Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 19
19ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ Varma lands skóli í Borg ar­ firði tek ur þátt í Comen í us ar verk­ efni um þess ar mund ir. Auk skól­ ans taka þátt í þessu verk efni skóli frá Slóvak íu og Istituto Tecn ico Agrario Statale, „C. Ulpi ani“ sem er land bún að ar mennta skói á Ítal­ íu. Verk efn ið snýst um að hver skóli finn ur á huga verða staði í ná­ grenni skól ans, kynn ir þá fyr ir gest­ um sín um og allt verk efn ið er síð­ an sett á sér staka heima síðu. Verk­ efn ið er styrkt af Comeni us ar sjóði Evr ópu sam bands ins. Í Borg ar firði eru nú stadd ir 12 Ítal ir, Slóvak­ arn ir treystu sér ekki til að koma vegna eld goss ins í Eyja fjalla jökli. Ítal irn ir búa á Varma lands skóla og þar hittu þeir Jón Bjarna son land­ bún að ar ráð herra, sem var á ferð, og af hentu hon um les efni um Ítal­ íu á samt flösku af rauð víni og aðra með ó lífu ol íu sem nem end ur skól­ ans hafa fram leitt og unn ið til verð­ launa fyr ir. Ítal irn ir fara víða um Borg ar­ fjörð með an á dvöl þeirra stend­ ur. Má þar nefna Reyk holt, Húsa­ fell, Bakka kot í sauð burð, Grá brók, Para dís ar laut og Glits staði, Hvann­ eyri, þræða sýn ing ar í Borg ar nesi og fleira. Í haust munu svo nem­ end ur og kenn ar ar frá Varma lands­ skóla end ur gjalda heim sókn ina. ef „Til boð ið um 33% lengri gild is­ tíma á strætókort um sem keypt eru á vefn um Strætó.is nær nú einnig til gjald svæð is 3 og 4, þ.e. Akra ness, Hvera gerð is og Sel foss, en upp haf­ lega var það að eins í boði á gjald svæði 1, höf uð borg ar svæð inu,“ seg ir í til­ kynn ingu frá Strætó bs. Þar seg ir einnig að frá og með 19. apr íl sl. hafi við skipta vin um Strætó á höf uð borg ar svæð inu boð ist að kaupa 30 daga kort sem gild ir í 40 daga. Með því að kaupa 90 daga kort fást 120 dag ar og sé keypt 9 mán aða kort gild ir það í heilt ár. Til boð ið á við um kort sem keypt eru á vefn um og stend ur fram til 15. októ ber nk. „Nú hef ur ver ið á kveð ið að við skipta vin ir á gjald svæð um 3 og 4 njóti þess líka. Þeir við skipta vin ir á svæð um 3 og 4 sem hafa keypt kort á vefn um eft ir 19. apr íl geta feng ið kort ið sitt end ur út­ gef ið með 33% til boð inu,“ seg ir jafn­ framt í til kynn ingu Strætó. „Við finn um fyr ir aukn um á huga hjá al menn ingi á að nýta sér strætó, því sam kvæmt taln ing um fyrstu þrjá mán uði árs ins hef ur far þeg um í strætó fjölg að um tals vert mið að við sama tíma í fyrra. Við finn um einnig að marg ar fjöl skyld ur hyggj ast leggja ein um bíl auk þess sem fjöl marg ir vinnu stað ir hafa mark að sér þá um­ hverf is stefnu að bjóða starfs fólki sínu upp á nið ur greidd ar og vist væn ar al­ menn ings sam göng ur í stað þess að leggja dýr mætt land und ir bíla stæði. Með til boð inu um 33% lengri gild­ is tíma korta vilj um við koma til móts við fólk, auð velda því að stíga þessi skref og hvetja til auk inn ar notk un­ ar á al menn ings sam göng um,“ seg­ ir Reyn ir Jóns son, fram kvæmda stjóri Strætó bs. mm Nú ver andi sveit­ ar stjórn Borg ar­ byggð ar verð ur að telj ast afar sér kenni legt fyr ir bæri. Þar karpa menn um það hve mörg­ um ljósastaur um skuli slökkva á í sparn að ar skyni á með an lít ið ger­ ist í þeim mál um sem mestu máli skipta s.s í at vinnu mál um. Þær ör­ fáu millj ón ir sem spar ast við að slökkva á fá ein um ljósastaur um eru samt ó neit an lega hálf hlægi leg ar sam an bor ið við þá gríð ar legu fjár­ muni sem fóru til dæm is í bygg­ ingu mennta skól ans hér í bæ, eða millj arð ana sem guf uðu upp við fall Spari sjóðs Mýra sýslu. Þess ir sömu að il ar sækj ast nú eft ir um boði kjós­ enda til þess að halda upp tekn um hætti. Ég geri mér grein fyr ir því að ég er ný græð ing ur á þess um vett vangi. Ég hef ná kvæm lega enga reynslu af bæj ar málapólítík og á ekki einu sinni blogg síðu á hinu svo kall­ aða al neti. Ég er ung ur og grað ur og ef laust vilja marg ir meina að ég hafi ekk ert að gera í fram boð sök­ um reynslu leys is. Það get ur vel ver ið að það sé rétt, en einn hlut­ ur verð ur aldrei tek inn af mér. Ég hef afar sterka rétt læt is kennd. Mér, sem upp öld um Borg nes ingi, fannst á kaf lega leið in legt að fylgj ast með því hvern ig nú ver andi sveit ar­ stjórn tókst að keyra bæ inn í þrot á ör fá um árum og ég held reynd­ ar að það eigi við um hvern ein asta íbúa Borg ar byggð ar. Þrátt fyr ir það skynja ég á kveðna hræðslu fólks við að stíga fram og gera eitt hvað í mál un um. Með Svarta list an um er kom inn val kost ur sem er mót vægi við nú ver andi á stand. Í stað þess að ríf ast um ljósastaura og vera þannig hálf gerð ur brand ari í aug um ann­ arra lands manna vill Svarti list inn horfa til fram tíð ar með já kvæðni að augna miði. Það skal þó tek ið fram að Svarti list inn er ekki grín fram­ boð eins og sum ir vilja meina. Við telj um þvert á móti að öll hin fram­ boð in séu grín fram boð enda finnst okk ur af skap lega fynd in sú stað­ reynd að „ban ana flutn inga dreng­ ur inn sem hvolfdi ban ana vagn in­ um“ láti eins og ekk ert hafi í skorist og sæk ist eft ir end ur nýj uðu um boði til þess að fá að aka „ban ana vagn in­ um“ næstu fjög ur árin. Við ger um okk ur þó fulla grein fyr ir því að það þýð ir ekki bara að benda á hvern ig hin ir klúðr uðu mál un um án þess að hafa eitt hvað fram að færa til um bóta. Við höfð­ um á kveðn ar hug mynd ir fyr ir, en héld um síð an borg ara fund þar sem fólki gafst kost ur á að koma með sín ar hug mynd ir og í kjöl far ið var stefna Svarta list ans mót uð. Eitt af því sem var hvað mest rætt um á fund in um voru at vinnu mál sveit­ ar fé lags ins. At vinna er ein af þeim grunn und ir stöð um sem þurfa að vera til stað ar svo reka megi blóm­ legt sveit ar fé lag og halda uppi grunn þjón ustu fyr ir íbúa þess. At­ vinnu laus ir í Borg ar byggð voru 126 nú í lok mars síð ast lið ins og hlýt­ ur sá fjöldi að telj ast afar hár fyr­ ir þetta fá mennt sveit ar fé lag. Það er nefni lega þannig að á bak við þessa tölu eru 126 ein stak ling ar. Ein stak­ ling ar sem þurfa að sjá fyr ir sjálf­ um sér og í mörg um til fell um öðr­ um. Það er því lyk il at riði við end­ ur reisn Borg ar byggð ar að eitt hvað stór tækt fari að ger ast í at vinnu mál­ um sveit ar fé lags ins. Hug mynd ir Svarta list ans í at­ vinnu mál um eru fjöl þætt ar. Við telj um á kaf lega mik il vægt að um­ hverfi fyr ir tækja verði gert líf væn­ legt og sé til þess fall ið að fyr ir tæki sjái hag sinn í því að flytja hing að starf semi sína eða byggja upp nýja starf semi í hér að inu. Þetta mætti til dæm is gera með því að fella tíma­ bund ið nið ur fast eigna­ og lóða­ gjöld hjá þeim fyr ir tækj um sem hér hefja starf semi og fella þau al­ veg nið ur að tíu árum liðn um reki fyr ir tæk ið enn starf semi í sveit ar fé­ lag inu. Þetta myndi vissu lega þýða að um rædd gjöld skil uðu sér ekki í fjár hirsl ur bæj ar ins á með an, en það út svar sem starfs menn við kom andi fyr ir tækja greiddu í bæj ar sjóð skil­ aði sér engu að síð ur auk þess sem hvert nýtt starf hef ur dó mínóá hrif á önn ur fyr ir tæki bæj ar ins. Einnig vilj um við kanna mögu leika á því að setja á fót ný sköp un ar sjóð í sam­ starfi við há skól ana á svæð inu. Slík­ ur sjóð ur myndi stuðla að ný sköp­ un og gæti, ef rétt er hald ið á spil­ un um, skil að fjöl mörg um störf um inn í sveit ar fé lag ið. Að sjálf sögðu er þó mik il væg ast að hlúa að þeim fyr ir tækj um sem hér starfa nú þeg­ ar og það mætti jafn vel gera með svip uð um tíma bundn um nið ur fell­ ing um hjá ver stödd um fyr ir tækj­ um. Við virð umst einnig gleyma því oft á tíð um að við búum á einu fal leg asta svæði lands ins og hljót­ um að geta mark aðs sett sveit ar fé­ lag ið miklu bet ur út á við á þeim for send um. Þeg ar öllu er á botn inn hvolft hlýt ur hin svo kall aða bæj ar­ málapólítík nefni lega að eiga að snú ast um eitt hvað allt ann að en að láta taka mynd ir af sér bros­ andi með leik skóla börn um eða ljósastaura. Það sem Borg ar byggð þarf er fólk með nýj ar hug mynd ir á öll um svið um og þar stend ur Svarti list inn sterkast ur. Setj um X við A þann 29. maí næst kom andi! Hjört ur Dór Sig ur jóns son - lög- fræði nemi við Há skól ann á Bif röst Höf. skip ar 2. sæti Svarta list ans í Borg ar byggð Í síð asta tölu blaði Skessu horns birti ég stutta grein með gagn rýni á mynda sýn ingu Safna húss ins í Borg­ ar nesi, sem ber heit ið Börn í hund­ rað ár. Hér verð ur drep ið á ann ars kon ar barna menn ingu þar, sýn ing­ ar á ljóð um barna. Frá ár inu 2005 hafa þrisvar ver ið sett ar upp slík ar sýn ing ar í Safna húsi, nokk uð mis­ jafn ar að um fangi; sú sem var 2005 minn ir mig að hafi ver ið stærst, þar voru sýnd ljóð barna í öll um grunn­ skól um Borg ar fjarð ar hér aðs. Skemmst er frá því að segja að ,,ljóð“ á sýn ing um þess um hafa ekki bor ið kenn ur um barn anna fag­ urt vitni. Verð ur ekki ann að séð en börn in litlu séu lang flest á villi göt­ um í til raun um sín um til að festa ljóð á blað. Þeirra hug mynd virð­ ist vera sú að rím sé aðal ljóðs, og yfir þetta breið ir kenn ar inn bless­ un sína. Út kom an gæti þá t. d. orð­ ið svona: Vet ur inn Bráð um kem ur vet ur með snjó. Þá er vont að vera á sjó. Snjór inn fell ur út um allt og krökk un um verð ur kalt. Sem sé rím að bull. Dæm ið er til bú ið, en séð hef ég ara grúa af slíku rugli. Móð ur máls kenn ar ar í því róm aða bók mennta hér aði sem kennt er við Borg ar fjörð virð ast flest ir alls ó fær ir um að leið beina nem end um sín um um ljóða gerð. Á sýn ingu barna ljóða í Safna húsi 2005 var þó frá þessu mjög skýr og á nægju leg und an tekn ing, ljóð barn anna í Anda kíls skóla á Hvann­ eyri. Prest ur inn þar, hann Flóki Krist ins son, hafði leið beint þeim í ljóða gerð. Hann hafði t.d. kennt þeim að ná tök um á til veru sinni með því að beita sam an burði; hann kenndi þeim að nota sam an burð ar­ teng inu, eins og eða sem. Þetta var góð byrj un. Að yrkja ljóð er nefni­ lega oft í því fólg ið að sjá um hverfi sitt í nýju ljósi, og til þess er sam an­ burð ur gagn leg ur. Í Borg firð inga bók 2006 birti ég all mörg ljóð nem enda Flóka. Mörg voru um vet ur inn. Til gam ans end­ ur birti ég hér eitt þeirra, eft ir Hug­ rúnu Björt Her manns dótt ur og Sig rúnu Rós Helga dótt ur, þá í 4.­ 5. bekk: Frost ið Frostrós irn ar glitra á nóttu eins og litl ar perl ur glær ar og skær ar og stafar frá þeim kuldi. Á einni ljóða sýn ingu grunn­ skóla barna, fyr ir tveim ur árum eða svo, lét ég í ljós ó á nægju mína með sýn ing una við grunn skóla kenn ara sem þar var stadd ur. Hann sagði: Það stend ur hvergi í námskránni að mað ur eigi að kenna börn un­ um að yrkja ljóð. Vel kann þetta að vera satt, ég hef ekki flett upp í námskránni. En það fer vænt an lega ekki milli mála að í grunn skól an­ um á að kenna börn um móð ur mál­ ið. Og ljóð ræn hugs un og tján ing er mik ils verð ur hluti þeirr ar tungu. Fyr ir því eru ýmis rök, m.a. þau að lýrik eða ljóð ræna gef ur mönn um, og þá ekki síð ur börn um en öðr um, nýja og víð ari sýn á til ver una. Hún er einnig til þess fall in að auka fólki til finn inga greind, eins og reynd ar list iðk un yf ir leitt kann að gera. Finn ur Torfi Hjör leifs son Þann 8. maí síð ast lið inn var hald­ in upp skeru há tíð tipp ara í Grund­ ar firði með til heyr andi verð launa­ af hend ingu. Í fyrstu deild sigr uðu þau Sverr ir Karls son og Hjör dís Ein ars dótt ir og í annarri þau Gunn­ ar Ragn ar son og Sig ur laug Björns­ dótt ir. Bik ar meist ari var svo Hall­ dór Guð munds son. Alls kepptu 36 lið að þessu sinni. Tveir ung ir pilt­ ar, Hilm ar Orri Jó hanns son og Sig­ þór Daði Krist ins son, fengu sér­ staka við ur kenn ingu fyr ir að koma mest á ó vart í vet ur. Þeir voru að taka þátt í fyrsta skipti og stóðu sig vel. ákj/ljósm. sk Pennagrein Svarti list inn ­ Nýr val kost ur Ítölsku gest irn ir hafa far ið víða, með­ al ann ars í fjár hús. Hér er boð ið upp á veit ing ar á fjár hús gang in um og er Gabrí ela Birna Jóns dótt ir, nem andi í 9. bekk að skera kök una í fjár hús un um í Bakka koti. Ítal ir í heim sókn á Varma landi Hilm ar Orri og Sig þór Daði á samt Guð mundi Gísla syni. Pennagrein Barna ljóð (?) í Safna húsi Strætó af slátt ur einnig fyr ir Skaga vagn inn Upp skeru há tíð tipp ara í Grund ar firði Á mynd inni eru frá vinstri Sig ur laug, Sverr ir, Hall dór og Guð mund ur Gísla son sem hef ur séð um keppn ina.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.