Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Þeir bræð ur frá Dröng um í Ár­ nes hreppi á Strönd um, Ósk ar og Sveinn Krist ins syn ir, sem bú sett ir hafa ver ið á Akra nesi um ára bil, hafa sterk ar taug ar til bernsku stöðv anna á þess um mjög svo af skekkta stað norð ur á Strönd um. Þeir stunda enn þá nytj ar á Dröng um og eyða nær und an tekn ing ar laust sum ar­ frí inu þarna norð ur frá á samt fjöl­ skyld um sín um. Þeir bræð ur fóru vest ur fyr ir nokkru síð an, en blaða­ mað ur Skessu horns átti stutt spjall við Ósk ar nokkrum dög um áður en hann fór, um líf ið norð ur á Strönd­ um bæði fyrr og nú. Þótt Ósk ar sé enn mað ur á besta aldri, náði fimm­ tugu á liðn um vetri, hef ur hann lif­ að við að stæð ur sem eru gjör sam­ lega fram andi flest um þeim sem nú eru um miðj an ald ur hvað þá yngra fólki. Drang ar eru eins og áður seg ir mjög af skekkt ir í Ár nes hreppn um, norð an við Dranga skörð in. Um erf ið ar fjalla leið ir er að fara á landi, ekk ert vega sam band og lang ar leið­ ir til næstu bæja. Þang að var aldrei lagð ur sími eða raf magn. Dranga­ bænd ur hafa hins veg ar ver ið dug­ leg ir að bjarga sér með hlut ina og út veg uðu tal stöð fyr ir heim il ið. Það an var hægt að hafa sam band við Siglu fjarð ar rad íó og Guð jón hrepps stjóra á Eyri í Ing ólfs firði. Nið ur setn ing ur sem fylgdi Dröng um „ Þetta var á kaf lega stórt heim ili á Dröng um. Við vor um 14 systk­ in in og ég yngst ur í hópn um. Elst af systkin un um er Þor björg sem orð in er 74 ára göm ul. Og ekki nóg með það, held ur var á heim il­ inu líka nið ur setn ing ur sem fylgdi Dranga heim il inu, var þar þeg ar for eldr ar mín ir þau Krist inn Jóns­ son og Anna Jak obína Guð jóns­ dótt ir keyptu jörð ina af Ei ríki sem þar bjó áður. Sveitarómaginn kom á sín um tíma norð an úr Smiðju vík og hét Guð rún Jens dótt ir. Hún var köll uð Trefla Gunna. Gunna var ágæt í um gengni en var eitt hvað veik á geði, sem var lík lega á stæð­ an fyr ir því að hún prjón a ði trefla í gríð og erg.“ Ósk ar seg ir að Drang ar sé mik­ il hlunn inda jörð og það sé á stæð­ an fyr ir því að þarna var búið svo lengi og jörð in síð an nytj uð. „Við vor um með sauð fjár bú skap, um 250 kind ur sem hafð ar voru heima­ við og svo á tveim ur beit ar hús um í ná grenn inu. Við vor um svo með kýr til heim il is ins. Það var líka sótt í sjó inn, bæði róið til fiskjar og grá­ slepp an svo veidd seinni árin. Mik­ ið var um sel og hann veidd ur í net, enda kjöt ið gott og skinn in verð­ mæt. Og stund um veidd um við líka há karl. Pabbi átti góða trillu, Svan­ inn sem keypt ur var vest an af fjörð­ um, en sá bát ur eyði lagð ist reynd ar í snjó flóði í Ing ólfs firði árið 1968.“ Ísa ár in mjög erf ið Vet ur gátu orð ið ansi harð­ ir norð ur á Dröng um. Sér stak lega voru ísa ár in erf ið, 1965­’71. „Það voru þessi ísa ár sem gerðu út s lag­ ið með heils árs bú setu á Dröng um. Fyrsta ísa ár ið var sér stak lega erfitt, tún in kólu og pabbi þurfti að skera bú stofn inn nið ur um helm ing. Æð­ ar varp ið mis fórst og dún tekj an skert ist því stór lega. Við fór um frá Dröng um eft ir þenn an vet ur, flutt­ um að Mel um nið ur í Ár nes hrepp­ inn og vor um þar í tvo vet ur en þá var flutt að Selja nesi. Mér þótti reynd ar kost ur að ís inn væri þeg­ ar við vor um kom in að Selja nesi, því þá var svo stutt yfir fjörð inn í skól ann í Tré kyllis vík. Fjöl skyld an flutti svo til Reykja vík ur skömmu síð ar eða 1971. Yfir sum ar ið vor um við samt alltaf á Dröng um og nytj­ uð um jörð ina.“ Ósk ar seg ir að þrátt fyr ir snjó­ þyngsli þessa vet ur og jafn an hafi þeir í Ár nes hreppn um ekki not að mik ið skíði, þó þau væru til á ein­ staka bæj um. „Ég man held ur ekki eft ir því að land póst arn ir sem komu á tveggja vikna fresti í Dranga hafi ver ið á skíð um. Þeir voru bara gang andi. Lands lag ið er líka þannig að þarna er ekki gott að fara um á skíð um, mik ið um hraun og kletta­ belti og und ir lendi mjög lít ið.“ Bar dot ekki vin sæl Gríð ar leg hlunn indi fylgja Dröng um. Æð ar varpar ið var um ára bil um 30 kíló og hef ur ver ið að aukast í seinni tíð við það að þeir bræð ur og fjöl skyld ur hafa hlúð að hreið ur stæð um og búið í hag inn fyr ir fugl inn. „Gef ið þessu tíma,“ eins og Ósk ar kall ar það. „Við nytj uð um sel inn mjög mik­ ið um ára bil enda stutt í sela látr­ in. Skinn in voru gríð ar lega verð­ mæt og við vor um að hafa meira út úr seln um en æð ar varp inu. Þang­ að til Birgitta Bar dot tók sel inn upp á sína arma og mik ið verð fall varð á sela skinn um. Ég gæti trú að að Birgitta hafi ver ið mest hatað­ asta mann eskjan á þess um slóð um á tíma bili. Við nýtt um líka rek ann al veg fram yfir árið 2000. Hann var far­ inn að minnka mik ið, en svo hef ur hann auk ist núna aft ur. Kannski er það vegna flóð anna sem urðu í Sí­ ber íu fyr ir fimm árum.“ Ósk ar seg ir að hann gæti varla hugs að sér sum ar ið öðru vísi en að fara vest ur að Dröng um. „Það er frið sæld in og þessi sér stæða nátt úra sem lað ar okk ur til sín. Þetta er líf ið að fást við. Þetta við fangs efni sem við fáum út úr því að nytja hlunn­ ind in sem enn þá eru til stað ar á Dröng um. Í mín um huga er hvergi jafn fal legt og þarna norð ur frá og börn in njóta sín hvergi bet ur. Þetta er æv in týra heim ur fyr ir þau. Áður fyrr vor um við þarna allt sum ar ið, en eft ir að ég byrj aði í ál inu, höf­ um við þurft að láta nægja fimm til sex vik ur sem er í raun inni alltof stutt ur tími,“ seg ir Ósk ar Krist ins­ son frá Dröng um að lok um, en nú er hann far inn norð ur á samt bróð­ ur sín um og þeirra fólki til að vitja æsku slóð anna og nytja hlunn ind in á æsku slóð un um. þá Ósk ar Krist ins son og fjöl skylda eyð ir sum ar frí inu norð ur á Dröng um Frið sæld in og sér stök nátt úra lað ar til sín Sveinn á trakt orn um og börn in kunna vel við sig á reka viðn um í kerrunni. Ósk ar Krist ins son og kona hans Fríða Ingi mars dótt ir heima í Ak ur gerði á Akra nesi. Ósk ar á heima velli á Dröng um á samt Frey dísi yngsta barn inu. Tinna Hrund ar dótt ir, dótt ur dótt ir Ósk ars og Fríðu, og Frey dís í fjör unni, sem er eins og suð ræn bað strönd á góð um sum ar dög um. Æð ar varp ið á Dröng um er mik ið og hef ur ver ið að vaxa seinni árin.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.