Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Að þessu sinni minn um við á Sauða mess una sem verð­ ur í Skalla gríms garði í Borg ar­ nesi á laug ar dag inn. Viða mik­ il dag skrá er á Sauða mess unni og end ar hún á hlöðu balli í nýju reið höllinni um kvöld ið. Veð ur stof an spá ir á kveðn um norð an átt um og köldu veðri fram yfir helgi. Dá lít il snjó­ koma eða slydda fyr ir norð­ an og aust an, en ann ars bjart með köfl um. Læg ir á laug ar­ dag og snýst í suð aust an átt á mánu dag með rign ingu og hlýn ar. Í síð ustu viku var spurt á Skessu horn svefn um, í fram­ haldi frétta af harka leg um inn heimtu að gerð um og um­ fjöll un í Komp ásþætti, hvað ætti að gera við hand rukk­ ara? Við spurn ing unni voru gefn ir nokkr ir svar mögu­ leik ar. Lang flest ir vildu kæra hand rukk ara, eða 48,9%. Þeir sem vildu aug lýsa nöfn þeirra voru 29,6%. Mögu leik ann að gjalda lík um líkt völdu 5,9%, eða held ur færri en þeir sem töldu rétt að knúsa þá, en það vildu 10,8% hvort sem þeir hin ir sömu væru til bún ir til þess ef á reyndi. Að bjóða þeim stera töflu kusu 2,5% svar enda og þeir sem vildu ganga að því að borga hand­ rukk ur um voru 2,2%. Í þess ari viku er spurt: Hver tel ur þú helstu sókn­ ar færi Vest ur lands í at­ vinnu mál um? Lovísa Hrund Svav ars dótt­ ir nemi í 8. bekk Grunda skóla á Akra nesi sem sigr aði í Ný­ sköp un ar keppni grunn skóla­ nem enda í flokkn um orka og um hverfi er Vestlendingur vikunnar. Heiti upp finn ing ar Lovísu Hrund ar er Vatns orku­ verk en um er að ræða sturt ur í formi lista verka sem hún sér fyr ir sér á Langa sandi. Full ar fanga­ geymsl ur AKRA NES: Fanga geymsl ur lög regl unn ar á Akra nesi fyllt­ ust um helg ina, en það er sjald­ gæft að það ger ist. Ekki var lok ið við að tæma klef ana fyrr en um kl. 17 á sunnu deg in um, en fimm fanga klef ar eru á lög reglu stöð­ inni. Lög reglu menn úr Borg­ ar nesi hand tóku tvo menn að kvöldi laug ar dags sem þurfti að yf ir heyra vegna gruns um akst ur und ir á hrif um fíkni efna og önn­ ur brot. Var kom ið með þá til Akra ness. Stuttu síð ar voru fjór ir menn hand tekn ir vegna ölv un­ arakst urs og um ferð ar ó happs á Akra fjalls vegi. Þá voru all ir klef­ ar full ir og gott bet ur. Þeg ar yf­ ir heyrsl um yfir mönn un um sem lög reglu menn úr Borg ar nesi höfðu í haldi lauk og þeim var sleppt, þurfti að hand taka einn enn sök um ölv un ar. Þá fyllt ust fanga geymsl ur aft ur. -þá Far þegi í skott inu LBD: Lög regl an í Borg ar nesi stöðv aði skut bif reið um helg ina og vís aði far þega út sem hafði feng ið far í far ang urs geymslu bif reið ar inn ar. Að sögn Theó­ dórs Þórð ar son ar yf ir lög reglu­ þjóns get ur slík greiða semi ver ið „bjarn ar greiði“ því eng in trygg­ ing nær yfir slík an far þega flutn­ ing, auk þess sem eng inn ör ygg­ is bún að ur er þar til stað ar. Þrjú um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi LBD í síð ast lið inni viku, þar af eitt með al var leg­ um meiðsl um þeg ar pall bíll fór útaf veg in um í Hálsa sveit líkt og greint er frá ann ars stað ar í blað­ inu. Fimm öku menn voru tekn ir fyr ir akst ur und ir á hrif um fíkni­ efna í lið inni viku og tveir fyr ir ölv un við akst ur. -þá Lík ams árás að lokn um dans leik AKRA NES: Mik ill fjöldi var á dans leik sem hald inn var í í þrótta hús inu að Jað ars bökk­ um eft ir loka hóf ÍA sl. laug ar­ dags kvöld. Fór dans leik ur inn að sögn lög reglu að mestu vel fram en ein hverj ar róst ur urðu eft ir að hon um lauk og var kærð lík­ ams árás sem átti sér stað utan við hús ið. Einnig var einn vistað­ ur í fanga geymslu sök um ölv un­ ar en lög reglu menn sem reyndu að koma mann in um heim til sín, þar sem fanga geymsl ur voru þétt setn ar vegna ann ars máls. Hættu þeir snar lega við þeg ar að heim ili manns ins kom. Hann býr í fjöl býl is húsi og hóf hann mik il ösk ur og læti þeg ar að hús­ inu kom. Fóru lög reglu menn með mann inn á lög reglu stöð þar sem búið var til fyr ir hann pláss og svaf hann þar úr sér. -þá Eft ir leit eft ir inn brot HVALFJ.SVEIT: Síð ast lið inn laug ar dag sást til tveggja manna þar sem þeir voru að reyna inn­ brot á Þór is stöð um í Svína dal. Lög regla hóf eft ir grennsl an og tóku lög reglu menn frá emb ætt­ un um í Borg ar nesi og Akra nesi þátt í leit að bíl mann anna. Bíll­ inn fannst síð an á Kjal ar nesi. Voru menn irn ir færð ir til yf ir­ heyrslu hjá lög regl unni í Borg­ ar nesi. Reynd ust þeir vera und­ ir á hrif um fíkni efna. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Frá á gúst byrj un í sum ar hafa stað­ ið yfir mikl ar við gerð ir ut an húss á St. Franciskusspít aln um í Stykk­ is hólmi. Ný lok ið er múr við gerð­ um á veggj um húss ins og er stefnt að því að ljúka máln ing ar vinnu fyr­ ir vet ur inn. Ef það tekst ekki verð­ ur hús ið í það minnsta sílan var ið til að verja það skemmd um í vet­ ur, seg ir Krist ján Þór ar ins son verk­ efn is stjóri hjá Fast eign um rík is­ sjóðs, sem eru að færa út kví arn ar og smám sam an að yf ir taka stofn­ an ir í heil brigð is kerf inu og meta við halds þörf þeirra. Svo virð ist sem sum ar sjúkra stofn an ir á Vest­ ur landi séu í hvað verstu á standi í þeim geira. St. Franciskusspít­ ali var yf ir tek inn í sum ar og er eitt fyrsta verk efn ið sem Fast eign ir rík­ is sjóðs taka að sér í heil brigð is kerf­ inu. Fyr ir um þrem ur vik um var á stand húss Heilsu gæslu stöðv ar­ inn ar í Borg ar nesi skoð að og sýnt að þar verða að fara fram þakvið­ gerð ir fyr ir vet ur inn til að forða frekara lekatjóni. Vet ur inn verð ur síð an nýtt ur í að gera frek ari grein­ ingu á við halds þörf í Borg ar nesi, að sögn Krist jáns. Tíma frekt og dýrt verk Kom in var virki leg við halds þörf á St. Franciskusspít al an um, enda hafði hús ið ekki ver ið mál að síð­ an við bygg ing in var byggð fyr ir 24 árum. Þá var ný bygg ing in ekki múr húð uð, ein ung is sett á hana þunnt pússning ar lag und ir máln­ ing una. Þeg ar hús ið var hreins­ að í sum ar kom í ljós að það var í miklu verra á sig komu lagi en reikn­ að var með, kom ið var vatn á bak við steypu járn sem lágu ut ar lega í veggj um. Krist ján seg ir að af þess­ um sök um verði verk ið mun tíma­ frekara og dýr ara og hafi þurft að fresta öðr um við gerð um ut an húss en á út veggj un um, svo sem á tröpp­ um. Krist ján seg ir að kostn að ur við við gerð irn ar hlaupi á tug um millj­ ón a króna, en sam an tekt ligg ur ekki fyr ir. End ur bót un um í Stykk­ is hólmi verð ur hald ið á fram á næsta ári, en þeg ar þeim verð ur lok ið ut­ an húss eru eft ir all mikl ar fram­ kvæmd ir inn an húss. Krist ján seg ir að verk tak inn, Magn ús og Stein grím ur úr Reykja­ vík, hafi reynst vel en þrátt fyr ir ít­ rek að ar til raun ir hafi ekki tek ist að fá heima að ila að verk inu. „Við lögð um kapp á það til að ná kostn­ aði nið ur, til dæm is varð andi uppi­ hald á mann skap, en það var eins og heima menn hefðu svo mik ið að gera.“ Krist ján seg ir að við yf ir töku á hús eign um stofn ana, eins og núna í heil brigð is kerf inu, borgi stofn­ an irn ar fasta húsa leigu til Fast­ eigna rík is sjóðs og renn ur sú leiga til greiðslu á fram kvæmda­ og við­ halds kostn aði. þá Karl mað ur á fer tugs aldri við­ ur kenndi við yf ir heyrslu lög regl­ unn ar á sunnu dag að hafa ekið aft­ an á ann an bíl að kvöldi laug ar­ dags með þeim af leið ing um að sá bíll valt og lenti utan veg ar. Báð ir bíl arn ir eru ó nýt ir enda var á rekst­ ur inn mjög harð ur. At vik ið átti sér stað um mið nætti á Akra fjalls vegi. Öku mað ur inn sem vald ur var að á keyrsl unni stakk af eft ir at vik ið en lög regla náði hon um skömmu síð ar sem og þrem ur far þeg um sem með hon um voru í bíln um. Einn mað ur var í bíln um sem ekið var á og sak­ aði hann ekki. Öku mað ur inn sem vald ur var að á keyrsl unni meidd­ ist lít ils hátt ar. Fjór menn ing arn ir sem tekn ir voru til yf ir heyrslu neit­ uðu fyrst all ir að hafa ekið bíln um. Þeir voru all ir ölv að ir þeg ar at vik ið átti sér stað og vildi eng inn kann ast við að hafa ekið. Einn þeirra gaf sig þó við yf ir heyrsl ur síðla á sunnu dag og játaði. Að sögn lög regl unn ar á Akra nesi er rann sókn máls ins lok­ ið og hef ur mönn un um ver ið sleppt úr haldi. Öku mað ur inn má bú ast við því að verða svipt ur öku rétt ind­ um og fær háa fjár sekt. mm Hóp ar gæsa og álfta geta ver­ ið afar að gangs harð ir í kornökrum bænda og vald ið mikl um skaða. Und an farn ar vik ur hef ur ekki ver­ ið hægt að þreskja korn vegna rign­ inga og hafa bænd ur þurft að verja akra sína með til tæk um ráð um, en það get ur reynst þraut in þyngri. Þannig var haft eft ir Magn úsi Egg­ erts syni bónda í Ás garði í Borg arfiði að með al stór gæsa hóp ur geti étið og eyði lagt hálf an til einn hekt ara korns á sól ar hring. Með fylgj andi mynd var hins veg ar tek in í Kol­ beins staða hreppi um liðna helgi. Sýn ir hún hvorki fleiri né færri en 219 álft ir sem gerðu sig ó þarf lega heima komn ar í kornökrum bænda þar. Gera má því skóna að af köst eða eyði legg ing slíks hóps sé á við af köst þokka legr ar þreski vél ar. mm/ljósm. rs. Drukk inn öku mað ur vald ur að á keyrslu Bíll inn er mik ið skemmd ur eins og sjá má. Ljós mynd/þö Við haldi hafði ekki ver ið sinnt á St. Franciskusspít ala í 24 ár og því kom in mik il þörf fyr ir lag fær ing ar á hús inu. Kostn að ar sam ar við gerð ir á húsi St. Franciskusspít ala í Stykk is hólmi Hausa taln ing á mynd inni leiddi í ljós að þar eru 219 álft ir sam an komn ar. Eyði legg ing eft ir slík an hóp er gríð ar leg. 219 álft ir í ein um korna kri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.