Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 05.05.2010, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ Hvað er skemmti leg ast að gera á Akra nesi? (Nem end ur úr 3. EGÁ í Grunda skóla) Birk ir Gunn laugs son og Haf- steinn Orri Hilm ars son: Birk ir: Að veiða fisk á bátn um hans pabba. Haf steinn Orri: Fara á bát inn hans afa Jóns og leika við Birki. Brynj ar Már Ell erts son: Að spila fót bolta. Árni Þór ir Heið ars son: Spila fót bolta og hjóla af því bær inn er svo stór. Karen Rut Finn boga dótt ir: Að æfa og sýna fim leika. Mar ín Birta Pét urs dótt ir: Að leika á Langa sandi. Spurning vikunnar Nán ast ó breytt lið hjá Snæ felli næsta vet ur „Við geng um í það strax dag inn eft ir sig ur kvöld ið og dag inn fyr ir loka há tíð ina að skrifa und ir samn­ inga við leik menn og tryggja að ekki yrði far ið að hrófla við mann­ skapn um á loka hóf inu. Ingi Þór Stein þórs son þjálf ari á eft ir tvö ár af sín um samn ingi og við vild um láta það hald ast í hend ur við samn­ inga leik manna og það tókst. Það er ljóst að við verð um með nán ast ó breytt lið næsta vet ur og ég er viss um að stuðn ings fólk liðs ins er kátt með það,“ seg ir Gunn ar Svan laugs­ son for mað ur körfuknatt leiks deild­ ar Snæ fells í sam tali við Skessu­ horn. Gunn ar seg ir að búið sé að ganga frá samn ing um við alla leik menn og ljóst að ein ung is Páll Fann ar Helga son verði ekki með næsta vet­ ur, en hann hygg ur á há skóla nám í dag skóla og verð ur því á höf uð­ borg ar svæð inu. „Það eru all ir leik­ menn bún ir að skrifa und ir nema Pálmi Freyr vegna vinnu sinn ar, en hann ger ir það í vik unni. Við meira að segja geng um frá samn ingi við Sean Burton viku fyr ir úr slita leik­ inn, til að sýna hon um þá virð ingu að það var m.a. hans fram lag sem skil aði okk ur því sem þá var kom­ ið,“ seg ir Gunn ar. Hann seg ir ljóst að er lend fé lög sýni Hlyni á huga, en einnig sýnt að til boð in þurfi að vera góð til að hann leiki er lend is næsta vet ur. Í samn ingi Hlyns eru á kvæði um að Snæ fell muni ekki leggja stein í götu hans kjósi hann að leika með er lendu liði á næstu tveim ur árum. Best utan sem inn an vall ar Hlyn ur sóp aði að sér við ur kenn­ ing um á loka hófi KKÍ á Broa d way sl. laug ar dags kvöld. Hann var bæði val inn besti leik mað ur og besti varn ar mað ur tíma bils ins, auk þess sem hann var val inn besti leik mað­ ur út slita keppn inn ar. Hlyn ur var einnig í liði deild ar inn ar á samt fé­ laga sín um Sig urði Þor valds syni. Ingi Þór Stein þórs son var val inn besti þjálf ar inn í karla deild inni og þá fékk Snæ fell verð laun sem stofn­ að var til síð asta haust fyr ir bestu á horf end urna og um gjörð leikj­ anna. „Mér þyk ir ekki síð ur vænt um þessi verð laun, sem sýn ir að við unn um ekki bara inn an vall ar held­ ur líka utan,“ seg ir Gunn ar Svan­ laugs son en körfuknatt leiks deild Snæ fells fékk af henda þrjú hund ruð þús und króna á vís un frá Iceland Ex press vegna þess ara hátt vísis­ verð launa. Hættu lega ber dreym inn Þess má geta til gam ans að lok­ um að þeg ar Skessu horn spurði í vet ur í Hólm in um spurn ing ar vik­ unn ar, hvað fólk héldi um ár ang ur Snæ fells í vet ur, þá rataði Gunn ar Svan laugs son á rétt svar þeg ar hann sagði að lið ið myndi enda bæði sem Bik ar­ og Ís lands meist ari. „Mig dreymdi þetta, er stund um hættu­ lega ber dreym inn, en ég var alltaf nokk uð viss um að við mynd um ekki vinna deild ina,“ seg ir Gunn ar en auk tveggja fyrr nefndu titla vann Snæ fell einnig deilda bik ar keppn ina sem kennd var við Powera de þetta árið og Reykja nesmót ið, æf inga­ mót fyr ir tíma bil ið. Snæ fell ing ar unnu því nán ast öll mót sem þeir kepptu á í vet ur. þá/Ljósm. ÞE Gunn ar Svan laugs son for mað ur körfuknatt leiks deild ar á samt þre menn ing un um sem unnu til verð launa á loka hóf inu: Inga Þór Stein þórs syni þjálf ara, Hlyni Bær­ ings syni og Sig urði Þor valds syni. Nonni og Mæja. Strax á föstu dag inn var far ið að skrifa und ir samn inga, eða áður en ein hverj ir færu hugs an lega að hræra í strák un um á upp skeru há tíð inni. Lið Snæ fells, stjórn og helstu starfs menn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.