Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 40. tbl. 11. árg. 1. október 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ó laf ur K. Ó la f s son , lög reg lu­ stjóri og sýslu mað­ ur Snæ fell­ inga, hef­ ur ver ið sett ur lög­ reglu stjóri á Suð ur­ n e s j u m frá 1. októ ber til ára móta. Jafn­ framt hef ur Jón F. Bjart marz, yf­ ir lög reglu þjónn hjá rík is lög reglu­ stjóra, ver ið sett ur að stoð ar lög­ reglu stjóri emb ætt is ins og Hall­ dóri Hall dórs syni, fjár mála stjóra lög regl unn ar á höf uð borg ar svæð­ inu, ver ið falið að taka að sér fjár­ mála stjórn þess til sama tíma. Dóms mála ráðu neyt ið sendi til­ kynn ingu um þetta í gær. mm Halli melló er far inn Skaga mað ur inn Hall grím ur Ó lafs son fór í inn töku próf í leik­ list ar deild Lista há skóla Ís lands fyr­ ir fimm árum síð an. Hann komst inn í fyrstu til raun, þrátt fyr ir að hafa aldrei stig ið á leik svið. „Ég vann sem galla buxna sali og hélt ég ætti ekki séns,“ seg ir Hall grím ur sem er fast ráð inn við Borg ar leik­ hús ið í dag. Sjá nán ar á bls. 22 Vinnu stofa á hjól um Svan dís Eg ils dótt ir lista mað ur dó ekki ráða laus eft ir að hafa flutt í Ár dal í Anda kíl þar sem húsa kost­ ur henn ar er frem ur smár mið að við fjöl skyldu stærð. Hún keypti sér gaml an vega gerð ar skúr á hjól um og er nú að koma sér þar fyr ir með vinnu stofu sína. Sjá nán ar á bls. 25 Idol stjarna í Berklee Brynja Valdi mars dótt ir er kom­ in inn í hinn virta Berklee tón list­ ar skóla í Boston. Þau John Mayer, Di ana Krall og Quincy Jo nes eru með al fyrr um nem enda skól ans. Sjá nán ar á bls. 31 Sig urð ur Guð jóns son á Akra nesi lauk við að taka upp kartöflurnar síð ast lið inn sunnu dag á samt Gígju Garð ars dótt ur eig­ in konu sinni. Siggi var í óða önn að þvo upp sker una, mynd ar leg ar gullauga kart öfl ur í mörg um pok um, þeg ar ljós mynd ara bar að garði á þvottaplan inu við Olís. „Við setj um nið ur kart öfl ur á hverju vori og vilj um alls ekki leggja af þenn an góða sið. Upp sker an er marg föld og ætli við séum ekki að fá í allt tvær kerru fyll ir upp úr fjór um görð um sem við höf um við Innsta­Vog. Nán ustu ætt ingj ar njóta síð an góðs af því magn ið er miklu meira en við sjálf torg um,“ seg ir Sig urð ur. Að svo búnu dreif hann sig heim til að leggja kart öfl urn ar til þerr is í skúrn um. mm Fjöl mennt lið lög reglu manna á fimm bíl um gerði víð tæka leit að manni á stoln um bíl í upp­ sveit um Borg ar fjarð ar á föstu dag. Náði leit ar svæð ið allt frá Borg ar­ firði norð ur um til Húna vatns­ sýslu. Marg ir fáfarn ir fjall veg ir og ýms ar hjá leið ir voru leit að ar. Að sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf­ ir lög reglu þjóns í Borg ar nesi var ó gæfu mað ur und ir á hrif um fíkni­ efna þarna á ferð. Eft ir víð tæka leit voru það gangna menn úr Hvít ár­ síðu sem fundu mann inn frem ur illa til reika í skála Hvít síð unga í Gils bakka seli um kvöld ið. Ferð manns ins þenn an dag var æði skraut leg. Snemma dags stal hann fólks bíl í Mos fells sveit og skildi þar eft ir mót or hjól. Leið­ in lá síð an í fé lags heim il ið að Hlöð um á Hval fjarð ar strönd þar sem hann tók ým is legt smá legt ó frjálsri hendi. Ein hvers stað­ ar hafði hann einnig kom ist yfir gróð ur húsalampa sem hann hafði með í för. Næst sást til manns­ ins þar sem hann skildi fólks bíl­ inn eft ir þar sem verk taki var við vinnu í Borg ar hreppi og stal pall­ bíl verk tak ans í stað inn. Eig andi pall bíls ins sá hins veg ar til manns­ ins og í kjöl far ið fór af stað víð­ tæk leit lög reglu að mann in um. Reikn að var með að hann væri á norð ur leið og voru fáfarn ir veg­ ar slóð ar leit að ir, svo sem Svarta­ gils veg ur og Grjót háls auk þess sem leit að var í Húsa felli og víð­ ar. Vega tálma var kom ið upp við Sveina tungu innst í Norð ur ár dal. Þá var lög regla allt frá Akra nesi til Húna vatns sýslna í við bragðs­ stöðu. Hún vetn ing ar óku veg­ inn suð ur Arn ar vatns heiði því bú­ ist var við að Norð linga fljót væri ó fært vegna vatna vaxta. Leit in bar hins veg ar ekki ár ang ur fyrr en síðla kvölds. Þá voru það gangna­ menn úr Hvít ár síðu sem fundu mann inn og laskað an pall bíl inn í Gils bakka seli sem er við efsta hluta Kjararár. Lög regla sótti mann inn þang að og færði til yf­ ir heyrslu. Hann var eins og áður seg ir und ir á hrif um fíkni efna. mm Ný lið inn sept em ber mán uð ur var sá langúr komu samasti á elstu veð­ ur stöð lands ins, Stykk is hólmi, frá því úr komu mæl ing ar hófust þar 1856. Heild ar úr koma í sept em ber­ mán uði var 203,6 milli metri. Þetta er þó langt und ir mestu úr komu sem fall ið hef ur í ein um mán uði í Hólm in um, enda sept em ber alla jafna ekki mesti úr komu mán uð­ ur árs ins. Mesta mán að ar úr koma sem fall ið hef ur í Stykk is hólmi var í nóv em ber 1958, 281 milli metri. Trausti Jóns son á Veð ur stof unni seg ir Stykk is hólm ekki úr komu­ sam an stað og ó venju legt að þar sé meiri úr koma en í Reykja vík, en þar var úr kom an í sept em ber 173,7 mm og var ná lægt há marks úr komu sem þar hef ur mælst í sept em ber. Trausti seg ir hina þétt býl is stað ina á Snæ fells nesi úr komu sam ari en Stykk is hólm og til að mynda hafi á ein um sól ar hring um miðj an mán­ uð inn, þeg ar mesta úr kom an varð á Suð ur­ og Vest ur landi, mælst 165 mm úr koma í Ó lafs vík. Að sögn Trausta Jóns son ar veð­ ur fræð ings var sept em ber mán uð ur nú ó venju úr komu sam ur á Suð ur­ og Vest ur landi en ekki fyr ir norð­ Fannst í gangna manna­ kofa eft ir víð tæka leit Dæmi gerð mynd frá Snæ fells nesi í ný liðn um sept em ber, regn bogi við Grund ar fjörð. Úr komu samasti sept em­ ber frá upp hafi mæl inga an og aust an. Þó var held ur minni úr koma á vot viðra söm ustu veð­ ur stöð inni, Vest manna eyj um, en í sama mán uði í fyrra. Nú í sept em­ ber var um 1.000 mm úr koma í öll­ um sept em ber mán uði í Eyj um. þá Ó laf ur K. á Suð ur nes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.