Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Ell efu út skrif uð ust frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga Síð ast lið inn laug ar dag lauk Fjöl brauta skóli Snæ fell inga sínu fimmta starfs ári og út skrif aði ell­ efu nem end ur með stúd ents próf. Átta nem end ur af ell efu luku námi á að eins þrem ur árum. Af nátt úru­ fræði braut út skrif uð ust þær Auð­ ur Kjart ans dótt ir, Ingi björg Stef an­ ía Eiðs dótt ir og Mar ía Björns dótt­ ir. Af fé lags fræða braut út skrif uð­ ust Diljá Dag bjarts dótt ir, Eyjólf­ ur Fann ar Sch. Jóns son, Haf dís Lilja Har alds dótt ir, Heiða Mar­ ía Er lings dótt ir, Jón Sindri Em ils­ son, Kamilla Rún Gísla dótt ir og Sunna Guð ný Högna dótt ir. Einn nem andi út skrif að ist með við bót­ ar nám til stúd ents prófs en það var Jón ína Her dís Björns dótt ir. Hæstu ein kunn á stúd ents prófi deildu þær Auð ur Kjart ans dótt ir og Mar ía Björns dótt ir milli sín og fengu þær veg lega bóka gjöf frá Stykk is hólms­ bæ. Auð ur hlut einnig verð laun fyr ir góð an ár ang ur í spænsku sem Fjöl­ brauta skóli Snæ fell inga gaf og fyr­ ir góð an ár ang ur í stærð fræði fékk hún tvenn verð laun, ann ars veg ar gef in af Kaup þingi og hins veg ar af Ís lenska stærð fræði fé lag inu. Mar ía Björns dótt ir hlaut einnig verð laun fyr ir góð an ár ang ur í raun grein um gef in af Gáma þjón ustu Vest ur lands og verð laun fyr ir góð an ár ang­ ur í ís lensku sem Grund ar fjarð ar­ bær gaf. Haf dís Lilja Har alds dótt ir fékk verð laun fyr ir góð an ár ang ur í ís lensku, einnig gef in af Grund ar­ fjarð ar bæ, og tvenn verð laun fyr ir góð an ár ang ur í ensku, ann ars veg­ ar gef in af Snæ fells bæ og hins veg­ ar af kanadíska sendi ráð inu. Fyr ir góð an ár ang ur í þýsku fékk Kamilla Rún Gísla dótt ir verð laun gef in af Helga fells sveit á samt verð laun­ um fyr ir góð an ár ang ur í við skipta­ grein um gef in af Kaup þingi. Fyr ir góð an ár ang ur í fé lags grein um fékk Diljá Dag bjarts dótt ir verð laun og voru þau gef in af Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Einnig fengu fjór­ ir nem end ur verð laun fyr ir góð an ár ang ur í dönsku en það eru þær Auð ur Kjart ans dótt ir, Diljá Dag­ bjarts dótt ir, Mar ía Björns dótt ir og Sunna Guð ný Högna dótt ir og voru verð laun in gef in af Danska sendi­ ráð inu og FSN. Út skrift ar at höfn in hófst á því að Diljá Dag bjarts dótt ir ný stúd­ ent flutti sum ar lög á samt Hólm­ geiri Þór steins syni tón list ar kenn­ ara við Tón listar skól ann í Stykk is­ hólmi á flautu og flygil. Síð an flutti ný stúd ent inn Auð ur Kjart ans dótt ir tvö lög við at höfn ina á samt Hólm­ geiri Þór steins syni sem spil aði und­ ir á flygil. Nýr skóla meist ari Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga, Skúl ína Hlíf Kjart ans dótt ir, braut skráði nem end ur og flutti síð an á varp. Jak ob Bragi Hann es son, kenn ari við skól ann kvaddi síð an nem end ur á heim speki leg um nót um fyr ir hönd starfs fólks. Áður en þess ari hlý legu og há tíð legu at höfn lauk flutti síð­ an ný stúd ent inn Mar ía Björns dótt­ ir ræðu fyr ir hönd ný stúd enta og kvaddi þar með skól ann og starfs­ fólk ið fyr ir þeirra hönd. Að dag skrá lok inni sleit skóla meist ari skóla ár­ inu og bauð upp á kaffi veit ing ar í boði Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Hef þroskast bæði í nám inu og líf inu „Heil brigð is­ og vís inda svið­ ið heill ar mest en ég er samt eng­ an veg inn á kveð in í hvað ég legg fyr ir mig í fram tíð inni,“ seg ir Auð­ ur Kjart ans dótt ir ann ar dúx inn frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í sam­ tali við Skessu horn. Auð ur, sem er Stykk is hólms búi, ætl ar að starfa við um önn un á St. Franciskus spít al an­ um í sum ar. Í haust ligg ur svo leið henn ar til Kaup manna hafn ar þar sem hún ætl ar að taka þátt í sjálf­ boða liðs starfi næsta vet ur, vinna á skrif stofu ISCA, sem eru al þjóð leg æsku lýðs­ og í þrótta sam tök. Auð ur út skrif að ist af nátt úru­ fræði braut eft ir þriggja vetra nám í FSN. Hún seg ir að þrátt fyr ir að hafa tek ið nám til stúd ents prófs á þetta stutt um tíma hafi hún ekki ver ið búin að taka marg ar ein ing ar í forn námi í grunn skól an um. „Ég hef alltaf ver ið dug lega að læra og ekki þurft að hafa mik ið fyr ir nám inu. Stærð fræð in hef ur ver ið mín besta grein og raun grein arn ar. Þetta hef­ ur ver ið góð ur tími hérna í skól an­ um. Það hent ar mér mjög vel fyr­ ir komu lag ið hér, ein stak lings mið­ Auð ur Kjart ans dótt ir, Diljá Dag bjarts dótt ir, Eyjólf ur Fann ar Sch. Jóns son, Haf dís Lilja Har alds dótt ir, Heiða Mar ía Elfars dótt ir, Ingi björg Stef an ía Eiðs dótt ir, Jón ína Her dís Björns dótt ir, Jón Sindri Em ils son, Kamilla Rún Gísla dótt ir, Mar ía Björns dótt ir og Sunna Guð ný Högna dótt ir. Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5, 300 Akranes. Sími 433‐2500. Tölvupóstur: skrifstofa@fva.is Skólinn býður fjölbreytt nám á mörgum brautum, sem hæfir nemendum með misjafna getu, margvísleg áhugamál og ólíkar þarfir. • Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: o Félagsfræðabraut o Málabraut o Náttúrufræðibraut o Viðskipta‐ og hagfræðibraut • • Starfstengdar brautir og listnám: o Grunnnám bygginga‐ og mannvirkjagreina o Grunnnám málmiðngreina o Grunnnám rafiðngreina o Húsasmíði o Listnámsbraut – tónlistarkjörsvið o Nám til iðnmeistaraprófs o Rafvirkjun o Sjúkraliðanám o Vélvirkjun o Viðskiptabraut Hægt er að ljúka stúdentsprófi í beinu fram‐ haldi af námi á öllum ofantöldum brautum. • Almenn námsbraut • Starfsbraut fyrir hugfatlaða Dugmiklir nemendur eiga þess kost að ljúka stúdentsnámi á skemmri tíma en fjórum árum. Í nokkrum námsgreinum er nemendum skipt í hópa eftir árangri á grunnskólaprófum þannig að þeir sem hafa bestan undirbúning fara í hraðferð með öðrum nemendum sem standa sig vel í námsgreininni. Þeim sem á þurfa að halda býðst fornám og stuðningur á almennri braut. Umsóknareyðublað og upplýsingar um skólann má finna á vefnum http://www.fva.is Aðstoð við rafræna innritun verður veitt í skól‐ anum kl. 14 til 18 dagana 10. og 11. júní. Verðandi nemendur og forráðamenn þeirra geta fengið samband við skólastjórnendur og pantað tíma hjá námsráðgjöfum skólans til 11. júní í síma 433‐2500. Innritun fyrir haustönn 2009 lýkur 11. júní. að nám, mik ið gegn um verk efna­ vinnu þar sem auð velt er að nálg­ ast kenn ar ana. Hérna er mjög per­ sónu legt og skemmti legt um hverfi sem reyn ir á frum kvæði og sjálf­ stæði nem enda. Ég tel mig hafa lært mik ið af því og þetta hef ur þrosk að okk ur bæði í nám inu og líf inu yf ir­ leitt,“ seg ir Auð ur sem einnig hef­ ur stund að nám í söng­ og tón list í sín um heima bæ. Þá hef ur hún líka ver ið mik ið í í þrótt um, körfu bolta og golfi en það er á stæð an fyr ir því að hún fer í þessa sjálf boða vinnu til Kaup manna hafn ar næsta vet ur. Að spurð seg ir hún að þeir sem braut skráð ust frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga að þessu sinni fari ekki í ferða lag nú að prófi loknu. „En við för um kannski sam an í úti legu ein­ hvern tím ann í sum ar,“ seg ir Auð ur Kjart ans dótt ir. Lang ar til að hvíla sig á nám inu „Ég er á kveð in í að fara í há skóla­ nám, en helst vildi ég þó taka hvíld frá námi næsta vet ur. Þetta er orð ið á gætt í bili. Í dag er ég mest spennt fyr ir að læra sjúkra þjálf un, en það gæti al veg breyst. Það er svo margt í boði, bæk ling un um rign ir inn hjá manni,“ seg ir ann ar dúx inn frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Mar­ ía Björns dótt ir heit ir hún og er úr Stykk is hólmi eins og Auð ur Kjart­ ans dótt ir. Líkt og Auð ur er Mar ía líka á kafi í tón list inni, við nám í klass ísk um gít ar leik og söng. Svo er hún líka í körfu bolt an um. Var í kvenna liði Snæ fells í Iceland ic Ex press deild­ inni síð asta vet ur og seg ist á kveð­ in í að halda á fram í körfu bolt an um næsta vet ur ef hún verð ur í Hólm­ in um. Mar ía braut skráð ist af nátt úru­ fræði braut. Þeg ar hún er spurð hvort hún hafi alltaf ver ið dug leg í námi, þá seg ir hún; „já, ég myndi segja það. Raun grein arn ar hafa alltaf leg ið vel við, ís lensk an er líka góð og reynd ar er ég bara jöfn í flest um fög um.“ Að spurð hvað hún ætli að starfa við í sum ar, seg ist Mar ía vera byrj­ uð að vinna í pylsu vagn in um. „Já það er ein með öllu. Það er brjál að að gera og verð ur það á reið an lega í sum ar,“ seg ir Mar ía. mm/þá Ljósm. Þor steinn Ey þórs son. Mar ía Björns dótt ir og Auð ur Kjart ans dótt ir fengu báð ar hæstu ein kunn á stúd ents prófi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.