Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST Menntavegur möguleikanna Starfs menn Há skóla set urs ins á Snæ fells nesi fóru í síð ari æð ar unga­ taln ingu árs ins þann 30. júlí síð ast lið­ inn, sú fyrri var far in 23. júní. Í fyrra­ sum ar gerðu starfs menn há skóla set­ urs ins í fyrsta sinn til raun með slíka taln ingu og var á kveð ið að end ur taka leik inn nú. Far ið var með Baldri frá Stykk is hólmi að morgni dags og síð­ an ekið frá Brjáns læk að Gils firði og land leið in heim í Stykk is hólm. All ar æð ar koll ur eru tald ar og ung ar þeirra sömu leið is en þannig fæst vísi tala á varpár ang ur æð ar kollna. Þetta kem­ ur fram á heima síðu há skóla set urs­ ins. Í fyrri taln ing unni í sum ar sáust tæp lega eitt þús und koll ur með rúm­ lega tvö þús und unga, þannig að unga vísi tal an í ár var rúm ir 2 ung ar á kollu. Sam bæri leg tala frá því í fyrra var 1,6 ung ar á kollu, þannig að ljóst virð ist að varp ið hafi geng ið bet ur í ár. Í fyrra sáust ein göngu ný skriðn­ ir ung ar en í ár sást tals vert af ung um sem voru viku gaml ir eða eldri. Síð ari taln ing in á sumr in fór fram á þeim tíma þeg ar mestu af föll in á ung­ um ættu að vera yfir stað in, þ.e. þeg ar Kræki ber, blá ber og að al blá ber eru nú full þroskuð á lyngi og ber­ ast fregn ir af góðri berja sprettu um allt land. Full yrt er að berja spretta hafi ekki ver ið jafn mik il á Vest­ ur landi í ára tugi. „Við fjöl skyld an fór um á blá berja mó í upp sveit um Borga fjarð ar í síð ustu viku, með­ al ann ars á stað sem ég hef kíkt við á hverju sumri síð ast lið in 40 ár. Í stuttu máli má segja að bæði fjöldi og þroski berj anna hafi aldrei ver­ ið í lík ingu við sprett una í ár. Blá­ ber in voru sums stað ar í klös um á lyng inu líkt og vín ber og kræki ber­ in hafa aldrei ver ið stærri eða safa­ rík ari. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt áður,“ sagði á huga söm berja­ tínslu kona sem Skessu horn ræddi við síð ast lið inn fimmtu dag. mm Æð ar varp gekk bet ur í ár en í fyrra Svo virð ist sem æð ar varp hafi far ið fyrr af stað í ár en und an far in ár. Ljósm. Frið þjóf ur. ung arn ir eru flest ir orðn ir meira en 2­3 vikna gaml ir. Í síð ari taln ing unni nú sáust 467 koll ur með 486 unga, sem sam svar ar rétt rúm lega ein um unga á kollu. Sam bæri lega tala frá 2007 var 0,7 ung ar á kollu. Svo virð ist sem varp ið í ár hafi geng ið bet ur en í fyrra. Kem ur það heim og sam an við upp lýs ing ar frá æð ar bænd um, sem telja að varp ið hafi far ið að eins fyrr af stað í ár held­ ur en und an far in ár og að fleiri egg hafi yf ir leitt ver ið í hreiðr um. hb Blá ber in í klös um á lyngi Ljóða verð laun um minn ing ar­ sjóðs Guð mund ar Böðv ars son ar og Borg firsku menn ing ar verð laun­ un um verð ur út hlut að á sam komu í Hót el Borg ar nesi sunnu dag inn 31. á gúst nk. kl. 15.00. Þessi verð­ laun voru fyrst veitt árið 1994. Þá var þeim út hlut að þriðja hvert ár en síð an 2004 hef ur þau ver ið veitt ann að hvort ár. Að Minn ing ar sjóði Guð mund ar Böðv ars son ar skálds og bónda á Kirkju bóli og konu hans Ingi bjarg ar Sig urð ar dótt ur standa, auk af kom enda þeirra hjóna, Ung­ menna sam band Borg ar fjarð ar, Sam band borg fir skra kvenna, Bún­ að ar sam band Vest ur lands og Rit­ höf unda sam band Ís lands. Sam­ kom an í Hót el Borg ar nesi verð ur öll um opin. þá Menn ing ar­ verð laun um út hlut að

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.