Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór Örn Gunnarsson hog@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason hb@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Eyrún Eva Haraldsdóttir eyrun@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Ás geir Jóns son, for stöðu mað ur grein ing ar deild ar Kaup þings sagði í við tali við Rík is út varp ið ohf. sl. föstu dag: „Sé kreppa í vænd um er það höf uð borg­ ar kreppa.“ Hann sagði einnig að þar sem lands byggð in sinni eink um fram­ leiðslu til út flutn ings hagn ist hún á lægra gengi krón unn ar. „Ol íu verð, vaxta­ stig og of fram boð á fast eigna mark aði mun vænt an lega ekki bitna á dreifð­ um byggð um jafn mik ið og á höf uð borg ar svæð inu og nýj um út hverfa byggð­ um þess,“ sagði hann orð rétt við rík is press una. Mér finnst að í um mæl um Ás­ geirs gæti mis skiln ings, eða í besta falli er hann að ein falda hlut ina of mik­ ið. Og sem fyrr runnu þessi um mæli hans mögl un ar laust nið ur um kok fjöl­ miðla fólks ins í Reykja vík sem fyr ir löngu er hætt að spyrja gagn rýnna spurn­ inga tali það við banka fólk. Það má jú færa fyr ir því rök að lágt gengi krón unn ar gagn ist helstu út flutn­ ings at vinnu veg un um vel og komi sér því bet ur fyr ir fram leiðslu grein arn ar á lands byggð inni sér stak lega. Þar með eru upp tal in þau at riði sem ég tel mig vera sam mála for stöðu manni grein ing ar deild ar inn ar. Ég vil meina að fast eigna mark að ur inn á höf uð borg ar svæð inu eigi alls ekki eins bágt og mark að ur inn á lands byggð inni á um þess ar mund ir. Ef í bú ar dreif býl is ins hafa ekki at vinnu, svo sem vegna þorskafla sam drátt ar, þá skap­ ast á þeim stöð um hús næð iskreppa. Sú kreppa lýs ir sér ekki í því að við kom­ andi geti ekki selt eign ir sín ar um stund ar sak ir, eins og höf uð borg ar krepp an lýs ir sér, held ur get ur það alls ekki selt. Nefni ég sem dæmi fyr ir taks hús eign­ ir, eins og víða finn ast á Vest fjörð um. Þær eru nær verð laus ar og hafa ver ið í nokk ur ár. Mér finnst að það megi kalla slíkt á stand hús næð iskreppu; að stæð­ ur þeg ar fólk flýr verð laus ar fast eign ir vegna at vinnu miss is. Um að hátt ol íu verð komi sér bet ur fyr ir lands byggð ina en íbúa höf uð borg­ ar svæð is ins hef ég það að segja að mat Ás geirs er ein fald lega rangt. Það kem ur vænt an lega fáum jafn illa að ol íu verð sé hátt og út gerð um á lands byggð inni, flutn inga fyr ir tækj um sem flytja að föng milli lands hluta og í bú um dreif býl is­ ins sem þurfa alla jafn an að aka lengri vega lengd ir til og frá vinnu en í bú ar 101 hverf is ins. Þar fyr ir utan geta í bú ar höf uð borg ar svæð is ins ein fald lega lagt bíl­ um sín um með an illa árar á ol íu mörk uð um og tek ið strætó. Þá seg ir Ás geir að háir vext ir komi sér bet ur fyr ir lands byggð ar fólk en íbúa höf uð borg ar inn ar. Ég spyr í fá fræði minni: Er betra að skulda tíu millj ón ir ef mað ur er bú sett ur í póst núm eri 370 Búð ar dal, en ef mað ur býr í 101 Reykja­ vík? Nei, ég held ekki, vaxta okrið er eitt og hið sama hvar sem mað ur býr. Það er jafnslæmt hvar sem mað ur býr á land inu að vera neydd ur und ir það ok að þurfa að eiga við skipti við ís lenska banka kerf ið sem er meira að segja sjálft und ir járn hæl gjald fall inn ar pen inga mála stefnu Seðla bank ans. Loks tal­ ar starfs mað ur greind ar deild ar Kaup þings um of fram boð á hús næð is mark að­ in um sé ekki til stað ar úti á landi. Þá spyr ég: Hvern ig skyldi hann út skýra um 100 ó seld ar nýj ar og hálf klárað ar í búð ir í Borg ar nesi og ná grenni? Er það gott á stand? Sé vitn að í fræga höfða tölu reglu þá sam svar ar sá fjöldi því að 10 þús­ und ó seld ar í búð ir væru á höf uð borg ar svæð inu, en því fer svo víðs fjarri. Kannski er Ás geir Jóns son með orð um sín um að und ir strika þá gjá sem mér finnst vera að breikka milli höf uð borg ar búa og lands byggð ar fólks, það vant ar skiln ing á hög um og kjör um okk ar sem búum norð an El liða ánna. Mér finnst í það minnsta að orð hans beri vott um á kveðna fá fræði eða í besta falli hugs un­ ar leysi. Í ljósi þess að bank arn ir „eiga“ orð ið Ís land og ráða ná kvæm lega öllu sem þeir vilja og þar með talið rík is stjórn inni að því er virð ist, verð ég að við­ ur kenna að ég hef orð ið veru leg ar á hyggj ur þeg ar svona um mæli koma fram. Til gáta mín er því þessi: Ás geir Jóns son hef ur lík lega ann að tveggja feng­ ið sól sting þeg ar skyggða gler ið í kaup höll Kaup þings hef ur svik ið í sum ar­ sól inni, eða þá hitt að hann þjá ist af nýjasta sjúk dómn um; nefni lega höf uð­ borg ar kreppu. Magn ús Magn ús son. Sól sting ur eða höf uð borg ar kreppa? Leiðarinn „Það er mik ið líf alls stað ar og við sigld um í gegn um marg ar torf ur af vað andi síld í Kollu áln um, fleiri sjó­ mílna leið, svo er víða mik ið,“ seg­ ir Ingi mar Hin rik Reyn is son, skip­ stjóri á Hring SH frá Grund ar firði þeg ar Skessu horn ræddi við hann í síð ustu viku. Hann seg ist aldrei hafa séð svona mikla vað andi síld fyrr en torf urn ar hafi ver ið mis jafn­ lega stór ar. Ingi mar seg ir afla brögð in hafa ver ið góð á tog veið un um að und­ an förnu. „Við höf um ver ið að veiða karfa og höf um kom ið með full­ fermi, þetta 75­80 tonn eft ir tveggja til fjög urra daga túra.“ hb Björg un ar sveit in Lífs björg í Snæ fells bæ fékk tvær stór ar pen­ inga gjaf ir síð asta sunnu dag. Slipp­ fé lag ið í Reykja vík færði sveit inni eina og hálfa millj ón króna að gjöf og smá báta fé lag ið Snæ fell af henti eina millj ón króna. Lífs björg er með á form um að byggja nýtt hús und ir starf semi fé­ lags ins í Rifi. Dav íð Óli Ax els son for mað ur Lífs bjarg ar seg ir í sam­ tali við Skessu horn að við brögð við söfn un sveit ar inn ar séu frá bær. „Við höf um varla und an að taka við styrkj um frá ein stak ling um og fyr­ ir tækj um sem er bara glæsi legt og sýn ir hug fólks í okk ar garð.“ Dav íð seg ir að safn ast hafi um 10 millj ón ir króna nú þeg ar og nokk ur fyr ir tæki hafa veitt sveit inni ríf lega styrki, eins og Hrað frysti hús Hell issands sem hef ur styrkt Lífs björgu um 2,5 millj ón ir króna, Fisk iðj an Bylgj­ an eina millj ón, Krist inn J Frið­ þjófs son og Sjáv ar iðj an 1,3 millj ón­ ir króna, Út nes 800 þús und krón ur auk áð ur nefndra stjór gjafa um síð­ ustu helgi frá Slipp fé lag inu og smá­ báta fé lag inu. Að spurð ur sagði Dav íð að á stand­ ið í þjóðfé lag inu í dag væri ekki beint hvetj andi til þess að skulda mik ið. „Því reyn um við að eiga sem mest fyr ir nýja hús inu, en að öll um lík ind um þurf um við að slá lán, en kostn að ar á ætl un okk ar fyr­ ir nýja hús ið er um 35 til 40 millj­ ón ir kr. Við eig um eign ir í Ó lafs­ vík og Hell issandi, sem við ætl um okk ur að selja. Nú ver andi hús næði okk ar á Hell issandi er met ið á 13,5 millj ón ir og svo eig um við helm ing í Mettu búð í Ó lafs vík á samt slysa­ varna sveit inni Sum ar gjöf, en þær hafa á huga á að kaupa okk ar hlut. Slysa varn ar fé lag ið Helga Bárð­ ar dótt ir á einnig með okk ur hlut í Líkn, sem er okk ar eign á Hell­ issandi, en þær ætla að fylgja okk­ ur í nýja hús ið,“ seg ir Dav íð að lok­ um. af Í frétt um Stöðv ar2 á sunnu dag var við tal við Sig ur björn Hjalta son bónda á Kiða felli í Kjós. Hann held­ ur því fram að flú or meng un í jarð­ vegi frá ál veri Norð ur áls á Grund­ ar tanga sé langt fyr ir ofan leyfi leg mörk og skaði bú fén að sem með al ann ar verð ur fyr ir tann losi af völd­ um þess. Norð urál sendi á mánu­ dag frá sér til kynn ingu um þetta þar sem seg ir að nokk urs mis skiln­ ings virð ist gæta í frétta flutn ingn­ um. „Norð urál not ar há gæða hrá­ efni í sína fram leiðslu, þar á með­ al raf skaut, og beit ir bestu fá an­ legu tækni. Í þeim raf skaut um sem Norð urál not ar er eng inn flú or. Allri los un og um hverf is á hrif um ál­ vers ins eru sett ströng mörk í starfs­ leyfi frá Um hverf is stofn un. Los­ un flú ors, sem ann arra efna, hef­ ur á vallt ver ið inn an settra marka,“ seg ir í til kynn ingu fyr ir tæks ins. Þá seg ir að á ár un um 2006 og 2007, þeg ar gang setn ing kerja vegna stækk un ar ál vers ins stóð yfir, hafi los un flú ors auk ist um tíma eins og eðli legt er við slík­ ar að stæð ur. „ Þessi aukn ing var ekki um fram það sem við var bú ist og heim ild var fyr ir. Um hverfi ál­ vers ins er vaktað ít ar lega af ó háð­ um sér fræð ing um með rann sókn­ um á lofti, sjó, grunn vatni, gróðri, dýr um og fleiru. Vökt un fer fram á yfir 100 stöð um í Hval firði. Flú or­ magn í grasi utan þynn ing ar svæð­ is hef ur ætíð ver ið und ir við mið­ un ar mörk um. Við skoð un á fé hafa aldrei fund ist skemmd ir eða kvill­ ar sem rekja má til flú ors, hvorki við al menna sýna töku né þeg ar taka þurfti af all an vafa með nán ari rann sókn um,“ seg ir í til kynn ingu Norð ur áls. mm Stjórn smá báta fé lags ins Snæ fells af hend ir Lífs björgu einn ar millj ón ar króna gjöf. Lífs björg fær stór gjaf ir Pét ur Már og Ást geir Finns syn ir frá Slipp fé lag inu af henda hér Dav íð Óla (í mið ið) eina og hálfa millj ón króna að gjöf. Vað andi síld í Kollu áln um Ingi mar Hin rik Reyn is son skip stjóri á Hring SH. Ein af síld ar torf un um sem Ingi mar og hans menn sigldu fram á í Kollu áln um. Þessi mynd sýn ir eina af minni torf un um. Ljósm. Ingi mar Hin rik Reyn is son. Flú or í gróðri inn an eðli legra marka

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.