Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 14.04.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 15. tbl. 13. árg. 14. apríl 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Herrastuttermabolir með og án kraga Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Húseigendur og Húsfélög ATH! Fimm danspör úr Borg ar firði fóru á eitt stærsta dans mót heims, sem hald ið var í Black pool á Englandi í síð ustu viku. Þau stóðu sig með á gæt um en komust þó ekki á verð launa pall. Hér eru tvö þeirra í keppni. Ljósm. gbf. Sjá frá sögn bls. 10. Elds neyt is verð ið breytt ist sex sinn um sama dag inn Ol íu fé lög in hafa á und an förn um vik um keppst við að breyta verði á elds neyti, að al lega til hækk un ar. Þar sem elds neytis kaup eru stór þátt­ ur í inn kaup um fólks, bæði heim­ ila og fyr ir tækja, á kvað Skessu horn að gera til raun til verð könn un ar á elds neyti mið viku dag inn 7. apr íl sl. Nið ur staða þeirr ar könn un ar varð sú að með öllu er ó mögu legt að gera slíka könn un því verð á bens­ ín stöðv um á Vest ur landi breyt ist allt að sex sinn um yfir dag inn. Hljóta menn að velta því fyr ir sér hvort þessi hringl­ anda hátt ur í verði sé vís vit andi í þeim til­ gangi að gera neyt­ end ur ráð villta um hvar þeir eigi að kaupa dropann. Um morg un inn þenn an til tekna mið­ viku dag höfðu tvö af þrem ur ol íu fé lög un­ um hækk að bens ín­ verð í sjálfs af greiðslu skyndi lega um að minnsta kosti fjór ar krón­ ur á lítr ann og dís ellítr ann um þrjár krón ur. Var sú hækk un nán­ ast alls stað ar yfir land ið. Þeg ar leið á dag inn, og þriðja ol íu fé lag ið hafði ekki sýnt til burði til sam bæri legr­ ar hækk un ar, lækk aði verð aft ur hjá hin um tveim ur sem höfðu rið ið á vað ið. Eng an veg inn er þó hægt að segja að stöð ug leiki hafi ver ið í verði þenn an til tekna dag eins og blaða mað ur fékk fljót lega stað fest. Vöru bíls stjóri einn sem ók þenn an dag tíu sinn um fram hjá sömu bens­ ín stöð inni hér á Vest ur landi tjáði blaða manni að í sex skipti af þess­ um tíu hafi ver ið búið að breyta verð inu á bens ín lítr an um. Sjálf sagt er hvergi betra en við brú ar sporð inn í Borg ar nesi að fylgj ast með verði á elds neyti milli ol íu fé laga. Þannig hag ar til þar að þrjú ol íu fé lög eru í hnapp og aug­ lýs inga skilti standa þétt sam an, eins og sést á með fylgj andi mynd. Þeg­ ar mynd in var tek in var þó inn­ an við krónu verð mun ur á dýrasta og ó dýrasta dísillítr an um. Starfs­ mað ur eins ol íu fé lags ins á staðn um tjáði blaða manni að vel væri fylgst með verð þró un hinna og hringt reglu lega suð ur ef við kom andi fé­ lag væri með hæsta verð ið. Þá mætu stjórn end ur við kom andi ol íu fé­ lags í Reykja vík hvort lækka skyldi verð ið. Eft ir skrif stofu tíma er síð­ an hætt að hræra í verð inu. Þannig breyt ist elds neyt is verð stund um oft á dag, stað festi þessi starfs mað­ ur eins ol íu fé lags ins í sam tali við blaða mann. Rétt er að rifja það upp, hafi ein­ hver gleymt því, að ol íu fé lög in voru dæmd fyr ir ó lög mætt verð sam ráð fyr ir fáum árum. Þau voru dæmt til að greiða sekt­ ir sem vafa laust hafa far ið beint út í verð­ lag ið og komu þannig með tvö föld um þunga við pyngju bí l eig enda. Ef marka má þessa til­ raun til verð könn un ar á elds neyti milli ol íu­ fé laga á Vest ur landi mið viku dag inn 7. apr íl sl. er nið ur stað­ an þessi: Það er með öllu ó mögu­ legt að gera verð sam an burð í dag, því svo virð ist sem sam ráð sé um að breyta verði á elds neyti nógu oft á dag til að neyt end ur verði sem ráð­ villt ast ir. Eft ir stend ur þó að á lagn­ ing á elds neyti er hærri nú en gengi gjald miðla og heims mark aðs verð á olíu gef ur til efni til. mm Þeg ar þessi mynd var tek in mun aði 80 aur um á dýrasta og ó dýrasta dísillítr an um í Borg ar nesi. Með metafla af grá sleppu­ mið un um Eið ur Ó lafs son skip stjóri á Ísak AK 67 frá Akra nesi og há seti hans Krist ó fer Jóns­ son komu með hvorki meira né minna en rúm fjög ur tonn af grá sleppu hrogn um, um 35 tunn ur, úr vitj un sl. fimmtu­ dag. Vigt ar menn við Akra nes­ höfn telja þetta Ís lands met ef ekki heims met í afla brögð um á grá sleppu veiði en þeir á Ísak hafa ver ið ein stak lega feng sæl ir á ver tíð inni sem hófst 10. mars, stund um ver ið að fá upp und ir þrjú tonn úr vitj un. Eið ur seg­ ir að þeir séu nú komn ir með 18 tonn af blaut um hrogn um, sem er um 150 tunn ur. Eið ur sagði í sam tali við Skessu horn reynd ar aldrei hafa heyrt af öðr um eins afla og Ísak kom með á fimmtu dag og ver tíð in í heild sinni hafi geng­ ið vel. Þetta sé gríð ar leg bú bót núna þeg ar verð á grá sleppu­ hrogn um er í há marki. „Norð­ aust an átt in sem hef ur ver ið ríkj andi hef ur reynst okk ur vel á Faxa fló an um, en núna í sunn­ an átt inni er ég með megn ið af net un um í bátn um. Við höf­ um ver ið að sækja langt, allt upp í fimm tíma sigl ingu suð ur af Snæ fells nes inu,“ sagði Eið­ ur en nú fer að stytt ast í ver tíð­ ar lok hjá hon um þar sem hver bát ur má ein ung is stunda grá­ sleppu veið arn ar í 60 daga. þá Eið ur Ó lafs son skip stjóri á Ísak Ak 67.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.