Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Nú þeg ar í hönd fer fyrsta stóra um ferð ar helgi sum ars­ ins er rétt að benda fólki á að fara var lega, sýna að gæslu í um ferð inni og stilla ferða­ hraða í hóf. Veð ur stof an spá ir suð læg um átt um og frem ur vætu sömu veðri sunn an og vest an til, en þurru að mestu og björtu veðri með köfl um á Norð ur­ og Aust ur landi. Milt verð ur á fram í veðri. Í síð ustu viku var bor in upp sú lauf létta spurn ing á Skessu­ horn svefn um: „Hver eru upp­ á halds dýr in þín?“ Svo virð­ ist sem hund ar séu í mestu upp á haldi hjá flest um, við þá merku 32% svar enda. Næst­ ir komu svo hest arn ir með 20,8%, þá kett ir með 15,8%. kind ur njóta vin sælda 11,2% svar enda á Skessu horn svefn­ um, kýr 6,8%, hæn ur 2,5%, svín 2,4%, naggrís ir 0,8% og önn ur dýr 5,6%. Í þess ari viku er spurt: Hver er upp á halds lands­ hlut inn þinn til sum ar­ ferða laga? Að þessu sinni eru Vest lend­ ing ar vik unn ar öll þau ung­ menni sem á dög un um braut skráð ust frá fram halds­ skól un um á svæð inu. Það er von Skessu horns að þeim farn ist vel bæði í starfi og námi í fram tíð inni. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Óku dóp að ir og ölv að ir AKRA NES: Tveir öku menn voru stöðv að ir vegna gruns um akst ur und ir á hrif um fíkni efna af lög regl unni á Akra nesi í lið­ inni viku. Sl. fimmtu dag var öku mað ur stöðv að ur á Vest ur­ lands vegi við hefð bund ið eft ir­ lit. Grun ur vakn aði um að hann væri und ir á hrif um fíkni efna og við skoð un greind ist am fetamín og kanna bis efni í þvagprufu. Á föstu dag var ann ar öku mað­ ur stöðv að ur á Vest ur lands­ vegi. Þar var um að ræða þekkt­ an fíkni efna neyt anda. Við skoð­ un í bif reið manns ins fund ust 10 grömm af am fetamíni og 10 grömm af kanna bis efn um. Þá greindust þau efni í þvagprufu er mað ur inn gaf vegna rann sókn ar máls ins. Tveir öku menn voru kærð ir vegna ölv un ar við akst ur og fram vís aði ann ar þeirra skil­ rík um ann ars manns, en sá hafði áður ver ið svipt ur öku rétt ind­ um vegna ölv un arakst urs. Tvær lík ams árás ir voru kærðar og eru þau mál í rann sókn. Þá voru tvö smá vægi leg skemmd ar verk til­ kynnt lög reglu og er ann að mál­ ið upp lýst. -þá Að stoð ar menn þing manna lagð­ ir af LAND IÐ: For sætis nefnd Al­ þing is sam þykkti sl. mánu dag til lögu Ástu Ragn heið ar Jó­ hann es dótt ur for seta Al þing­ is, um að svo kall að að stoð ar­ manna kerfi fyr ir lands byggð­ ar þing menn verði lagt nið ur a.m.k. tíma bund ið af fjár hags­ á stæð um. Jafn framt var sam­ þykkt að að stoð ar manna kerf ið verði end ur met ið með hlið sjón af reynsl unni sem feng ist hef­ ur af því. Samn ing ar við að stoð­ ar menn frá síð asta kjör tíma bili féllu nið ur sam kvæmt á kvæð um þeirra við þing rof og kosn ing ar 25. apr íl í vor. -mm Varma lands leik­ skóli flutt ur BORG AR BYGGÐ: Byggð ar­ ráð Borg ar byggð ar sam þykkti á síð asta fundi sín um að flytja leik­ skól ann á Varma landi í kjall ara grunn skól ans, þar sem leik skól­ inn var áður til húsa. Leik skól­ inn hef ur síð ustu ár ver ið í fyrr­ um skóla stjóra bú stað en vegna fækk un ar leik skóla barna í haust var á kveð ið að flytja hann aft­ ur í gamla hús næð ið sem þyk ir henta bet ur. Reikn að er með að 10 börn verði í leik skól an um á Varma landi næsta vet ur og jafn­ vel færri á næsta ári. -hb Harð ur á rekst ur AKRA NES: Síð ast lið inn mið­ viku dag var harð ur á rekst ur á mót um Smiðju valla, Esju braut­ ar og Dal braut ar á Akra nesi. Bif reið var ekið fram hjá bið­ skyldu merki af Smiðju völl um í veg fyr ir bif reið sem ekið var um Esju braut. Sú bif reið kastað ist á kyrr stæða bif reið er stóð á Dal­ braut. Öku menn kenndu smá­ vægi legra meiðsla og leit uðu á sjúkra hús vegna þeirra. Tvær bif eið ar voru ó öku hæf ar eft ir á rekst ur inn. -þá Skemmti ferða skip ið MS Fram átti ó vænta við komu í Grund ar­ firði síð ast lið inn föstu dag, en það var á und an á ætl un. Skip ið kom snemma morg uns og hleypti far­ þeg um í skoð un ar ferð um Snæ fells­ nes, en sigldi eft ir það til Græn­ lands síð deg is sama dag. Skip þetta var smíð að í Nor egi árið 2007 og er sér hann að til sigl inga í norð ur höf­ um. Inn rétt ing ar eru að miklu leyti gerð ar úr ull, leðri og eik og gefa skip inu nor rænt yf ir bragð, eins og seg ir í lýs ingu á vef Grund ar fjarð­ ar bæj ar um skip ið. MS Fram er nefnt eft ir skipi hins fræga norska æv in týra manns Fri tjof Nan sen, sem stóð fyr ir mörg um könn un ar­ leið öngr um um norð ur heim skaut­ ið á landi og sjó. Það er 110 metr­ ar á lengd, 12.700 tonn og rúm ar 382 far þega sem í þess ari ferð voru flest ir frá Am er íku. mm/ grundarfjordur.is Í um sögn um Safna ráðs, þjóð­ minja varð ar og fleiri safna stjórn­ enda í land inu kem ur fram mik il and staða við fyr ir hug aða út vist un Byggða safns ins í Görð um og lista­ set urs ins Kirkju hvols. Um sagn irn­ ar voru kynnt ar á síð asta fundi bæj­ ar ráðs Akra ness og lagð ar fyr ir bæj­ ar stjórn ar fund í gær. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að í þess um um sögn um séu svo stór orð sögð, að vænt an lega þurfi að il ar ein hvern tíma til að meta þær. Lík lega þurfi einnig að afla lög fræði á lits á ein stakri túlk­ un um sagn ar að ila. Gísli seg ist ekki eiga von á því að á kvörð un verði tek in um út vist un byggða safns ins á næstu vik um, enda sé næg ur tími til stefnu. Drög að samn ingi um út­ vist un byggða safns ins gerðu hins veg ar ráð fyr ir því að samn ing ur­ inn yrði frá 1. maí sl. en ljóst er að svo verð ur ekki. Bæj ar stjóri reikn ar með að út vist un byggða safns ins og Kirkju hvols verði sett á ís, eins og hann kall ar það, það er frestað um ó á kveð inn tíma. Í um sögn um þjóð minja varð ar og Safna ráðs er t.d. sagt að fyr ir­ liggj andi samn ings drög sam ræm­ ist ekki þeim grund vall ar þátt um sem skipu lags skrá byggða safns­ ins byggi á. Sett er spurn inga merki við um boð eig enda að fram selja í hend ur einka fyr ir tæk is þá á byrgð sem þjóð minja vörð ur hef ur veitt Byggða safn inu í Görð um til varð­ veislu forn muna í eigu þjóð ar inn ar. Jafn framt ger ir þjóð minja vörð ur í um sögn sinni at huga semd við að eng in upp sagn ar á kvæði séu í samn­ ings drög un um við Vætti. Fjöl mörg at riði eru til greind í um sögn um safna stjórn enda sem rök gegn út­ vist un Byggða safns ins og samn ingi við Vætti, fyr ir tæk is Ad olfs Frið­ riks son ar forn leifa fræð ings. þá Síð ast lið inn föstu dag lést í Reykja vík eft ir stutt veik indi Sig­ mund ur Er ling Ingi mars son, 27 ára gam all. Simmi, eins og hann var jafn an kall að ur, ólst upp á Akra nesi og í Döl um þar sem hann gekk í skóla. Síð ustu árin hef ur hann ver ið starfs mað ur Fjöliðj­ unn ar. Mik ill sjón ar svipt ir er við frá­ fall góðs drengs. Á eng an er hall að þó sagt sé að hann hafi ver ið einn glað lynd asti og við kunna leg asti ungi mað ur inn á Akra nesi. Hvar­ vetna sem hann kom gaf hann af sér hlýju, sýndi kurt eisi; heils aði öll um og vildi vel. Hans fram koma við alla, stóra sem smáa, gerði það að verk um að bor in var virð ing fyr ir hon um í hópi jafn aldra sem ann arra. Simmi spil aði boccia, var lið tæk­ ur trommu leik ari, var á huga mað­ ur um fót bolta og mik ill „Pool­ ari.“ Hann hlakk aði til sum ars ins og ætl aði með al ann ars með föð­ ur sín um í Búð ar dal að end ur vekja bak arí ið með hon um. Simma er sárt sakn að í sam fé­ lag inu. Fjöl skyldu hans og vin­ um eru færð ar inni leg ar sam úð ar­ kveðj ur. Út för Sig mund ar Er lings fer fram frá Akra nes kirkju á morg­ un, fimmtu dag inn 28. maí klukk­ an 14:00. -mm Lögð er til víð tæk end ur skoð­ un há skóla sam fé lags ins hér á landi í nið ur stöðu skýrslu er lendra sér­ fræð inga sem rík is stjórn Sam fylk­ ing ar og Sjálf stæð is flokks réði á sín um tíma til að fjalla um fram­ tíð mennt un ar, rann sókna og ný­ sköp un ar hér á landi. Nið ur stöð ur skýrsl unn ar voru kynnt ar í fyrra dag af nöfn un um Katrínu Júl í us dótt ur iðn að ar ráð herra og Katrínu Jak obs­ dótt ur mennta mála ráð herra. Í nið­ ur stöð um sér fræð ing anna seg ir að ís lensk stjórn völd ættu að við halda fjár fest ing um í mennt un á öll um skóla stig um, end ur skoða mennta­ og rann sókna kerf ið og sam eina há­ skóla lands ins, leggja á herslu á ný­ sköp un og ná sam stöðu um skamm­ tíma breyt ing ar og hrinda þeim síð­ an hratt í fram kvæmd. Verði far ið að til lög um er lendu sér fræð ing anna verða ís lensku há­ skól arn ir sam ein að ir í tvo, en þeir eru sjö í dag. Þetta kall ar á end ur­ skipu lagn ingu sem lagt er til að far­ ið verði fljótt í til að há marka sam­ legð ar á hrif og stuðl að verði að hag­ ræð ingu. Tveggja há skóla kerfi er talið lík leg ast til að há marka þann ár ang ur. Þá yrði bú inn til einn há­ skóli byggð ur á Há skól an um í Reykja vík sem sam ein að ur verði And lát: Sig mund ur Er ling Ingi mars son Fyrsta skemmti ferða skip sum ars ins And staða og stór yrði í um sögn­ um um byggða safns mál Rót tæk ar til lög ur um breyt ing ar á há skól um Lista há skóla Ís lands og Há skól an­ um á Bif röst. Ann ar há skóli byggð­ ur á Há skóla Ís lands sam ein að ist öll um öðr um rík is há skól um, þar með töld um Land bún að ar há skóla Ís lands. Til skamms tíma lit ið yrði þá einn einka há skóli og einn rík is­ há skóli starf rækt ur hér á landi, en til lengri tíma lit ið yrðu þeir einnig sam ein að ir. Tek ið er sér stak lega fram í skýrsl unni að há skól arn­ ir ættu að halda í lands byggð ar úti­ bú in sem nauð syn leg an hluta starf­ sem inn ar. Sér fræð ing arn ir benda á að ís lenskt hag kerfi sé of lít ið til að reka há skóla sam fé lag ið í ó breyttri mynd og til að ráða við að keppa á al þjóða vísu á öll um svið um vís­ inda, tækni og ný sköp un ar. Leggja nefnd ar menn til að sett ur verði upp einn rann sókn ar náms skóli að er lendri fyr ir mynd til að brúa bil­ ið milli há skól anna tveggja og gera op in ber um rann sókna stofn un um og at vinnu líf inu auð veld ara að þróa sam eig in leg rann sókna verk efni, kennslu­ og rann sókna stöð ur. Að sögn Katrín ar Jak obs dótt ur mennta mála ráð herra verð ur sum­ ar ið nú nýtt til að rýna bet ur í til­ lög ur er lendu sér fræð ing anna, sér lít ist vel á marg ar þeirra en aðr ar þurfi frek ari skoð un ar við. Rýni­ hóp ur um há skóla sam fé lag inu mun fjalla um þess ar til lög ur sem og há­ skóla rekt or ar lands ins. Ef far ið verð ur að til lög um er­ lendu sér fræð ing anna að hluta eða öllu leyti munu þær snerta báða há­ skól ana í Borg ar firði og sjálf stæði þeirra verða hverf andi. Þó telja að­ il ar inn an há skóla sam fé lags ins lík­ legt að sér staða á kveð inna deilda verði efld í þeim, en yf ir stjórn fær­ ist suð ur, enda sé stefnt að veru legri hag ræð ingu með fækk un há skóla nið ur í tvo og síð ar í einn. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.