Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Ávextir íslenskra auðlinda Landbúnaðarháskóli Íslands er vísindastofnun á sviði hagnýtrar náttúrufræði, umhverfi smótunar og skipulagsfræða. Meginviðfangsefni LbhÍ er nýting og verndun náttúruauðlinda. LbhÍ býður háskólamenntun til BS- og MS-gráða. Kynntu þér spennandi framtíðarnám á heimasíðu skólans: www.lbhi.is w w w .l b h i. is P L Á N E T A N Sér stök rann sókn ar nefnd verð­ ur skip uð um að drag anda og or­ sök falls ís lenska spari sjóða kerf is­ ins, nái þings á lykt un ar til laga sem Vinstri græn og Hreyf ing in standa að fram að ganga. Ás mund ur Ein­ ar Daða son, þing mað ur Vinstri grænna í Norð vest ur kjör dæmi, er fyrsti flutn ings mað ur til lög unn­ ar, sem er ætl að að kanna hvort fall spari sjóð anna hafi ver ið vegna mis­ taka eða van rækslu við fram kvæmd laga og reglna um fjár mála starf semi á Ís landi og eft ir lit með henni, og hverj ir kunni að bera á byrgð á því. Í grein ar gerð með til lög unni seg­ ir að ný leg yf ir taka Fjár mála eft ir­ lits ins á BYR ­ spari sjóði og Spari­ sjóðs Kefla vík ur sé að eins nýjasta dæm ið um langa á falla sögu spari­ sjóða kerf is ins. Sú rann sókn sem hér sé lagt til að verði gerð þurfi að ná að minnsta kosti til árs ins 2001 eða aft ur fyr ir þann tíma þeg ar lagaum­ hverfi spari sjóð anna og rekstr ar­ formi þeirra var breytt og vik ið frá þeim sam fé lags sjón ar mið um sem þeir höfðu starf að eft ir fram að því. Spari sjóð ir fái að starfa fé lags lega Lagt er til að rann sókn ar nefnd­ in verði byggð á lög um um rann­ sókn á að drag anda og or sök um falls í s lensku bank anna 2008 og t e n g d r a a t b u r ð a og að hún skili A l þ i n g i s k ý r s l u um rann­ s ó k n ­ ina á samt þ e i m s a m a n ­ t e k t u m og út tekt­ um sem n e f n d i n á kveð ur að láta vinna í þágu rann­ sókn ar inn ar. „Rann sókn in á ekki að ein skorð ast við að drag anda hruns­ ins í októ ber 2008 held ur taka einnig til tím ans eft ir hrun enda eru á hrif hruns ins enn að koma í ljós hjá spari sjóð um um allt land,“ seg ir Ás mund ur Ein ar. Enn frem­ ur er nefnd inni ætl að að koma með á bend ing ar og til lög ur að breyt ing­ um á lög um, regl um, vinnu brögð­ um og skipu lagi op in berr ar stjórn­ sýslu sem miða að því að gera spari­ sjóð um kleift að starfa á þeim fé­ lags legu for send um sem þeim upp­ haf lega var ætl að að gera. mm Stytt ist í skóflustungu fyr ir hót el bygg ingu á Skag an um For svars menn Langa sands ehf. sem í nokk ur miss eri hafa und ir bú ið bygg ingu hót els í grennd golf vall­ ar ins á Akra nesi segj ast nú sjá fram á að ljúka fjár mögn un verk efn is­ ins. Vænt an lega verði skóflustunga að hót el inu tek in núna í sum ar og fram kvæmd ir hefj ist áður en það er á enda. „Við erum það bjart sýn ir að byrj að er á burð ar þols­ og lagna­ teikn ing um. Við höf um lát ið það bíða þang að til séð væri fyr ir end­ ann á fjár mögn un,“ seg ir Ragn­ ar Már Ragn ars son sem stend­ ur að Langa sandi ehf. á samt bróð­ ur sín um Guð mundi Agli Ragn ars­ syni mat reiðslu manni og Jóni Þór Sturlu syni hag fræð ingi. Ragn ar Már seg ir að kul á fjár­ magns mark aði að und an förnu hafi taf ið fjár mögn un, en þeir bræð ur stíl uðu síð ast á skóflustungu í byrj­ un jóla föstu 2009. Ragn ar Már seg­ ir að nú liggi fyr ir að Byggða stofn­ un láni í verk efn ið og loka hnykk ur­ inn á fjár mögn un væri síð an samn­ ing ur við golf klúbb inn Leyni og Akra nes kaup stað vegna að stöðu fyr ir klúbb inn á jarð hæð hót els ins, í um 300 fer metra rými sem að hluta yrði sam eig in legt með hót el inu. Ragn ar sagði að rætt hafi ver ið við verk taka um að komu að verk efn­ inu og vænt an lega munu þau mál einnig skýr ast á allra næstu vik um. Eins og Skessu horn hef ur greint frá mun hót el ið rísa á svæði milli Garða lund ar og golf vall ar ins, við fyrstu braut vall ar ins. Hót el ið verð­ ur 60 her bergja á tveim ur og þrem­ ur hæð um. Á ætl að ur bygg ing ar­ kostn að ur er 550 millj ón ir króna. Golf menn fagna fram tak inu Vikt or El var Vikt ors son for mað­ ur Golf klúbbs ins Leyn is seg ir að stjórn klúbbs ins hefði full an hug á að nýta þá að stöðu sem byð ist á jarð hæð hót els ins. Hún myndi al­ gjör lega bæta upp það að stöðu leysi sem golf klúbb ur inn býr við í dag eink an lega þeg ar hald in eru stærri mót. „Sú að staða sem við höf um í dag er ekki boð leg þeg ar um stærri mót er að ræða,“ seg ir Vikt or. Full trú ar Langa sands ehf. og Golf klúbbs ins Leyn is komu á fund bæj ar ráðs Akra ness á dög un um og þar var lögð fram vilja yf ir lýs ing um sam starf. Gísli S. Ein ars son bæj ar­ stjóri sagði að það sem rætt væri um varð andi að komu Akra nes kaup stað­ ar að mál inu væri að kaup stað ur inn greiddi fyr ir þessa að stöðu golf­ klúbbs ins með and virði leyf is gjalda sem ann ars ættu að renna til kaup­ stað ar ins fyr ir bygg ing unni, þannig að um bein pen inga út gjöld yrði ekki að ræða. Ragn ar Már Ragn­ ars son und ir strik aði það í spjalli við Skessu horn að þeir Langa sands­ menn hefðu alltaf hugs að að komu bæj ar ins og golf klúbbs ins á þeim nót um að með þeirri sam vinnu væri ekki ver ið að sækja pen inga í sjóði bæj ar ins. Ragn ar seg ir að þetta verk efni muni skapa 15­20 störf á með­ an á fram kvæmda tím an um stend­ ur. Heima menn verði fengn ir til að gera til boð í á kveðna verk þætti og á hót el inu muni starfa um 10­ 15 manns þeg ar það verð ur kom ið í full an rekst ur. þá Vænt an legt hót el mun líta þannig út, sam kvæmt tölvu gerðri mynd. Ás mund ur Ein ar Daða son er fyrsti flutn ings mað ur til lög unn ar. Boða rann sókn á falli spari sjóða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.