Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Það var á fyrsta degi þessa vors sem sól in bað aði geisl um sín um al menni lega yfir Vest ur land sem blaða mað ur Skessu horns brá sér í heim sókn á bæ inn Mið hraun II í Eyja­ og Mikla holts hreppi. Þar búa Sig urð ur Hreins son og Bryn dís Guð munds dótt ir á samt þrem ur börn um og standa fyr­ ir mik illi at vinnu starf semi sem felst eink um í fisk vinnslu auk þess að vera með sauð fé. Það er nett fiski lykt í heitu vor loft­ inu þeg ar blaða mað ur stíg ur út úr bíln um á hlað inu á Mið­ hrauni. Þau Bryn dís og Sig urð­ ur voru búin að finna sér tíma til að ræða við blaða mann, en dag­ ar þeirra eru þétt skip að ir verk­ efn um. Það eru hvorki meira né minna um 30 manns við vinnu á Mið hrauni II. Þessa dag ana eru líka að byrja bygg ing ar fram­ kvæmd ir og sauð burð ur stend ur yfir. Nú á að stækka í búð ar hús ið veru lega, en það er ekk ert nýtt fyr ir þau Bryn dísi og Sig urð að byggja og stækka við sig. Sig urð­ ur, sem er húsa smið ur að mennt, seg ir að smið ur inn hafi blómstr­ að í sér al veg frá því þau Bryn­ dís fluttu í sveit ina á ár inu 1987. „Það má segja að hér hafi ver ið stað ið í fram kvæmd um með litl­ um hlé um all an þenn an tíma,“ seg ir hann. Með höf uð ið fullt af hug mynd um Það verð ur að segj ast að margt kom blaða manni á ó vart í þess­ ari heim sókn á Mið hraun II. Hann bjóst ekki við að at vinnu starf sem in væri jafn um fangs mik il og raun bar vitni. Þeg ar Sig urð ur og Bryn dís fóru svo að lýsa því hvern ig bú skap­ ur inn og at vinnu starf sem in hef­ ur geng ið fyr ir sig á þess um rúm­ lega 20 árum í bú skap ar tíð þeirra, er ó lík legt að ætla að nokkr ir bænd­ ur í sveit hafi geng ið í gegn um ann­ að eins; það er að segja að hafa alltaf ver ið til bú in að prófa eitt hvað nýtt og nýta það sem fyr ir var á jörð inni til að byggja upp nýja starf semi. Og það er eins og alltaf sé eitt hvað nýtt á prjón un um, stöðug þró un og nýj­ ung ar. „ Siggi er alltaf með fullt af hug­ mynd um í höfð inu. Hérna á árum áður þeg ar við vor um að fá fólk í heim sókn og vor um á kafi í verk­ efn um, var það undr andi á því hvað alltaf væri mik ið að gera hjá okk­ ur. Þá var ég vön að segja að þeg ar þetta væri búið færi nú að ró ast. Þá sagði Siggi; „ blessuð góða láttu þig nú ekki dreyma um það fyrr en þú ert kom in á dval ar heim il ið,“ seg ir Bryn dís og hlær. „Það er þó þannig með mig að ég kem flest um hug­ mynd un um í fram kvæmd,“ bæt ir Sig urð ur við. Þau hjón eru með eina líf ræna búið á Snæ fells nesi, reynd ar ekki nema um hund rað fjár. Þau eru mjög á huga söm að nýta til fulln­ ustu all ar af urð ir sem til falla. Þau byrj uðu til að mynda á því í fyrra að nýta fisk slóg sem á burð. Því er þrýst með sér stöku tæki, átta metra breiðu herfi um tíu senti metra und­ ir grassvörð inn. Þannig var bor ið á rúm lega helm ing tún anna í fyrra en í ár er ætl un in að setja slóg und ir yf ir borð allra tún anna. Upp sker an af tún un um var þá meiri en í með­ al ári, þannig að þessi til raun lof ar mjög góðu. Sál fræði mennt un in kem ur að not um Bryn dís er frá Mið hrauni, ólst þar upp í hópi átta systk ina, barna þeirra Guð mund ar Þórð ar son­ ar og Önnu Sess elju Þórð ar dótt ur. Þau gömlu hjón in búa enn þá í einu hús anna á Mið hrauni, mitt í því al­ þjóð lega sam fé lagi sem þar er. Stór hluti starfs manna sem ráð inn er til fisk vinnslu­ og land bún að ar starfa á Mið hrauni er af er lendu bergi brot­ inn. Þenn an dag sem blaða mað ur var í heim sókn var fisk vinnsl an ekki á full um af köst um vegna brælu daga á und an. Þá nýtt ist tím inn til að huga að girð ing um og þeim fram­ kvæmd um sem fyr ir dyr um standa. „ Þetta er mjög nota legt sam fé­ lag hjá okk ur hérna. Það er gott að hafa for eld rana ná læga og þeim lík­ ar líka vel að hafa fólk í ná býli við sig. Pabbi held ur sig enn þá við efn­ ið og hirð ir féð fyr ir okk ur,“ seg­ ir Bryn dís, en elsta barn ið Anna var líka stödd heima að stúss ast í kring um kind urn ar. Anna nem­ ur við mennta skól ann í Borg ar nesi og lýk ur það an stúd ents prófi fyr ir næstu jól. Bryn dís er sál fræð ing ur að mennt og það ligg ur beint við að spyrja hana hvort hún hafi nýtt þá mennt un. „Ég held ég hafi gert það af því leyti að hún hef ur nýt ist mér á gæt lega hérna þar sem við erum með um 30 manns í vinnu. Ég held að öll mennt un nýt ist þó að mað­ ur starfi ekki beint á því sviði sem hún er. Það var alltaf draum ur inn að flytja í sveit ina. Við Siggi bjugg­ um fyrstu árin í Reykja vík og fannst það spenn andi að flytja hing að þeg­ ar for eldr ar mín ir fóru að draga sig út úr bú skapn um og öðru því sem þau stóðu fyr ir hérna, með al ann ars ferða þjón ustu,“ seg ir Bryn dís. Sig­ urð ur seg ir að bónd inn hafi í raun­ inni alltaf blund að í sér þó hann hafi val ið sér smíða iðn ina sem náms grein. Úr loð dýra rækt og fisk eldi Á þeim árum sem Sig urð ur og Bryn dís voru að hefja bú skap á Mið hrauni II á seinni hluta ní­ unda ára tug ar ins var einmitt ver ið að beina bænd um út í loð dýra rækt og fisk eldi. Þau tóku á móti þeim pakka öll um, byggðu upp tvo stóra loð dýra skála með allri að stöðu sem því fylgdi, fóð ur stöð og skinna­ verk un. Einnig var byggð upp að­ staða til fisk eld is. „Loð dýra rækt in stóð ekki und ir sér. Þrátt fyr ir að við vær um með stórt bú á ís lensk an mæli kvarða hefð um við þurft að vera með enn stærra. Okk ur fannst ekki fýsi legt að fara út í það,“ seg ir Bryn dís. „Það var eins með fisk eld ið, það var ekki að gera sig. Þeg ar við hætt­ um vor um við kom in með 30 tonn í slátr un og 250 þús und seiði í star­ teldi. Við kom um samt stand andi út úr þessu æv in týri. Þetta var líka sá besti skóli sem við höf um geng ið í gegn um, en um leið sá dýr asti. Ég held reynd ar að reynsla sem þessi sem við feng um hafi marga vant að sem far ið hafa flatt á síð ustu mán­ uð um,“ seg ir Sig urð ur. „Já við komumst nátt úr lega í gegn um þetta með því að Siggi var í botn lausri vinnu við smíð ar í Reykja vík og ég að vinna hérna við búið heima. Þetta hafð ist með því að við lögð um gríð ar lega mik ið á okk ur til að kom ast út úr skuld un­ um,“ seg ir Bryn dís. Herra manns mat ur fyr ir fjöl skyld una Ein hverj um hefði kannski fund­ ist á þess um tíma, um miðj an tí­ unda ára tug inn, að Mið hrauns­ fólk væri nú búið að prófa nóg í baslinu í sveit inni. En þau Sig urð ur og Bryn dís voru á öðru máli. Þeg ar talið berst að fisk vinnsl unni, herslu þorsk haus anna og fleiru sem þau byrj uðu með á Mið hrauni á ár inu 1996, minn ist Bryn dís á skemmti­ lega teng ingu við mark að inn sem þau eru að fram leiða vöru fyr ir, það er fá tæka fólk ið í Ní ger íu. „Þeg ar ég var lít il og sá mynd­ irn ar af hungr uðu börn un um með stóra út stand andi mag ann í Bi afra, þá var ég á kveð in í því að þeg ar ég yrði stór myndi ég vinna við hjálp­ ar starf í út lönd um. Þetta rifj að­ ist upp fyr ir mér þeg ar við heim­ sótt um Ní ger íu í fyrra. Við vor um þá stödd á að al mark aðs svæði okk­ ar í borg sem heit ir Abba. Þá upp­ götv aði ég allt í einu að þetta var Bi afra, það var kom ið nýtt nafn á borg ina.“ Talið berst að því hvers vegna þeim á Mið hrauni hafi tek ist að reka hausa þurrk un og fisk vinnslu inni í miðju landi á sama tíma og marg ir aðr ir hafi ver ið að gef ast upp á þess ari starf semi. „Við höf­ um ein fald lega náð mjög góð um tök um á þess ari fram leiðslu. Það er nauð syn legt að halda hrá efn inu sem allra fersk ustu og ná gæð un um í gegn um fram leiðsl una. Við sáum í þess ari ferð okk ar til Ní ger íu hvað þetta er góð fæða fyr ir tá tæka fólk ið þar, ódýr og góð ur mað ur; próten­ Bænd ur sem feta ó troðn ar slóð ir Spjall að við at hafna hjón in Sig urð og Bryn dísi á Mið hrauni II Sig urð ur Hreins son og Bryn dís Guð munds dótt ir bænd ur á Mið hrauni II. Bryn dís í eft ir þurrk un ar hús inu við grind urn ar með þurrk uðu hausun um sem er síð ast í ferl inu áður en þeim er pakkað til kaup enda í Ní ger íu. Með al þess sem nýtt er úr fisk in um á Mið hrauni, er roð ið sem sent er til gelat ín­ verk smiðju í Kanada. Tálkn in úr þorsk haus un um eru nýtt í gæða súp ur í Ní ger íu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.