Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Side 27

Skessuhorn - 05.05.2010, Side 27
27ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Hóp ur frá línu dans klúbbn um Silf ur stjörn unni á Akra nesi tók þátt í Ís lands mót inu í línu dansi sem fram fór í Lauga dals höll 1. maí. Tveir hóp ar frá Silf ur stjörn unni tóku þátt í mót inu. Þá kepptu 15 í ein stak lingskeppn inni, átta í erf ið­ ari döns um í flokki 35 ára og eldri og sjö í létt ari döns um, all ir í þeim ald urs flokki nema einn í flokki 14 ára og yngri. Í hópa keppn inni kepptu í erf ið­ ari döns un um níu kon ur frá Silf­ ur stjörn unni og hafn aði sveit­ in í fjórða sæti. Í létt ari döns un um tók þátt sjö kvenna sveit frá Silf ur­ stjörn unni sem kall aði sig Skott urn­ ar. Þessi byrj enda hóp ur gerði það einnig gott því Skott urn ar höfn uðu í öðru sæti. Í ein stak lingskeppn inni í létt ari döns um varð Ásta Björns­ dótt ir Ís lands meist ari, Rut Hjart ar­ dótt ir í 2. sæti og Brim rún Vil bergs í því þriðja. þá Í síð ustu viku var geng ið frá ráðn­ ingu þjálf ara meist ara flokka Skalla­ gríms í körfu bolta fyr ir kom andi tíma bil. Finn ur Jóns son, sem þjálf­ aði kvenna lið ið síð asta vet ur, mun þjálfa kon urn ar á fram auk þess að verða yf ir þjálf ari yngri flokka og sinna verk efn is stjórn un í hluta­ starfi fyr ir körfuknatt leiks deild ina. Pálmi Sæv ars son var ráð inn þjálf ari meist ara flokks karla og tek ur við því starfi af Kon rad Tota sem þjálf­ aði síð asta vet ur. Báð ir eru Finn ur og Pálmi fyrr um leik menn Skalla­ gríms. Pálmi Blængs son var end ur kjör­ inn for mað ur körfuknatt leiks deild­ ar nú í vor sem og stjórn in, nema tveir með stjórn end ur, en fækk­ að var í stjórn inni úr sjö í fimm. Pálmi seg ir að fyrsta verk efni þjálf­ ar anna verði að kanna leik manna­ mál in, en báð ir léku meist ara flokk­ arn ir í 1. deild á liðnu Ís lands móti og voru skip að ir ungu og efni legu körfu bolta fólki. Tals vert var um stúd ents efni í lið un um og ljóst að margt af körfu bolta fólk inu hygg ur á há skóla nám í haust og því spurn­ ing hvern ig það fer sam an við að spila körfu bolta með Skalla grími í Borg ar nesi. þá „Strák arn ir hafa sýnt það í leikj­ un um í vor að við erum með nógu öfl ugt lið til að gera til kall til að fara upp í efstu deild í haust. Ég set stefn una þang að og strák arn ir gera það líka. Ef liðs heild in verð ur í lagi hjá okk ur í sum ar þá hef ég fulla trú á að það tak ist,“ seg ir Þórð ur Þórð­ ar son sem tók við þjálf un ÍA liðs ins síð sum ars í fyrra og er nú að þjálfa sitt fyrsta tíma bil sem að al þjálf ari meist ara flokks, en hef ur í nokkurn tíma sinnt mark manns þjálf un hjá ÍA. Knatt spyrnu tíma bil ið byrj ar næst kom andi sunnu dag, 10. maí, með leik ÍA og HK á Skag an um. Ekki er ó lík legt að keppn in í 1. deild inni verði jöfn og spenn andi í sum ar og þessi lið á samt fleir um komi til með að berj ast um þau tvö sæti sem gefa rétt til þess að leika í efstu deild að ári. Skaga menn áttu góðu gengi að fagna á und ir bún­ ings tíma bil inu. Töp uðu lengst af ekki leik og lögðu nokk ur úr vals­ deild ar lið að velli. Það var ekki fyrr en und ir lok deild ar bik ar keppn inn­ ar sem Skaga menn töp uðu leikj­ um, gegn úr valds deild ar liði Grind­ vík inga og 1. deild ar liði Þórs á Ak­ ur eyri. Ljóst er að Skaga menn vilja helst ekki horfa fram á svip að sum­ ar í fót bolt an um og það síð asta, þeg ar ÍA­lið ið olli von brigð um og þótti bera þess merki að æf ing um hefði ekki ver ið sinnt af nóg um krafti áður en mót ið hófst. „Bæði við og Vík ing ar, lið in sem lentu í 9. og 10. sæti deild ar inn­ ar síð asta sum ar, hafa ver ið að ná mjög góð um úr slit um í vor leikj un­ um og núna tala marg ir um að þessi lið séu lík leg til að enda á toppn um í sum ar. Hvort sem þeir spá dóm­ ar ganga eft ir eða ekki er ljóst að bæði þessi lið eru klár lega sterk ari en þau voru í fyrra. Í heild ina held ég líka að deild in verði sterk ari en þá og Vík ing ar hafa sjálf sagt feng­ ið stærsta bit ann úr efstu deild inni, þeg ar Helgi Sig urðs son gekk til liðs við þá.“ Þrír komn ir og þrír farn ir Þórð ur seg ir ekki mikl ar breyt­ ing ar á leik manna hópi ÍA milli ára. Það sé eig in lega þannig að þrír hafi far ið og þrír kom ið. Jón Vil helm Áka son, Helgi Pét ur Magn ús son og lík lega Hlyn ur Hauks son séu farn ir og í þeirra stað kom ið Hjört­ ur J Hjart ar son, Arn ar Már Guð­ jóns son og Fann ar Freyr Gísla son, ung ur fram herji frá Sauð ár króki. „ Þetta er mjög ungt lið sem við erum með. Hjört ur er elst ur 35 ára, Guð jón Heið ar Sveins son 30 ára, Igor Pes ic 29 ára og síð an eru hin ir all ir 23 ára og yngri. Mik ið af strák­ um í kring um 20 ára ald ur inn.“ Að spurð ur hvort að reikn að sé með Hirti sem 10­15 marka manni í sum ar seg ir Þórð ur: „Við von um auð vit að að Hjört ur verði ið inn Þriðja og síð asta kvöld ið á Opna Borg ar fjarð ar­ mót inu í bridds var spil að á Akra nesi sl. fimmtu dag. Það voru þraut reynd ir spil ar ar af Akra nesi sem urðu í tveim ur efstu sæt un um en Borg firð ing ar í þeim næstu. 22 pör tóku þátt á mót inu. Eft ir tal in pör höfðu meira en 50% skor: 1. Magn ús Magn ús son ­ Leó Jó hann es son 58% 2. Guð jón Guð munds . ­ Þor vald ur Guð munds s. 56,1% 3. Svein björn Eyj ólfs son ­ Lár us Pét urs son 55,4% 4. Krist ján Ax els son ­ Anna Ein ars dótt ir 54,9% 5. Guð mund ur Ó lafs . ­ Hall grím ur Rögn valds . 54,5% 6. Jón Þor steins son ­ Björn Þor valds son 53,9% 7. Tryggvi Bjarna son ­ Þor geir Jós efs­ son 53,5% 8. Þor vald ur Pálma son ­ Jón Við ar Jón munds son 53,2% 9. Guð mund ur Ara son ­ Guð jón Karls son 52,8% 10. Jón Ein arssson ­ Unn­ steinn Ara son 51,8% 11. Al freð Al freðs son ­ Karl Al freðs son 50,4% mm Firma keppni Bad mint on deild ar Skalla gríms var hald in nú á dög un­ um. Keppn in er ein af aðal tekju­ öfl un deild ar inn ar í starf semi henn­ ar. Keppn in var með for gjaf ar sniði og tók stór hluti yngri iðk enda þátt í keppn inni. Und ir tek ir voru góð ar og voru skráð 40 lið til leiks frá 38 fyr ir tækj um. Sig ur veg ari varð Arn­ ór Tumi Finns son og keppti hann fyr ir Hót el Borg ar nes. Bad minton­ deild Skalla gríms þakk ar fyr ir tækj­ um fyr ir stuðn ing inn og góð ar mót tök ur. -frétta til kynn ing „Ætl um okk ur að fara upp í haust“ Spjall að við Þórð Þórð ar son þjálf ara 1. deild ar liðs ÍA í knatt spyrnu Þórð ur Þórð ar son þjálf ari karla liðs ÍA. Skott urn ar, sem urðu í 2. sæti í hópa keppn­ inni. Í neðstu röð: Ásta Björns dótt ir og Lís bet Guð munds dótt ir. Í mið röð Hlín Sig urð ar dótt ir, Martha Lund og Brim rún Vil bergs. Í efstu röð Mar ía Kjer úlf og Hall dóra Jóns dótt ir. Ljósm. LS. Góð helgi hjá línu dönsur um frá Akra nesi Þrjár efstu í létt ari döns um í ein stak lingskeppni: Brim rún Vil bergs, Ásta Björns dótt ir og Rut Hjart ar dótt ir. Úr slit í Opna Borg ar fjarð ar mót inu Arn ór Tumi Finns son. Sigr aði í firma keppni Bad mint on deild ar Skalla gríms Frá und ir skrift ráðn ing ar samn ings þjálf ar anna. Finn ur Jóns son, Pálmi Blængs­ son, ný lega end ur kjör inn for mað ur körfuknatt leiks deild ar Skalla gríms, og Pálmi Sæv ars son. Ljósm. Sigr. Leifsd. Finn ur og Pálmi þjálfa hjá Skalla grími við kol ann, en að sjálf sögðu verð­ ur hann að fá að stoð frá sín um liðs­ fé lög um, send ing ar til að skora úr. Vita skuld er það lang best að marka­ skor un in dreif ist og þá skipt ir ekki máli hver skor ar mörk in.“ Mikl ar kröf ur Tals vert hef ur ver ið um meiðsli hjá ÍA lið inu á und ir bún ings tíma­ bil inu. Árni Thor Guð munds son er enn ekki bú inn að ná sér eft­ ir að gerð sem hann fór í síð asta haust, en þar var m.a. lag að brjósk í hné. Þórð ur seg ir að enn sé nokk­ uð í að Árni Thor komi í hóp inn. Hins veg ar er hann að von ast til að Heim ir Ein ars son verði klár í fyrsta leik, en vöðvi djúpt í lær vöðva hef­ ur ver ið að hrjá þenn an sterka varn­ ar menn í vor. Í stað þess ara tveggja hafa ung ir strák ar stað ið vakt ina í hjarta varn ar inn ar hjá ÍA í vor­ leikj un um, Ís leif ur Guð munds son og Andri Geir Al ex and ers son. Þá er ó víst hvort Ó laf ur Val ur Valdi­ mars son verði klár í fyrsta leik. En treyst ir Þórð ur þessu unga liði að stand ast þá pressu sem á því er? „Já, við vit um það hérna á Skag­ an um að fólk sætt ir sig við ekk ert nema toppá r ang ur. Við fund um fyr ir því núna á und ir bún ings tíma­ bil inu að þótt við vær um að spila við úr vals deild ar lið in þá var strax far ið að gagn rýna ef hlut irn ir voru ekki að ganga upp og við vor um und ir. Strák arn ir hafa sýnt mik inn dugn að á und ir bún ings tíma bil inu og ég hef fulla trú á að þeir geri það á fram. Ég get alla vega lof að því að lið ið er í formi núna. Strák arn ir eru bún ir að hlaupa mik ið og hafa ver­ ið dug leg ir að æfa. Ég er með stór­ an og góð an hóp og kvíði engu með fram hald ið,“ seg ir Þórð ur Þórð ar­ son. Að stoð ar mað ur hans í sum ar verð ur ann ar gam all jaxl úr Skaga­ lið inu, Pálmi Har alds son. þá

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.