Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Síða 22

Skessuhorn - 02.07.2008, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Umsjón: Gunnar Bender o.fl. List sýn ing í Jafna skarðs skógi Um næstu helgi verð ur opn­ uð sýn ing í Jafna skarðs skógi við Hreða vatn í Norð ur ár dal þar sem lista menn af Vest ur landi munu sína verk sem þau unnu í skóg in um, úr þeim efni viði sem fyr ir ligg ur á svæð inu. Sýn ing in er sam starfs­ verk efni Menn ing ar ráðs Vest ur­ lands og Skóg rækt ar rík is ins á Vest­ ur landi um sam starf við lista menn á svæð inu. Skóg rækt in und ir bjó svæði í skóg in um til sýn ing ar halds, lagði til efni, að stöðu og verk færi auk þess sem starfs menn Skóg rækt­ ar inn ar að stoð uðu við upp setn ingu lista verk anna. Á móti lagði Menn­ ing ar ráð Vest ur lands til styrk vegna uppi halds og gist ing ar lista mann­ anna á með an á vinnu þeirra stóð. Til gang ur verk efn is ins er að efla sam starf lista manna á Vest ur landi og auka á huga á mynd list á svæð­ inu, á samt því að auka fjöl breyti­ lega nýt ingu skóg ar ins í þágu al­ menn ings. El ísa bet Har alds dótt­ ir, menn ing ar full trúi Vest ur lands seg ir í sam tali við Skessu horn að mynd list eigi nokk uð und ir högg að sækja á Vest ur landi og það hafi ver­ ið mjög sýni legt í út tekt á um sókn­ um til Menn ing ar ráðs Vest ur lands. „Það vant ar sýn ing ar sali á svæð inu auk þess sem ekki er mynd list ar­ skóli á Vest ur landi á sama tíma og góð ir tón list ar skól ar eru á svæð inu sem svo sann ar lega hafa sett mark sitt á menn ing ar um hverfi á Vest ur­ landi und an far in ár. Skóg ar verk efn­ ið er því lið ur í að auka veg mynd­ list ar inn ar á svæð inu.“ Reynt var að bjóða lista mönn­ um sem víð ast af Vest ur landi en ekki gátu all ir þeg ið boð ið, vegna ann arra skuld bind inga. Lista menn kynntu sér síð an að stöð una í byrj un apr íl und ir leið sögn Birg is Hauks­ son ar skóg ar varð ar. Hóp ur inn hef­ ur síð an þá ver ið að vinna að hug­ mynd um fyr ir verk efn ið og þeg ar ljós mynd ari heim sótti þá í Jafna­ skarðs skógi í síð ustu viku voru sum ir þeirra vel á veg kom in með upp setn ingu verka sinna. Þeir lista­ menn sem rætt var við sögðu verk­ efn ið á huga vert og gam an væri að fá tæki færi til að kynn ast hin um lista mönn un um á svæð inu. Páll á Húsa felli nefndi það sér stak lega að gam an væri að takast á við hinn nátt úru lega efni við sem er í boði á svæð inu, en hann not að ist við tré úr skóg in um eins og flest ir hin ir lista­ mann anna gera einnig. Í síð ustu viku voru „sam eig in leg­ ir dag ar“ þar sem lista menn bjuggu og unnu sam an á svæð inu. Þeir lista menn sem þátt tóku í verk efn­ inu eru: Ása Ó lafs dótt ir, Ás dís Sig­ ur þórs dótt ir, Anna Leif Elídótt­ ir, Dögg Mós es dótt ir, Gutt orm ur Jóns son, Helgi Þor gils Frið jóns­ son, Lára Gunn ars dótt ir og Páll Guð munds son. Sýn ing in opn ar föstu dag inn 4. júlí og er það upp lagt tæki færi til þess að fá sér göngutúr um Jafna­ skarðs skóg og kynna sér um leið hvað lista menn irn ir tóku sér fyr­ ir hend ur. hög Lára Gunn ars dótt ir not aði lauf blaða­ form ið í sínu verki. Páll Guð munds son var að ljúka upp setn ingu út skurð ar verks síns. Anna Leif Elídótt ir að leggja loka hönd á verk sitt. Veiði menn í golf kúlna hríð Hug mynda flugi manna virð­ ist lít il tak mörk sett. Lax veiði­ menn sem voru við veið ar á bökk­ um Anda kílsár á sunnu dag inn urðu fyr ir ó skemmti legri reynslu. Þeir voru að veiða rétt fyr ir neð an veiði­ stað þrjú, þeg ar þeir taka eft ir ung­ um mönn um sem standa við eitt í búð ar hús ið, rétt við virkj un ina. Þeir eru með golf kylf ur og voru að dunda sér við að skjóta golf kúl­ um út í ána. Þrátt fyr ir að þeir sæju veiði menn ina hættu þeir alls ekki þess ari iðju sinni held ur tví efld­ ust ef eitt hvað var. Veiði menn irn ir færðu sig nú neð ar til að verða ekki fyr ir kúlna hríð inni en koma síð an aft ur eft ir nokkra stund á fyrri stað sinn og aft ur urðu þeir fyr ir golf­ kúl um. Þá bregð ur svo við að golf­ snill ing arn ir fóru í vöðl ur og óðu út í ána til að sækja kúl urn ar sín ar. Þá var nú veiði mönn un um öll um lok ið og héldu í veiði hús full viss ir um að ekki yrði von á laxi á þess um veiði­ stað í bráð. Veið in í Anda kílsá hef ur ann­ ars far ið ró lega af stað. Að eins hafa veiðst tveir lax ar og tveir sil ung ar. Gljúfurá, Straum­ fjarðará og Haf fjarð ará „Holl ið hjá okk ur end aði í fimm löx um og það var í góðu lagi, fisk­ ana feng um við neð ar lega í ánni,“ sagði Bern hard A. Pet er sen en hann var að koma úr Gljúfurá í Borg ar firði. „Um leið og dró fyr ir sólu kom fisk ur inn upp í ána,“ sagði Bern hard. „Við vor um að koma úr Straum­ fjarð ará og það hafa veiðst fimm lax ar og tölu vert af bleikju, fisk ur er mest neðst í ánni,“ sagði Jó hann­ es Krist jáns son sem var að koma úr ánni. „Í fyrra á sama tíma voru komn ir miklu færri lax ar á land úr ánni, þetta er allt ann að núna,“ bætti Jó hann es við. Góð ur gang ur hef ur ver ið í Haf­ fjarð ará og veiði menn ver ið að fá fína veiði. Lax inn dreifð ur um alla á „Núna eru komn ir um 200 lax ar í báð um ánum og veiði menn und­ an farna daga hafa ver ið með á gæta veiði,“ sagði Jón Ó lafs son, þeg ar við spurð um um stöð una í Þverá og Kjar rá í Borg ar firði. Fín lax veiði hef ur ver ið í Borg ar firð in um, þrátt fyr ir að árn ar fari minnk andi dag frá degi. „Lax inn hef ur dreift sér um árn ar og síð ustu holl hafa veitt á gæt lega, sagði Jón í lok in. Norð urá hef ur gef ið vel, eða þetta um 430 laxa og síð ustu daga hef ur ver ið mokveiði í ánni. Lax inn hef ur ver ið að hell ast inn í Laxá í Kjós, veiði menn sem við heyr um í, sögðu laxa víða um ána. Veiði dag ur inn fjar aði víða út vegna kulda „Ég fór upp að Langa vatni og veiddi smá stund en sá eng an ann an vera þar við veið ar, það var kalt og fisk ur inn vildi ekki taka. Þá frétti ég af veiði mönn um á Vatna svæði Lýsu og þar var bara rok og lít ill fisk ur,“ sagði veiði mað ur sem reyndi fyr­ ir sér á veiði degi fjöl skyld unn ar sl. sunnu dag. Veðr ið um liðna helgi var alls ekki hag stætt, en tölu verð­ ur norð an belg ing ur var og kalt að standa við vatns bakk ana. Nokkr­ ir reyndu þó fyr ir sér í Skorra dals­ vatni sem og í Svína daln um. Hvað sem veðr inu á hrær ir þá er úti ver an holl og öll veð ur er hægt að klæða af sér á þess um árs tíma. Ei rík ur St. Ei ríks son með lax úr Laxá í Kjós, en hell ing ur hef ur geng ið af fiski í ána á síð ustu flóð um.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.