Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ Guð rún Dögg Rún ars dótt ir 18 ára stúlka frá Akra nesi var á föstu­ dag inn kjör in Feg urð ar drottn ing Ís lands 2009. Guð rún Dögg lenti í öðru sæti í keppn inni um Ung­ frú Vest ur land 2009 í apr íl síð ast­ liðn um en tók þátt í keppn inni um Ung frú Ís land á samt sex öðr um stúlk um af Vest ur landi. Alls tóku 23 stúlk ur þátt í keppn inni sem fram fór á Broa d way. Í öðru sæti varð Magda lena Dubik feg urð ar drottn­ ing Reykja vík ur og Sylvía Dag mar Frið jóns dótt ir hafn aði í þriðja sæti. En það var fleiri stúlk um af Vest ur­ landi sem gekk vel. Hlust end ur FM 95,7 völdu Dag nýju Jóns dótt ur frá Akra nesi stúlku kvölds ins en hún var einnig kjör in skart gripa stúlk­ an. „ Stúlka þjóð ar inn ar“ sam kvæmt keppn inni Ung frú Ís land var Aníta Lísa Svans dótt ir sem einnig er frá Akra nesi. Stefn ir á hönn un ar nám Guð rún Dögg Rún ars dótt ir er fædd og upp al in á Akra nesi fyrstu átta árin. Þá bjó hún um fjög urra ára skeið á Bif röst í Borg ar firði og var þá nem andi í Varma lands skóla en síð ustu þrjú ár grunn skóla ald­ urs ins bjó hún í Reykja vík. Sext án ára flutti hún síð an aft ur á Akra nes og var í eitt og hálft ár á al mennri braut í Fjöl brauta skóla Vest ur lands en söðl aði um eft ir síð ustu ára­ mót og hóf nám á list náms braut við Fjöl brauta skól ann í Breið holti. Hún stefn ir á að út skrif ast sem stúd ent það an eft ir tvö og hálft ár. Í við tali við Skessu horn seg ist hin ný kjörna Ung frú Ís land vita ná kvæm lega hvað hún vilji læra í fram tíð inni. „Mig hef ur alltaf lang­ að til að læra ein hvers kon ar hönn­ un eða mynd list. Ég hafði tek­ ið á fanga í fata hönn un í FVA og vann hjá Dídí gull smiði á Akra nesi og lík aði vel allt sem við kom hönn­ un og að búa til. Eft ir að ég verð stúd ent frá list náms braut FB stefni ég á að sækja um í hönn un ar skóla í Mílanó á Ítal íu og stefni á BA gráðu það an, en það er þriggja ára nám. Mig hef ur alltaf lang að að fara út og læra tungu mál. Ég fór á samt fjöl skyld unni minni í fyrra sum ar til Ítal íu og lík aði þar mjög vel. Fólk ið var opið og skemmti legt og land ið er fal legt,“ sagði Guð rún Dögg. Í þrótta iðk un hjálp ar En mun það breyta ein hverju um á ætl an ir Guð rún ar Dagg ar að hafa ver ið kos in Feg urð ar drottn ing Ís­ lands? „Ég þarf nátt úr lega að und ir búa mig vel fyr ir Miss World keppn­ ina sem fram fer í Suð ur Afr íku í des em ber. Það er mjög spenn­ andi en mig hafði einmitt dreymt um að kom ast til Afr íku og því var þetta eins og draum ur sem rætt ist. Á næst unni verða ein hver verk efni við mynda tök ur og slíkt og síð an verð ég að sjálf sögðu að vera dug­ leg að þjálfa í sum ar; fara í lík ams­ rækt, æfa göngu lag ið og þarf að passa upp á matar æð ið. Það hjálp ar mér ör ugg lega að ég hef alltaf ver­ ið dug leg að stunda í þrótt ir; hef til dæm is æft sund, fót bolta, fim leika og ver ið mik ið á skaut um en ég mun leggja á herslu á lík ams rækt ina í sum ar og fer von andi líka mik ið út að hlaupa með hund inn.“ Gef andi að vinna með full orðnu fólki Guð rún Dögg mun starfa í sum ar í eld hús inu á dval ar heim il inu Höfða á Akra nesi en þar lík ar henni vel að vinna. „Ég er hepp in og þakk lát fyr ir að hafa yf ir leitt vinnu, það eru sko alls ekki all ir jafn aldr ar mín ir svo heppn ir. Mér finnst sér stak lega gam an að vinna á Höfða og gamla fólk ið er al veg ynd is legt við mig. Ég var í sama starfi í fyrra sum ar og mér finnst frá bært að vera að byrja þar aft ur því það er svo gef andi að vinna með full orðnu fólki. Til dæm is sam fagn aði það mér inni­ lega þeg ar ég hafði lent í öðru sæti í keppn inni um Ung frú Vest ur land; kyssti mig og hvatti mig á fram.“ Þurfti nýj an kjól En hvern ig var að taka þátt í keppn inni um Ung frú Ís land, nú virk að ir þú ekk ert sér lega stressuð að sjá svona í sjón varp inu? „Ég var nátt úr lega al veg fer­ lega stressuð og var hálf skjálf andi á bein un um. Hvað held ur þú mað­ ur, á bik iníi frammi fyr ir al þjóð í beinni út send ingu í sjón varp inu! Ég var samt hepp in að stress ið náði ekki al veg tök um á mér, en ég tók það mest út eft ir að ég var sest upp í bíl á leið inni heim eft ir keppn ina. Ég hafði pant að mér kjól frá Kína til að vera í á sjálfri keppn inni en því hafði seink að að kjóll inn kæmi. Því varð ég að fara út í búð fjór um tím um fyr ir keppn ina og kaupa mér nýj an kjól þar sem ég gat ekki not­ að þann sama og í keppn inni uppi á Skaga því ég hafði grennst. Ég var eig in lega mest stressuð yfir því að hafa ekki get að æft mig í nýja kjóln um, það hefði t.d. ekki ver­ ið neitt grín að detta þarna á svið­ inu, en þetta redd að ist þó allt sam­ an. Eft ir keppn ina tók það mig eig­ in lega svona tvo daga að átta mig á hvað raun veru lega hafði gerst. En þetta var það sem all ar stúlk urn ar í keppn inni höfðu stefnt að og auð­ vit að er ég bara þakk lát fyr ir hversu vel gekk. Það er mik il reynsla sem felst í því að taka þátt í svona keppni og mik il sjálfs styrk ing sem mað ur fær út úr þessu öllu.“ Eng ar á hyggj ur af samn ingn um Nú hef ur tölu vert ver ið rætt í fjöl miðl um um samn inga sem þátt­ tak end ur í keppn inni um Ung frú Ís land þurfa að skrifa und ir. Guð­ rún Dögg ger ir lít ið úr á kvæð um þess ara samn inga. „Það hef ur aldrei reynt á þessa samn inga. Í raun inni erum við að skrifa und ir á kveðn ar við mið un­ ar regl ur sem gilda í öll um svona keppn um og reyn ir ekki á á kvæði þeirra nema að mað ur lendi í einu af þrem ur efstu sæt un um í keppn­ inni. Ég hef hins veg ar ekki nein ar á hyggj ur af því. Með þessu er ver­ ið að reyna að tryggja að þeir sem vinna fari ekki á eitt hvað í mynd ar­ Guð rún Dögg Rún ars dótt ir á Akra nesi var kjör in Feg urð ar drottn ing Ís lands 2009 Stefn ir á nám í hönn un í fram tíð inni flipp, raki t.d. ekki af sér allt hár ið eða geri eitt hvað heimsku legt sem skað að get ur keppn ina sem slíka. Það hef ur hins veg ar aldrei reynt neitt á þessa samn inga og því hef ég eng ar á hyggj ur af þeim,“ seg ir Guð rún Dögg. Risa stór og góð fjöl skylda Hin ný krýnda feg urð ar drottn ing er sæl og á nægð með hlut skipti sitt og hlakk ar til þess sem framund­ an er. „Ég á risa stóra fjöl skyldu sem styð ur mig í því sem ég er að gera og því er ég hepp in. For eldr ar mín­ ir búa bæði á Akra nesi, en þau skyldu þeg ar ég var tólf ára göm­ ul. Ég leit hins veg ar aldrei á það sem vanda mál þeg ar þau skyldu og fór þannig ekki illa út úr því líkt og sum ir krakk ar hafa gert. Þau eru samt góð ir vin ir og þá líð ur öll­ um vel. Svo á ég tvær al syst ur, tvo hálf bræð ur og tvo stjúp bræð ur og svo auð vit að hund inn sem ég fæ að fara út að hlaupa með. Þetta verð ur skemmti legt ár og ég hlakka bara til en auð vit að verð ur mað ur að ein­ blína mest á Miss World keppn ina í des em ber,“ sagði Guð rún Dögg Rún ars dótt ir að lok um. mm uð rúnu Dögg í Bíó höll inni í apr íl síð­ ast liðn um en þar lenti hún í öðru sæti í keppn inni um Ung frú Vest ur land. Guð rún Dögg Rún ars dótt ir, Feg urð ar drottn ing Ís lands 2009. Magda lena Dubik, Guð rún Dögg og Sylvía Dag mar Frið jóns dótt ir á úr slita kvöld­ inu. Ljósm. sv. Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Ýsa r/bl 1090 kr/kg Ýsa m/roði 890 kr/kg Ýmsir réttir 1190 kr/kg Réttur dagsins alla daga 990 kr Tilbúnar grillsteikur og grillpinnar í allt sumar Háholti 13 - 15 • Mosfellsbær (Milli Krónunnar og Mosfellsbakarís)

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.