur bæn um en flutti suð­ ur um tví tugs ald ur. Sig urð ur seg ir hann hafa bor ið hlýj ar til finn ing ar til æsku stöðv anna í Döl um og oft haft orð á því. Hann sagð ist gera ráð fyr ir að sömu til finn ing ar hafi Dala mað ur inn Sturla Þórð ar son bor ið í brjósti fyr ir meira en 700 árum síð an. hb Öku mað ur slapp án meiðsla þeg­ ar hann ók bíl sín um á ljósa staur við Faxa braut á Akra nesi á laug ar dag­ inn var. Bíll inn er mik ið skemmd ur eft ir högg ið og ó öku fær. Lög regla seg ir á stæð una fyr ir ó happ inu ekki hraðakst ur held ur hafi öku mað­ ur fip ast þeg ar fugl flaug í veg fyr­ ir hann. hb/Ljósm. ki. „Það er ekki burð ugt þvottaplan ið sem N1 býð ur okk ur upp á hérna,“ sagði Sverr ir Karls son í Grund ar­ firði þar sem hann var að þvo bíl inn sinn á eina þvottaplan inu í bæn­ um. „ Hérna er að eins einn kúst­ ur tengd ur og svo eru nið ur föll in stífl uð, svona er þetta búið að vera lengi og ekki nokkrum manni bjóð­ andi.“ Sagði hann að nú fari ferða­ mönn um að fjölga í bæn um og þeir þyrftu líka að þvo bíla sína, svo ein slanga með kústi dygði skammt. Grund firð ing um til hug ar hægð­ ar má geta þess að bíla þvottakúst­ ur inn góði er ein um fleiri í Grund­ ar firði, en þeir í Borg ar nesi þar sem sam ráð ol íu fé lag anna felst í að hafa ekk ert þvottapl an fyr ir íbúa sem og gesti í þjón ustu bæn um við þjóð­ braut ina. hb Sverr ir með eina kúst inn á þvottaplan inu í Grund ar firði og vatns elg inn má greina við fæt ur hans. Ein um þvottakústi fleiri en í Borg ar nesi Þeir Sig urð ur Þór ólfs son, Sig urð ur Jök uls son og Stef án Jóns son und ir­ búa upp setn ingu minn is varð anna. Hér standa þeir, þar sem steinsúl urn ar þrjár verða; á hóli við Stað ar hóls­ kirkju. Ljósm: Helga H. Á gústs dótt ir. Minn is varð ar um skáld in þrjú úr Saur bæn um Út lit fyr ir góða berja sprettu Vinnu skól inn að stoð ar eldri borg ara Fugl fip aði öku mann

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.