Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ Drun ur frá gos­ inu heyrð ust víða SAUR BÆR: Í síð ustu viku sögð um við frá því á vef Skessu horns að heyrst hafi drun ur í gos inu í Eyja fjalla­ jökli alla leið í Norð ur ár dal og á Bröttu brekku. Hug rún Reyn is dótt ir hús freyja á Kjar­ laks völl um í Saur bæ í Döl um hafði sam band og sagði að þar um slóð ir hafi heyrst mikl ar drun ur frá morgni þriðju dags­ ins og fram eft ir degi. Þeg­ ar Guð mund ur Gunn ars son bóndi á Karlaks völl um fór í fjár hús in eldsnemma á þriðju­ dags morgn in um varð hann var við drun urn ar, en sauð burð­ ur var þá ný haf inn og var hann að huga að lamb ám. „Það var mjög gott veð ur; blanka logn og létt yfir. Það var eins og fylgdi drun un um og dyn kj un­ um tals verð ur þrýst ing ur en að öðru leyti er svo lít ið erfitt að lýsa þessu. Þannig var þetta al veg fram að síð deg is kaffi á þriðju dag inn en þá fór hann að draga upp á sig og í dag er hjá okk ur þungskýj að en ann­ ars á gæt is veð ur,“ sagði Hug­ rún hús freyja á Karlaks völl um á mið viku dag inn. Því má við þetta bæta að einnig heyrð ist í gos inu í Skaga firði og víð ar um land ið á kyrr um dög um í lið inni viku. -þá Inn brotaf ar ald ur í Skorra dal BORG AR FJÖRÐ UR: Að sögn lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um geis ar nú inn brotaf ar ald ur í sum ar hús í Skorra dal. Brot ist var inn í nokk ur hús í vik unni sem leið. Það er því full á stæða til að sum ar bú staða eig end­ ur fylgist vel með manna ferð­ um og hiki ekki við að tikynna grun sam leg ar manna ferð ir til lög reglu. Lög regl an ráð legg­ ur að menn hugi vel að bú­ stöð um sín um, loki heim reið­ um, setji upp þjófa varna kerfi og helst sjálf virk ar mynda­ vél ar. Síð deg is á fimmtu dag eða föstu dag í lið inni viku var brot ist inn í sum ar bú stað í Hvammslandi í Skorra dal. Þjófarn ir fóru inn í bú stað inn með því að spenna upp hurð. Þeir virt ust vera á hött un­ um eft ir raf tækj um. Los uðu þeir með kú beini sjón varps­ tæki af vegg og eyðilögðu það og skildu því eft ir á vett vangi. Þjófarn ir tóku hins veg ar með sér hljóm flutn ings tæki. -mm Bíl prófs ald ur í 18 ár LAND IÐ: Öku leyf is ald ur hækk ar úr 17 í 18 ár og gild­ is tími al mennra öku skír teina verð ur 15 ár mið að við þau öku skír teini sem gef in eru út frá og með 1. jan ú ar 2013. Þetta er með al þeirra breyt­ inga sem gert er ráð fyr ir í stjórn ar frum varpi til um ferð­ ar laga sem Krist ján L. Möll er, sam göngu­ og sveit ar stjórn­ ar ráð herra, mælti fyr ir á Al­ þingi í síð ustu viku. Af öðr um breyt ing um frum varps ins má nefna að gild is svið um ferð ar­ laga er gert skýr ara og byggt á þeirri grund vall ar stefnu­ mörk un að meg in á kvæði lag­ anna eigi í að al at rið um við um um ferð á veg um sem ætl­ að ir eru vél knún um öku tækj­ um sem eru skrán ing ar skyld. -mm Marg ir kærð ir AKRA NES: Tutt ugu öku­ menn voru kærð ir fyr ir hin ýmsu um ferð ar laga brot hjá lög regl unni á Akra nesi í lið­ inni viku. Lang flest brot­ in voru vegna hraða akst urs. Sá sem hrað ast ók inn an bæj­ ar var á 93 km hraða á Faxa­ braut þar sem há marks hraði er 50 km. Ann ar var tek inn í þröngri í búð ar götu á 68 km hraða þar sem há marks hraði er 30 km. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir ölv un við akst ur í vik unni. Ann ar var tek inn fyr­ ir að aka þótt hann hafi áður ver ið svipt ur öku rétt ind um og hlýt ur hann fyr ir vik ið mjög háa sekt. Nokkr ir voru kærð ir fyr ir að aka án þess að nota ör­ ygg is belti og enn aðr ir fyr ir að leggja bíl um sín um ó lög lega. -þá Strand veið ar hafn ar LAND IÐ: Strand veið ar hófust síð ast lið inn mánu dag sam kvæmt reglu gerð sem sjáv­ ar út vegs ráð herra gaf út í síð­ ustu viku. Á fyrsta sól ar hring var sótt um 331 strand veiði­ leyfi til Fiski stofu, en sl. föstu­ dag hafði Fiski stofa út hlut að 293 leyf um. Land inu er skipt í fjög ur veiði svæði. Leyfi til strand veið ar eru veitt á því svæði þar sem heim il is festi út­ gerð ar að ila við kom andi báts er skráð og ein göngu er heim ilt að landa afla inn an þess land­ svæð is á veiði tíma bil inu. Svæði A nær frá Eyja­ og Mikla holts­ hreppi til Súða vík ur hrepps. Í hlut þess koma 499 tonn í maí, 599 tonn í júní, 599 tonn í júlí og 299 tonn í á gúst. Svæði D er frá sveit ar fé lag inu Horna­ firði vest ur um, til og með Borg ar byggð. Í hlut þess koma 419 tonn í maí, 366 tonn í júní, 157 tonn í júlí og 105 tonn í á gúst. Lang flest ir sækja um veiði leyfi til að stunda veið ar á svæði A. Lík legt er að nokk­ ur aukn ing verði í fjölda þeirra sem stunda munu strand veið­ arn ar í sum ar sé lit ið til fjölda um sókna fyrsta sól ar hring inn, en í fyrra stund uðu 554 bát ar þess ar veið ar. -mm Nýi Skaga­ strætó inn kom inn AKRA NES: Í gær morg un kom til lands ins með Nor­ rænu nýr stræt is vagn sem mun þjóna far þeg um stræt is vagns­ ins inn an bæj ar á Akra nesi. Það er sér leyf is haf inn fyr ir strætó­ leið ina, Hóp ferða bíl ar Reyn­ is Jó hanns son ar sem kaup ir bíl inn, sem fram leidd ur var í Pól landi en meg in hlut ar hans eru þó frá ZF verk smiðj un­ um í Þýska landi. Reyn ir seg­ ir vagn inn mjög rúm góð an og hann komi á reið an lega til með að þjóna vel strætófar þeg um á kom andi árum. Hann er að gerð inni Auto Sun, sæti eru fyr ir 20 manns í vagn in um og stæði fyr ir 40. Reyn ir seg ir að vagn inn þurfi að fara í gegn um á kveð ið skoð un ar ferli áður en hann verði tek inn í notk un, en hann verði í síð asta lagi kom­ inn á göt una fyrri hlut ann í næstu viku. -þá 14. maí - Karlakvöld Samfylkingarinnar kl. 20:00 að Stillholti 16-18. 14. maí - Afmæli hjá Snæfríði, félagi ungra jafnaðarmanna á Akranesi, kl. 21:00 í FEBAN salnum, Kirkjubraut 40. 15. maí - Súpufundur um málefni fjölskyldunnar kl.12:00 á Skrúð- garðinum. Hvetjum alla til að kíkja við og bragða á ljúffengri súpu í hádeginu og um leið að fræðast um stefnu Samfylkingarinnar í fjölskyldumálum. Akranesi Á næstunni hjá Samfylkingunni á Akranesi Und ir rit að ur hef ur ver ið samn­ ing ur milli Golf klúbbs ins Leyn is og Akra ness kaup stað ar um bygg­ ingu véla skemmu á at hafna svæði Golf klúbbs ins Leyn is á Garða velli. Akra nes kaups stað ur mun ann ast bygg ingu véla skemm unn ar og af­ henda Golf klúbbn um hús næð ið til af nota á haust mán uð um 2010. Hús næð ið verð ur eign Akra nes­ kaup stað ar eins og önn ur í þrótta­ mann virki bæj ar ins. Í til kynn­ ingu vegna und ir skrift ar inn ar seg­ ir að stjórn Leyn is lýsi yfir mik illi á nægju með þenn an á fanga í lausn á hús næð is vanda klúbbs ins. Þar seg ir einnig að nú ver andi véla að staða sé í bragga sem reist ur var á her náms­ ár un um og fyr ir löngu orð inn allt of lít ill, auk þess sem á stand hans sé orð ið heilsu spill andi fyr ir þá sem þar starfa. þá Síð ast lið inn laug ar dag sýndu for­ eldr ar, nem end ur og kenn ar ar við Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Hvann­ eyri að margt er hægt ef vilj inn er fyr ir hendi. Þá unnu 64 hend ur að því að byggja svið og klæða grill­ tjald í Skjól belt un um á Hvann­ eyri. Land bún að ar há­ skól inn gaf efn ið í pall­ inn og Skóg rækt rík is ins efni í klæð ingu, Kaup­ fé lag Borg firð inga skaff­ aði bretti, Unn steinn á Syðstu­ Foss um lán aði kerru og PJ bygg ing ar lögðu ým is legt til. Þessi bætta að staða í Skjól belt­ un um mun nýt ast grunn skól an um, leik skól an um, há skól an um og í bú­ um Hvann eyr ar og nær sveita. Í lok maí mun grunn skól inn vígja svið ið með því að sýna þar „Dýr in í Hálsa­ skógi“ í leik stjórn Ásu Hlín ar Svav­ ars dótt ur. hg Þeg ar þetta blað kem ur út verða rúm ar þrjár vik ur til sveit ar stjórna­ kosn inga. Svo virð ist sem fram­ boð in hafi held ur seinna en venju lega haf ið hefð bund inn kosn inga und ir bún ing en nú er hann kom inn á full an skrið. Ljós mynd ari Skessu horns rakst á vask an hóp fé laga úr VG þar sem þeir voru á ferð á Varma landi í Borg ar firði fyr ir skömmu. Þarna voru þrír af fram­ bjóð en um list ans í Borg ar byggð auk þing mann anna Jóns Bjarna­ son ar sjáv ar út vegs­ og land bún­ að ar ráð herra og Ás mund ar Ein ars Daða son ar. Á mynd inni eru Ragn­ ar Frank Krist jáns son, Hall dóra Lóa Þor valds dótt ir, Jón Bjarna­ son, Ingi björg Dan í els dótt ir og Ás­ mund ur Ein ar Daða son. Að spurð sögð ust þau hafa gert víð reisn þenn an dag og heim sótt fyr ir tæki í Borg ar nesi, Hvann eyri og í dreif­ býl inu til að kynna stefnu mál in. Í síð asta tölu blaði birt ist röng frétt með þess ari mynd. Frétt afar ó líks eðl is, þar sem greint var frá lista Sjálf stæð is flokks ins í Grund ar firði, birt ist með réttri mynd á öðr um stað í blað inu, en frétt in með með fylgj andi mynd birt ist ekki. Hlut að eig andi eru beðn ir vel virð ing ar á þess um mis­ tök um sem urðu við um brot blaðs­ ins. mm Frá und ir skrift samn ings á Garða velli. Frá vinstri talið: Hörð ur Kári Jó hann es son og Vikt or El var Vikt ors son frá Golf klúbbn um Leyni, Gunn ar Sig urðs son for seti bæj ar stjórn ar og Gísli S Ein ars son bæj ar stjóri. Leyn ir og Akra nes kaups stað ur semja um bygg ingu véla skemmu Fram bjóð end ur byrj að ir í fyr ir tækja heim sókn um Grill tjald stað ar búa mun vafa laust verða mik ið not að. Leik­ og sýn ing ar að staða í Skjól­ belt inu á Hvann eyri Svið ið er ó neit an lega glæsi legt og fell ur vel að um­ hverf inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.