Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST HÁSKÓLAR Á VESTURLANDI Tæp lega 1.300 nem end ur stunda nú nám við Há skól ann á Bif röst. Þar er ekki bara kennt á hefð­ bundnu skóla ári því nán ast allt árið er und ir. Nem end um hef ur fjölg að mik ið und an far in ár og starf sem in er alltaf að verða fjöl breytt ari. „Við kenn um á Bif röst 50 vik ur af þeim 52 sem eru í ár inu,“ seg ir Á gúst Ein ars son rekt or. „Í grunn­ námi erum við með hefð bundna haust­ og vor önn eins og aðr ir há­ skól ar en auk þess erum við með sum arönn. Meiri hluti nem enda okk ar stund ar blöndu af stað­ og fjar námi, sem felst í því að fólk kem­ ur vinnu helg ar á Bif röst en fær að öðru leyti fyr ir lestra senda í gegn­ um tölvu á Net inu. Þetta reyn ist mjög vel. Á sumr in erum við með meist ara nám í stað námi í 4­6 vik ur eft ir náms leið um. Þá koma meist­ ara nem arn ir og dvelja á Bif röst í nokkr ar vik ur.“ Við há skól ann er fjöl breytt ald­ urs sam setn ing. Á gúst seg ir nem­ end ur á öll um aldri og marga vera eldri en geng ur og ger ist í há skól­ um. „ Þetta er fólk sem er að koma aft ur inn í skóla kerf ið. Við telj um þetta vera mik il væg an þátt í okk ar starfi. Einnig er mik ið af barna fólki og fjöldi ein stæðra for eldra sem er hér með börn sín og þeim geng­ ur vel í námi í þessu um hverfi. Það eru tæp 200 börn af rúm lega 700 í bú um á Bif röst og börn in skipta hér miklu máli. Það er leik skóli á staðn um sem Hjalla stefn an rek ur og grunn skól inn er á Varma landi skammt frá en þang að keyra rút ur á hverj um degi,“ seg ir Á gúst og bæt ir við að nem end ur komi alls stað ar af land inu en flest ir af höf uð borg ar­ svæð inu, enda búi þar flest ir lands­ menn. Viðskiptafræði á ensku „Í vet ur erum við með nám í frum grein deild bæði í stað námi og fjar námi. Í há skóla deild um er nám í við skipta fræði, við skipta lög fræði og til próf gráðu í heim speki, hag fræði og stjórn mála fræði. Við skipta fræð­ in er einnig kennd í fjar námi. Það er ný lína hjá okk ur í stað námi þar sem við kenn um við skipta fræði ein­ göngu á ensku og er ætl uð breið um hópi fólks, fólki af er lend um upp­ runa sem og Ís lend ing um sem vilja læra þetta nám vel á ensku frá upp­ hafi. Þetta hef ur ekki ver ið gert áður hér lend is. Við erum með sjö meist ara lín ur og byrj uð um með eina nýja í ár, stjórn un heil brigð is­ þjón ustu. Allt meist ara nám ið geng­ ur vel en það er að mestu bland að stað nám og fjar nám. Síð an erum við með styttri náms leið ir eins og Mátt kvenna, Rekst ur smærri fyr ir­ tækja og nám fyr ir versl un ar stjóra,“ seg ir Á gúst Há skól inn á Bif röst hef ur kom­ ið til móts við nem end ur á lands­ byggð inni, seg ir Á gúst „Við erum með úti bú á Eg ils stöð um og í Vest­ manna eyj um þar sem Há skól inn á Bif röst hef ur sína sér stöku full­ trúa. Við kenn um ekki á stöð un­ um sjálf um en marg ir nem end ur eru það an í fjar námi hjá okk ur. Við stefn um að því að auka þetta og við leggj um mik ið upp úr tengsl­ um við aðra staði á lands byggð­ inni enda tel ég að skól ar á samt öfl ugri menn ing ar starf semi gegni lyk il hlut verki í að halda jafn vægi í byggð lands ins.“ Áhersla á aukin gæði Það hef ur ver ið mik il fjölg un á Bif röst und an far in ár og Á gúst seg­ ir enn hús næði í há skóla þorp inu fyr ir flesta. „Með okk ar rúm lega 700 íbúa erum við á við stórt bæj­ ar fé lag á lands byggð inni. Við þurf­ um að bæta við okkar kennslu hús­ næði og erum að vinna í því. Ég reikna með að skól inn stækki eitt­ hvað en ekki svona mik ið og ver­ ið hef ur. Við leggj um núna mikla á herslu á að auka gæð in og ger um mikl ar kröf ur til okk ar nem enda og starfs fólks. Við höf um hert inn töku­ skil yrð in veru lega. Há skól inn á Bif­ röst er að mennta for ystu fólk fyr ir ís lenskt at vinnu líf og hef ur gert það í 90 ár og hann er fjöl skyldu vænn og barna vænn skóli í ein stak lega fallegu um hverfi. Nem end ur stunda nám ið af kappi og fé lags líf er hér mjög öfl­ ugt. Fólki líð ur vel á Bif röst,“ seg ir Á gúst Ein ars son rekt or. hb Land bún að ar há skóli Ís lands hef ur mikla sér stöðu með al há­ skóla hér lend is. Þessi sér staða felst í við fangs efni skól ans sem er nátt­ úra Ís lands ­ nýt ing, við hald og vernd un. Í þessu sam bandi er rétt að benda á að nú tíma skil grein ing á land bún aði er mjög víð en þar er al mennt átt við hvers kon ar nýt­ ingu, rækt un, vörslu og vernd un bú fjár, ferskvatns dýra og auð linda lands ins til at vinnu­ og verð mæta­ sköp un ar. Við fangs efni kennslu og rann sókna við LbhÍ er því land­ ið og það sem á því lif ir. Á stund­ um er sagt að LbhÍ sé „Há skóli lífs og lands“ sem er rétt nefni. Alls er nem end ur við LbhÍ um 400 tals­ ins. Á gúst Sig urðs son rekt or Land­ bún að ar há skóla Ís lands sagði að smæð skól ans mark aði hon um sér­ stöðu. „And rúms loft kennsl unn­ ar og fé lags lífs ins verð ur mun per­ sónu legra en ella enda mik ið um hópa vinnu og sam eig in lega úr­ lausn verk efna. Há skóla þorp ið á Hvann eyri er í stöð ug um vexti og þar sem flest ir nem end urn ir búa á staðn um kynn ast þeir bet ur.“ Mik ið rann sókna starf „Sér staða há skól ans felst einnig í hlut falls lega mjög miklu rann­ sókna starfi. Um 60% af starf semi há skól ans er tengd rann sókn­ um á ein hvern hátt. Þessi stað­ reynd und ir strik ar að hér er um rann sókna há skóla að ræða. Þetta er mik ill styrk ur þeg ar kem ur að rann sókna tengdu námi þ.e. námi til masters og dokt ors gráða. Þarna stend ur LbhÍ mjög vel að vígi með sitt frá bæra vís inda fólk og ótal hug mynd ir að náms verk efn um,“ sagði rekt or. LbhÍ býð ur há skóla mennt un til BS­ og MS­ gráða. Við skól ann eru tvær há skóla deild ir: Um hverf is­ deild býð ur upp á nám í um hverf­ is skipulagi, nátt úru­ og um hverf­ is fræði, skóg fræði og land græðslu. Auð linda deild býð ur upp á nám í bú vís ind um og hesta fræð um. Nöfn þess ara deilda end ur spegla vel þær á hersl ur sem stjórn end ur skól ans vilja draga fram ­ skól inn er að fást við dýr mæt ar auð lind ir lands ins. Um hverf is deild in nýt ur mik illa vin sælda og var að sókn in meiri í haust en hægt var að sinna. Starfs­ og end ur mennt un ar deild Í starfs mennta námi við LbhÍ eru fimm náms leið ir og hægt að velja mis mun andi á hersl ur. Þess ar leið­ ir hafa not ið vin sælda með al þeirra sem vilja ná sér í stutt, skemmti legt og hag nýtt nám til und ir bún ings þátt töku í at vinnu líf inu. Braut irn­ ar eru blóma skreyt ing ar, bú fræði, garð yrkju fram leiðsla, skóg ur og um hverfi og skrúð garð yrkju braut. Mik il á sókn er nú í bú fræði og grein ar tengd ar garð yrkju. End ur mennt un ar deild in býð­ ur fjöl breytt úr val nám skeiða á fagsvið um skól ans. Flest nám skeið­ anna taka einn dag en fyr ir kem ur að þau taka þrjár til fjór ar helg ar. Nám skeið in eru öll um opin. Fyr ir skömmu kynnti deild in til sög unn­ ar nám skeið sem ber heit ið Reið­ mað ur inn. Á hugi manna á því fór fram úr björt ustu von um. Vist væn ir orku gjaf ar „LbhÍ hef ur á und an förn um miss er um og árum ver ið að feta inn á ný vís inda svið og má nefna verk efni á sviði kolefn is mála sem í dag eru fyr ir ferða mik ill þátt­ ur í starfi há skól ans. Nýjasti verk­ efna flokk ur inn hjá LbhÍ snýr að vist væn um orku gjöf um en þar er talið að geti leg ið mik il sókn ar­ færi fyr ir land bún að og skyn sam­ lega land nýt ingu á Ís landi. Hjá há skól an um er nú unn ið að upp­ bygg ingu að stöðu til rann sókna á nýt ingu líf ræns úr gangs til orku­ fram leiðslu og strax kom in af stað nokk ur rann sókna verk efni m.a. á sviði Met an­ vinnslu. Mögu leik­ arn ir eru gríð ar leg ir á þessu sviði og næg ir að nefna auk metangass, et anól, og virkj un vatns og vinds,“ sagði Á gúst Sig urðs son rekt or að lok um. hb Há skól inn á Bif röst: Mennt ar for ystu fólk fyr ir ís lenskt at vinnu líf Land bún að ar há skóli Ís lands: Nátt úr an, nýt ing henn ar, við hald og vernd un Á gúst Ein ars son rekt or. Ljósm. hög. Ein af sér stöð um Há skól ans á Bif röst er hin geysifagra nátt úra í um hverfi skól ans. Ljósm. Mats. Björn Þor steins son leið bein ir nem end um í plöntu rann sókn ar ferð í vor. Á gúst Sig urðs son rekt or.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.