Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ
Framsóknarflokkurinn og óháðir á Akranesi
Opna kosningaskrifstofu laugardaginn 15. maí að Sunnubraut 21, kl. 16
Farið yfir helstu stefnumál fyrir komandi kosningar
Tónlist, kaffi og vöfflur
Allir velkomnir
Síð ast lið inn sunnu dag var boð ið
upp á nám skeið í Átt haga stof unni í
Ó lafs vík í gerð minja gripa úr fisk
bein um. Leið bein and inn á nám
skeið inu var Edda Magn ús dótt ir frá
Hóli í Hvít ár síðu. Hún sýndi þær
að ferð ir sem hún not ar til að vinna
úr bein un um og svo var fönd rað
úr þeim ýmis lista verk. Tíu sýndu
þessu á huga og mættu og fannst
þátt tak end um þetta skemmti legt og
á huga vert. Var nám skeið ið ó keyp is,
en það var í boði Átt haga stofu Snæ
fells bæj ar.
sig
„Það hef ur alltaf ver ið lít ið mál
fyr ir mig að læra tungu mál. Þannig
hef ur það ver ið al veg frá því ég byrj
aði í skóla. Ég finn að náms grein ar
eins og nátt úru fræði og stærð fræði
fest ast ekki eins vel í mér og eru
ekki jafn auð veld ar við fangs. Mig
lang aði að takast á við á skor un og
lagði því japönsk una fyr ir mig og
það hef ur geng ið mjög vel,“ seg ir
Krist ín Mist Sig ur björns dótt ir sem
nú er að ljúka þriðja ári við hug vís
inda deild Há skóla Ís lands og held
ur til frek ari náms í japönsku við
há skóla í Tokyo í haust.
Krist ín Mist er á öðru ári í
japönsku við hug vís inda deild HÍ,
en hún byrj aði í ensku í deild
inni. „Mér fannst ensku nám ið ekki
nógu á huga vert og þar sem að ég
hef alltaf ver ið svo lít ið spennt fyr ir
aust ur lenskri menn ingu fannst mér
það spenn andi að fara í japönsku
nám ið,“ seg ir hún. Á dög un um
var hald in ár leg ræðu keppni í há
skól an um hjá tungu mála nem um
í japönsku deild inni, þar sem er á
fjórða tug nem enda. Krist ín bar þar
sig ur úr bít um í flokki nem enda á
öðru ári. Hún reikn ar með að ljúka
japönsk unni á ein um vetri í Tokyo
áður en hún skrif ar BA rit gerð ina.
Krist ín Mist er ekki ó kunn líf inu
í Tokyo en þang að sótti hún ráð
stefnu síð asta sum ar.
„Ég á kvað að kynna mér líf ið
og menn ing una í Tokyo og sótti í
þeim til gangi ráð stefnu um mjólk
og mjólk ur vinnslu á samt tveim
ur öðr um sam nem end um mín um.
Við vor um einu þátt tak end urn
ir af Vest ur lönd um í ráð stefn unni
og komust á snoð ir um að mjólk
ur fram leiðsl an er nokk uð öðru vísi
í Jap an en hjá okk ur. Við dvöld
um þarna í 25 daga og kynnt umst
um leið tals vert menn ing unni og
líf inu í borg inni, þannig að ég er
á gæt lega und ir það búin að fara út
í haust og er bara full til hlökk un ar.
Þetta verð ur á reið an lega bæði dýr
mæt og skemmti leg reynsla,“ seg ir
Krist ín Mist.
Hún seg ir að spurð hvort jap ansk
an sé hag nýtt og gott nám og hvaða
at vinnu mögu leik ar nám ið skapi:
„Ég er mik ið spurð um þetta. Til
að byrja með held ég að það væri
vinna í sam bandi við þýð ing ar sem
byð ist, þýð ing ar á bók um og les efni
og kannski ein hver vinna hjá sendi
ráð um,“ sagði hún að end ingu.
þá
Rekstr ar að il ar Gamla Kaup fé
lags ins á Akra nesi fara mik inn þess
ar vik urn ar og rek ur hver stór við
burð inn ann an. Um síð ustu helgi
slógu þar í gegn öðling arn ir í
Sauth Lane Ba sem ent Band á Akra
nesi á samt söngv ar an um magn aða
Magna Ás geirs syni. Tón leik arn ir
og dans leik ur inn á eft ir vöktu slíka
hrifn ingu að nú eru um 100 manns
bún ir að óska eft ir því að aðr ir tón
leik ar verði haldn ir fljót lega með
þess um snill ing um.
Um næstu helgi verð ur einnig
mik ið að ger ast í Gamla Kaup fé lag
inu. Hljóm sveit in í Svört um föt um
spil ar fyr ir dansi á föstu dags kvöld
og laug ar dag inn verð ur heil mik
ið húll um hæ, þar sem boðið verð
ur upp á hlað borð og for drykk og
síð an skemmt un. Þar verð ur gamla
Skaga bomb an Helga Braga með
uppi stand og sjúkra hús band ið The
Handy Man leik ur fyr ir dansi.
Með lim ir hljóm sveit ar inn ar
The Handy Man hafa all ir starf
að á Heil brigð is stofn un Vest ur
lands á Akra nesi. Að sögn Hall dórs
Hall gríms son ar eins úr hljóm sveit
inni hafa þeir strák arn ir ver ið að
spila sam an þrjú síð ustu árin og á
þeim tíma yf ir leitt leik ið fyr ir dansi
þrisvar til fjór um sinn um á ári, mest
á skemmt un um sem sjúkra hús ið
hef ur stað ið fyr ir. Dans leik ur inn í
Gamla kaup fé lag inu á laug ar dag
inn seg ir Hall dór að verði stærsta
„gigg“ hljóm sveit ar inn ar til þessa.
Hall dór starfar við sjúkra flutn
inga og við hald á sjúkra hús inu og
ann ar starfs fé lagi hans er í sveit inni,
Ó laf ur Frí mann Sig urðs son. Tveir
lækn ar eru einnig í hljóm sveit inni
Har ald ur Ó lafs son geð lækn ir og
Fritz H. Bernd sen skurð lækn ir. Þá
hef ur Ás geir Guð jóns son stærð
fræð ing ur og kenn ari einnig ver ið
í hljóm sveit inni. Ás geir hef ur ver
ið bú sett ur í Sví þjóð síð asta árið en
kem ur til lands ins til að spila með á
laug ar dags kvöld ið. „Við erum með
mjög dansvæna mús ík, mest gömlu
lög in sem all ir þekkja,“ seg ir Hall
dór Hall gríms son.
þá
Kon ur af sigl firsk um upp runa
hafa að und an förnu hist klukk
an hálf ell efu á laug ar dags morgn
um í Borg ar nesi til að prjóna sam
an tref il. Þær gera þetta til styrkt
ar verk efnis sem stend ur yfir með al
kvenna í Fjalla byggð í til efni opn
un Héð ins fjarð ar ganga, sem á ætl
uð er í haust. Signý Jó hann es dótt
ir í Borg ar nesi vill koma á fram færi
á skor un til kvenna sem ætt ir eiga að
rekja til Siglu fjarð ar eða Ó lafs fjarð
ar og bú sett ar eru á Vest ur landi að
líta inn með prjón a na í Geira bak arí
á laug ar dags morgn um.
Signý seg ir að það hafi ver ið
Fríða Gylfa dótt ir lista kona á Siglu
firði sem fékk þá snilld ar hug mynd
að prjóna 17 km lang an tref il, jafn
lang an vega lengd inni milli mið bæja
Siglu fjarð ar og Ó lafs fjarð ar. Breidd
tref ils ins á að vera 20 sm og æski
legt að hver bút ur sé um þrír metr
ar. „ Prjóna skal laust úr ull ar bandi
helst lopa, þannig að þeg ar verk inu
er lok ið sé gott að þæfa trefl ana.
Við vilj um endi lega fá sem flest
ar kon ur tengda Fjalla byggð til að
vera með okk ur, en einnig geta þær
sem ekki hafa tök á að prjóna t.d.
lagt til lopa. Í hvern þriggja metra
bút þarf u.þ.b. tvær plöt ur af lopa.
Geiri býð ur kaffi og svo er alltaf
gam an að hitta fólk og skipt ast á
skemmti leg um sög um að heim an.
Það er hægt að lesa meira um verk
efn ið á www.frida.is,“ seg ir Signý.
þá
Þær hitt ust fjór ar í Geira bakríi síð asta laug ar dag: Signý Jó hann es dótt ir, Jó hanna
Helga dótt ir, Hulda Sig urð ar dótt ir og Erla Ó lafs dótt ir.
Prjóna risatref il
í Geira bak aríi
Frá nám skeið inu. Edda Magn ús dótt ir sit ur við borð send ann.
Fönd rað úr fisk bein um
Sjúkra flutn ings menn rokka
í kaup fé lag inu
Sjúkra hús band ið Handy Man. Frá vinstri: Hall dór Hall gríms son, Ó laf ur Frí mann
Sig urðs son með stuð tæk ið á lofti og Fritz H. Bernd sen. Það er Har ald ur Ó lafs son
geð lækn ir sem þarna þarfn ast að hlynn ing ar.
Tungu mál in liggja vel við
Krist ínu Mist
Krist ín Mist á samt jap anskri stöllu sinni á ráð stefn unni sem hún sótti til Tokyo.