Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Spari sjóð ur Mýra sýslu styrk­ ir Sauða messu 2008 með mynd ar­ leg um hætti og er, á samt Orku veitu Reykja vík ur, stærsti styrkt a r að il inn þetta árið. Sauða messa verð ur sem kunn ugt er hald in laug ar dag inn 4. októ ber. Sauða messu hald ar ar fagna sam­ starfi við fjár mála fyr ir tæki í hér aði enda snú ast vænt an leg há tíða höld fyrst og síð ast um fé. Á mynd inni inn sigla Bern hard Bern hards son, spari sjóðs stjóri og Gísli Ein ars son, sauð ur, sam komu lag um að komu spari sjóðs ins að Sauða messu 2008. sók Ó hæfu verk eru oft unn in í skjóli leynd ar. Það hef­ ur ó neit an lega vak ið at hygli manna hve vand lega for ráða menn Spari­ sjóðs Mýra sýslu leyndu hruni þessa horn steins í hér aði. Seint á sl. ári, 2007, var for ráða­ mönn um SPM ljóst að hall aði und­ an fæti, sbr. yf ir lýs ingu stjórn ar­ for manns ins, Sig urð ar Más, í mið­ opnu grein í Skessu horni 6. á gúst sl. Þar er eft ir hon um haft: ,,Erf ið leik­ arn ir hófust í raun síð ast lið ið haust og héldu á fram eft ir ára mót þeg ar illa gekk að selja hluti í fé lög um sem mynd að hafa eigna safn SPM...“ Á að al fundi Spari sjóðs ins, sem hald­ inn var 4. apr íl sl. fékk eig andi hans, eða 18 manna full trúa ráð fyr ir hönd Borg ar byggð ar, þó ekki ann­ að að vita en að rekst ur hans gengi vel. SPM hafði grætt 1.400 millj­ ón ir króna á næst liðnu ári, og ekki ann að í aug sýn en fjár mögn un væri tryggð til árs loka 2009. Tveim ur og hálf um mán uði síð ar, 19. júní, boða for ráða menn Spari sjóðs ins, spari­ sjóðs stjór inn Gísli og stjórn ar for­ mað ur inn Sig urð ur Már, byggð ar­ ráð Borg ar byggð ar á fund sinn og upp lýsa það um að horn steinn inn sé hrun inn. 4,6 millj örð um króna hafði ver ið sólund að í fjár hættu spili verð bréfa mark að ar. Hvers vegna var eig andi SPM ekki upp lýst ur? Nú hljóta að vakna spurn ing­ ar: Hafði ekki sig ið svo á ó gæfu­ hlið ina hjá SPM þeg ar að al fund­ ur var hald inn að for ráða mönn um væri rétt og skylt að upp lýsa eig­ anda hans um á stand ið? Ekki kem­ ur það heim við fyrr nefnda yf ir lýs­ ingu stjórn ar for manns að allt hrun­ ið hafi átt sér stað á þeim 75 dög­ um sem liðu frá að al fundi til þess er for ráða menn SPM fund uðu með byggð ar ráði. Og á fram var unn ið með leynd. Upp lýs ing ar þær sem for ráða menn Spari sjóð ins lögðu fyr ir byggð ar ráð ið munu hafa ver­ ið mjög tak mark að ar, eng in gögn lögð fram. Vand ræði Spari sjóðs ins voru nú kom in inn á borð byggð­ ar ráðs, en lengra fóru þau ekki um sinn. Sveit ar stjórn var ekki upp lýst um mál ið fyrr en á auka fundi 9. júlí, og þá fyr ir þrýst ing eins byggð ar­ ráðs manns, Svein björns Eyj ólfs­ son ar, sem hót aði ella að rjúfa trún­ að. Og það er fyrst um mán aða mót­ in júlí/á gúst að al menn ingi ber ast frétt ir af mál inu og þá um leið að til stend ur að af henda Spari sjóð­ inn nýj um eig end um. Byggð ar ráð tók þá af stöðu að reyna með góð­ um vilja að bjarga því sem bjarg að varð í sam vinnu við þá stjórn end­ ur SPM sem á byrgð báru á hruni Spari sjóðs ins. Rétt ast hefði þó ver­ ið að leysa stjórn end urna frá störf­ um og skipa SPM neyð ar stjórn til að reyna að leysa vand ræð in. Með af stöðu sinni tók byggð ar ráð ið og síð ar sveit ar stjórn in illu heilli á sig þá á byrgð sem stjórn end ur SPM áttu að bera en hafa skot ið sér und­ an að axla. Hvað er millj arð ur milli vina? All stór þátt ur í hruni SPM voru lán, að upp hæð sam tals ríf lega einn millj arð ur króna, sem hann veitti ó nefnd um mönn um til kaupa á hluta bréf um í Ice bank án nokk urr­ ar trygg ing ar nema veða í bréf un­ um sjálf um. Spari sjóðs stjór inn frá­ far andi drap á þetta á í búa fund­ in um fjöl menna, sagði að lán in hefðu ver ið veitt vegna upp stokk­ un ar á Ice bank. Hann greindi þó ekki frá því í hverju sú upp stokk un hefði ver ið fólg in eða hver nauð­ syn hefði ver ið á henni. Því síð ur upp lýsti hann hverj ir lán tak end ur hefðu ver ið, hve marg ir eða hvern­ ig þeir hefðu ver ið vald ir. Gilti um þetta sem ann að á í búa fund in um, fólk kom á hann til að fá upp lýs­ ing ar, en þar var í raun nán ast ekk­ ert upp lýst sem menn vissu þá ekki fyr ir. Að kröfu Fjár mála eft ir lits ins hafa þessi lán ver ið af skrif uð. Í Skessu horni 3. sept. sl. er frá því skýrt að mið viku dag inn 27. á gúst hafi í byggð ar ráði ver ið lagt fram svar spari sjóðs stjóra við fyr ir spurn Svein björns Eyj ólfs son ar varð andi um rædd ar lán veit ing ar. Seg ir þar að spari sjóðs stjóri hafi hafn að að veita um beðn ar upp lýs ing ar og vís­ að til banka leynd ar. Hvers vegna leynd? Fjarri fer því að kurl séu til graf­ ar kom in í þessu máli. Leynd in ein­ kenn ir það. Gangi mála var leynt fyr ir eig anda, full trúa ráð inu fyr ir hönd Borg ar byggð ar. Byggð ar ráð fékk ekk ert að vita fyrr en mál ið var kom ið í hönk, sveit ar stjórn enn síð­ ar. Og auð vit að hef ur al þýða manna ver ið leynd mik il væg um at rið um og er enn. Meira að segja virð ist vera að stjórn Spari sjóðs ins hafi ekki ver ið lát in fylgj ast með hruna dans in um. Í á fanga skýrslu Capacent til sveit­ ar stjórn ar Borg ar byggð ar, minn­ is blaði frá 14. á gúst sl., seg ir á ein­ um stað: ,,Af sam töl um við stjórn ar­ menn þá telja þeir sig al mennt hafa ver ið vel upp lýsta um rekst ur sjóðs­ ins að því und an skildu að upp lýs ing­ ar um al var lega stöðu spari sjóðs ins fengu þeir seint og ekki fyrr en und­ ir mitt ár 2008.“ Er nú nema von að spurt sé: Hvers vegna þessi leynd? Eða e.t.v. væri nær að spyrja: Til hvers var leynd in? Ekki kann grein­ ar höf und ur að svara því. Hins veg ar veit hann að þetta mál er full kom­ lega skýrt dæmi um ó lýð ræð is lega með ferð á hags mun um al menn­ ings. Hon um er líka kunn ugt að það er göm ul þum al putta regla að spyrja þeg ar upp lýsa á mál þar sem mis far­ ið hef ur ver ið með eign ir: Hverj ir hafa hag af nið ur stöð unni? Er það ekki eðli leg krafa íbúa Borg ar byggð­ ar að sveit ar stjórn krefj ist rann sókn­ ar á stjórn un SPM síð ustu miss er in fyr ir hrun ið mikla? Finn ur Torfi Hjör leifs son Mánu dag inn 13. októ ber næst kom­ andi mun um við hjá Sí mennt un­ ar mið stöð Vest ur lands fara af stað með náms leið ina Grunn mennta­ skól ann á Akra nesi. Grunn mennta­ skól inn er ein af þeim stóru náms­ leið um sem hönn uð er af Fræðslu­ mið stöð at vinnu lífs ins, eft ir þó nokkra þarfa grein ingu. Nám­ ið tel ur 300 kennslu stund ir. Með­ al náms greina sem kennd ar verða eru ís lenska, stærð fræði, sjálfs styrk­ ing og sam skipti, tján ing, tölvu­ notk un, enska, náms tækni og fleira. Náms leið in er sér stak lega ætl uð þeim fjölda mörgu sem ekki eiga langt nám að baki. Því fólki, sem ein hverra hluta vegna hættu í skóla eft ir skyldu nám. Marg ir hafa ein­ hvern tím ann hugs að um að fara í ein hvers kon ar nám, en ekki lát­ ið verða af því. Þessi náms leið er hönn uð fyr ir þetta fólk. Nú er tæki­ fær ið! Að námi loknu eiga nem end­ ur að vera orðn ir í stakk bún ir að hefja nám í fram halds skól um. Það skal tek ið skýrt fram að ekki eru lögð fyr ir nein próf, held ur not að ar símats að ferð ir og náms ferl ið met ið. Ekki held ur er kraf ist heima vinnu. Í Grund ar firði út skrif uð ust 23 ein­ stak ling ar úr þess ari náms leið nú í vor og var al menn á nægja með náms leið ina. Grunn mennta skól­ inn í Grund ar firði er far inn af stað í ann að sinn og mun sama nám­ skeið hefj ast í Borg nesi næst kom­ andi þriðju dag. Við hvetj um alla þá sem vilja kynna sér þetta bet ur að hafa sam band við und ir rit aða eða Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands í síma 437­2390. Erla Ol geirs dótt ir, Verk efna stjóri Grunn mennta skól- ans á Akra nesi og í Borg ar nesi s. 694-3339 erla@simenntun.is Eitt af þeim verk efn um sem Vaxt ar samn ing ur Vest ur lands hef­ ur beitt sér fyr ir er að stuðla að því að fyr ir tækja klas ar séu stofn að ir hér í lands hlut an um. Þannig hef ur Vaxt ar samn ing ur inn til dæm is stutt dyggi lega við ferða þjón ustukla s­ ann All Senses. Þá fór Þekk ing ar­ klasi Vest ur lands af stað í jan ú ar á þessu ári. Þar eru nú 24 fyr ir tæki og stofn an ir á þekk ing ar svið inu að efla sam starf sitt með það mark mið að styrkja vaxt ar grein ar og efla svæð­ is bundna sér þekk ingu á Vest ur­ landi. Kolfinna Jó hann es dótt ir frá Há skól an um á Bif röst er for mað ur stjórn ar Þekk ing ar kla s ans, en aðr­ ir stjórn ar menn eru Atli Harð ar­ son frá FVA, Bern hard Þór Bern­ hards son spari sjóðs stjóri SPM, Erla Björk Örn ólfs dótt ir frá Vör ­ sjáv­ ar rann sókna setri við Breiða fjörð og Stef án Gísla son hjá En viron ice. Starfs mað ur hóps ins í hluta starfi er Torfi Jó hann es son fram kvæmda­ stjóri Vaxt ar samn ings ins. Kolfinna Jó hann es dótt ir seg­ ir í sam tali við Skessu horn að þó stjórn Þekk ing ar kla s ans hafi ekki starf að lengi þá liggi fyr ir vilji til að gera starf hóps ins spenn andi og skemmti legt. „Við kom um þarna sam an sem fimm manna stýri hóp­ ur til að byrja með og höfð um mjög frjáls ar hend ur um mót un klas ans. Við á kváð um mjög fljót lega að gera klas ann að form leg um vett vangi, þannig að við stofn uð um í raun sam tök og sett um klas an um sam­ þykkt ir.“ Að il ar að þekk ing ar klasa Vest ur lands geta orð ið stofn an­ ir, fyr ir tæki og sjálf stæð ir at vinnu­ rek end ur sem starfa í grein um þar sem meg in á hersla er lögð á fram­ leiðslu, nýt ingu eða miðl un þekk­ ing ar. Enn frem ur geta fé lög sem vinna í anda þekk ing ar kla s ans gerst að il ar. Far ið í stefnu mót un „Við feng um Sig ur borgu Kr. Hann es dótt ur hjá Ildi í Grund­ ar firði, til að vinna með okk ur á kveðna stefnu mót un ar vinnu. Það tókst mjög vel en þrennt stóð upp úr eft ir það starf. Í fyrsta lagi kom fram að fæst ir inn an þekk ing ar­ geirans vita hvað aðr ir starfs fé lag ar þeirra á Vest ur landi eru að fást við. Lyk il at riði var því að okk ar mati að auka kynn ingu, tengsl og sam starf að ila. Í öðru lagi var mik ið rætt um fjölg un og tæki færi há skóla mennt­ aðra í lands hlut an um. Við vilj um auð vit að styrkja þekk ing ar sam fé­ lag ið og byggja á því öfl uga starfi sem fram fer í há skól un um, bæði á Bif röst og Hvann eyri og auð vit að er þekk ing ará vinn ing ur inn fólg inn í því að styðja við störf þessa fólks hér á svæð inu. Í þriðja lagi var rætt um að á hersla á Vest ur land sem þekk ing ar svæð is gæfi af sér já kvæða í mynd og gagn vart ungu fólki væri það ekki síst mik il vægt. Við höf­ um ein beitt okk ur að því að vinna í þess um anda.“ Ráð stefna 20. októ ber Í næsta mán uði ætl ar Þekk ing­ ar klasi Vest ur lands að standa fyr­ ir ráð stefnu. „Eitt af því sem við á kváð um að gera til að auka tengsl og sýni leika var að klas inn stæði fyr ir ár legri ráð stefnu. Fyrsta ráð­ stefn an verð ur 20. októ ber á Akra­ nesi þar sem yf ir skrift in verð ur „Rann sókn ir ­ sókn ar færi á Vest­ ur landi.“ Við komumst strax að því að það eru ó trú lega marg ir sem vinna að rann sókn um hér á Vest ur­ landi. Þar verð ur því að eins unnt að koma við broti af því sem unn­ ið er að í dag. Þarna verða flutt er­ indi um með al ann ars styrk lít illa hag kerfa, bú setu lands lag á Vest­ ur landi, skipu lag á jað ar svæði höf­ uð borg ar, líf fræði leg an fjöl breyti­ leika, menn ingu, mið ald a rann­ sókn ir, um burð ar lyndi og jafn rétt­ is mál. Ráð stefn an er öll um opin og þarna gefst tæki færi fyr ir alla þá sem hafa á huga á fram vexti þekk­ ing ar sam fé lags ins, Vest ur lands, að koma og kynn ast á kveðn um þver­ skurði rann sókna. Við erum fyrst og fremst að vekja at hygli á forða­ búri þekk ing ar hér í lands hlut an um og verð mæt un um sem þar eru. Við vilj um vera þátt tak end ur í því sem ger ir Vest ur land eft ir sókn ar verð an val kost til bú setu,“ seg ir Kolfinna að lok um. mm Pennagrein Pennagrein Leynd ar ráð Fjarri fer því að kurl séu til graf ar kom in í þessu máli. Leynd in ein kenn­ ir það. Gangi mála var leynt fyr ir eig anda, full trúa ráð inu fyr ir hönd Borg ar byggð ar. Byggð ar ráð fékk ekk ert að vita fyrr en mál ið var kom ið í hönk, sveit ar stjórn enn síð ar. Grunn mennta skól inn á Akra nesi og í Borg ar nesi SPM styrk ir Sauða messu Kolfinna Jó hann es dótt ir. Þekk ing ar klasi Vest ur lands efn ir til ráð stefnu: Vett vang ur fyr ir þekk ing ar­ tengda starf semi á Vest ur landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.