Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST • Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is Pípari/Vélvirki á Vesturlandi ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 34 20 0 8. 08 Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann á Vesturland. Starfs- og ábyrgðarsvið Meginverkefni framkvæmdadeildar á Vesturlandi eru viðbrögð við bilunum, ýmis endurnýjunarverk auk smærri nýlagnaverkefna í kerfum Orkuveitunnar. Menntunar- og hæfniskröfur Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingi með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu: • Sveinspróf í pípulögnum/vélvirkjun. • Reynslu af vinnu við lagnir. • Sambærilega menntun eða reynslu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Glitn is mót Dreyra fór fram um síð ustu helgi í frem ur votu veðri. Þrátt fyr ir úr kom una og hvass viðri á köfl um þá sáust á mót inu töl­ ur sem ættu helst heima á Lands­ móti, svo rausn ar leg ir voru dóm ar­ ar við kepp end ur. Skessu horn birt ir hér þrjú efstu sæti í hverj um flokki á mót inu. Ljósm. www.hestafrettir. is, en þar má sjá fjölda mynda frá mót inu. mm Fjór gang ur A úr slit 1. flokk ur 1. Hin rik Braga son / Nátt ar frá Þor láks stöð um 7,57 2. Kol brún Grét ars dótt ir 7.17 3. Ragn hild ur Har alds dótt ir / Villi frá Hvíta nesi 7,03 Fimm gang ur: A úr slit 1. flokk ur 1. Sig urð ur Matth í as son / Hers­ ir frá Hofi 7,50 2. Agn ar Þór Magn ús son / Fræg ur frá Flekku dal 7,24 3. Hans Þór Hilm ars son / Sand­ ur frá Varma dal 6,86 A úr slit Meist ara flokk ur 1. Jak ob Svav ar Sig urðs son / Vörð ur frá Árbæ 7,19 2. Hauk ur Bald vins son / Fal ur frá Þing eyr um 7,05 3. Páll Bragi Hólmars son / Seif ur frá Odd hóli 6,86 A úr slit Ung linga flokk ur 1. Arn ar Logi Lúth ers son / Flug ar frá Hvít ár holti 6,88 2. Kári Steins son / Funi frá Hóli 6,55 3. Agn es Hekla Árna dótt ir / Grun ur frá Haf steins stöð um 6,40 A úr slit Ung menna flokk ur 1. Jón Bjarni Smára son / Vest­ fjörð frá Fremri­ Hvestu 7,31 2. Valdi mar Berg stað / Orion frá Lækj ar botn um 6,95 3. Camilla Petra Sig urð ar dótt ir / Óð inn frá Hvít ár holti 6,95 Fjór gang ur barna A úr slit Barna flokk ur 1. Gabrí el Óli Ó lafs son / Sunna frá Læk 6,70 2. Dag mar Öder Ein ars dótt ir / Mökk ur frá Hólma hjá leigu 6,67 3. Er lend ur Á gúst Stef áns son / Fjöln ir frá Reykja vík 6,53 Fjór gang ur: A úr slit Meist ara flokk ur 1. Sig urð ur Sig urð ar son / Ylur frá Akra nesi 8,03 2. Ragn heið ur Þor valds dótt­ ir / Hrafna gald ur frá Hvít ár­ holti 7,63 3. Svan hvít Krist jáns dótt ir / Kalda lóns frá Köldu kinn 7,60 A úr slit Ung linga flokk ur 1. Ragn heið ur Hall gríms dótt ir / Skjálfti frá Bjarna stöð um 7,30 2. Arna Ýr Guðna dótt ir / Þrótt ur frá Fróni 7,07 3. Eva Mar ía Þor varð ar dótt ir / Jöt unn frá Hrapps stöð um 6,97 A úr slit Ung menna flokk ur 1. Sig ríð ur Sjöfn Ingv ars dótt ir / Klaki frá Blesa stöð um 1A 7,00 2. Að al heið ur Anna Guð jóns­ dótt ir / Blossi frá Syðsta­Ósi 6,73 3. Saga Mell bin / Bárð ur frá Gili 6,70 A úr slit 1. flokk ur 1. Hrefna Mar ía Ómars dótt­ ir / Rauð skegg ur frá Braut ar­ tungu 7,63 2. Sig urð ur Sig urð ar son / Hörð ur frá Eski holti II 7,54 3. Camilla Petra Sig urð ar dótt ir / Oli ver frá Aust ur koti 7,29 A úr slit 1. flokk ur 1. John Sig ur jóns son / Íkon frá Há koti 7,72 2. Þór dís Anna Gylfa dótt ir / Fák ur frá Feti 7,28 3. Íris Hrund Grett is dótt ir / Dríf andi frá Búð ar dal 7,22 A úr slit Barna flokk ur 1. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir / Glað ur frá Skipa nesi 7,44 2. Dag mar Öder Ein ars dótt ir / Kjark ur frá Ing ólfs hvoli 6,83 3. Arn ór Dan Krist ins son / Há­ feti frá Þing nesi 6,61 A úr slit Meist ara flokk ur 1. Sig urð ur Sig urð ar son / Kjarn orka frá Kálf holti 8,56 2. Ragn heið ur Þor valds dótt­ ir / Hrafna gald ur frá Hvít ár­ holti 7,83 3. Sig urð ur Matth í as son / Nasi frá Kvist um 7,78 A úr slit Ung linga flokk ur 1. Ragn ar Bragi Sveins son / Loft fari frá Lauga völl um 8,11 2. Arna Ýr Guðna dótt ir / Þrótt ur frá Fróni 7,50 3. Agn es Hekla Árna dótt ir / Váli frá Vest manna eyj um 7,22 A úr slit Ung menna flokk ur 1. Karen Sig fús dótt ir / Svört frá Skipa skaga 6,89 2. Camilla Petra Sig urð ar dótt ir / Óð inn frá Hvít ár holti 6,83 3. Jón Bjarni Smára son / Máni frá Fremri­ Hvestu 6,61 B úr slit 1. flokk ur 1. Íris Hrund Grett is dótt ir / Dríf andi frá Búð ar dal 7,06 2. Rún ar Braga son / Þrá frá Tungu 7,00 3. Hann es Sig ur jóns son / Fjöln ir frá Brekk um 7,00 B úr slit Barna flokk ur 1. Þor steinn Már Ó lafs son ­ Sproti frá Ósi 6,39 2. Kon ráð Val ur Sveins son / Punkt ur frá Skarði 6,28 3. Gabrí el Óli Ó lafs son / Sunna frá Læk 6,22 Glæsi legt Glitn is mót Dreyra

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.