Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Ála foss, Ið unn, Gefj un, Hress­ ing ar skál inn, Hvít ár valla skáli, Ask ur, Baut inn, Bæj ar út gerð in, Mjólk ur fé lag Reykja vík ur, Tím­ inn, Þjóð vilj inn, Norð ur leið, Bif­ reiða og Tré smiðja Borg ar ness og Akra borg in, Fóður iðj an, Sax ham­ ar og Póst ur og Sími. Sum þess­ ara fyr ir tækja eru ekki leng ur til. Sum þeirra eru kannski til und ir öðru nafni og alla vega eitt þess ara nafna er end ur nýtt á ann ars kon ar fyr ir tæki en upp haf lega bar nafn ið. Öll eiga þessi fyr ir tækja heiti það þó sam eig in legt að vera sér ís lensk. Þó ein hver fyr ir tækj anna kunni að hafa far ið á haus inn þá held ég það sé þó fjarri lagi að full yrða að það hafi ver ið ein vörð ungu vegna þess að þau hafi bor ið ís lenskt nafn. Alla vega veit ég um þó nokk uð mörg fyr ir tæki sem ganga þokka­ lega án þess að sletta. Enda laust er klif að á því að ís­ lenska sé auð ugt mál og fjöl skrúð­ ugt en samt sem áður þurfa eig­ end ur ís lenskra fyr ir tækja í ört vax andi mæli að sækja í önn ur tungu mál eft ir fyr ir tækja nöfn um. Mest í ensku, að mér sýn ist, þó svo að fleiri noti hana og því vænt an­ lega minni lík ur á að finna nafn sem ein hverj um öðr um hef ur ekki dott ið í hug. Lava Restaur ant, Riverside, Fri da ys, Rub 23, Ruby Tues day, Amer ic an Style og Steak and Play. Þetta eru veit inga stað ir á Ís landi. Sum ir þeirra reynd ar hluti af al­ þjóð leg um veit inga staða keðj um og því kannski lög lega af sak að­ ir, og þó kannski ekki. Hvað er að því að stað irn ir heiti Eld fjalla eld­ hús ið, Ár bakk inn, Föstu dags stað­ ur inn, Að amm rísk um hætti eða Steik ur og leik ur. Ég hef reynd ar ekk ert á móti því að borða á veit­ inga stöð um með er lend um nöfn­ um. Ef ég er í út lönd um. Á Ís landi vil ég fá ís lensk an mat á ís lensku og í því fel ast alls eng ir for dóm ar bara góð og gam al dags ís lensk sér­ viska. Hole in one, Scrap book ing, Just for kids, Body shop, Office one og B­ Young eru, að mér skilst, versl­ an ir á Ís landi. Ég hef ekki hug­ mynd um hvað þær versla með og ætla mér svos em ekki að kom­ ast að því. Alla vega ekki fyrr en þær heita Hola í höggi, Glósu­ bók in, Bara ætl að börn um, Búk búð­ in, Að al skrif stof­ an og B­Ung ur. Þá vær um við að tala sam an. Un ique, Apallo, Expo, Ametyst, Quest og Cr eati ve. Allt eru þetta hár snyrti stof ur. Og svo eru menn hissa á því að ég vilji vera sköll ótt­ ur. Gísli Ein ars son, pistilw rit er Nefni lega Pistill Gísla „Ég ef ast um að fólk geri sér grein fyr ir þeirri hættu sem slökkvi liðs­ menn leggja sig í. Þessi nýi bíll kem­ ur til með að stytta við bragðs tíma okk ar. Ef við náum að stytta hann um tvær mín út ur erum við í góð­ um mál um,“ sagði Þrá inn Ó lafs son slökkvi liðs stjóri þeg ar nýr slökkvi­ liðs bíll fyr ir Akra nes og Hval fjarð­ ar sveit var af hent ur á föstu dag. Bíll inn er af teg und inni Ford F­450 og er af full komn ustu gerð, með svoköll uðu one­ seven kerfi. Kerf ið í raun marg fald ar vatns­ magn ið sjö falt með því að nota vatn, há þrýsti loft og sápu. Vatn­ ið tek ur því minna pláss, bíll inn er létt ari og við bragðs tím inn minni fyr ir vik ið. Ein ung is 3­4 bíl ar eru til með þessu kerfi hér á landi, þar af er einn í Búð ar dal. Þrá inn seg ir að sú tækni sem bíll­ inn býr yfir komi sér ekki síst vel þeg ar kem ur að því að slökkva elda á Grund ar tanga svæð inu, enda er hann sér út bú inn til að kæla nið­ ur fljót andi málma eða slökkva elda sem hafa kvikn að út frá þeim. Til þess er not uð þurr froða í stað vatns. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri Akra ness til kynnti við af hend­ ingu bíls ins á föstu dag að Norð­ urál hefði sam þykkt að borga 10% kostn að ar ins við nýja bíl inn, um 2,5­3 millj ón ir króna. „Við erum afar ham ingju söm með þeirra að­ komu að mál inu. Það er mik ils virði að fá fyr ir tæki til liðs við okk ur með þess um hætti enda er það ekki síst í þeirra þágu að end ur bæta þenn an tækja bún að.“ Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar tók í sama streng. „ Mesta váin gæti orð­ ið hjá okk ur í Hval fjarð ar sveit þótt það sé auð vit að von okk ar allra að aldrei þurfi að nota bíl inn.“ sók Nú er árs tími klakveiða í lax­ veiðiám lands ins þar sem væn­ ar hrygn ur og bold ungs hæng­ ar eru veidd ir í net og öðl ast hlut­ verk kyn bóta gripa í fisk eld is stöðv­ un um. Neta veið ar að und an förnu hafa ekki geng ið vel af þeim sök um að árn ar eru vatns mikl ar og erfitt að fanga fisk inn. Þó er vit að að all­ ar lax veiði ár eru full ar af fiski þrátt fyr ir að veiði sum ar ið hafi ver ið eitt hið besta í sög unni. „Við höf um stund að þenn an veiði skap í nokk­ ur ár til að ná fiski í klak fyr ir árn­ ar. Við feng um reynd ar á gæta veiði þrátt fyr ir erf ið ar að stæð ur í veiði­ skapn um,“ sagði Jón Ó lafs son einn af leigu tök um Þver ár og Kjararár í Borg ar firði í sam tali við Skessu­ horn. Ljós mynd ari slóst í hóp inn fyrr í vik unni þeg ar klakveitt var í Þverá og Litlu­ Þverá. Hörku tól voru kom in frá fisk eld­ is stöð inni á Lax eyri til að ná í fisk­ inn og hjálpa til við veiði skap inn, einnig bænd ur úr sveit inni. „Við hefj um veiði skap inn í Þverá en þar er nóg af fiski. Að stæð ur eru erf ið­ ar en við feng um þokka lega laxa. Við ger um þetta þannig að við för­ um á nokkra veiði staði og söfn um bæði hrygn um og hæng um. Hér í Þverá feng um við reynd ar tals­ vert af falleg um sjó birt ingi í net­ in,“ sagði Jón Guð jóns son stöðv­ ar stjóri á Lax eyri. Starfs menn Lax­ eyr ar stöðv ar inn ar fara víða til að ná í fisk á hverju ári, lík lega í ein ar 30 veiði ár. „Það hef ur geng ið erf ið lega að ná fisk in um það sem af er hausti, árn ar eru mjög vatns mikl ar og erfitt að eiga við veiði skap inn, en að stæð­ ur batna um leið og dreg ur úr úr­ komu,“ sagði Jón Guð jóns son. gb Foss hót el, sem reka alls 13 hót­ el hér á landi, hafa á kveð ið að setja af stað hót el skóla sem starf rækt­ ur verð ur í Reyk holti í Borg ar­ firði. Þar með má segja að vís ir að skóla haldi verði þar á ný eft ir langt hlé. Fyr ir hug að er að skól inn hefji göngu sína 1. febr ú ar á næsta ári. Hann mun standa yfir í 3 mán uði og gert ráð fyr ir allt að 45 nem end­ um í senn. Húsa kost ur hót els ins verð ur nýtt ur und ir starf sem ina en hót el ið verð ur þó rek ið á fram á árs­ grunni eins og ver ið hef ur. Guð rún Hall dórs dótt ir, verk­ efn is stjóri und ir býr vænt an legt skóla hald. Hún seg ir í sam tali við Skessu horn að í Hót el skóla Foss­ hót ela verði boð ið upp á stutt en hag nýtt nám sem und ir býr nem­ end ur und ir al hliða störf í ferða­ þjón ustu og hót el rekstri. Nám­ ið mun skipt ast í bók legt og verk­ legt nám til helm inga og mun bók­ legi hlut inn gefa ein ing ar á fram­ halds skóla stigi. Með al ann ars mun Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands kenna nám skeið in Færni í ferða­ þjón ustu I og II. Guð rún seg ir að á hersla verði lögð á þjálf un nem­ enda und ir hand leiðslu leið bein­ enda við að vinna í gesta mót töku, við her bergja þrif og þjón ustu í veit­ inga sal. Kenn ar ar við skól ann verða reynd ir hót el stjór ar og aðr ir fag að­ il ar með mikla starfs reynslu úr hót­ el rekstri og ferða þjón ustu. „Tak mark okk ar er að ná þeim ár angri að þjálfa nem end ur í að veita fram úr skar andi þjón ustu og gera nem end ur okk ar eins vel í stakk búna og mögu legt er fyr­ ir öll al menn störf inn an hót els ins. Að námi loknu tryggj um við nem­ end um starf á einu Foss hót el anna yfir sum ar ið og munu nem end ur skól ans verða launa hærri en aðr ir nýráðn ir starfs menn og eiga jafn­ framt mögu leika á milli stjórn enda­ starfi,“ seg ir Guð rún. Hún seg ir að verði fyr ir nám­ skeið in verði stillt í hóf. Eini kostn­ að ur inn sem nem end ur greiði verði 2.000 krón ur á dag upp í kostn að við fæði og hús næði en öll nám­ skeiðs gjöld eru frí. Gert er ráð fyr­ ir kennslu við bók legt og verk legt nám í átta tíma á dag. Nýr hót el stjóri Um þessi mán aða mót tek ur nýr hót el stjóri við Foss hót el inu í Reyk­ holti. Hann heit ir Hauk ur Har­ alds son. „Hauk ur er reynslu bolti úr at vinnu líf inu, var með al ann ars stofn andi Hag vangs og hef ur sinnt fyr ir tækja ráð gjöf á und an förn um árum og með al ann ars mik ið þjálf­ að stjórn end ur. Þó hans reynsla sé mest af öðr um vett vangi en ferða­ þjón ustu, á hann vafa laust eft ir að nýt ast vel í þeim verk efn um sem ver ið er að fara af stað með í Reyk­ holti,“ sagði Guð rún að lok um. mm Gert er ráð fyr ir að 45 nem end ur muni stunda nám í Reyk holti. Foss hót el skóli fyr ir hug að ur í Reyk holti Starfs menn Lax eyr ar fanga hér lax úr neti sem lagt var í skoll it aða ána. Mik ið vatn tor veld ar klakveið ar Nýi bíll inn er bæði minni og létt ari en sá sem fyr ir var og þar af leið andi sneggri í snún ing um. Nýr slökkvi liðs bíll af hent ur á Akra nesi Lauf ey og Gísli af henda Þránni Ó lafs syni slökkvi liðs stjóra lyklana að nýja bíln um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.