Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Í vanda í Reykja dalsá BORG AR FJÖRÐ UR: Reykja­ dalsá í Borg ar firði hef ur í þurrk­ um ver ið þekkt fyr ir of lít ið vatns­ magn. Að sama skapi vex hratt í henni í leys ing um eða rign ing­ um eins og ver ið hafa nær stans­ laust und an farn ar vik ur. Lax­ veiði menn sem voru við veið ar í ánni síð ast lið ið þriðju dags kvöld fengu að kynn ast vatna vöxt un um þeg ar þeir hugð ust aka yfir hana á Breiða vaði sem er skammt fyr ir aust an Reyk holt. Vildi ekki bet­ ur til en svo að bíll inn flaut upp og fór und an straumn um. Þeg ar hann stöðv að ist flaut yfir vél ar­ hús ið. Það vildi veiði mönn un um til happs að til þeirra sást frá fjós­ inu á Stein dórs stöð um og renndi Þór ar inn Skúla son bóndi á bæn­ um þeim til hjálp ar á drátt ar vél. Ekki mátti miklu muna að allt færi á kaf því um tíma flaut yfir vél ar hús ið á drátt ar vél inni og vont var að at hafna sig í ánni því stöðugt gróf und an. Allt fór þó vel að lok um og náð ist jepp inn á þurrt þótt ekki hafi hann ver ið í öku hæfu á standi eft ir volk ið. -sók Dæmd ur fyr ir fíkni efna akst ur AKRA NES: Karl mað ur á Akra­ nesi var á dög un um dæmd ur til að greiða 130 þús und króna sekt til rík is sjóðs og rúm ar 116 þús­ und krón ur í sak ar kostn að fyr­ ir að hafa ekið und ir á hrif um á vana­ og fíkni efna og haft þau í fór um sín um. Tíu daga fang­ elsi mun koma í stað sekt ar inn ar verði hún ekki greidd inn an fjög­ urra vikna frá birt ingu dóms ins. Á kærði var auk þess svipt ur öku­ rétti í fjóra mán uði frá birt ingu dóms ins og sætti upp töku á 0,43 grömm um af kóka íni og 1,24 grömm um af tó baks blönd uðu kanna bis efni sem lög regla lagði hald á við rann sókn máls ins. -sók Á gúst var hæf ari en kon an HVANN EYRI: Í dómi Hér aðs­ dóms Reykja vík ur hef ur land­ bún að ar ráð herra ver ið sýkn að ur fyr ir hönd rík is ins af skaða bóta­ kröfu um sækj anda um emb ætti rekt ors Land bún að ar há skóla Ís­ lands. Um sækj and inn, sem er kona, taldi að jafn rétt islög hefðu ver ið brot in en dóm ur inn tel ur að Á gúst Sig urðs son, sem ráð inn var til starfs ins, hafi ver ið hæf­ ari til að gegna því. Þá hafi eng ar lík ur ver ið að því leidd ar að um mis mun un vegna kyn ferð is hafi ver ið að ræða þeg ar skip að var í stöðu rekt ors og því voru jafn­ rétt islög ekki brot in með ráðn­ ingu Á gúst ar. -mm Fleiri karl ar í FVA AKRA NES: Á fanga stjóri í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi tók ný ver ið sam an gögn um nem enda hóp skól ans. Þar kem­ ur fram að 688 nem end ur eru í skól an um. Þar af eiga 64% lög­ heim ili á Akra nesi. At hygli vek ur að nær 60% nem enda eru karl­ menn. Skýr ing in á því er sú að í skól an um er nú fjöl menn ur hóp­ ur karla í meist ara námi og húsa­ smíða námi. Kennsla á sjúkra liða­ braut, sem jafn an hef ur ein göngu ver ið skip uð kon um, ligg ur hins veg ar niðri á þessu skóla ári. -sók Heita vatn ið hækk ar OR: Orku veita Reykja vík ur hef ur boð að 9,7% hækk un á heitu vatni á dreifi kerfi fyr ir tæk is ins. Hækk­ ar því hita reikn ing ur með al í búð­ ar um 300 krón ur á mán uði frá og með deg in um í dag, 1. októ­ ber. Hækk un kostn að ar og fjár­ fest ing í nýrri hita veitu frá Hell is­ heiði eru sagð ar á stæð ur hækk un­ ar inn ar. Í frétta til kynn ingu frá OR seg ir einnig að stjórn fyr ir tæk is­ ins hafi á kveð ið á fundi sín um sl. föstu dag að hækka verð ið á hverj­ um rúmmetra af heitu vatni úr 65,23 kr. í 71,56 kr. án vsk. Gjald­ skrár breyt ing in er sú fyrsta frá því Orku veita Reykja vík ur lækk aði verð á heitu vatni 2005. -mm Heil brigð is ráð­ herra í Hólm in um STYKK IS HÓLM UR: Guð laug­ ur Þór Þórð ar son heil brigð is ráð­ herra kom við í Stykk is hólmi ný­ ver ið þar sem hann kynnti sér starf sem ina á St. Franciskusspít ala. Guð laug ur hitti bæj ar stjóra á fundi í Ráð hús inu og að því loknu heim­ sótti hann spít al ann í fylgd bæj ar­ stjóra og odd vita bæj ar stjórn ar. Á St. Franciskusspít ala átti ráð herra spjall við for svars menn spít al ans á með an hóp ur inn gæddi sér á kaffi og með læti og að því loknu var hann leidd ur um hús næði gamla leik skól ans sem stend ur ó not að og það an yfir á bak deild ina. Ýms­ ar hug mynd ir eru uppi um nýt ingu þess hús næð is sem áður hýsti leik­ skól ann og mögu leik ana á stækk un bak deild ar inn ar en hvað verð ur um þær hug mynd ir verð ur fram tíð in að leiða í ljós. -íhs Um hverf is við ur­ kenn ing ar BORG AR BYGGÐ: Um hverf­ is við ur kenn ing ar Borg ar byggð­ ar verða veitt ar á Sauða messu næst kom andi laug ar dag í Skalla­ gríms garði. Í ár verða veitt ar við­ ur kenn ing ar fyr ir mynd ar leg asta býl ið, snyrti leg ustu lóð við í búð­ ar hús næði, snyrti leg ustu lóð við at vinnu hús næði og auka við ur­ kenn ing frá um hverf is­ og land­ bún að ar nefnd. -mm Jörð mun skjálfa BORG AR NES: Í frétta til kynn­ ingu frá Ístaki hf. kem ur fram að frá og með síð ast liðn um föstu degi verði unn ið við spreng ing ar vegna lagna vinnu í Borg ar nesi frá Borg­ ar braut og nið ur með húsi BM Vall ar í átt til sjáv ar. Segja verk tak ar að verk ið muni taka inn an við tvær vik ur. Fyr ir spreng ing ar verða gef­ in hljóð merki og aft ur að spreng­ ingu lok inni. Í til kynn ing unni seg­ ir að titr ings kunni að verða vart vegna spreng ing anna í næsta ná­ grenni. Ör ygg is stjóri verks ins hef­ ur síma 840­2757 og er í bú um bent á að hafa sam band við hann hafi þeir hef ur ein hverj ar á bend ing ar sem snúa að spreng ing un um. -mm Fyrsta hjálp í ó byggð um LAND IÐ: Í frétta til kynn ingu frá Lands björgu seg ir að dag ana 4.­ 10. októ ber verði á Gufu skál um á Snæ fells nesi hald ið nám skeið í fyrstu hjálp í ó byggð um og er nám skeið ið á veg um Björg un ar­ skól ans. „Nám skeið ið er mik il­ vægt fyr ir allt björg un ar sveita­ fólk. Enn eru nokk ur sæti laus og er á huga söm um bent á að skrá sig sem fyrst hjá Björg un ar skól an um í síma 570­5900 eða á landsbjorg. is“ -mm Um þess ar mund ir er ver ið að bæta við nýrri rein til urð un ar hjá Sorp urð un Vest ur lands í Fífl holti á Mýr um sem er sam eig in legt sorp­ urð un ar svæði sveit ar fé laga á öllu Vest ur landi. Þetta er fjórða urð un­ ar rein in sem tek in er í notk un og sú langstærsta til þessa, 50 metr ar á breidd og 580 metr ar á lengd. Til sam an burð ar var sú sem nú var að fyll ast 30 metr ar á breidd og 440 metr ar á lengd. Kostn að ur við þetta verk efni er að sögn Hrefnu Jóns­ dótt ur fram kvæmda stjóra SSV um 40 millj ón ir króna. Sveit ar fé lög in hafa sam þykkt allt að 35 millj óna króna lán töku vegna þessa. Í Fífl holta land inu hátt ar þannig til að urð un ar svæð in eru mýr lendi á milli klapp ar holta. Að sögn Hrefnu er gert ráð fyr ir að nýja spild an dugi næstu fimm árin, en sú síð asta var fyr ir þrjú ár. Hrefna seg ir að þrátt fyr ir að stefnt sé að var an legri lausn um í förg un úr gangs fyr ir allt suð vest ur horn ið með brennslu stöð í grennd höf uð borg ar svæð is ins, sé ljóst að taka verð ur meira svæði til urð un ar í Fífl holt um, enda ekki gert ráð fyr ir brennslu stöð inni fyrr en árið 2020. Byrj að var að urða sorp í Fífl­ holt um fyr ir 10 árum. Hef ur það far ið ört vax andi á hverju ári þar til í fyrra að það minnk aði tals vert og gert er ráð fyr ir sömu þró un í ár. Hrefna hjá SSV seg ir að þarna komi til að fólk sé orð ið dug legra að flokka heim il issorp, sér stak lega að taka blöð in til hlið ar. Þá sé úr­ gang ur frá fyr ir tækj um að minnka í kjöl far nið ur sveiflu. Hrefna seg­ ir að efna hags á stand og magn úr­ gangs fylgist alltaf að. Upp haf lega var gert ráð fyr ir að 6.000 tonn af úr gangi yrðu urð uð ár lega á Fífl holts svæð inu. Þær á ætl­ an ir stóð ust eng an veg inn. Á ár inu 2006 þeg ar magn ið var í há marki var það kom ið upp í tæp lega 13 þús und tonn, í fyrra var það 11.500 tonn og í ár er gert ráð fyr ir að úr­ gangs magn ið minnki um þús und tonn í Fífl holt um. þá Sam keppn is eft ir lit ið hef ur lagt bless un sína yfir kaup Kaup þings á 70% stofn fjár hluta í Spari sjóði Mýra sýslu. Var þetta til kynnt á föstu dag. Seg ist Sam keppn is eft ir­ lit ið telja að þar sem SPM hefði ella horf ið af mark aði, sé hægt að fell ast á meiri hluta eigu bank ans í sjóðn um. Í frétt um á föstu dag sagði Hreið ar Már Sig urðs son banka stjóri Kaup­ þings að ekki stæði til ann að en að halda á fram ó breytt um rekstri Spari sjóðs Mýra sýslu. Þó yrði hag­ rætt til að styrkja rekstr ar ein ing una á ný. Þá sagði Hreið ar Már að nú væri beð ið eft ir sam þykki Fjár mála­ eft ir lits ins á stofn fjár kaup un um en þá fyrst yrðu stofn fjár kaup in form­ lega sam þykkt. Sam keppn is eft ir lit ið tel ur að við kaup Kaup þings á stærst um hluta stofn fjár SPM sé mögu legt að Kaup þing kom ist í mark aðs ráð­ andi stöðu á mark aðn um fyr ir við­ skipta banka þjón ustu við ein stak­ linga og smærri fyr ir tæki í Borg­ ar nesi og nær sveit um. Eft ir sam­ run ann verð ur ekki ann ar banki á þessu land svæði sem veit ir heild­ stæða við skipta banka þjón ustu og munu neyt end ur í Borg ar firði því ekki hafa ann an val kost í sinni heima byggð. Í þessu máli er því hald ið fram að staða SPM sé erf­ ið og að sök um þess beri að heim­ ila sam run ann. Sam keppn is eft ir lit­ ið hef ur met ið fjár hags stöðu SPM, mögu leik ann á að ein hver ann ar kaupi spari sjóð inn og sam keppn­ is leg á hrif þessa alls. Sam keppn is­ eft ir lit ið tel ur að brott hvarf SPM af mark aðn um sem sjálf stæð ur keppi­ naut ur sé til þess fall ið að hamla sam keppni. Þrátt fyr ir þetta er það nið ur staða Sam keppn is eft ir lits­ ins að erf ið staða SPM leiði til þess að eng in önn ur nið ur staða sé tæk í mál inu en að heim ila sam run ann. mm Þessa dag ana er unn ið að upp setn ingu götu lýs ing ar við Kalm ans braut á Akra nesi frá nýja hring torg inu við Þjóð braut inn í bæ inn. Mörg um fannst reynd ar fyr ir löngu kom inn tími til að lýsa upp þetta svæði, en á stæð an fyr ir því að það er gert núna er sú að við breyt ing ar á flokk un vega í nýj um vega lög um, er Kalm ans braut ekki leng ur þjóð veg ur í þétt býli held ur til heyr ir hún gatna kerfi Akra nes kaup stað ar. „Þar sem Kalm ans braut in er ekki leng­ ur í flokki þjóð vega þótti sjálf sagt mál að lýsa hana upp eins og aðr ar göt ur bæj ar­ ins,“ seg ir Þor vald ur Vest mann sviðs stjóri tækni­ og um hverf is sviðs Akra ness. Þor­ vald ur seg ir að við breyt ingu á flokk un þjóð vega byrji gatna kerfi Akra nes kaup­ stað ar að norð an verðu nú við nýja hring­ torg ið. Kostn að ur við lýs ing una við Kalm­ ans braut er um fjór ar millj ón ir króna. Þor vald ur seg ist ekki vilja á saka Vega­ gerð ina um að hafa ekki lýst upp göt ur við inn keyrsl una í bæ inn. Að spurð ur sagði hann þó að æski leg ast væri að inn keyrsl an í bæ inn yrði upp lýst með fram þjóð veg in­ um að gatna mót un um og á fram með fram iðn að ar hverf inu við Höfða sel að Berja­ dalsá þar sem nú ver andi bæj ar mörk Akra­ ness eru. þá Langstærsta urð un ar rein in til þessa í Fífl holt um Hús SPM í Borgarnesi Sam keppn is eft ir lit ið sam þykk ir kaup Kaup þings á SPM Búið að reisa ljósastaurana við Kalm ans braut. Ljós mynd/þö. Kalm ans braut in lýst upp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.