Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 27.05.2009, Blaðsíða 24
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Gerð ar hafa ver ið al var leg­ ar á bend ing ar með kröfu um úr­ bæt ur vegna fóðr un ar og að bún­ að ar hrossa á tveim ur bæj um á Mýr um. Torfi Bergs son, bú fjár­ eft ir lits mað ur Bún að ar sam taka Vest ur lands og Gunn ar Gauti Gunn ars son, hér aðs dýra lækn ir rit uðu bréf dag sett 5. maí 2009 til sveit ar stjórn ar Borg ar byggð­ ar, sýslu manns, yf ir dýra lækn is, Heil brigð is eft ir lits Vest ur lands og á bú enda jarð anna sem í hlut eiga, þar sem greint er frá sér­ stök um eft ir lits ferð um sem farn­ ar voru að báð um þess um bæj um 30. apr íl síð ast lið inn. Í öðru til fell inu er um að ræða ný býl ið Mikla garð. Þar seg ir m.a. orð rétt í bréfi þeirra Gunn­ ars Gauta og Torfa frá heim sókn sinni þang að: „Nú þeg ar við fór­ um blasti við okk ur mörg dauð hross í skurði sem hálf part inn hafði ver ið graf ið yfir og hræ af fol aldi hafði ver ið troð ið nið ur við heyrúll ur sem gefn ar höfðu ver ið. Hræ af einu hrossi var einnig í skurði sem full ur var af vatni.“ Þá seg ir í lýs ingu þeirra að fóð ur hafi ver ið lé legt. Gunn­ ar Gauti Gunn ars son hér aðs dýra­ lækn ir sagði í sam tali við Skessu­ horn sl. sunnu dag að sér hafi ver­ ið tjáð af á bú anda Mikla garðs að búið væri að urða dauðu hross in. Með al ann arra úr bóta sem kraf ist er af land eig anda er að hann skipi sér til sjón ar mann með hross­ un um, þar sem hann býr í öðru sveit ar fé lagi, og að úti gangi verði fram veg is gef in betri hey. Í seinna til fell inu er um að ræða að bún að hrossa á bæn um Ökrum 2 í Borg ar byggð. Um úti gangs­ hross þar er gef in sú um sögn að þau séu van fóðruð, með ljóta hófa og að fleiri hross hafi ver ið veru­ lega af lögð. Ferð eft ir lits manna hafi ver ið far in eft ir að al var leg at huga semd barst við að bún að og fóðr un hross anna í vor skoð un ar­ skýrslu bú fjár eft ir lits manns 16. apr íl sl. „Ekki er hægt að sætta sig við þetta á stand á hross un­ um,“ seg ir í bréfi þeirra Gunn ars Gauta og Torfa. Þar seg ir einnig að lagt hafi ver ið til við á bú anda að eft ir lits menn kæmu í haust og ræddu mál in um á setn ing hrossa á bæn um fyr ir næsta vet ur. Þá var lagt að bónda að gefa hross un­ um meira og að hann léti klippa langa og sprungna hófa. mm Mið viku dag inn 20. maí af greiddi Loftorka í Borg ar nesi eitt mesta magn af steypu í eitt verk á ein­ um degi, sem um get ur í sögu fyr­ ir tæk is ins. Þessi „stór steypa“ sem er sú mesta í lang an tíma á Vest ur­ landi verð ur vænt an lega sú stærsta á ár inu en þenn an dag var gólf nýju brú ar inn ar yfir Laxá í Döl­ um steypt. Í verk ið fóru hvorki meira né minna en 760 rúmmetr­ ar af steypu, eða 45 bílfarm ar. Að sögn Óla Jóns Gunn ars son ar fram­ kvæmda stjóra Loftorku er þetta með stærri sölu á steypu á ein­ um sól ar hring í sögu fyr ir tæk is ins. „Til að forð ast steypu skil var brú in steypt í einni um ferð og byrj uð um við að aka steyp unni klukk an fjög ur um nótt ina og vor um að fram und­ ir mið nætti með átta bíla,“ sagði Óli Jón. En það er meira en steypa sem not uð er við svona stóra mann­ virkja gerð. Í brú ar dekk ið, bita und­ ir því og burð ar súl ur fóru 45 tonn af steypu styrkt ar stáli. Sig urð ur Hall ur Sig urðs son brú­ ar smið ur við Laxá sagði í sam tali við Skessu horn að vinnu flokk ur­ inn hafi byrj að vinnu sína klukk an fimm um morg un inn. Þeg ar blaða­ mað ur var á ferð inni um há deg is­ bil bjóst Sig urð ur við að menn yrðu fram und ir tíu um kvöld ið að ganga frá og ljúka steypu vinn unni. Hann sagði að smíði brú ar inn ar væri held ur á und an á ætl un, en reikn að væri með að um ferð yrði hleypt á hana eft ir um mán að ar tíma. Bygg ing þess ar að al brú ar yfir Laxá hófst á haust dög um og hef­ ur vinn unni mið að vel í vet ur. Sig­ urð ur Hall ur sagði að að eins hefði þurft að hætta vinnu í tvo daga í vet ur vegna veð urs og yf ir leitt hafi viðr að vel á brú arsmiði. Það kom þó um tveggja vikna tíma bil þar sem frost ið fór marga daga hátt í 15 gráð urn ar, en á þeim tíma voru still ur og ró legt veð ur. þá/mm Al var leg ar at huga semd ir gerð ar við fóðr un hrossa Unn ið við að steypa dekk brú ar inn ar yfir Laxá sl. mið viku dag. Brú ar dekk ið yfir Laxá steypt SjávarútvegSfræði‣ vilt þú læra um mikilvægustu auðlind Íslendinga? ‣ Íslenskar sjávarafurðir eru þekktar fyrir gæði, viltu hjálpa til við að viðhalda því orðspori? ‣ Sjávarútvegsfræði er eingöngu kennd við Háskólann á akureyri. Af hverju Að nemA SjávArútvegSfræði? Nemendur öðlast þjálfun við beitingu faglegra vinnubragða við öflun upp lýsinga, úrvinnslu þeirra, stefnumörkun, ákvarðanatöku, rannsóknir og stjórnun sem nýtist vel í starfi. www.sjavar.is veiðar - viðskipti - vísindi Nánari upplýsingar má finna á www.haskolanam.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.