Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ Keppn in milli vinnu staða ,, Hjólað í vinn una“ hófst um miðja síð ustu viku. Trú lega er keppn is skap ið ráð­ andi á mörg um vinnu stöð um þessa vik urn ar eða að minnsta kosti fram til 25. maí þeg ar á tak inu lýk ur. Svo virð ist sem hug ur inn sé í góðu lagi hjá starfs fólki Ráð húss ins í Borg­ ar nesi. Þar voru í upp hafi á taks ins bún ir að skrá sig til keppni 10 af 19 starfs mönn um og síð an hef ur þeim fjölg að dag frá degi og í dag eru flest ir sem ann að hvort hjóla eða ganga í vinn una að sögn Guð rún ar Pálma dótt ur í þjón ustu veri Borg ar­ byggð ar. „Þær hjóla meira að segja tvær milli Hvann eyr ar og Borg ar ness og á morgn ana vinka þær hvorri annarri á Sel eyr ar hæð inni. Það eru Björg Gunn ars dótt ir um hverf is full­ trúi á leið inni frá Hvann eyri nið ur í Borg ar nes og Helga Björk Bjarna­ dótt ir þroska þjálfi á leið frá Borg ar­ nesi í leik skól ann Anda bæ á Hvann­ eyri. Þá daga sem Linda Björk Páls­ dótt ir fjár mála stjóri er að störf­ um uppi í Reyk holti, geng ur hún heim an frá sér á Hýru mel og þang­ að, þannig að lang flest ir eru eitt­ hvað að gera,“ seg ir Guð rún Pálma sem til heyr ir svoköll uðu ,,Ráð hús­ gengi“ í Borg ar nesi, en hægt er að fylgj ast með fram göngu þess í á tak­ inu „ Hjólað í vinn una“ á sér stakri vefslóð. þá Blaða mað ur Skessu horns rakst á tvær ung ar kon ur á gangi með eink ar sér kenni leg ar barna kerr­ ur á göt um Akra ness á mánu dag­ inn. Stóðst hann ekki mát ið og spurði þær að eins út í þá starf semi sem þær hafa upp á að bjóða. Þetta eru þær Sonja Ingi gerð ar dótt ir og Þor björg Gunn laugs dótt ir, köll uð Tobba, en þær starfa sem dag mæð­ ur á Akra nesi. Þær eru sam tals með ell efu börn í dag vist un og segjast hafa nóg fyr ir stafni, þær hafi jafn­ vel þurft að vísa frá börn um. „Tím inn líð ur ó trú lega hratt í þessu starfi. Það er nóg að gera. Mér finnst eig in lega alltaf vera föstu dag­ ur,“ seg ir Sonja glöð í bragði með an hún hug ar að börn un um. Þær stöll­ ur segja starf ið mjög gef andi en það geti einnig ver ið mjög erfitt. Starfs­ á nægj an skín hins veg ar af and lit­ um þess ara ungu kvenna þeg ar þær arka af stað með sitt hvora barna­ kerruna. ákj „Alls stað ar þar sem hross eru á húsi er þessi veiki kom in um allt, hvort held ur er í hest hús un um í Borg ar nesi, á Mið­Foss um eða á Akra nesi. Um úti gang inn vit um við ekk ert. Þessi pest er væg þó bráðsmit andi sé og ein kenn in mis­ mun andi í hross un um. Hún geng ur til tölu lega fljótt yfir og það er um að gera að hvíla hross in vel í tvær til þrjár vik ur og hafa þau á húsi með góðri loft ræst ingu þannig að þeim líði vel. Ekki hleypa þeim út fyrr en þau verða orð in góð,“ seg ir Gunn­ ar Gauti Gunn ars son hér aðs dýra­ lækn ir Borg ar fjarð ar­ og Mýra sýslu í sam tali við Skessu horn. Gunn ar seg ir að sér vit andi sé ekki búið að greina smit ið eða rækta það, en ljóst að um miklu væg­ ari sjúk dóm sé að ræða en hrossa­ sótt ina sem geys aði fyr ir nokkrum árum og hross drápust úr. Hann seg ir í raun lán í ó láni að flens an gangi þetta hratt yfir, svo sem með til liti til Lands móts hesta manna, en engu að síð ur sé ljóst að hún muni setja strik í reikn ing inn varð andi þátt töku hrossa í mót inu. Hann seg ir þessa flensu ekk ert eiga skylt við hesta in flú ensu sem stund um hef ur geys að er lend is og sem bet ur fer hef ur ekki borist til lands ins, því þá væri hætt við felli, sér stak lega ef það gerð ist yfir há vet ur inn. Ein kenni þess ar ar hrossa flensu seg ir Gunn ar mjög mis mun andi. Yf ir leitt sé þetta nef rennsli sem hjá sum um hross um fari út í þykkni og grænt slím. Sum fái hósta, önn ur ekki, og sum hita vellu með an önn­ ur sleppi við hana. Í mörg um til fell­ um verði lyst in minni hjá hross un­ um. Fram kvæmda nefnd Lands móts hesta manna í Skaga firði á kvað á fundi sín um síð ast lið inn föstu dag að hvika hvergi frá und ir bún ingi Lands móts ins þrátt fyr ir að smit­ andi hósti gangi nú yfir hrossa­ stofn inn hér á landi. „Kyn bóta­ sýn ing um verð ur fram hald ið sam­ kvæmt aug lýstri dag skrá. Ef á þarf að halda verða sett ar á auka kyn­ bóta sýn ing ar sem ein göngu verða ætl að ar þeim hross um sem ekki hafa áður get að mætt vegna veik­ inda,“ seg ir í til kynn ingu frá fram­ kvæmda nefnd móts ins. Þá seg ir að í lög um og regl um Lands sam­ bands hesta manna fé laga sé heim ild til þess að fé lög in haldi tvær um­ ferð ir Lands mótsúr töku. Hesta­ manna fé lög in eru hvött til þess að nýta þetta á kvæði, ef þörf kref ur, til að veita sem flest um tæki færi til að afla sér þátt töku rétt ar á Lands­ móti. Þá eru hesta menn hvatt ir til að gæta að vel ferð hrossa sinna og mæta ekki með veik hross til keppni eða sýn inga. Hrossa pest in hef ur nú þeg­ ar rask að starf semi hesta manna í að drag anda Lands móts ins. Veik­ in herj ar á hross alls stað ar á land­ inu og víða geta tamn inga menn ekki hreyft eitt ein asta hross sök­ um veik inn ar. Út flutn ing ur hrossa er far inn að raskast. Pest in er far­ in að hafa á hrif á marga fleiri þætti í hesta heim in um. Versl un ar eig end­ ur finna fyr ir mikl um sam drætti í sölu á helstu vör um, svo sem hóf­ hlíf um, skeif um og hefð bundn­ um keppn is varn ingi. Þá mun veik­ in hafa á hrif á kyn bóta mat í vor þar sem fjög urra vetra hross fara mörg hver ekki í dóm fyrr en næsta ár, svo dæmi séu tek in. þá/mm Þessa dag ana er að ljúka fram­ kvæmd um á Breið inni á Akra nesi, en þar hef ur und an farn ar vik ur ver­ ið skipt um lagn ir í göt um og teng­ ist það frá veitu fram kvæmd un um. Næst í röð inni, auk frá gangs við dæli­ og hreinsi stöðv ar, og sein­ ast lagna á landi er lögn in með fram Króka lón inu norð an Vest ur götu. Þar hef ur Akra nes kaup stað ur leit ast við að ná samn ing um við eig end ur lóða og ekki tek ist að ná sam komu­ lagi við nokkra þeirra. Þessi þró un mála er nú far in að tefja frá veitu­ fram kvæmd ir á Skag an um. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að síð­ ustu skila boð frá lög fræð ingi eig­ enda lóð anna séu þau að þeir heim ili að fram kvæmd ir fari af stað með því skil yrði að ekki verði lagð ur göngu­ stíg ur yfir lögn un um, eins og gert er ráð fyr ir að verði yfir öll um lögn­ um með fram sjó vegna frá veit unn ar. Tengj ast þess ir stíg ar stíga kerfi bæj­ ar ins og eru inni á deiliskipu lagi og að al skipu lagi. „ Þessi af staða eig enda lóð anna neyð ir bæ inn til að fara út í eign ar­ náms að gerð ir á lóð un um. Í raun inni voru það mis tök hjá bæn um á sín um tíma um leið og far ið var út í dýr­ ar sjó varn ar fram kvæmd ir til að verja þess ar lóð ir að gera þá ekki eign ar­ nám í leið inni,“ seg ir Gísli en tek­ ur það samt fram að þrátt fyr ir að samn ing ar hafi ekki tek ist við lóða­ eig end ur hafi sam skipt in við þá ver­ ið á vin sam leg um nót um. Gísli seg­ ir ekki ljóst hvenær eign ar náms að­ gerð um verði lok ið og fram kvæmd­ ir geti haf ist. Ei rík ur Hjálm ars son upp lýs inga­ full trúi Orku veitu Reykja vík ur seg­ ir ljóst að vilji sé til að nýta sum ar ið til fram kvæmd anna við Króka lón en þar verð ur einnig sett ur nið ur dælu­ brunn ur. Að lokn um fram kvæmd um þar á eft ir að koma fyr ir vél bún aði í hreinsi stöð inni við Æg is braut. Það verð ur loka fram kvæmd in við frá­ veitu kerf ið á samt því að lögð verð­ ur um kíló met ers lögn í sjó fram frá hreinsi stöð inni. Báð um þess um fram kvæmd um var seink að vegna hruns ins til árs ins 2011. Ei rík ur seg­ ir nokk uð ljóst að full bú ið frá veitu­ kerfi á Akra nesi verði ekki til bú ið til vígslu og notk un ar fyrr en á loka­ mán uð um næsta árs. þá Rótarý fé lag ar á Akra nesi hafa nú sett upp brúna yfir Berja dalsána. Þeg ar verki var lok ið héldu þeir upp á á fang ann með að snæða signa grá­ sleppu með kart öfl um ut andyra og fara að því búnu með golf­gam an mál. Fjöl breytt starf og skemmti legt hjá Rótarý fé lög um. mm Firma keppni hesta manna fé lags­ ins Dreyra fór fram í blíð skap ar­ veðri á Æð ar odda laug ar dag inn 1. maí, á af mæl is degi fé lags ins. Þátt­ taka var með á gæt um en alls voru um 30 skrán ing ar á mót ið. Þeir sem fylgd ust með því höfðu orð á að Dreyra menn væru á kaf lega vel ríð andi þessa dag ana. Helstu úr slit á mót inu urðu þessi: Kon ur: 1. Eystra­Mið fell. Karen L. Mart eins dótt ir og Týr frá Þverá, 5v brúnn. 2. Smur stöð Akra ness. Sig ríð ur Helga Sig urð ar dótt ir og Brjánn frá Akra nesi, 10v brúnn. 3. Hárstíll. Sif Ó lafs dótt ir og Börk ur frá Ein hamri, 6v gló brúnn. Karl ar: 1. Ís lands banki. Ingi berg ur Jóns­ son og Von frá Akra nesi, 5v rauð­ bles ótt. 2. Skag inn. Stef án G. Ár manns­ son og Máni frá Skipa nesi, 12v brúnn. 3. Ferða þjón ust an Lax ár­ bakka. Sæ mund ur Víglunds son og Grímn ir frá Sval barða, 9v bleik ur. Ung ling ar 1. GT tækni. Svan dís L. Stef áns­ dótt ir og Brjánn frá Eystra súlu­ nesi, 6v rauð ur. Börn: 1. Hrossa rækt ar bú ið Eiðis vatni. Jón dís Hálf dán ar dótt ir og Kynd ill frá Fá skrúð ar bakka, 15v rauð ur. 2. El kem Ís land. Svan dís G. Karls dótt ir og Sóla frá Birki hlíð, 14v rauð . 3. Húsa smiðj an. Halla M. Jóns­ dótt ir og Sproti frá Ósi, 14v rauð­ stjörn ótt ur. þá/Ljósm. Ása Hólmars dótt ir. Stefnt að Lands móti þrátt fyr ir hrossa pest Ráðhússfólk hjólar í vinnuna Þeir voru að spá í loka frá gang inn Giss ur Þór Á gústs son svæð is stjóri Orku veitu Reykja­ vík ur, Barði Krist jáns son verk stjóri hjá Ístaki og Valdi mar Jóns son véla mað ur. Samn ing ar vegna lóða við Króka lón tefja frá veitu fram kvæmd ir Með ell efu börn í göngutúr Rótarý brú in aft ur á sinn stað Mið fell og Ís lands banki sigr uðu í firma keppn inni Verð launa haf ar í firma keppn inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.