Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Qupperneq 10

Skessuhorn - 02.07.2008, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Skötu sel ur inn kom inn upp á bryggju. Sig urð ur Sig urð ar son dýra­ lækn ir ferð ast nú um land ið til að merkja og hnit setja alla þekkta staði sem vit að er um að skepn ur sýkt­ ar af milt is brandi hafa ver ið urð að­ ar. „Ég byrj aði þetta verk efni árið 2004 og nú er kerf is bund ið ver ið að fara á alla staði,“ sagði Sig urð­ ur í sam tali við Skessu horn. Verk­ efn ið er unn ið á veg um Mat væla­ stofn un ar en Sig urð ur býr sjálf ur yfir mik illi þekk ingu frá starfi sínu sem dýra lækn ir og yf ir dýra lækn ir sem hann er með þessu að forða frá gleymsku. Sig urð ur seg ir að þeg­ ar verk efn ið hafi haf ist fyr ir fjór­ um árum síð an hafi um 40 þekkt­ ir milit is brands stað ir ver ið skráð­ ir á land inu en nú séu þeir orðn ir 150 tals ins. Hann skor ar á fólk sem kynni að búa yfir skrif leg um upp­ lýs ing um um þekkt milt is brandstil­ felli að láta sig vita. Þá sé við kom­ andi stað ur merkt ur og skrá sett ur og upp lýs ing um jafn framt kom ið á fram færi við skipu lags yf ir völd. Get ur lif að öld um sam an í jörðu Milt is brand ur er afar lífs seig­ ur bakt er íu sjúk dóm ur sem sýk­ ill að nafni Bacillus ant hrac is veld­ ur. Það eru eink um gras bít andi dýr sem taka sjúk dóm inn en menn geta þó sýkst af hon um og get ur hann hæg lega ver ið ban vænn, eink um ef bakt er í an kemst í opið sár. Síð ast er vit að til að mað ur hafi sýkst af milt­ is brandi fyr ir miðja síð ustu öld en hann tókst að lækna og varð reynd­ ar manna elst ur. Það sem ger ir milt is brand inn lífs seig ari en aðr­ ar bakt er í ur er að sýk ill inn get ur mynd að dval ar gró eða spora. Þeir geta síð an lif að ára tug um og jafn­ vel öld um sam an í jarð vegi. Sig urð­ ur seg ir að þekkt sé frá Englandi að sýk ill inn hafi fund ist í jarð vegi 500 árum eft ir að urð að hafði ver­ ið yfir hann, en það mun hafa ver ið á sjúkra húsi sem jafn að hafði ver ið við jörðu eft ir að milt is brands far­ ald ur kom þar upp. Þá seg ir Sig­ urð ur að milt is brand ur hafi lif að í 130 ár í jarð vegi á Reykja nesi eft­ ir að hross sem sýkt ust voru urð uð þar. Vegna á gangs sjáv ar og jarð­ vegs rofs hafi sjúk dóm ur inn kom ið þar upp á ný árið 2004 en þá voru hræ sýktra dýra brennd á staðn­ um og mik ill við bún að ur við hafð­ ur eins og marg ir muna. Á níu jörð um í Borg ar firði Þeg ar Skessu horn ræddi við Sig­ urð sl. föstu dag var hann á leið inni til fund ar við sveit ar stjórn ar menn í Dala sýslu til að kynna verk efn ið fyr ir þeim. Það an var hann síð an á leið á Vest firði í sömu er inda gjörð­ um. Hann seg ist nú vera bú inn að merkja og hnit setja öll þekkt milt­ is brandstil felli í Mýra­ og Borg­ ar fjarð ar sýslu, en vit að er um átta jarð ir sem dýr hafa ver ið urð uð þar eft ir smit af bakt er í unni. „Í Borg ar­ fjarð ar sýslu er vit að um milt is brand í jörðu í bæj un um Ár dal, Gilj um, Gríms stöð um, Birki hlíð og Skán­ ey. Talið er að veik inn ar hafi fyrst orð ið vart hér á landi í Skán eyj ar­ koti árið 1873 en hún barst þang­ að með sýkt um inn flutt um nauts­ húð um frá Englandi. Veik inn ar Á næst unni verða sögu stað ir úr Lax dælu gerð ir sýni legri í Dala­ byggð. Ætl un in er að setja upp ít­ ar leg ar skýr ing ar mynd ir á fimm þekkt um sögu stöð um í sveit ar fé­ lag inu. „Við feng um til liðs við okk­ ur tvo lista menn frá Ísa firði í þetta verk efni. Þetta eru þau Ómar Smári Krist ins son og Nína Ivanova en þau hafa gert stór kost leg ar mynd ir með skýr ing um, sem kom ið verð ur fyr­ ir á sögu stöð un um,“ seg ir Helga H. Á gústs dótt ir, menn ing ar,­ mark aðs­ og ferða mála full trúi Dala byggð ar í sam tali við Skessu horn. Upp setn ing skýr ing ar mynd anna er lið ur í þeirri söguí mynd sem Dala byggð legg ur á herslu á í kynn­ ingu sveit ar fé lags ins. Helga seg­ ir að nú sé ver ið að finna hent uga steina til að setja skýr ing ar mynd­ irn ar á. „ Þetta eru mjög ná kvæm­ ar mynd ir og þess ar fimm sem við setj um upp núna eru bara byrj un­ in. Þeim fjölg ar svo á næstu árum,“ seg ir Helga. hb Skötu sel ur uppi í fjör um „Það á að heita svo að ég sé á grá­ sleppu veið um en grá sleppu hrogn in eru nú bara með afli hjá mér í dag, að eins 70 kíló en hins veg ar land­ aði ég á fjórða hund rað kíló um af skötu sel,“ sagði Krist ján Helga son sjó mað ur á Sæ unni Eir, þar sem hann hvíldi lúin bein við Ó laf vík­ ur höfn, ný kom inn frá því að draga grá sleppu net in. Krist ján seg ir skötu sel inn alltaf að aukast og að hann sé nán ast kom inn upp í fjör­ ur við Ó lafs vík. „Ég er með net in út af Höfð an um. Þar er að eins 8­10 faðma dýpi, mað ur hélt nú að skötu sel­ ur inn væri djúp sjáv ar fisk­ ur því yf ir leitt hef ur hann ver ið veidd ur á um 400 faðma dýpi. Hon um fjölg­ ar greini lega ört hér við land fyrst hann er kom­ inn svona upp land steina,“ sagði hann. Krist ján seg ist fá um 350 krón ur fyr ir kíló ið af skötu seln um og hann verð ur að leigja kvóta fyr ir afl an­ um. „Það væri hag stæð ara fyr ir mig svona kvóta laus an ef meira væri af grá slepp unni. Verð ið fyr ir hrogn in hef ur að eins þok ast upp aft ur og nú eru greidd ar 410 krón ur fyr ir kíló­ ið. Þetta er bara alltof tregt núna,“ sagði Krist ján. hb Krist ján Helga son hvíl ir sig eft ir lönd un í Ó laf vík. Lax dæla gerð sýni legri í Döl um Á þessu skilti seg ir frá Hrúti Herj ólfs syni er bjó á Hrúts stöð um í Lax ár dal. Á annarri mynd inni sést Hrút ur vega Eld grím sem reyndi að stela hross um frá Hrúti, en þá var Hrút ur átt ræð ur. Á hinni mynd inni eru Kot kell og Gríma að magna seyð, er varð til þess að Kári tólf ára son ur Hrúts féll dauð ur nið ur. Merk ir og hnit set ur milt is brandstil felli Milt is brand ur barst fyrst til lands ins árið 1873 með sýkt um nauts húð um. Talið er að skepna hafi fyrst drep ist í Skán eyj ar koti úr sjúk dómn um sama ár en þá drapst hross eft ir að hafa nudd ast und an klifj um sem báru sýkt ar húð ir. Ljósm. Mats Wibe Lund. Sig urð ur Sig urð ar son, dýra lækn ir. varð síð ast vart í Borg ar firði árið 1952. Í Mýra sýslu er vit að um milt­ is brands graf ir á jörð un um Galt ar­ holti, Síðu múla, Fróða stöð um og Hall kels stöð um. Sig urð ur seg ist merkja stað ina með hvít um staur og bók staf ur­ inn A not að ur til auð kenn is að um milt is brands gröf sé að ræða. Síð­ an ertu töl ur við bók staf inn, hér á Vest ur landi og á Vest fjörð um eru þær frá 101­200. mm Frið þjóf ur Helga son með ein tak af bók inni. Skaga menn gera Höfð ingja hafs ins Bóka út gáf an Tind ur á Ak ur eyri gaf ný ver ið út bók ina „Höfð ingj­ ar hafs ins.“ Bók in er eft ir Skaga­ menn ina Frið þjóf Helga son ljós­ mynd ara og Magn ús Þór Haf­ steins son sem skrif ar texta. Um mynda bók er að ræða þar sem fjall að er fyrst og fremst um hvali og hvala skoð un ar ferð ir við Ís­ lands strend ur. „Bók in er tek­ in allt í kring um land ið. Reykja­ vík, Ó lafs vík, Eyja fjörð ur, Húsa­ vík og Vest manna eyj ar eru í for­ grunni og líf ið í kring um hval ina á þess um stöð um. Far ið er um borð í hvala skoð un ar báta og mann líf í kring um hvala skoð un ar ferð ir tek­ ið fyr ir,“ seg ir Frið þjóf ur í sam tali við Skessu horn. Bók in kom út í þess ari viku og stend ur dreif ing yfir á henni í versl an ir og á hvala skoð un ar stöð­ um um allt land. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.