Skessuhorn


Skessuhorn - 14.04.2010, Síða 15

Skessuhorn - 14.04.2010, Síða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL Laugardaginn 17.apríl næstkomandi stendur Búnaðarfélag Mýramanna fyrir vorhátíðinni Mýraeldar. Tilefnið er að nú eru liðin 4 ár frá Mýraeldunum miklu. Vorhátíðin hefst kl. 13.00 í Lyngbrekku þar sem ýmis fyrirtæki og stofnanir verða með sölu og kynningarbása. Einnig verður hand- verksfólk á staðnum að selja sína framleiðslu. Verðlaunaafhendingar innan Búnaðarfélagsins. Kjötsúpa í boði Sauðfjárbænda verður fyrir gesti og Mýrarnaut á Leirulæk og Sláturhúsið á Hellu verða með naut á grillinu. Eitthvað verður af nýjum vélum frá vélafyrirtækjum landsins ásamt sýningu á fornvélum. Þá verður keppni í liðléttingafimi, liðléttingar eru tæki sem eru mikið notuð í landbúnaði í dag. Sett verður upp braut þar sem menn geta spreytt sig í hinum ýmsu þrautum. Um kl.17.00 verður svo gert hlé á hátíðinni. Kvöldvaka vorhátíðarinnar hefst síðan kl.20.30 og þar munu stjórna þeir Guðmundur Steingrímsson og Ingi Tryggvason. Fram koma: Samkór Mýramanna, Steinka Páls og ungir og efnilegir tónlistarmenn frá Laugagerðisskóla, Óskar Þór Óskarsson með myndasýningu, Karlakór Kjalnesinga, Sigurður Óli og félagar, Piparsveinabandið og vorhátíðin endar svo á því að hljómsveitin Festival spilar til kl. 03.00. Miðaverð á kvöldvöku kr. 2500.- Forsala miða verður í Lyngbrekku kl.13-17. Styrktaraðilar Vorhátíðarinnar eru: Borgar verk ehf, VÍS, Vélaverkstæði Kristjáns ehf, Sagafl ehf, Björgunarsveitin Brák, Guðmundur Hallgrímsson og Arionbanki. Sýningar og söluaðilar eru: Rjómabúið Erpsstöðum, Kvenfélag Hraun- hrepps, Handverksfólk, Lífland, Orkuver, Fóðurblandan, Kaupfélag Borgfirðinga, Mjólkursamsalan, Jötunn Vélar, Remfló, Sláturfélag Suðurlands, Sláturhúsið á Hellu, Vélaborg, Vélfang, Kemi ehf, Landstólpi, Vélar og þjónusta, og Slökkvilið Borgarbyggðar. Vorhátíð Búnaðarfélags MýramannaEkki hef ur ver ið ýkja mik ið um ný sköp un í at vinnu líf inu und an far in miss eri. En aldrei er þó svo að ekki finn ist ein hver ljós í myrkr inu þrátt fyr ir efna hags á stand ið. Nú vinn ur til dæm is hóp ur fólks að lag fær ing­ um hús næð is í Brák ar ey í Borg ar­ nesi og upp setn ingu véla sam stæðu sem gert er ráð fyr ir að á næsta ári fari að fram leiða morg un korn. Fyr­ ir tæk ið sem hér er á ferð inni heit­ ir Árla ehf. og er í eigu frændsystk­ ina sem ætt uð eru frá Þver holt um á Mýr um. Eig end ur Árla eru þau Lilja Sig urð ar dótt ir og bróð ur son­ ur henn ar Frið rik Ar el í us son á samt Írisi Ösp Svein björns dótt ur konu Frið riks og Telmu Dögg Páls dótt­ ur dótt ur Lilju. Rætt var við þau í tæp lega 300 fer metra hús næði sem þau eru nú að inn rétta, lag færa og mála í gamla slát ur hús inu í Brák ar­ ey, nán ar til tek ið þar sem mat sal ur, eld hús og þvotta hús slát ur húss ins voru áður. Lær dóms ferð til Eng lands „Við byrj uð um að ræða þetta og í fram hald inu und ir búa verk efn ið fyr ir um hálfu öðru ári. Ætli frændi minn bless að ur hafi ekki séð aum­ ur á frænku sinni sem var orð in at­ vinnu laus eft ir að stór gripa slátr­ un inni var hætt hér í eynni,“ seg­ ir Lilja í upp hafi sam tals ins. „Ég var síð an svo hepp in að fá tveggja millj óna króna styrk frá fé lags mála­ ráðu neyt inu, úr sjóði sem styrk­ ir at vinnu mál kvenna, og mun­ ar mjög um að fá slík an stuðn ing. Við höf um síð an und ir búið okk­ ur á ýms an hátt, með al ann ars far­ ið til Burnley á Englandi og kynnt­ um okk ur þar sam bæri lega fram­ leiðslu og feng um svona nasa þef inn af þessu,“ seg ir Lilja. Ætl un in er að í Árla ehf. verði fram leitt morg un­ korn og snakk með al ann ars úr inn­ lendu korni. Þó seg ir Frið rik að til­ raun ir og rækt un á ís lensku hveiti sé skammt á veg kom in og því ekki hægt að reiða sig á slíka fram leiðslu enn sem kom ið er. „Við mun um þó að sjálf sögðu nýta inn lent hrá efni ef og þeg ar það verð ur hægt og mun­ um fylgj ast vel með þeim próf un um sem í gangi eru með al ann ars á veg­ um Mat ís,“ seg ir Frið rik. Vél ar til fram leiðsl unn ar eru all­ ar keypt ar nýj ar til lands ins, með­ al ann ars frá Þýska landi og Jap an. „Þess ar vél ar verða lík lega þær einu sinn ar teg und ar hér á landi. Með­ al ann ars eru þetta vél ar sem blanda og blása út korn kúl ur, líkt og Cocoa Puffs og hrískúl ur, ann ars get ur lög un þeirra ver ið alla vega, tígl ar eða hring ir líkt og Cher ios,“ seg­ ir Lilja. Góð ur tími til þró un ar Að spurð segj ast þau flýta sér hægt við þetta verk efni og ætli að forð ast mis tök í ein hverju óða­ goti. Nú í þess ari viku verða gám­ ar með vél un um flutt ar frá hafn ar­ bakk an um í Reykja vík og í Borg ar­ nes og byrj að á upp setn ingu þeirra. Búið er að leigja iðn að ar hús næð ið af Borg ar byggð, stúka af fyr ir hug að 290 fer metra rými, setja upp milli­ veggi, ver ið er að mála, lag færa raf­ magn og ann að sem til heyr ir slík­ um und ir bún ingi. „Nú í vor byrj­ um við svo á þró un vör unn ar og gef um okk ur um eitt ár í það ferli. Það fer ekk ert á mark að frá okk­ ur fyrr en við verð um orð in á nægð með vör una. Við gef um okk ur góð­ an tíma í þetta og ætl um okk ar ekki að stofna til skulda vegna stofn un­ ar fyr ir tæk is ins,“ seg ir Frið rik sem að spurð ur seg ist ekki gefa upp hver stofn kostn að ur inn sé. „Við telj um það ein fald lega vera okk ar einka­ mál,“ seg ir hann. „Ef á ætl an ir okk­ ar ganga eft ir reikn um við með að vor ið 2011 gæti fyrsta fram leiðsl an far ið á mark að. Þá ger um við ráð fyr ir að 5­7 manns muni starfa við fyr ir tæk ið.“ Horf ið frá nið ur rifi Á und an förn um mán uð um hafa ýms ir feng ið að stöðu í slát ur hús­ inu í Brák ar ey en sam tals er hús ið með burst un um um 2000 fer metr­ ar. Með al þeirra sem feng ið hafa inni í hús inu má nefna nytja mark­ að körfu bolta Skalla gríms, skart­ gripa fram leiðslu Eygló ar Harð ar­ dótt ur, Snjó laug Guð munds dótt ir lista kona er þar til húsa, gull smið­ ur hef ur þar að stöðu og hús gagna­ smið ur. Á und an förn um árum hafa ver ið uppi á ætl an ir hjá Borg ar­ byggð, eig anda hús anna sem áður þjón uðu slát ur hús inu og frysti húsi KB, að láta rífa þau. Að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra hef ur nú ver ið horf ið frá því að rífa slát­ ur hús ið en sá hluti sem áður var frysti hús er þó ó nýtt og verð ur að lík ind um rif ið. Verð um að snúa vörn í sókn Lilja Sig urð ar dótt ir hef ur á kveðn ar skoð an ir á þess um húsa­ kosti fyrr um slát ur húss. „ Þetta er á gætt hús og byggt þannig að til­ tölu lega auð velt er að inn rétta að þörf um ým iss ar starf semi, líkt og við höf um gert. Mér finnst að nú ætti sveit ar fé lag ið að líta á þetta hús sem tæki færi til að byggja upp at vinnu starf semi í sveit ar fé lag inu og alls ekki líta á hús ið sem ein­ hverja bráða birgða lausn. Það er góð ur andi í þessu húsi og raun ar hér í Brák ar ey og hér ætti tví mæla­ laust að gera allt sem hægt er til að hér verði aft ur 200­300 starfs menn líkt og þeg ar slát ur hús, kjöt vinnsla og fleira var hér með blóma. Sjálft slát ur húss hús ið hef ur ver ið á gæt­ lega byggt á sín um tíma og því væri út í hött ef það yrði rif ið. Það væri svona van hugs uð „2007 að gerð“ og bæri ekki vott um ráð deild eða að menn fari vel með eig ur sín ar. Það ætti hins veg ar að eyða svo lít illi vinnu í að losa út úr hús inu járn og ým is legt sem til heyrði slátr un inni og nýta til þess ein hverj ar vinnu­ fús ar hend ur sem eru án at vinnu í dag. Þá væri hús næð ið að gengi­ legra en það er nú til að hefja ýmsa starf semi í því. Ekki veit ir af þeg­ ar marga skort ir at vinnu og mörg fyr ir tæki hér hafa hætt. Við Borg­ nes ing ar þurf um nefni lega að fara að snúa vörn í sókn í at vinnu mál­ um og svona hús er frá bært í þeim til gangi,“ sagði Lilja Sig urð ar dótt­ ir að end ingu. mm Eig end ur Árla und ir búa fram­ leiðslu á nýju morg un korni Slát ur hús ið til hægri en nú hef ur ver ið horf ið frá að rífa það. Til vinstri er frysti hús­ ið en það er öllu lé legra og verð ur að lík ind um rif ið. Frið rik Ar el í us son og Lilja Sig urð ar dótt ir frum kvöðl ar og eig end ur Árla ehf.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.