Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Á þriggja ára fresti gefst kostur á að kynna sér: Awards SponsorOfficial Freight Carrier Organiser International Publication Official Airline worldfishing • Hönnun og smíði fiskiskipa • Fiskileit og veiðar • Úrvinnsla og pökkun • Markaðssetning og dreifing Allar nánari upplýsingar um Íslensku sjávarútvegssýninguna, Íslensku sjávarútvegsverðlaunin eða sýningarhátíðina veitir Marianne Rasmussen-Coulling, sími: +44 (0) 1962 842950 og netfang: mrasmussen@mercatormedia.com www.icefish.is Stærsta sjávarútvegssýningin í norðri! Nýsköpun, nýjasta tækni og ný framleiðsla í öllum básum! Forðist biðraðir og sparið fé! Skráið ykkur fyrir miðnætti 28. september og sparið 20%! Íslensku sjávarútvegssýninguna 2008 Smárinn/Fifan, Kópavogi, Íslandi � 2. - 4. október 2008 Nýjasti leik skóli Akra ness, Akra­ sel, er ný bú inn að fá bún að frá Dan mörku, sem kem ur til með að auð velda starfs fólki að fara í lengri ferða lag með börn in um bæ inn. Þetta eru reið hjól með flutn ings­ vagni, eitt hjól til að stíga á hjól inu og tvö hjól und ir vagn in um þannig að eig in lega er um þrí hjól að ræða. Það eru fjög ur svona tæki sem Akra sel hef ur feng ið, en þau munu vera al geng og mjög vin sæl í Dan­ mörku. Mar grét Þóra Jóns dótt­ ir að stoð ar leik skóla stjóri í Akra­ seli seg ir að hjól in séu til val in til að hvíla börn in á langri göngu, til dæm is þeg ar far ið er á Langa sand eða í skóg rækt ina. „Ég er viss um að þessi hjól slá í gegn og það verð­ ur eft ir sótt að fá fleiri á leik skóla bæj ar ins,“ sagði Margét Þóra þeg­ ar hún kom á hjól inu eft ir Kirkju­ braut inni en það var Helga Gunn­ ars dótt ir sviðs stjóri Akra nes bæj ar sem steig. þá Litla lón stækk ar veru lega við sig Litla lón heit ir fisk vinnslu fyr ir­ tæki í Ó lafs vík sem stend ur að út­ gerð fiski skips ins Eg ils. Þetta er fjöl skyldu fyr ir tæki sem fyr ir ári keypti vinnslu hús við Enn is braut. Ný lega hófust fram kvæmd ir við veru lega stækk un á vinnslu hús inu, úr 300 í 880 fer metra, eða hátt í 200% stækk un. Þetta fram tak hjón­ anna Sig urð ar Jóns son ar og Mettu Guð munds dótt ur, á samt son um þeirra tveggja og tengda syni, sýn­ ir að sjáv ar út veg ur á Snæ fells nesi er öfl ug ur og í sókn þrátt fyr ir sam­ drátt í veiði heim ild um. „Héð an er stutt á öll mið og gott að stunda sjáv ar út veg að því leyti. Það er líka næg ur fisk ur í sjón um þótt sum ir vilji halda öðru fram,“ seg ir Sig urð ur Jóns son. Þau hafa ver ið að salta fisk hjá Litla lóni og náð með því að gera meira út þeim verð mæt um sem Jens skip stjóri á Agli kem ur með að landi. „Salt fisk verk un er pláss frek starf­ semi og þetta var hrein lega allt of lít ið fyr ir okk ur. Það er tak mark ið að við verð um búin að taka þetta nýja pláss í notk un áður en neta­ ver tíð in byrj ar í des em ber,“ seg­ ir Sig urð ur. Að spurð ur seg ir hann að einnig sé ætl un in að auka við vinnsl una, taka við fiski af öðr um skip um og kaupa að mark aði. Hann seg ir að hing að til hafi það bara ver­ ið fjöl skyld an, fimm mann eskj ur, sem starfi í kring um út gerð ina og vinnsl una. Það hafi hún alltaf gert frá því fyrsti bát ur inn var keypt ur 1985. En breyt ist það við stærra hús­ næði og aukna vinnslu? „Ég veit það ekki. Það fer sjálf sagt eft ir því hvað við verð um dug leg, hvað við komumst yfir mik ið. Þú spyrð líka um kvót ann. Það er nátt úr lega alltaf ver ið að klípa af hon um. En hann hef ur dug að okk ur með því að taka það ró legra yfir sum ar ið, róa tvisvar til þrisvar í viku og taka um mán uð í sum ar frí. Við erum á net um að vetr in um en snur voð yfir sum ar ið. Þannig hef ur það geng ið á gæt lega,“ seg ir Sig urð ur. Það er aft ur á móti hús freyj­ an á heim il inu Metta Guð munds­ dótt ir sem sér um allt bók hald og fjár mála lega stjórn un fyr ir tæk is­ ins. Sig urð ur seg ir að sá þátt ur sé í góð um hönd um og tek ur und ir orð blaða manns um að hag sýnu hús­ mæð urn ar geti lát ið sín verk tala víða, ekki bara við eld hús bekk inn. þá Þeir eru að reisa veggi við bygg ing ar Litla lóns, starfs menn Loftorku í Borg ar nesi: Björg vin Sig ur steins son, Grett ir Börk ur Guð­ munds son, Marciu Wis dowski og Piotr Muroil. Mar grét Þóra Jóns dótt ir að stoð ar leik skóla stjóri í Akra seli á „þrí hjól inu með vagn­ in um“ á samt Helgu Gunn ars dótt ur sviðs stjóra Akra nes kaup stað ar. Ný hjálp ar tæki í Akra sel

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.