Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST Ekki er sátt um hug mynd ir sem stýri hóp ur hef ur sett fram um breyt ing ar á hús næð is mál um bæj­ ar skrif stofu Akra ness kaup stað ar. Starfs fólki skrif stof unn ar líst illa á þær sem og minni hluta bæj ar­ stjórn ar. Það er vegna nýs skipu­ rits bæj ar ins sem sam þykkt var fyrr í sum ar, stækk un hús næð­ is skrif stof anna og flutn ing tækni­ deild ar af Dal braut í Still holt sem breyt inga er þörf á hús næð inu. Guð mund ur Páll Jóns son seg ir að minni hluta bæj ar stjórn ar lít ist mjög illa á þessi á form, að „ rústa tíu ára göml um skrif stof um“, þar á með al bæj ar þingsaln um. Hann seg ir að þess ar breyt ing ar á hús­ næð inu muni vænt an lega kosta um 60 millj ón ir og kaup á hús næði á jarð hæð ann að eins. „Okk ur finnst hrein lega ga lið að leggja út í þess­ ar breyt ing ar á skipu rit inu ef þær út heimta á ann að hund rað millj­ ón ir úr bæj ar sjóði. Það get ur alls ekki talist skyn sam leg fjár mála­ stjórn,“ seg ir Guð mund ur Páll. Mál ið í skoð un Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að allt mál ið sé í skoð un og hugs an legt að skipu lags breyt ing­ arn ar verði tekn ar í á föng um, en hann telji á kjós an leg ast og skyn­ sam leg ast að finna heild stæða lausn. Gísli seg ir skipu lag á bæj­ ar skrif stof un um barn síns tíma og vissu lega þörf fyr ir breyt ing­ ar. Varð andi þá hug mynd að taka bæj ar þingsal inn und ir skrif stof ur, seg ir Gísli að sal ur inn sé ein ung is nýtt ur í sam tals sól ar hring á ári og því sé um hugs un ar efni hvort hag­ kvæm ast væri að flytja fundi á veg­ um bæj ar ins í ann að hús næði. Af hentu und ir skrifta lista Tutt ugu starfs menn á bæj ar­ skrif stof un um af hentu und ir skrift­ ar lista á bæj ar ráðs fundi á dög un­ um þar sem gerð ar eru at huga­ semd ir við hug mynd ir stýri hóps­ ins sem skip að ur er Þor geiri Jós­ efs syni og Jó hanni Þórð ar syni end ur skoð anda bæj ar ins auk Gísla bæj ar stjóra. Í bréf inu með und ir­ skrifta list an um er þess ósk að að full trú ar starfs manna verði þátt­ tak end ur í vinnu við und ir bún ing allra breyt inga er varða starfs að­ stöðu. Starfs fólki líst illa á þá hug­ mynd að starfs að stöð unni verði breytt í opið rými. „Mörg okk­ ar hafa reynslu af slíkri vinnu að­ stöðu að Kirkju braut 28 og víð ar og reynd ist hún ekki vel að okk­ ar mati. Við telj um starfs að stöðu í opnu rými ekki auka skil virkni eða bæta vinnu fram lag held ur auka frem ur álag og trufl un,“ seg­ ir í bréf inu. Gísli bæj ar stjóri seg ir að starfs fólk á bæj ar skrif stofu hafi ósk að eft ir starfs að stöðu í lok uðu rými, en hins veg ar byggi nú tíma skrif stofu tækni á opnu rými. Eins og greint hef ur ver ið frá í Skessu horni keypti Akra nes kaup­ stað ur rými á jarð hæð stjórn sýslu­ húss ins sem áður var í eigu VÍS. Það bæt ist við hús næði bæj ar skrif­ stof anna. Þá eru einnig uppi á form um að kaupa eða leigja af Lands­ bank an um þeg ar bank inn flyt ur úti bú ið á Þjóð braut í vetr ar byrj un. Við þess ar breyt ing ar skap ast rými til að flytja tækni deild ina af Dal­ braut á Still holt. þá Góða gesti bar að garði á dval­ ar­ og hjúkr un ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík á dög un um. Þar var á ferð­ inni sam starfs nefnd um mál efni aldr aðra. Verk efni nefnd ar inn ar er að vera fé lags­ og trygg inga mála­ ráð herra og rík is stjórn til ráðu neyt­ is um mál efni aldr aðra. Nefnd ar fólk skoð aði heim il ið og ræddi við for stöðu mann, bygg inga­ tækni fræð ing Snæ fells bæj ar, full­ trúa bæj ar stjórn ar og stjórn ar Jað­ ars. Heima menn kynntu nefnd inni teikn ing ar að fyr ir hug aðri stækk un heim il is ins en fram kvæmd ir eru nú að hefj ast. Að lok um snæddu gest ir há deg is verð í boði heima manna þar sem mál efni þessa mik il væga mála­ flokks væru rædd. af „Núna er haust ið að koma og árið er 2008. Keyr um við um Arn­ kötlu dal þetta árið? Nei, það ger­ um við ekki. Frest un fram kvæmda til að slá á of ur þensl una og vonda efna hags stjórn un skil aði þess um ljóm andi ár angri. Það er vert að halda því til haga,“ seg ir Grím ur Atla son sveit ar stjóri Dala byggð­ ar og er ó hress yfir sviknum lof­ orð um stjórn valda um að veg ur­ inn um Arn kötlu dal yrði til bú inn á þessu ári. Ljóst er eins og fram kom í við tali Skessu horns við Guð mund Rafn Krist jáns son hjá Vega gerð inni fyr ir skömmu að í mesta lagi tekst að ljúka lagn ingu burð ar slit lags í veg inn fyr ir vet ur inn og varla raun­ hæft að gera ráð fyr ir að hann verði greið fær og heppi leg ur yf ir ferð ar fyrr en á næsta ári. Eins og fram kom í sömu frétt binda Dala menn mikl ar von ir við veg inn um Arn kötlu dal, enda ljóst Vest ur­ís lensku hjón in Linda Steiler og Barry John son sóttu Borg ar fjörð heim í síð ustu viku en þau búa í Vancou ver í Kanada. Linda og Barry gistu í Ensku hús­ un um við Langá en Linda er ætt uð frá Langár fossi við hús in. Afi henn­ ar, Pét ur Pét urs son, byggði elsta hluta þeirra á sín um tíma. Fyr ir þrem ur árum var reist ur minn ing ar steinn um ís lenska vest­ ur fara í Eng lend inga vík í Borg ar­ nesi og þang að fóru Linda og Barry í skoð un ar ferð með an á dvöl þeirra stóð. Alltaf er eitt hvað um að vest­ ur­Ís lend ing ar komi til Ís lands og leiti uppi slóð ir feðra sinna. Borg­ ar fjörð ur inn er þar eng in und an­ tekn ing, en á sín um tíma fóru alls um 800 manns úr Borg ar firði vest­ ur um haf. sók Hug mynd ir um skipu lags breyt ing ar á bæj ar skrif stofu Akra ness: Ó á nægja með al starfs fólks og minni hluta bæj ar stjórn ar Linda Steiler og Barry John son. Ljósm. Guð rún Jóns dótt ir. Vest ur­Ís lend ing ar í Eng lend inga vík Nefnd in á samt stjórn dval ar heim il is ins Jað ars Sam starfs nefnd um mál efni aldr aðra heim sótti Jað ar Grím ur Atla son. Dala menn vonsvikn ir yfir seink un veg ar um Arn kötlu dal að stytt ing leið ar vest ur á firði þýð­ ir mikla aukn ingu um ferð ar í gegn­ um Dal ina. Einnig að þessi sam­ göngu bót muni þýða mikla mögu­ leika á sam vinnu sveit ar fé lag anna til að mynda varð andi nýt ingu á sam eig in legri þjón ustu sem þeg ar er til stað ar. Grím ur Atla son sveit ar stjóri Dala byggð ar rek ur seink un á veg­ in um um Arn kötlu dal til að gerða rík is stjórn ar inn ar haust ið 2006 til að slá á þenslu. „Að ferð in var af­ leit eins og flest ir vita enda bitn aði hún ein göngu á svæð um þar sem enga þenslu var að finna og hafði þannig fátt gott í för með sér. Um var að ræða fram kvæmd ir við veg­ leys ur og hálsa sem í bú ar við kom­ andi svæða hafa þurft að láta bjóða sér sem þjóð braut um allt of lang­ an tíma. Þá ver andi sam göngu ráð­ herra taldi af og frá að frest un­ in hefði nokk ur á hrif á verk lok til dæm is Djúp veg ar og nýj an veg um Arn kötlu dal. Þeim sem gagn rýndu rík is stjórn ina og héldu fram hinu gagn stæða var svar að full um hálsi og sagt að þeir færu með rangt mál. Í grein sem birt ist á strandir.is þann 6. des em ber 2006 sagði þá ver andi sam göngu ráð herra m.a.: „Þrátt fyr­ ir frest un á fram kvæmd um í sum­ ar er gert ráð fyr ir að hægt verði að aka um Arn kötlu dal á nýj um vegi árið 2008.“ Á fundi sveit ar stjórn­ ar manna af Vest fjörð um og rík is­ stjórn ar inn ar skömmu síð ar barði Geir H. Haar de í borð ið og sagði að það hefði ekki ver ið nein frest­ un fram kvæmda. Hann hrein lega hróp aði á fund ar menn sem höfðu þó ekki gert ann að af sér en að benda á stað reynd ir,“ seg ir Grím­ ur Atla son sveit ar stjóri í færslu á blogg síðu sinni. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.