Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Tónleikar með KK KK heldur tónleika á sal menntaskólans í Borgarnesi, föstudaginn 29. maí kl. 21.00. Nýtt efni á dagskránni Miðaverð kr. 2.000.- Miðasala á www.midi.is og við innganginn. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 „MILLI HIMINS OG JARÐAR“ Ljósmyndir Samsýning Þórdísar Björnsdóttur og Stefáns Þorvaldssonar í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýningin hefst 30. maí og stendur til 14. júní 2009. Einn margra báta við bryggju í Stykk is hólmi á fimmtu dag inn, Vík ing ur KE­10, var að koma frá Kefla vík til að fara á grá sleppu frá Stykk is hólmi. Með Kefl vík ing un­ um Svav ari og Ant oni rær Theo­ dór Rík harðs son, sem bú sett ur er í Stykk is hólmi. Hann sagði þá verða þrjá á bátn um og vera búna að leggja helm ing net anna, þeg­ ar blaða mað ur hitti hann á bryggj­ unni í Stykk is hólmi á fimmtu dag­ inn. Theo dór sagði þröng á þingi á grá sleppu mið un um enda marg­ ir bát ar og komn ir víða að. Ekki að eins af öllu Snæ fells nesi held ur marg ir að sunn an líka. hb Skáta starf á Akra nesi í 80 ár „Lit ið yfir far inn veg,“ er tit­ ill bók ar sem kom in er út. Bók inn fjall ar um skáta starf á Akra nesi í 80 ár, frá 1926 til 2006. Í bók inni er stikl að á stóru í við burða ríku skáta­ starfi á Akra nesi. Skát ar rifja upp minn ing ar úr starf inu og rætt er við nokkra eldri skáta. Í inn gangs orð um seg ir Bragi Þórð ar son að fyr ir nokkrum árum hafi hon um borist í hend ur kassi með göml um funda gerð ar bók um og skjöl um frá skáta starfi á Akra­ nesi. Á kveð ið hafi ver ið að af henda bæk urn ar og skjöl in Hér aðs skjala­ safni Akra ness til varð veislu en áður en það hafi ver ið gert hafi hon um þótt rétt að taka sam an stutt yf ir­ lit yfir starf semi skát anna, sem hafi ver ið mjög stór þátt ur í æsku lýðs­ starfi á Akra nesi frá 1926. Mörg þús und Ak ur nes ing ar hafi tek­ ið þátt í þessu starfi um lengri eða skemmri tíma og eigi það an ljúf ar minn ing ar. Bók in er 152 blað síð ur og prýdd fjölda mynda úr skáta starf inu. Rit­ stjór ar eru Krist ján Krist jáns son og Anna Lára Stein dal en í rit nefnd eru Bragi Þórð ar son, Ey dís Lín dal Finn boga dótt ir, Guð bjart ur Hann­ es son, Svava Finn boga dótt ir og Þjóð björn Hann es son. hbEin af mynd un um í bók inni. Páll Gísla­ son, fé lags for ingi við skáta vígslu í Akra nes kirkju. Kefl vík ing arn ir Ant on og Svav ar um borð í Vík ingi. Kefl vík ing ar á grá sleppu frá Hólm in um Undanfarna daga hefur álag í þjónustuveri og útibúum Kaupþings verið mikið. Fyrir vikið hafa orðið nokkrar tafir á þjónustu okkar. Nú þegar hefur Netbanka SPM verið lokað. Við minnum viðskiptavini okkar á Netbanka Kaupþings á www.kaupthing.is og bendum á notendaþjónustu netbankans í síma 444 8000. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á info@kaupthing.is og Þjónustuver Kaupþings er opið alla virka daga frá 8:00-19:00 og á laugardögum frá 11:00-16:00 í síma 444 7000. Starfsfólk Kaupþings þakkar viðskiptavinum þá biðlund sem þeir hafa sýnt við þessar aðstæður. TAKK FYRIR ÞOLINMÆÐINA

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.