Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Síða 6

Skessuhorn - 02.07.2008, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Run ólf ur Á gústs son, fyrr ver­ andi rekt or Há skól ans á Bif röst, skrif ar pistil á blogg síðu sína sem hann nefn ir „Um hverf isslys í Grá­ brók ar hrauni.“ Hann seg ist í þrjá daga hafa dval ið á bökk um Norð­ ur ár við lax fiska veið ar. Run ólf ur seg ist skrifa um veiði skap inn síð ar en fé lags skap ur inn hafi ver ið góð­ ur og um hverf ið það fal leg asta á Ís landi. Síð an skrif ar hann: „Yfir Norð ur ár daln um trón ir Baul an og nokkru neð ar kúr ir Grá brók sem er á samt Grá brók ar hrauni frið lýst nátt úru vætti. Í um hverfi sem þessu þarf að stíga létt til jarð ar þeg ar verk leg ar fram kvæmd ir eru ann­ ars veg ar. Sá sem hér rit ar ber lík­ lega á byrgð á um fangs mestu fram­ kvæmd um á svæð inu en þeg ar við vor um að byggja upp Há skól ann á Bif röst voru um hverf is sjón ar mið á vallt höfð að leið ar ljósi. Byggð in þar er þétt til að taka sem minnst land und ir hús og göt ur á samt því að leit ast var við að láta skipu lag há skóla þorps ins falla sem best inn í um hverf ið með rík um kröf um hvað varð ar út lit og efn is val húsa. Þetta held ég að hafi tek ist nokk uð vel. Nú eru hins veg ar vá leg ir hlut ir að ger ast í Grá brók ar hrauni. Verk­ tak ar á veg um Veg ar gerð ar inn ar eru að leggja nýja hrað braut um hraun­ ið með gríð ar legri eyði legg ingu. Nýi veg ur inn virð ist ekki í nein­ um tengsl um við um hverfi sitt og greini lega hann að ur með því hug­ ar fari að um hverf ið eigi al far ið að þjóna Vega gerð inni og að nátt úra eða ná grenni vega skipti engu máli. Risa jarð ýt ur vaða beint af aug um, brjóta nið ur þrjú þús und ára gam­ alt hraun ið og ýta út yfir mos ann. Hálft Grá brók ar hraun er und ir lagt af þess ari skemmd ar verka starf semi hvers um fang minn ir meira á stór­ virkjana gerð en vega lagn ingu. Hér eru menn að ganga fram af fá dæma fauta skap í einni helstu nátt úruperlu lands ins. Tjón ið er orð ið og verð ur ekki bætt en hver ber á byrgð á þess um um hverf is sóð­ um?“ http://www.runolfur.is/?p=398 hb Á laug ar dag inn verð ur rall keppni hald in á Snæ fells nesi í fyrsta skipti eft ir margra ára hlé. Keppn in er þriðja um ferð í Ís lands móta röð inni þetta árið. Kepp end ur verða ræst­ ir frá í þrótta hús inu í Stykk is hólmi klukk an 10 að morgni en gert er ráð fyr ir um 20 keppn islið um og verða flest ir helstu rallakst urs menn lands ins í þeim hópi. Frá Stykk is hólmi verðu ekið í Ber serkja hraun og um Kerl ing ar­ skarðs veg frá Hjarð ar felli að sælu­ húsi. Þá er far ið aft ur í Ber serkja­ hraun og það an vest ur und ir jök­ ul. Jök ul háls inn­Ey steins dal ur er ek inn og síð an leið sem köll uð er Breið og ligg ur um hverf is flug völl­ inn í Rifi. Eft ir há deg is hlé í Ó lafs­ vík er Jök ul háls inn ek inn frá Ó lafs­ vík til Arn ar stapa. Þá Ey steins dals­ leið úr Presta hrauni og kom ið nið­ ur hjá Ó lafs vík. Síð an er Ber serkja­ hraun ekið á leið inni til baka og Kerl ing ar skarðs veg ur frá Hjarð­ ar felli að Vatna leið en ekið er frá sælu húsi út af gamla Kerl ingar­ skarðs vegi og nið ur á Vatna heiði eins og fyrr um dag inn. Í frétta til kynn ingu frá móts höld­ ur um seg ir að fyr ir þá sem hafi á huga á að fylgj ast með kepp end­ um nærri Stykk is hólmi sé lík leg ast best að safn ast sam an við sælu hús­ ið í Skarð inu en það an sjá ist vel til kepp enda þeg ar þeir fara fram hjá. Þá séu víða skemmti leg ir stað ir í Ber serkja hrauni til að fylgj ast með. Á horf end ur þurfa að mæta tím­ an lega svo þeir kom ist inn á leið­ ina áður en starfs menn ralls ins loka fyr ir um ferð. Marg ir góð ir stað ir til fylgj ast með séu einnig á vest an­ verðu nes inu. hb/Ljósm: Þórð ur Andri McK instry. Frá Ís lands móta röð inni í ralli. Út gerð Guð mund ar Run ólfs son­ ar hf. í Grund ar firði er nú að taka í notk un nýja gerð tog hlera fyr ir skip sín. Hler arn ir, sem koma frá Hamp iðj unni, eru minni um sig og létt ari en þeir sem not að ir voru áður. Hönn un þeirra er líka þannig að þeir eiga að veita minni mót­ stöðu í drætti. „ Þetta er gert til að minnka ol íu­ kostn að inn og veit ir ekki af,“ seg­ ir Ingi mar Hin rik Reyn is son skip­ stjóri á Hring SH og bæt ir við að um mál hler anna sé ein um fer metra minna en þeirra fyrri og þeir séu jafn framt 400 kíló um létt ari. Har ald ur Árna son fram kvæmda­ stjóri Hamp iðj unn ar seg ir þetta nýja út færslu á Poly­Ice hler un um, sem hafi ver ið í notk un í mörg ár. „Við köll um þá Vik ing X­Str eam og á þeim eru gata plöt ur sem draga úr mót stöðu. Þær virka svona svip­ að og „ spoiler“ á bíl og draga úr síð asta straumn um frá hler an um. Þannig þarf minni orku til að draga hler ann,“ seg ir hann. hb Seg ir um hverf isslys hafa orð ið í Grá brók ar hrauni Þessi aldna en fal lega varða er nú innikró uð af nýj um veg um skammt ofan við Grá brók. Við henni sjálfri hef ur þó ekki ver ið hrófl að. Bæj ar hús in á Brekku í bak­ sýn. Ljósm. mm Nýir tog hler ar spara olíu Ingi mar virð ir fyr ir sér nýju tog hler­ ana. Fimm af tíu starf andi ljós mæðr­ um við Sjúkra hús ið og heilsu­ gæslu stöð ina á Akra nesi sögðu upp störf um frá og með 1. júlí sl. Guð­ jón Brjáns son, fram kvæmda stjóri sjúkra húss ins seg ir eng an mögu­ leika fyr ir stjórn end ur að hafa á hrif á upp sagn irn ar. „ Þetta er þeirra rétt ur að segja upp störf um og við verð um bara að búa okk ur und­ ir að þess ar upp sagn ir gætu orð ið að veru leika eft ir þrjá mán uði. Það er slæmt að missa ljós mæð urn ar. Ef svo fer er ljóst að hér fæð ast ekki börn á með an. Við höf um held ur enga mögu leika á að bjóða hærri laun eða hafa á hrif á kjara samn inga, sem eru í gangi, þótt við séum hér öll af vilja gerð til að gera vel við okk ar fólk,“ sagði Guð jón. Yf ir vinnu bann hjúkr un ar fræð­ inga tek ur að öll um lík ind um gildi 10. júlí og sagði Guð jón erf­ iða stöðu skap ast á sjúkra hús inu ef af því verði. Hann seg ir ekki enn ljóst hversu víð tækt það verði. „Yf­ ir vinna á sjúkra húsi er svo margs kon ar. Við vit um til dæm is ekki enn hvort bann ið nær til bak vakta,“ sagði hann og ít rek aði fyrri orð um að lausn þess ara mála sé ekki í hönd um þeirra sem stjórna sjúkra­ hús inu. „Við erum háð fjár veit ing­ um og kjara mál in eru al veg utan okk ar valds,“ sagði Guð jón Brjáns­ son. hb Helm ing ur ljós­ mæðra sagði upp Rall keppni á Snæ fells nesi á laug ar dag inn

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.