Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Qupperneq 23

Skessuhorn - 02.07.2008, Qupperneq 23
23 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Fjölskyldan saman með börnin í fókus SÝNUM UMHYGGJU Í VERKI – KK & Maggi á ferðalagi Hinir sívinsælu KK og Maggi Eiríks verða með tónleika á; Fossatún í Borgarfirði...........sunnudaginn 6. júlí, kl. 15:00 Hótel Ólafsvík.........................sunnudaginn 6. júlí, kl. 21:00 Þeir spila og syngja “ferðalögin” góðkunnu og segja sögur af sérkennilegu fólki og ýmsum uppákomum. Góða skemmtun! Fékk styrk úr afrekssjóði Í lið inni viku var í fyrsta sinn út­ hlut að úr Af reks­ og hvatn ing ar­ sjóði stúd enta Há skóla Ís lands. Þeir 25 af burða stúd ent ar sem vald ir voru úr hópi full trúa ungra náms­ manna komu úr 14 fram halds skól­ um og sækj ast þeir eft ir inn göngu í 15 ó lík ar náms leið ir. Einn nem andi af Vest ur landi hlaut styrk, en það var Al mar Gunn ars son frá Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi en hann hyggst leggja véla verk­ fræði fyr ir sig. Hver styrk ur nem ur 300 þús und krón um auk þess sem skrán ing ar­ gjöld að upp hæð 45 þús und krón ur eru felld nið ur. Styrk veit ingu fylg­ ir einnig vil yrði um ár leg an styrk út náms tím ann í grunn námi sé náms­ ár ang ur enn fram úr skar andi. mm Brak við Brák Lista verk ið Brák eft ir Bjarna Þór Bjarna son, sem stend ur ofan við Land náms setr ið í Borg ar nesi, er bæj ar prýði. Að lista verk inu er gam­ an að koma í fal legu veðri enda er út sýn ið frá staðn um frá bært. Hægt er að virða fyr ir sér Hafn ar fjall, Brekku fjall, Skarðs heiði og á góð­ um dög um má sjá alla leið inn á Ei ríks jök ul. Brák in hef ur hing að til stað ið af sér verstu vind hvið ur, þrátt fyr ir loft fræði lega hættu lega hönn un sína, en nú er önn ur vá fyr­ ir dyr um. Stein snar frá lista verk inu á ó full gerðu bíla stæði, sem eitt sinn var hús grunn ur, hef ur ein hverj­ um dott ið í hug að geyma hell ur, bretti og ann að drasl, sem ekki er augna yndi. Það verð ur að telj ast ein kenni legt að sveit ar fé lag ið skuli láta slík an drasl ara skap við gang­ ast. Á staðn um er einnig nest is borð sem ferða menn myndu ef laust nýta ef ekki væri hellulager inn þar fyr­ ir neð an. hög Mið ur fal leg hellu hrúga fram an við lista verk ið. Þátt tak end ur í Kver nár hlaup inu. Ljós mynd ir: Krist ín. Ár viss hlaup á þjóð há tíð ar dag inn Grund ar­ og Kver nár hlaup in í Grund ar firði hafa ver ið ár viss ir við burð ir á 17. júní í fjölda ára og hafa marg ir Grund firð ing ar spreytt sig á þeim. Kver nár hlaup ið er fyr ir 11 ára og yngri en Grund ar hlaup­ ið er fyr ir 12 ára og eldri og er c.a. 2,5­2,8 km. að lengd. Far and grip­ ir eru af hent ir til varð veislu í eitt ár fyr ir hvort hlaup og í ár var Guð­ bjart ur Brynj ar Frið riks son fljót­ ast ur hjá 11 ára og yngri og hljóp á 5,10:00 mín en þetta er þriðja árið í röð sem hann vinn ur hlaup ið. Í Grund ar hlaup inu varð Jónas Þor­ steins son fyrst ur á 14,11:61 mín og Þórey Jóns dótt ir fyrst af kon un um á 14,25:23 mín. Þau fengu bæði far and gripi til varð veislu. kh

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.