Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 8. tbl. 13. árg. 24. febrúar 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Höf›asel 15 • 300 Akranes • S: 435 0000 Fax: 435 0006 • vesturland@gamar.is gamar.is • endurvinnslutunnan.is Ertu byltingarsinni? Skoðaðu kynningarmyndband á www.endurvinnslutunnan.is Kalmansvöllum 1a Akranesi Sími: 431 2507 Fermingarrúm Íslensk framleiðsla Þú velur stærð, stífleika og lit á rúmbotni. Opið virka daga 13 – 18 Hún var ó svik in gleð in hjá leik mönn um og stuðn ings fólki Snæ fells í Stykk is hólmi eft ir glæsi leg an sig ur í úr slita leikn um í Subwa ybik arn um, Bik ar keppni KKÍ, síð ast lið inn laug ar dag. Fjöldi Hólmara mætti í Laug ar dals höll ina og upp lifði frá bær an úr slita leik og tók þátt í gleði degi eins og þeir ger ast best ir. Um fjöll un um leik inn er á síðu 23 í blað inu í dag. Ljósm. Jón Björn Ó lafs son. Samn ing ur um gagn kvæma að stoð slökkvi liða Á ösku dag inn í síð ustu viku var und ir rit að ur samn ing ur á milli allra slökkvi liða á Vest ur landi. Það eru slökkvi lið Stykk is hólms og ná­ grenn is, Slökkvi lið Grund ar fjarð ar, Slökkvi lið Snæ fells bæj ar, Slökkvi lið Dala byggð ar, Slökkvi lið Reyk hóla­ hrepps, Slökkvi lið Borg ar byggð­ ar og Slökkvi lið Akra ness og Hval­ fjarð ar sveit ar sem eru að il ar samn­ ings ins. Samn ing ur inn var und ir rit­ að ur á Vatna safn inu í Stykk is hólmi að við stödd um full trú um sveit ar­ stjórna og slökkvi liða í lands hlut an­ um. Mark mið ið með samn ingn um er að nýta þau tæki og þann mann­ afla sem slökkvi lið in á Vest ur landi hafa yfir að ráða með gagn kvæmri að stoð við slökkvi störf ef um meiri­ hátt ar elds voða eða dreifi bruna er að ræða,“ seg ir í til kynn ingu frá fund in um. Þar seg ir að með til komu samn­ ings ins hafi slökkvi stjóri, þar sem bruni verð ur, heim ild til að óska eft ir að stoð ann arra slökkvi liða á Vest ur landi, telji hann þörf á liðs­ auka. Slökkvi stjór inn sem leit að er til send ir þá tæki og mann afla þeg­ ar í stað eft ir að met ið hef ur ver­ ið hvaða tæki og mann afla ár ang­ urs rík ast er að senda og slökkvi lið hans er af lögu fært um. Öll að stoð sem lát in er í té sam kvæmt samn­ ingn um er án end ur gjalds. Með samn ingn um eru slökkvi­ stjór ar og slökkvi liðs menn á Vest­ ur landi hvatt ir til að kynna sér starf semi og að stæð ur hvers ann­ ars m.a. með til liti til ör ygg is reglna og eld varna. Samn ings að il ar hvetja jafn framt til að haldn ar séu sam eig­ in leg ar æf ing ar eft ir því sem æski­ legt get ur talist. Með samn ingn um er slökkvi­ starf á Vest ur landi eflt til muna þar sem hægt er að kalla til að stoð við slökkvi störf frá öll um sveit ar fé lög­ un um á Vest ur landi. Slökkvi lið in geta einnig hagrætt með samnýt­ ingu þeirra tækja og bún að ar sem slökkvi lið á Vest ur landi hafa yfir að ráða. mm Frá und ir rit un samn ings ins í Vatna safn inu í Stykk is hólmi. Mað ur þungt hald­ inn eft ir hús bruna Lið lega þrí tug um manni var bjarg að úr al elda rað húsi að Borg­ ar hlíð 7 í Stykk is hólmi á ell efta tím an um síð ast lið inn sunnu dags­ morg un. Mað ur inn brennd ist al­ var lega og var flutt ur með þyrlu á Lands spít al ann. Þar ligg ur hann nú á gjör gæslu deild og er hald ið sof­ andi í önd un ar vél. Að sögn Þor bergs Bær ings son­ ar slökkvi liðs stjóra í Stykk is hólmi var slökkvi lið kall að út klukk an hálf ell efu. Gest ir á Hót el Stykk is hólmi sáu ljós í glugga sem skyndi lega varð að eld hafi eft ir að spreng ing varð í hús inu. Eld ur inn hafði því kraum að tals vert áður en hans varð vart. Þor berg ur seg ir að 12 mín út­ um eft ir að slökkvi lið ið var kall að út, hafi ver ið búið að slá á eld haf ið, brjóta rúðu í svefn her berg inu og ná mann in um út. Her berg ið var fullt af reyk og er hús ið að sögn Þor bergs gjör ó nýtt. Í bú ar í tveim ur nær liggj­ andi rað hús um voru flutt ir í ann­ að af drep þar sem að reyk ur sog að­ ist milli í búða um frá rennsl islagn­ ir. Gerð ist það í kjöl far spreng ing­ ar inn ar í hús inu. Unn ið er að rann­ sókn á hús brun an um. þá Guð mund Ó lafs son þekkja marg­ ir sem fylgj ast með þjóð mála um ræð­ unni enda er hann vin sæll gest ur í um ræðu þátt um og fræði mað ur á sviði hag fræði. Hann hef ur sterk ar skoð­ an ir um efna hags mál og er ó feim­ inn að viðra þær. Guð mund ur starfar við við skipta­ og hag fræði deild Há­ skóla Ís lands en síð ast lið in 12 ár hef­ ur hann kennt mik ið við Há skól ann á Bif röst, þang að sem hann var fyrst lán að ur af HÍ árið 1998. Guð mund ur býr í Reyk holti þar sem hann keypti sér hús alda móta ár ið, en hef ur auk þess að stöðu í Reykja vík. Hann á þó dýpri ræt ur í sveit inni, var fyrst sum­ ar dreng ur þar, tók lands próf í Reyk­ holti og er auk þess af kom andi Finns Jóns son ar bisk ups en Finn ur og ætt­ bogi hans sat Reyk holt í 250 ár. Á bls. 12 í Skessu horni í dag er rætt við Guð mund um eitt og ann að, þó mest þjóð mál in. Vill sterk ari rík is stjórn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.