Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Síða 11

Skessuhorn - 27.05.2009, Síða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Önnur héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi verður að Mið- Fossum, Borgarfirði dagana 8.-9. júní næstkomandi. Tekið er við skráningum hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands dagana 2.-4. júní í síma 437-1215. Við skráningu þarf að koma fram númer, nafn og uppruni hrossanna, nafn og kennitala knapa og sími. Sýningargjald á hvert hross er kr. 13.500.- fyrir fulldæmd hross en kr. 9.000.- fyrir hross sem aðeins er skráð í byggingardóm eða hæfileikadóm. Sýningargjöld skal greiða á skrifstofu BV á Hvanneyri eða á reikning nr. 0354-26-100, kt.: 461288-1119. Ef greitt er í gegnum netbanka þarf að senda greiðslukvittun á netfangið bv@bondi.is. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og númer hrossa sem greitt er fyrir. Ef ekki er greitt í gegnum netbanka, er mikilvægt að faxa greiðslukvittun á númerið 437-2015. Endurgreiðsla sýningargjalda kemur aðeins til greina að forföll séu tilkynnt áður en dómar hefjast. Hafi greiðsla ekki borist fyrir hádegi 5. júní verður viðkomandi hross ekki skráð á sýninguna. Reglur um kynbótasýningar má nálgast í heild sinni á vef BÍ, www.bondi.is undir hrossarækt. Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi 2009 Handbók með ítarlegum upplýsingum og veiðikortum fylgir. Fæst hjá N1, í veiðivöruverslunum og á www.veidikortid.is 31 vatnasvæði vítt og breitt um landið fyrir aðeins 6000 krónur Þú ákveður svo hva r og hvenær þú veiðir veidikortid.is Hver seg ir að það sé d ýrt að veiða ? Sundlaugin að Hlöðum Opin 30. maí - 9. ágúst alla virka daga frá 12.30 - 19.00 nema miðvikudaga, þá er lokað. Stofnfundur Ferðafélags Snæfellsness Fimmtudaginn 4. júní kl. 20.00 verður haldinn stofnfundur Ferðafélags Snæfellsness í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði. Undanfarið hefur fólk á Snæfellsnesi komið saman og rætt um möguleika á stofnun ferðafélags. Nú er komið að því að láta það verða að veruleika. Allir eru velkomnir að ganga í félagið. Undirbúningshópur. Fjöl breytt handa vinna í félagsstarfinu Síð ast lið inn mið viku dag var opið hús hjá fé lags starfi aldr aðra og ör yrkja á Akra nesi. Til sýn is var hand verk af ýms um toga, allt frá smæsta skrauti upp í þjóð bún­ inga. Gest ir komu víða að til að sjá það sem unn ið er að í hand verk­ inu á Kirkju braut 40. Að sögn Júl­ íu Bald urs dótt ur sem hef ur um­ sjón með fé lags starf inu er opið allt árið en færri starfs menn leið beina þó yfir há sum ar ið. Fólk get ur mætt fimm daga vik unn ar og tek ið þátt í því sem það vill. „Við vilj um fá sem flesta til okk ar og hvetj um þá sem ekki hafa próf að að koma í heim­ sókn. Það er gott fyr ir sál ina að hitta ann að fólk og hing að koma sí fellt ný and lit. Hér mynd ast síð­ an vin skap ur sem þró ast jafn vel út fyr ir hefð bund ið fé lags starf á okk­ ar veg um. Hér eru all ir fús ir til að leið beina öðr um í gang og í raun­ inni er þetta bráð nauð syn legt hvar sem er á land inu að bjóða upp á svona fé lags starf,“ sagði Júl ía í sam­ tali við Skessu horn. mm Ingi björg Sig ur valda dótt ir sýndi þjóð bún inga sem hún hef ur saum að. Sjálf er hún í peysu föt um sem hún gerði. Prjóna vör ur, lamp ar og sitt hvað fleira sem gert hef ur ver ið í fé lags starf inu. Sumt var til sýn is og margt til sölu. Hér eru skál ar og kerta stjak ar sem unn ið hef ur ver ið í leir. Út skorn ar klukk ur og hilla úr nauts horn­ um voru með al muna á sýn ing unni

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.