Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Sýning á verðlaunakökuhúsum Valdísar Einasdóttur verður hal- din í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, laugardaginn 4. október, kl. 15.00. Þar sýnir Valdís sex af þessum gersemum sínum unnum úr piparkökudeigi og skreyttum á meistaralegan hátt. Sýningin stendur til 17. október. Verðlaunakökuhús Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 Ársfundur Alþýðusambands Íslands 2008 Fulltrúakjör Samkv. lögum Stéttarfélags Vesturlands skal viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við val fulltrúa á ársfund ASÍ. Félagið á rétt til að senda 4 fulltrúa á fundinn, sem fram fer á Nordica hóteli í Reykjavík dagana 23. og 24. okt. 2008. Framboðslistum, þar sem tilgreindir eru 3 aðalfulltrúar frá SGS-deildunum og 1 frá LÍV-deild og jafnmargir varafull- trúar, ásamt tilskyldum fjölda meðmæla fullgildra félags- manna, skal skila til formanns kjörstjórnar, Sveins G. Hálfdánarsonar Kveldúlfsgötu 16, Borgarnesi, fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 3. okt. 2008. Verkamenn óskast til starfa strax. Upplýsingar gefur Viktor í síma 898-0703. www.skessuhorn.is Grunn skóla nem ar hafa und an far ið und ir bú ið af mæl is há tíð ina sem verð ur nú á föstu dag inn. Ný ver ið lauk tveggja vikna leik list arsmiðju sem hald in var í Grunn skóla Snæ fells bæj ar und ir stjórn Kára Við ars son ar. Smiðj­ an bar yf ir skrift ina „Flug ur“ og lauk með mik illi leik sýn ingu á af rakstr in um. Á með fylgj andi mynd má sjá hóp nem enda úr 7.­10. bekk en það var sam dóma álit á horf enda að afar vel hefði til tek ist. Ljós mynd/El ísa bet Jens dótt ir. Ekki alls fyr ir löngu var mik il há­ tíð ar dag skrá í Há skól an um á Bif­ röst í til efni af 50 ára af mæli Holl­ vina sam taka skól ans og 90 ára af­ mæli skól ans. Dag skrá in hófst með golf móti á Glanna velli fyrri hluta dags. Fjöldi verð launa var í boði og var með al ann ars keppt um Holl vina bik ar inn, far and bik ar sem skól inn gaf og var veitt ur í 2. sinn í ár. Bik ar inn hlaut að þessu sinni Ei rík ur Ó lafs son í Borg ar nesi og fékk hann einnig gas grill sem 1. verð laun í mót inu. Í Hriflu var há tíð ar dag skrá þar sem Hall ur Magn ús son for mað ur Holl vina sam taka Bif rast ar af henti skól an um mál verk eft ir Jó hann G. Jó hanns son, tón list ar­ og mynd­ list ar mann. Mál verk ið heit ir Vígsl­ an en þess má geta að lista mað ur­ inn út skrif að ist frá Sam vinnu skól­ an um á Bif röst árið 1965. Guð­ mund ur Ragn ar Guð munds son fram kvæmda stjóri Prent mets af­ henti skól an um einnig gjöf, vegg­ lista verk eft ir Mar íu Möndu Ívars­ dótt ur frá fyrsta nem enda hópn um sem hóf nám í Há skól an um á Bif­ röst árið 1988. Þá var á deg in um frum sýnd kvik­ mynd um líf og starf í Bif röst frá tíma bil inu 1955 til dags ins í dag sem Gísli Ein ars son frétta mað­ ur gerði. Mynd in er gjöf til skól­ ans frá nem enda hópn um sem hóf nám í Sam vinnu skól an um á Bif röst haust ið 1955 og út skrif að ist vor­ ið 1957. Um kvöld ið voru svo tón leik­ ar hjá gömlu skóla hljóm sveit inni Upp lyft ingu þar sem flutt voru göm ul og ný lög, til dæm is var Bif rast ar lag ið eft ir Jó hann G. Jó­ hanns son við texta eft ir Jónas Frið­ rik Guðna son flutt í nýrri út setn­ ingu hljóm sveit ar inn ar. sók/bifrost.is Há tíð ar höld í til efni 100 ára skóla halds í Borg ar nesi Um þess ar mund ir eru 100 ár lið in frá því skóla starf hófst í Borg­ ar nesi. Þess ara tíma móta verð­ ur minnst næst kom andi föstu dag. Opið hús verð ur í grunn skól an um þar sem leit ast verð ur við að fanga tíð ar anda lið ins tíma. Þá verða sýn­ ing ar í Menn ing ar sal Borg ar byggð­ ar sem er í hús næði Mennta skól ans og hefj ast þær klukk an 17 og 19. Að gang ur þar er ó keyp is og eru all­ ir boðn ir vel komn ir. „Sýn ing in okk ar í Menn ing­ ar saln um er fyrsta árs há tíð skól­ ans með breyttu sniði. Und an far­ in ár hef ur nem enda fé lag skól ans sem í eru nem end ur eldri deild ar, ver ið með metn að ar full ar árs há­ tíð ir í mars og mun sá sið ur hald­ ast ó breytt ur. Með þess ari sýn­ ingu núna vilj um við hins veg ar gefa yngri nem end um tæki færi til að koma fram á sviði og æfa fram­ komu. Auk þess vilj um við leggja okk ar af mörk um til að lífga upp á bæj ar líf ið,“ sagði Hilm ar Már Ara­ son, að stoð ar skóla stjóri í sam tali við Skessu horn. mm Gest ir fylgd ust spennt ir með þeg ar ný mynd um líf og starf í Bif röst var frum­ sýnd. Holl vina dag ur á Bif röst Gísli Ein ars son frétta mað ur og Bryn dís Hlöðvers dótt ir að stoð ar rekt or skól ans ræða sam an. Ljós mynd/ Sveinn Gísla son. Flug ur í Snæ fells bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.