Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Nátt úru stofa Vest ur lands var gest gjafi fimmta þings Sam taka nátt úru stofa sem fram fór í Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga í Grund­ ar firði á föstu dag. Ró bert A. Stef­ áns son hjá NV var mjög á nægð­ ur með þátt tök una. Um hverf is­ ráð herra boð aði for föll og lítt bar á ráða mönn um þjóð ar inn ar, en starfs menn nátt úru stofa, for menn um hverf is nefnda og á huga fólk um nátt úru Ís lands úr öll um lands­ hlut um lét leið inda veð ur ekki aftra sér frá að fylgj ast með fræð andi og skemmti legri dag skrá þings ins. Nátt úru stof ur á land inu eru sjö, en lík legt þyk ir að nátt úru stofa á Suð aust ur landi bæt ist fljót lega í hóp inn. Þrjá tíu og fimm stöðu­ gildi eru nú við stof urn ar, hlut­ verk þeirra fer sí fellt stækk andi og er ár leg um ráð stefn um þeirra ætl að að efla sam starf og kynna það vís­ inda­ og vernd ar starf nátt úru stof­ anna sem fram fer vítt og breitt um land ið. Starf ið sem unn ið er á stof­ un um skil ar sér í mik il vægri þekk­ ingu á nátt úru fari inn an lands auk þess sem það legg ur góð an skerf til al þjóð legs vís inda starfs. Hing að til hafa eng ir bein ir samn ing ar ver ið milli nátt úru stof­ anna og Um hverf is stofn un ar en á þing inu kom fram að nú horfi í slíkt sam starf. Und ir bún ing ur ráð stefn­ unn ar hef ur stað ið frá því í á gúst og var dag skrá henn ar á gætt sýn is horn af þeim fjöl breyttu verk efn um sem nátt úru stof ur lands ins vinna. Um­ fjöll un ar efni dags ins lágu milli fjalls og fjöru í þess orðs fyllstu merk­ ingu því með al ann ars voru flutt er­ indi um fjöru rann sókn ir, hvíta birni, laxa, vá gesti í nátt úru Ís lands, um­ hverf is vökt un ál vers Alcoa í Reyð­ ar firði, sjó fugla og eld fjalla garð á Reykja nesi. Um hverf is vökt un vakti at hygli Er indi um um hverf is vökt un ál­ vers Alcoa í Reyð ar firði sem Erlín Emma Jó hanns dótt ir flutti vakti hvað mest við brögð með al ráð­ stefnu gesta. Marg ar spurn ing ar voru lagð ar fram í lok er ind is ins og snertu nokkr ar þeirra sam an burð á mæl ing um við Reyð ar fjörð og Hval fjörð. Reynd ist sá sam an burð­ ur Hval firði afar ó hag stæð ur. Fram kom að þær rann sókn ir sem nú fara fram í Reyð ar firði eru tal vert ít­ ar legri en nokkurn tíma hafa ver­ ið gerð ar í Hval firði. Í máli Erlín ar kom fram að árið 1998 hafi vökt un­ ar svæð ið um hverf is vænt an legt ál­ ver í Reyð ar firði ver ið kort lagt og grunn mæl ing ar síð an far ið fram á ár un um 2004­2005. Um hverf is­ vökt un in felst eink um í þekju mæl­ ing um, sýna töku, sjón rænu mati og mæl ing um á trjá vexti. Sýni eru með al ann ars tek in úr sjó, vatni, grasi, lyngi, græn meti í görð um og bein um dýra. Í starfs leyfi til Fjarð­ ar áls er kveð ið á um að rekst ar að­ ili skuli standa fyr ir vökt un á helstu um hverf is þátt um í ná grenni ál vers­ ins og kost ar því Alcoa þær rann­ sókn ir sem fara fram á svæð inu. Þrjá tíu mæli stöðv ar eru und ir eft ir­ liti og verða sam an burð ar mæl ing ar næst gerð ar á þeim árið 2009. Þá kom einnig fram í svör um við spurn ing um úr sal að enn liggja ekki frammi nein ar nið ur stöð ur vegna rann sókn anna í Reyð ar firði, en þær flokk ast und ir trún að ar upp­ lýs ing ar. Loka skýrsla vegna þeirra kem ur út árið 2009. Nokkr ir fund ar menn tjáðu sig um rann sókn ir og eft ir lit með meng un vegna stór iðja og fram komu efa­ semd ir um fram kvæmd þeirra, svo sem hvort Alcoa sem fram kvæmd­ ar að ili ál vers ins hljóti ekki að telj ast hags muna að ili í mál inu og einnig hvort vís inda leg­ og nátt úru fræði­ leg sjón ar mið geti farið sam an í slík um rann sókn um. Eng in neyð ar á ætl un vegna meng un ar slysa Marg ir fleiri dag skrár lið ir voru á huga verð ir frá sjón ar horni Vest­ lend inga. Þor leif ur Ein ars son frá Nátt úru stofu Vest fjarða flutti er­ indi um fjöru rann sókn ir, en strand­ lengj an á Vest ur landi er löng og fjar an marg vís leg að gerð. Nokkr­ ar at hug an ir hafa ver ið gerð ar á fjör um á Vest ur landi með al ann ars vegna fyr ir hug aðra fram kvæmda, en end ur rann sókn ir á sömu stöð­ um hafa ekki far ið fram og því eng­ inn sam an burð ur eða nið ur stöð ur vegna breyt inga á líf ríki fjör unn ar. Þor leif ur benti á að með auk inni skipa um ferð, stór um um skip un ar­ höfn um, svo ekki sé minnst á ol­ íu hreins un ar stöð eins og nú er til um ræðu á Vest fjörð um, hafi hætta á meng un ar slys um auk ist til muna og kannski sé frek ar spurn ing um hvenær en hvort slíkt slys eigi sér stað við strend ur lands ins. Brýn þörf sé því á ná kvæm um við bragðs­ á ætl un um og kort lagn ing fjör unn ar ætti að vera for gangs at riði. jh Fjöl menni á ár legu þingi Nátt úru stofa Bekk ur inn var þétt set inn á ráð stefnu Sam taka nátt úru stofa. Ró bert A. Stef áns son Nátt úru stofu Vest ur lands, Þor steinn Sæ munds son for mað ur Sam taka nátt úru stofa (SNS) og Þor leif ur Ein ars son Nátt úru stofu Vest fjarða.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.