Skessuhorn - 14.04.2010, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL
Vís inda heim
spek ing ur að
stoð ar ráð herra
STJÓRN AR RÁÐ: Ind riði H.
Þor láks son hef ur lát ið af störf
um sem að stoð ar mað ur fjár
mála ráð herra en mun á fram
starfa í fjár mála ráðu neyt inu að
sér verk efn um. Við starfi hans
tek ur Hug inn Freyr Þor steins
son, að júnkt við hug og fé lags
vís inda deild Há skól ans á Ak ur
eyri. „Hug inn hef ur áður starf
að fyr ir Vinstri hreyf ing una
grænt fram boð með hlé um frá
2001. Hann var að stoð ar mað ur
Svav ars Gests son ar í Ices a ve
nefnd inni á síð asta ári. Hug inn
er með M.A. gráðu í vís inda
heim speki frá Bristol há skóla í
Bret landi og hef ur lagt stund á
dokt ors nám við sama skóla frá
2006,“ seg ir í til kynn ingu frá
ráðu neyt inu.
-mm
Stefn an tek in
á heilsu ferða
þjón ustu
LAND IÐ: Katrín Júl í us dótt
ir iðn að ar ráð herra og Magn
ús Orri Schram for mað ur Sam
taka um heilsu ferða þjón ustu
und ir rit uðu í gær samn ing um
stuðn ing iðn aðr ráðu neyt is við
fyrsta stig mark aðsátaks ins
„Heilsu land ið Ís land“. Meg
in mark mið sam starfs ins er
að þróa og hanna sam eig in
legt mark aðs efni til kynn ing ar
á heilsu ferða þjón ustu á Ís landi
og hefja mark aðsá tak á Heilsu
land inu Ís landi. Um 90 manns
mættu á stofn fund Sama taka
um heilsu ferða þjón ustu sem
hald inn var í Reykja vík 28. jan
ú ar sl. og hafa sam tök in nú haf
ið mark vissa þró un vöru merk
is fyr ir „Heilsu land ið Ís land“
á samt í mynd ar texta, stöðl um
og skil grein ing um m.a. á því
hvað vöru merk ið stend ur fyr
ir, hverj ir megi nýta sér það
og í hvaða sam hengi. Sam
hliða kynn ingu á vöru merk inu
í júní 2010 verða kynnt ar „vör
ur“ frá að il um inn an sam tak
anna eða af sprengi sam starfs
að il anna. Sam tök um heilsu
ferða þjón ustu munu vinna að
of an greind um mark mið um í
nánu sam starfi við fyr ir tæki og
stofn an ir tengd ar ferða mál um,
at vinnu þró un og heil brigð is
mál um. Sam tök in eru vist uð
á Ferða mála stofu og er starfs
mað ur þeirra Sunna Þórð ar
dótt ir, ferða mála fræð ing ur.
-mm
Tví tugt Óðal
BORG AR NES: Af mæl is há tíð
fé lags mið stöðv ar inn ar Óð als í
Borg ar nesi fer fram dag anna 21.
23. apr íl nk. Mik ið verð ur um
dýrð ir þeg ar rifj að verð ur upp
starf ið í 20 ár. Gaml ir starfs
menn, sjoppu stjór ar, stjórn ar
menn og bíó stjór ar hafa ver
ið beðn ir að gefa sig fram við
starfs menn því á kveð ið var fyr ir
skömmu að bjóða þeim sér stak
lega á hátíðina sem kom ið hafa
að stjórn un í Óð ali á þess um
árum. Einnig eru gaml ir söng
fugl ar úr Óð ali beðn ir að hafa
sam band því föstu dags kvöld
ið 23. apr íl verð ur rifj að ir upp
gaml ir takt ar á svið inu í söng
list inni á há t ið sem ber nafn ið
„Í gegn um tíð ina.“ Fylgist með
spenn andi dag skrá á heima síð
unni: www.odal.borgarbyggd.is
-mm
Seg ir kom ið að
úr slita stundu
GRUND AR TANGI: For
svars menn Norð ur áls fengu
frestað samn inga fundi sem
rík is sátta semj ari var bú inn að
boða til á mánu dag inn fram
á dag inn í dag, mið viku dag.
Norð ur áls menn töldu á stæð
una til frest un ar að þeim gæf
ist ekki tími til að svara efn is
lega þeim kröf um sem stétt ar
fé lög in hafa sett fram, en síð
asti samn inga fund ur fór fram
á föstu dag inn. „Það er ljóst að
al gjör úr slita stund mun renna
upp í þess um kjara við ræð um á
mið viku dag inn [í dag],“ seg ir
Vil hjálm ur Birg is son for mað
ur Verka lýðs fé lags Akra ness á
heima síðu fé lags ins.
-þá
Um ferð in 7,2%
meiri í mars
HVAL FJÖRÐ UR: Um ferð
í Hval fjarð ar göng um í mars
mán uði var 7,2% meiri en í
sama mán uði í fyrra. Fjölg
un in nem ur tæp lega 9.800 bíl
um og kann að hluta að skýr ast
af því að byrj un páska um ferð
ar inn ar lenti mars meg in við
mán aða mót in. Öll páska um
ferð in í fyrra var í apr íl mán uði
en nú bar skír dag upp á 1. apr
íl og því deilist páska um ferð
in í ár aug ljós lega á bæði mars
og apr íl í um ferð ar bók haldi
Spal ar. Rekstr ar ár Spal ar er nú
hálfn að og nú vant ar ein ung is
2.800 bíla upp á að jafna um
ferð ar töl urn ar á miðju rekstr
ar ári í fyrra, seg ir á heima
síðu Spal ar. Þar seg ir einnig
að þeg ar horft sé til góð ær is
og glans mynda skeiðs ins fyr ir
kreppu komi í ljós að 54.000
bíla vant ar í um ferð ar töl urn ar
nú mið að við fyrri hluta rekstr
ar árs ins 20072008. Um ferð in
nú er með öðr um orð um hátt
í 7% minni fyrstu sex mán
uði yf ir stand andi rekstr ar árs
en á sama tíma bili fyr ir tveim
ur árum, í að drag anda hruns
ís lenskr ar krónu um vor ið og
síð an bank anna um haust ið.
-þá
Enn betri
þjón usta
LAND IÐ: Þriðju dag inn
20. apr íl klukk an 913 verð
ur hald inn kynn ing ar fund
ur í Fossa túni í Borg ar firði á
verk efni sem leit ast við að nýta
nán asta um hverfi sem auð
lind og upp sprettu tæki færa
í ferða þjón ustu. „Sjóð ur“ er
hand leiðslu og þró un ar verk
efni Út flutn ings ráðs Ís lands
og Ferða þjón ustu bænda sem
býð ur þér upp á tæki færi til
að fá per sónu lega ráð gjöf um
hvern ig hægt sé að nýta enn
bet ur þá þjón ustu sem þeg ar
er til stað ar og greina og þróa
nýja mögu leika í þjón ustu við
ferða menn. Verk efn ið verð ur
unn ið í sam vinnu við ráð gjafa
sem hafa sér staka þekk ingu
á ferða þjón ustu í dreif býli og
mögu leik um til mark aðs þró
un ar. Það er unn ið á staðn
um, þ.e. fund ir og hand leiðsla
verð ur unn in heima í hér aði.
Sjóð ur er ein göngu ætl að fé
lög um í Ferða þjón ustu bænda
og að þessu sinni eru það fé
lag ar á Vest ur landi sem gefst
kost ur á að taka þátt í verk efn
inu. Sjá nán ar í aug lýs ingu hér
í blað in um.
-mm
Kynningarfundur um umhverfismál
Umhverfisdagur iðnfyrirtækjanna Norðuráls Grundartanga ehf. og Elkem Ísland ehf. verður
haldinn þriðjudaginn 20. apríl k. 13:00 til 20:30 á Hótel Glymi, Hvalfjarðarströnd.
Fulltrúar fyrirtækjanna beggja greina frá starfseminni og árangri í umhverfismálum.
Auk þess kynnir Jóhanna Weishappel, sérfræðingur í umhverfismálum, niðurstöður
umhverfisvöktunar sem verkfræðistofan Mannvit hefur yfirumsjón með fyrir iðjuverin í Hvalfirði.
Kynningin verður kl. 13:30 en niðurstöðurnar eru einnig birtar á veggspjöldum sem hanga
uppi allan sýningartímann.
Áhugasamir eru hvattir til að koma á fundinn.
Aðalfundur Landssamtaka
sauðfjárbænda fór fram í liðinni viku.
Í setningarræðu Sigurgeirs Sindra
Sigurgeirssonar formanns kom
fram að 25 ár eru liðin frá stofnun
samtakanna. Fyrir aldarfjórðungi
var staða sauðfjárbænda erfið með
tilkomu framleiðslutakmarkana,
efnahagsástandið í þjóðfélaginu
var slæmt, atvinnuleysi mikið,
verðbólga sömuleiðis og vextir
háir. Sala afurða gekk auk þess
erfiðlega innanlands. Ofan á þetta
allt var óvægin og gegndarlaus
neikvæð umræða í þjóðfélaginu
um ríkisstuðning til landbúnaðar
sem meðal annars leiddi til þess að
Alþýðusamband Íslands óskaði eftir
því að niðurgreiðslur í landbúnaði
yrðu felldar niður. Þeir aðilar sem
stóðu að stofnun LS voru óánægðir
með bændaforystuna í landinu
og þau fyrirtæki sem sáu um
afsetningu afurðanna.“ Á þessum
aldarfjórðungi sem liðinn er frá
stofnun samtakanna hefur margt
breyst þótt vissulega megi líkja
mörgu saman, en verulega hefur
þó dregið úr neyslu dilkakjöts hér
innanlands síðan þá:
„Samdráttur hefur orðið í
framleiðslu lambakjöts um 27% og
birgðastaða er nú 40% lægri en hún
var á sama tíma 1985. Á þessum
tíma hefur mikil neyslubreyting
átt sér stað í þjóðfélaginu og
neysla á lambakjöti farið úr 41 kg
á íbúa í 23 kg. Á sama tíma hefur
heildarkjötneysla aukist úr 66 í 85
kg á mann. Niðurstaðan er því sú
að lambakjöt hefur látið í minni
pokann fyrir hvíta kjötinu, þar sem
neysla á svínakjöti hefur aukist um
230% og neysla á alifuglakjöti um
300%.“
Sauðfjárbændur bera
sjálfir tapið
Sindri vék meðal annars að hinni
óvægnu samkeppni sem fælist í
niðurgreiddu hvítu kjöti í boði
bankastofnana. Sagði hann að
þó vel hafi tekist til í útflutningi
sé heimamarkaður íslenskum
bændum gríðarlega mikilvægur.
„Við þurfum því að gera allt
sem í okkar valdi stendur til að
stöðva undanhald kindakjöts á
íslenskum kjötmarkaði. Erfið staða
lambakjöts á innanlandsmarkaði
í dag og samdráttur í neyslu er
áhyggjuefni. Það er hinsvegar
enn meira áhyggjuefni hvernig
síendurtekin og gengdarlaus
offramleiðsla sumra framleiðanda
á svínakjöti er látin viðgangast.
Það setur allan kjötmarkað í
uppnám með tilheyrandi verðfalli
hjá öllum öðrum framleiðendum.
Framleiðendaverð á svínakjöti
dugar í dag ekki fyrir breytilegum
kostnaði, eigið fé þeirra er óðum
að brenna upp eða er uppurið og
rekstur sumra þeirra kominn í
hendur fjármálastofnana. Jafnvel í
annað eða þriðja sinn á innan við
áratug. Ekki hafa verið afskrifaðar
háar fjárhæðir vegna sauðfjárbænda
á undanförnum árum. Það tap
hefur að mestu verið borið af
sauðfjárbændum sjálfum.“
Egg og beicon
„Beint frá banka“
„En fjárhæðir er tapast hafa í
kjúklinga og svínakjötsframleiðslu
eru gríðarlegar. Vissulega hafa
bændur þar tapað fjármunum.
En tap lánastofnanna er mælt
í milljörðum. Í niðursveiflu
áranna 20022004 var talið að
tap á hverju framleiddu kílói af
kjúklinga og svínakjöti hefði
verið um 120 kr. Vissulega hafa
þeir ekki haft beingreiðslur, líkt og
sauðfjárbændur, en þeir hafa haft
fullkomið frelsi til stækkunar búa
og ekki sætt útflutningsskyldu líkt
og við. Greinilega haft ríkulegan
aðgang að lánsfjármagni. Ekki ætla
ég síður að spyrja eftir framtíðarsýn
og ábyrgð þeirra lánastofnana
sem nú þurfa að afskrifa enn og
aftur mikla fjármuni. Það voru
orð í tíma töluð í morgun þegar
fjárbændur höfðu orð á því við
morgunverðarhlaðborðið hér á
Sögu að eggin og fleskið væru líklega
„Beint frá banka.“ Hvað þessi mál
varðar þá bind ég miklar vonir við
starfshóp landbúnaðaráðherra um
framtíðarskipulag á kjötmarkaði.
Vonandi koma skýr og sterk ákvæði
til að skapa traustar forsendur
fyrir afkomu og stöðugleika
kjötframleiðslunnar. Slíkar
kollsteypur sem kjötmarkaður
tekur koma alltaf sem reikningur
til neytenda. Sama hvernig á það
er litið.
Töpum á inngöngu
ESB
Sindri vék að því að á vegum
Bændasamtaka Íslands hafi farið
fram mikil upplýsingasöfnun um
áhrif inngöngu í Evrópusambandið
á íslenskan landbúnað. „Af þeim
upplýsingum sem hefur þegar verið
safnað má ráða að innganga í ESB
mun hafa afdrifaríkar afleiðingar
fyrir íslenskan landbúnað.
Málflutningur Bændasamtakanna
hefur verið einkar rökfastur í þessu
máli og hefur ekki verið hrakinn.
Þessi öfluga hagsmunagæsla hefur
kallað á öfgakennd viðbrögð þeirra
sem hlynntir eru aðild að ESB.
Þetta hefur og mun leiða til þess að
aðildarsinnar reyni með ráðum og
dáð að höggva í þá samstöðu sem er
meðal bænda í andstöðu sinni við
aðild,“ sagði Sigurgeir Sindri.
mm
Óvægin samkeppni við „bankakjöt“
eitt helsta vandamál sauðfjárbænda
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson,
formaður LS.