Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Fyrirtækjaráðgjafi óskast til starfa í útibú Nýja Kaupþings í Borgarnesi Kaupþing leitar að öflugum einstaklingi í starf fyrirtækja­ ráðgjafa. Við viljum fá til liðs við okkur starfsmann sem getur unnið sjálfstætt og hefur metnað til að ná árangri. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Greining á lánsumsóknum fyrirtækja og ákvarðanataka um lán. • Öflun nýrra viðskiptavina. • Viðhald á tengslum við viðskiptavini. • Ráðgjöf varðandi fjármögnun fyrirtækja og verkefna. • Menntun og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræðum eða sambærilegt nám. • Reynsla af rekstri fyrirtækja eða sambærilegu starfi æskileg. • Góð tölvuþekking. • Gott frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Hæfni og vilji til að kynna og selja þjónustu bankans. • Góðir samskiptahæfileikar. • Við bjóðum: Krefjandi og skemmtileg verkefni í hópi kraftmikils • samstarfsfólks. Gott starfsumhverfi þar sem framtak einstaklingsins • fær að njóta sín. Vinnutími er frá kl. 8.30 – 16.30. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bernhard Þór Bernhardsson, útibússtjóri, netfang bernhard.bernhardsson@kaupthing.com Umsækjendur sæki um á heimasíðu bankans www.kaupthing.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2009. Félagsmálastjóri skal vinna öll þau mál íbúa í Hvalfjarðarsveit sem falla undir “Lög um vernd barna og ungmenna nr. 80/2002” og samkvæmt reglum sem barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala setti starfsmönnum sínum þann 12. mars 2007 um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka. Félagsmálastjóri skal sjá um framkvæmd laga um félagslega þjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og þeirri almennu skráningu sem tilheyrir mála flokknum ss. húsnæðismál. Félagsmálastjóri skal bjóða íbúum Hvalfjarðarsveitar ráðgjöf vegna bar- na, ungmenna og fjölskyldna þeirra þar sem vandamál eru til staðar eða eru í uppsiglingu. Sjá um ráðgjöf og skipulagningu heimaþjónustu, sjá um öldrunarþjónustu, ásamt eftirliti með dagmæðrum. Sjá um samskipti við skólana og samhæfingu þjónustu félagsmálasviðs og skólanna. Leitað er að aðila með félagsfræðimenntun, mjög æskilegt er að viðkomandi hafi fram- haldsmenntun í greininni, sé með fjölbreytta starfsreynslu og góða þekkingu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu í handleiðslu. Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi eru afar góðir kostir sem og nákvæmni í starfi og góð tölvukunnátta. Starfshlutfall er 50% Miðað er við laun í kjarasamingi Félgagsmálaráðgjafafélags Ísl. og launanefndar sveitarfél. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 433 8500. Umsóknum skal skila skriflega á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar eigi síðar en 3. júní. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar. www.hvalfjardarsveit.is. Hvalfjarðarsveit óskar eftir að ráða félagsmálastjóra Sam kvæmt upp lýs ing um Ó lafs K. Niel sen sér fræð ings Nátt úru fræði­ stofn un ar Ís lands er rjúpna stofn­ inn víð ast hvar um land ið í upp­ sveiflu. Fjöldi rjúpna var hins veg ar enn í lág marki á taln ing ar svæð inu við Dunk á Skóg ar strönd og nærri með al lagi á taln ing ar reit á Mýr um. Aðr ar taln ing ar starfs manna Nátt­ úru fræði stofn un ar á Mýr um bentu hins veg ar til fjölg un ar. Í maí mán uði ár hvert tek ur starfs fólk Nátt úru stofu Vest ur lands þátt í vökt un rjúpna stofns ins með því að að stoða starfs menn Nátt úru­ fræði stofn un ar Ís lands við taln ingu rjúpu á at hug un ar svæði á Mýr­ um. Starfs fólk Nátt úru stofu tel ur sjálft á öðru svæði við sunn an verð­ an Hvamms fjörð. Að þessu sinni voru taln ing ar menn við Hvamms­ fjörð fjór ir; for stöðu menn Nátt­ úru stofu Vest ur lands og Há skóla­ set urs Snæ fells ness og tveir ung­ ir og efni leg ir að stoð ar menn, Ein­ ar Jó hann Lár us son og Aron Al ex­ and er Þor varð ar son nem end ur í 8. bekk Grunn skól ans í Stykk is hólmi. Ró bert Stef áns son for stöðu mað­ ur Nátt úru stofu Vest ur lands seg­ ir að taln ing in hafi geng ið vel og sam kvæmt henni sé rjúpna stofn inn held ur í sókn á svæð inu. þá Uppi varð fót ur og fit hjá í bú­ un um við Eng lend inga vík í Borg­ ar nesi í há deg inu í gær þeg ar lág­ fóta sást laum ast í fjör unni. Það an stefndi hún ó trauð út í Litlu Brák­ ar ey þar sem mik ið æð ar varp er í um sjón Finns Torfa Hjör leifs son­ ar fyrr um dóm ara. Með mikl um köll um og ó lát um var rebba ít rek að snú ið við og hann hrak inn til baka frá eynni. Hann faldi sig þá í grjót­ urð inni neð an við Rauða­torg ið og beið þar fær is. Theo dór yf ir lög reglu þjónn inn í Borg ar nesi, sem býr í húsi sínu „Ystu Nöf“ næst sjón um, tók mat­ ar hlé sitt utan dyra og stóð þar vakt ina á með an náð var í mein­ dýra eyði og refa skyttu bæj ar fé lags­ ins. Sá bætti um bet ur og mætti á stað inn með minnka veiði hund inn Nælu og í sam ein ingu var unn ið á refn um þeg ar hann stökk út úr urð­ inni í hinsta sinn. Ljóst er að ref­ ur inn hef ur far ið út í eyj una nótt ina áður og vald ið þar tölu verð um usla og hreins að egg úr um 30 hreiðr­ um. Tek ist hef ur að ná upp tölu­ verðu varpi í eyj unni á nokkrum árum og í fyrra voru þar upp und ir 200 hreið ur í um sjón Finns Torfa. þá Fólk ið í end ur hæf ing ar hús inu HVER á Akra nesi fékk ó venju góða heim sókn á dög un um þeg ar fjöl­ menn ur hóp ur kvenna í Soroptim­ ista klúbbi Akra ness leit inn. Til efni heim sókn ar inn ar var að soroptim­ ista kon ur á Akra nesi fagna um þess­ ar mund ir 25 ára af mæli klúbbs ins og af hentu þær af því til efni HVER gjafa bréf að upp hæð 500.000 krón­ ur. Lilja Guð laugs dótt ir for mað­ ur Soroptim istakúbbs Akra ness af­ henti styrk inn og flutti stutt á varp. Sagði hún að þeg ar klúbb fé lag­ ar hefðu hug að að því hvern ig best væri að minn ast tíma mót anna, hefði hug ur þeirra fljót lega beinst að því þýð ing ar mikla starfi í sam fé lag inu sem HVER sinn ir, en soroptim ist­ ar hafa á starfs tíma sín um á Akra­ nesi eins og víð ar jafn an leit ast við að hlúa að starfi í vel ferð ar mál um. Thelma Hrund Sig ur björns dótt­ ir for stöðu kona í HVER tók við styrkn um og færði Soroptim ista­ klúbbi Akra ness bestu þakk ir fyr­ ir rausn ar legt fram lag. Sagði hún að styrk ur inn myndi nýt ast á kaf­ lega vel til nám skeiða halds, fræðslu og til náms fyr ir þá sem nýta sér HVER. „Styrk ur inn kem ur sér ein­ stak lega vel fyr ir fé laga í HVER, en hing að til hef ur lít ið ver ið um að­ keypt nám skeið vegna fjár skorts,“ seg ir Thelma Hrund. Soroptim­ ista kon ur þáðu síð an kaffi og með­ læti sem fólk ið í HVER bar fram og hafði und ir bú ið í til efni dags ins. þá Soroptim ist ar gáfu hálfa millj ón til HVER Soroptim ista kon ur á Akra nesi sem heim sóttu end ur hæf ing ar hús ið HVER Rjúpna stofn inn í sókn Búið að vinna á tóf unni og stolt Næla fylgist með. Ljósm. Krist ján Ingi Hjörv ars son. Tófa gerði usla í æð ar varpi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.