Skessuhorn - 24.02.2010, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 8. tbl. 13. árg. 24. febrúar 2010 - kr. 500 í lausasölu
Sími 444 9911
TÖLVUÞJÓNUSTA
Hafðu samband
sími 444 7000 • arionbanki.is
444 7000
Þjónustuver Arion banka
Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga.
Höf›asel 15 • 300 Akranes • S: 435 0000
Fax: 435 0006 • vesturland@gamar.is
gamar.is • endurvinnslutunnan.is
Ertu
byltingarsinni?
Skoðaðu
kynningarmyndband á
www.endurvinnslutunnan.is
Kalmansvöllum 1a
Akranesi
Sími: 431 2507
Fermingarrúm
Íslensk
framleiðsla
Þú velur stærð,
stífleika og lit
á rúmbotni.
Opið virka daga
13 – 18
Hún var ó svik in gleð in hjá leik mönn um og stuðn ings fólki Snæ fells í Stykk is hólmi eft ir glæsi leg an sig ur í úr slita leikn um í
Subwa ybik arn um, Bik ar keppni KKÍ, síð ast lið inn laug ar dag. Fjöldi Hólmara mætti í Laug ar dals höll ina og upp lifði frá bær an
úr slita leik og tók þátt í gleði degi eins og þeir ger ast best ir. Um fjöll un um leik inn er á síðu 23 í blað inu í dag.
Ljósm. Jón Björn Ó lafs son.
Samn ing ur um gagn kvæma
að stoð slökkvi liða
Á ösku dag inn í síð ustu viku var
und ir rit að ur samn ing ur á milli
allra slökkvi liða á Vest ur landi. Það
eru slökkvi lið Stykk is hólms og ná
grenn is, Slökkvi lið Grund ar fjarð ar,
Slökkvi lið Snæ fells bæj ar, Slökkvi lið
Dala byggð ar, Slökkvi lið Reyk hóla
hrepps, Slökkvi lið Borg ar byggð
ar og Slökkvi lið Akra ness og Hval
fjarð ar sveit ar sem eru að il ar samn
ings ins. Samn ing ur inn var und ir rit
að ur á Vatna safn inu í Stykk is hólmi
að við stödd um full trú um sveit ar
stjórna og slökkvi liða í lands hlut an
um. Mark mið ið með samn ingn um
er að nýta þau tæki og þann mann
afla sem slökkvi lið in á Vest ur landi
hafa yfir að ráða með gagn kvæmri
að stoð við slökkvi störf ef um meiri
hátt ar elds voða eða dreifi bruna er
að ræða,“ seg ir í til kynn ingu frá
fund in um.
Þar seg ir að með til komu samn
ings ins hafi slökkvi stjóri, þar sem
bruni verð ur, heim ild til að óska
eft ir að stoð ann arra slökkvi liða á
Vest ur landi, telji hann þörf á liðs
auka. Slökkvi stjór inn sem leit að er
til send ir þá tæki og mann afla þeg
ar í stað eft ir að met ið hef ur ver
ið hvaða tæki og mann afla ár ang
urs rík ast er að senda og slökkvi lið
hans er af lögu fært um. Öll að stoð
sem lát in er í té sam kvæmt samn
ingn um er án end ur gjalds.
Með samn ingn um eru slökkvi
stjór ar og slökkvi liðs menn á Vest
ur landi hvatt ir til að kynna sér
starf semi og að stæð ur hvers ann
ars m.a. með til liti til ör ygg is reglna
og eld varna. Samn ings að il ar hvetja
jafn framt til að haldn ar séu sam eig
in leg ar æf ing ar eft ir því sem æski
legt get ur talist.
Með samn ingn um er slökkvi
starf á Vest ur landi eflt til muna þar
sem hægt er að kalla til að stoð við
slökkvi störf frá öll um sveit ar fé lög
un um á Vest ur landi. Slökkvi lið in
geta einnig hagrætt með samnýt
ingu þeirra tækja og bún að ar sem
slökkvi lið á Vest ur landi hafa yfir að
ráða.
mm
Frá und ir rit un samn ings ins í Vatna safn inu í Stykk is hólmi.
Mað ur þungt hald
inn eft ir hús bruna
Lið lega þrí tug um manni var
bjarg að úr al elda rað húsi að Borg
ar hlíð 7 í Stykk is hólmi á ell efta
tím an um síð ast lið inn sunnu dags
morg un. Mað ur inn brennd ist al
var lega og var flutt ur með þyrlu á
Lands spít al ann. Þar ligg ur hann nú
á gjör gæslu deild og er hald ið sof
andi í önd un ar vél.
Að sögn Þor bergs Bær ings son
ar slökkvi liðs stjóra í Stykk is hólmi
var slökkvi lið kall að út klukk an hálf
ell efu. Gest ir á Hót el Stykk is hólmi
sáu ljós í glugga sem skyndi lega
varð að eld hafi eft ir að spreng ing
varð í hús inu. Eld ur inn hafði því
kraum að tals vert áður en hans varð
vart. Þor berg ur seg ir að 12 mín út
um eft ir að slökkvi lið ið var kall að
út, hafi ver ið búið að slá á eld haf ið,
brjóta rúðu í svefn her berg inu og ná
mann in um út. Her berg ið var fullt af
reyk og er hús ið að sögn Þor bergs
gjör ó nýtt. Í bú ar í tveim ur nær liggj
andi rað hús um voru flutt ir í ann
að af drep þar sem að reyk ur sog að
ist milli í búða um frá rennsl islagn
ir. Gerð ist það í kjöl far spreng ing
ar inn ar í hús inu. Unn ið er að rann
sókn á hús brun an um.
þá
Guð mund Ó lafs son þekkja marg
ir sem fylgj ast með þjóð mála um ræð
unni enda er hann vin sæll gest ur í
um ræðu þátt um og fræði mað ur á sviði
hag fræði. Hann hef ur sterk ar skoð
an ir um efna hags mál og er ó feim
inn að viðra þær. Guð mund ur starfar
við við skipta og hag fræði deild Há
skóla Ís lands en síð ast lið in 12 ár hef
ur hann kennt mik ið við Há skól ann
á Bif röst, þang að sem hann var fyrst
lán að ur af HÍ árið 1998. Guð mund ur
býr í Reyk holti þar sem hann keypti
sér hús alda móta ár ið, en hef ur auk
þess að stöðu í Reykja vík. Hann á þó
dýpri ræt ur í sveit inni, var fyrst sum
ar dreng ur þar, tók lands próf í Reyk
holti og er auk þess af kom andi Finns
Jóns son ar bisk ups en Finn ur og ætt
bogi hans sat Reyk holt í 250 ár.
Á bls. 12 í Skessu horni í dag er rætt
við Guð mund um eitt og ann að, þó
mest þjóð mál in.
Vill sterk ari
rík is stjórn