Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sigrun@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja And stæð ur lands hlut anna At burð ir síð ustu daga tengd ir efna hags líf inu; krón unni, gengi hluta bréfa í skráð um fyr ir tækj um og öðru braski banka og pen inga manna hafa gerst hrað ar en nokkurn gat órað fyr ir. Minn ir ó neit an lega á hrunda spila borg. Svo stór ir voru þess ir at burð ir að í sögu legu sam hengi verða þeir vafa laust­ ir síð ar meir kennd ir við stærstu á föll sem þjóð in hef ur orð ið fyr ir eft ir Móðu harð ind in. Banki sem fyr ir nokkrum dög um síð an var sagð ur í góðri stöðu og hafði fjár magn að rekst ur sinn, að sögn banka stjór ans, með ör ugg­ um hætti til næstu miss era, var skyndi lega á hvín andi kúp unni. Þá hljóp ís­ lenska rík ið und ir bagga og keypti bank ann á nið ur settu verði og við, sauð­ svart ur al múg inn, erum á ný orð in hlut haf ar í banka. Frjáls hyggju stefn an beið skip brot á einni nóttu og víxl verk un gjald þrota í kross tengd um fyr ir­ tækj um hófst og mun ekki sjá fyr ir end ann á því næstu daga. Okk ur sem fylgd ust með frétt um lið inn ar helg ar duld ist ekki að eitt hvað stórt væri í bí gerð. Dav íð og Geir óku sam an af neyð ar fund um dag eft­ ir dag um helgi og jafn vel um miðj ar næt ur og leyfðu Árna Matt að fljóta með í barna bíl stóln um. Banka stjór ar og helstu fjár mála ráð gjaf ar voru kall­ að ir til funda; blaða menn fengu ekk ert að vita og all ir biðu með önd ina í háls in um. Við hjón in vor um að giska á það yfir morg un kaff inu á sunnu dags morgn­ in um hvað myndi ger ast næsta dag. Við vor um viss um að það yrði eitt­ hvað stórt, héld um einna helst að nú ætl uðu ráða menn að festa geng ið, lækka jafn vel vexti eða gera eitt hvað rót tækt til að ráð ast á rót þeirr ar fjár­ málakreppu sem hér hef ur ríkt að und an förnu. Síst af öllu hefði mað ur gisk að á að Dav íð væri að ráð leggja Geir að kaupa Glitni, bank ann sem kennd ur hef ur ver ið við sjálf an Baug. Lík lega var einmitt það ekki til vilj un. En vafa laust hef ur það ver ið rétt á kvörð un að kaupa þriðja stærsta banka lands ins og forða hon um með þeim hætti frá hugs an legu gjald þroti, ég get ekki úti lok að það. Velti því kannski fyr ir mér af hverju rík ið gat þá ekki al­ veg eins fjár fest í Spari sjóði Mýra sýslu í á gúst. Það hefði ein ung is kost að litla 2­3 millj arða, en ekki 83 eins og kaup in í Glitni. Í ljósi þeirra á falla sem pen inga menn þjóð ar inn ar glíma við nú um stund­ ir verð ur mér hugs að til sveit anna. Ein hvern veg inn leit ar hug ur inn oft á æsku slóð ir þeg ar þreng ing ar eiga sér stað, þar var ör ygg ið mest og skjólið best. Mik ið held ég að meg in þorri lands byggð ar fólks megi í dag gleðj­ ast í hjarta sínu og vera þakk látt fyr ir að þensl an náði aldrei til þess nema ef til vill í mýflugu mynd. Einn góð ur sveit ungi minn sagði við mig fyr ir skömmu: „ Veistu, ég held að mesta þensl an sem ég varð var við hér í kring­ um mig und an far in ár er að ein staka bóndi hef ur leyft sér að kaupa sér nýja múga vél.“ Það er svo lít ið til í þessu. Laun og al menn lífs kjör fólks í dreif­ býli hafa ekki þan ist út á liðn um árum í neinni lík ingu við það sem gerst hef ur á SV horn inu. Þar get ur fólk sof ið vært án á hyggja um gengi hluta­ bréfa eða Nas daq vísi talna af þeirri ein földu á stæðu að þetta fólk var ekki þátt tak andi í þeirri froðu, eins og á gæt ur Borg firð ing ur nefndi hluta bréfa­ brask ið á fundi í Borg ar nesi í á gúst. Fólk í dreif býl inu hef ur upp til hópa hald ið sinni stóísku ró, sætt sig við stöðu sína. Það heit ir nægju semi og hún er dyggð. Og nú; haust ið 2008 er þetta fólk ekki að verða fyr ir stór feng­ leg um skaða því það var ekki þátt tak andi í þess um hild ar leik sem pen inga­ menn upp lifa nú. Dreif býl ing um líð ur því að mínu mati verð skuld að bet ur en með al tals Ís lend ingn um. Þetta fólk er nú önn um kaf ið við að taka upp kart öfl ur, gera slát ur og búa í hag inn í mat ar kist una. Hvað ann að er skyn­ sam legra? Magn ús Magn ús son Leiðari Jósef Hall dór Þor geirs son lög­ fræð ing ur, fv. al þing is mað ur og fram kvæmda stjóri lést 23. sept em­ ber síð ast lið inn, 72 ára að aldri. Jósef fædd ist 16. júlí 1936 á Akra nesi. For eldr ar hans voru Þor geir Jós efs son for stjóri og Svan laug Sig urð ar dótt ir hús freyja. Hann starf aði sem fram kvæmda­ stjóri Þor geirs & Ell erts hf. til árs­ ins 1992. Síð asta hluta starfsævi sinn ar var hann lög fræð ing ur í sam göngu ráðu neyt inu. Jósef sat fyr ir Sjálf stæð is flokk inn í bæj ar­ stjórn Akra ness 1966­1982 og á Al þingi 1978­1983. Auk þess sat hann í mörg um nefnd um á veg um Akra nes kaup stað ar. Hann starf aði mik ið inn an Lions hreyf ing ar inn­ ar á Ís landi og var m.a. um dæm­ is stjóri 1974­1975 og fjöl um dæm­ is stjóri 1975­1976. Lions klúbb­ ur Akra ness gerði hann að Mel­ vin Jo nes fé laga árið 1986, sem er æðsta við ur kenn ing Lions manna. Einnig starf aði hann mik ið á veg­ um Sam bands málm­ og skipa­ smiða og Fé lags drátt ar brauta­ og skipa smiðja, sem bæði runnu inn í Sam tök iðn að ar ins, og var for­ mað ur beggja fé lag anna. Jósef kvænt ist eft ir lif andi konu sinni, Þóru Björk Krist ins dótt­ ir árið 1959. Þau eign uð ust þrjá syni, Þor geir, Benja mín og Ell ert Krist inn. Út för Jós efs Hall dórs verð ur gerð frá Akra nes kirkju á morg­ un, fimmtu dag inn 2. októ ber, kl. 14.00. mm Karl mað ur slas að ist al var lega þeg ar hann ók pall bíl sín um út af háum veg kanti og lenti í skurð­ bakka á Borg ar fjarð ar braut á milli Reyk holts og Norð ur Reykja um miðj an dag á fimmtu dag. Hann var flutt ur með sjúkra bif reið til móts við þyrlu Land helg is gæsl unn ar sem lenti á Stóra Kropps flug velli og flaug það an á slysa deild Land spít­ al ans í Reykja vík. Mað ur inn gekkst und ir að gerð og ligg ur enn á gjör­ gæslu deild. Að sögn lækn is slasað ist hann al var lega og fékk með al ann­ ars á verka á höfði. Hann var einn í bíln um þeg ar ó happ ið átti sér stað. Sjón ar vott ar voru að slys inu en lög­ regla rann sak ar til drög þess. mm „Það er ekki mark mið Borg ar­ byggð ar að reka tjald stæði og sér­ stak lega ekki ef rekstr ar að il ar slíkra staða í einka eigu hér í sveit ar fé­ lag inu telja það ó eðli legt. Krafa af þeirra hálfu um að Borg ar byggð dragi sig út úr slík um rekstri er hins veg ar frem ur ný lega til kom­ in og við henni verð ur brugð ist. Nú hef ur ver ið á kveð ið að aug lýsa út­ boð á rekstri tjald svæða sveit ar fé­ lags ins fyr ir næsta vor,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar­ byggð ar en Stein snar ehf., eig andi tjald svæð is ins í Fossa túni í Anda­ kíl skrif aði Sam keppn is stofn un í lok á gúst og óskaði eft ir að stofn­ un in tæki til skoð un ar hvort rekst­ ur sveit ar fé lags ins Borg ar byggð­ ar á tjald svæð um brjóti í bága við á kvæði sam keppn islaga. Í fram­ haldi þess hef ur Sam keppn is eft­ ir lit ið ósk að eft ir at huga semd um Borg ar byggð ar vegna þessa rekstr­ ar á tjald stæð um og hvort fjár hags­ leg ur að skiln að ur sé til stað ar við þá starf semi. „Sé svo ekki fyr ir að fara er þess ósk að að sveit ar fé lag­ ið geri grein fyr ir því hvort rekst­ ur tjald svæða á veg um þess telj ist til verk efna sem því sé skylt að ann­ ast, sbr. 7. gr. sveit ar stjórn ar laga nr. 45/1998,“ seg ir í bréfi Sam keppn is­ eft ir lits ins til Borg ar byggð ar. Á síð asta fundi byggða ráðs Borg­ ar byggð ar voru lögð fram drög að svar bréfi til stofn un ar inn ar þar sem far ið er yfir sögu og rekst ur tjald­ svæða í Borg ar byggð, bæði í Borg­ ar nesi og á Varma landi. Þar seg­ ir með al ann ars að lit ið hafi ver ið á rekst ur tjald svæð anna sem þjón ustu við þá sem heim sækja vilja hér að­ ið og sýnt fram á að sá rekst ur einn og sér hafi ekki stað ið und ir sér að und an skildu því að árið 2007 var lít ils hátt ar hagn að ur af rekstri tjald­ svæð is ins á Varma landi. Í svar bréf­ inu er rök studd sú á kvörð un sveit­ ar fé lags ins á sín um tíma að reka tjald stæði í Borg ar nesi, en sá hátt­ ur hafi ver ið á síð an 1992, en lengst af rak UKV tjald stæð in þar. Vegna bygg ing ar mennta skóla á lóð við Borg ar braut hafi tjald stæð in ver ið færð að Grana stöð um á síð asta ári og að stað an end ur bætt á þessu ári. Í svar bréf inu til Sam keppn is eft ir­ lits ins kem ur fram að Borg ar byggð hafi reynt að fá einka að ila til að taka að sér þessa þjón ustu í Borg­ ar nesi en án ár ang urs. Síð ast lið ið ár ann að ist vinnu skól inn í Borg ar nesi rekst ur tjald svæð is ins í Borg ar nesi. mm And lát: Jósef H. Þor geirs son Frá tjald stæð inu á Grana stöð um í Borg ar nesi. Rekst ur tjald stæða verð ur boð inn út Al var lega slas að ur eft ir út af keyrslu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.