Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ Kosningaskrifstofan verður opin milli kl. 10 og 12 laugardaga en kl. 17 til 21 virka daga frá og með 15. maí. Ástandið má ætla að bæti eftir skamma stund. Fulltrúi ef fengi sæti Friðrik Aspelund. (HB) „Lækka verður nettóskuldir sveitarfélagsins á hvern íbúa á kjörtímabilinu. Til að það sé hægt verður rekstur sveitarfélagsins að vera í jafnvægi á árinu 2011 og skila afgangi það sem eftir lifir kjörtímabils”. Kosningaskrifstofa VG í Borgarbyggð í gamla KB Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands verður haldinn þriðjudaginn 25. maí kl. 13.30 á Hótel Hamri, Borgarfirði Liggja tækifærin í ferðaþjónustu? Vífill Karlsson, atvinnuráðgjafi hjá SSV fjallar um niðurstöður Þjóðfunda 2010 Til þjónustu reiðubúin Hugmyndir að þjónustuskipulagi á vetrartíma Venjuleg aðalfundarstörf. Allir þeir sem sinna ferðamönnum á Vesturlandi eru hvattir til að mæta Nem end ur í 8.­10. bekk Grunda­ skóla á Akra nesi hafa frá því um ára mót unn ið að gerð kvik mynd­ ar sem frum sýnd verð ur í Bíó höll­ inni 20. maí næst kom andi. Það voru um 80 krakk ar í bekkj un um sem völdu þetta við fanga efni sem val grein og hafa þeir unn ið við leið sögn fjög urra kenn ara skól ans, Gunn ars Sturlu Her vars son ar, Ein­ ars Við ars son ar, Karen ar Lindar Ó lafs dótt ur og Flosa Ein ars son­ ar. Þrjár stelp ur úr kynn ing ar hóp fyr ir verk efn ið litu inn á rit stjórn Skessu horns á dög un um, þær Sal­ ome Jóns dótt ir, Mar en Le ós dótt ir og Hekla Har alds dótt ir. Þær sögðu þessa vinnu gríð ar lega skemmti lega og ekki sjá eft ir því að hafa kos ið kvik mynda val ið. Tök um er að ljúka þessa dag ana og eft ir það verð ur lögð loka hönd á klippi vinnu og frá­ gang mynd ar inn ar þannig að hún verði til bú in til sýn ing ar á til sett­ um tíma, en mynd in verð ur rúm ur hálf tími að lengd. „Við krakk arn ir höf um gert allt í sam bandi við mynd ina, samið hand rit, texta, lög og dansa, syngj­ um og spil um á hljóð færi. Við erum með á gæt ist tæki til að gera svona mynd, góð ar töku vél ar og svo erum við með nýj ar klippigræjur. Strák­ arn ir og Flosi hafa að mestu séð um mynda tök una og gera það vel. Það verð ur svo gam an að sjá út kom una þeg ar þar að kem ur.“ Sal ome, Mar en og Hekla sögðu að haf ist hafi ver ið handa strax eft­ ir ára mót in. Þá hefði nem end um ver ið skipt í hópa með það við­ fangs efni að semja góð ar sög ur. Tvær sög ur skáru sig þar sér stak­ lega úr og þó eink an lega ein sem nafn mynd ar inn ar dreg ur nafn sitt af: „Nýir heim ar.“ Að spurð ar sögðu þær og hlógu við, að það hefði ekki ver ið þeirra hóp ur sem átti þessa skemmti legu sögu, held ur ann ar. Um sögu efni mynd ar inn ar höfðu þær það að segja, án þess að ljóstra of miklu upp, að mynd in fjall aði um nýja stelpu í skól an um, sem gengi mjög í aug un á strák un um. Stelp an léti sig dreyma um að semja söng­ leik. Stráka klík an í skól an um væri ekki al veg með á því hvað væri að ger ast og ým is legt „plott“ væri í gangi. þá Þann 18. maí næst kom andi verð­ ur vígsla mót töku svæð is skemmti­ ferða skipa í Grund ar firði. Að þessu til efni er ver ið að mála og gera svæð ið fínt á höfn inni en hér má sjá hafn ar vörð inn í Grund ar firði, Haf­ stein Garð ars son, mála vigt ar skúr­ inn. ákj/ Ljósm. sk. Þann 13. júlí næst kom­ andi kem ur út hjá Bóka­ út gáf unni Hól um úr val úr ljóð um Há kon ar heit­ ins Að al steins son ar, hag­ yrð ings og skálds frá Vað­ brekku. Hann hefði þá orð ið 75 ára, en hann lést fyrri hluta árs ins 2009 eft ir bar áttu við krabba mein. Há kon var og verð ur á vallt í hópi okk ar bestu hag yrð inga. Hann átti ljóð í bók­ um, blöð um og tíma rit um og kom þess utan víða fram í þágu kveð­ skap ar ins, til dæm is á fjöl mörg um hag yrð inga mót um. Marg ar vís­ ur hans urðu fleyg ar, ekki síst þær sem voru af létt ara tag inu, en þær voru orðn ar fjöl marg ar áður en yfir lauk. Í áð ur nefndri bók, sem bera mun heit ið Fjalla­ þyt ur, verða öll hans bestu ljóð og hef ur nokk­ ur hluti þeirra ekki birst áður á prenti. Í bók inni verð ur enn frem ur svo­ kall að ur Minn ing ar listi ( Tabula memori al is) og þar gefst þeim sem vilja heiðra minn ingu Há kon­ ar kost ur á því að láta skrá nafn sitt og ger ast um leið á skrif­ end ur að bók inni. Hún mun kosta kr. 5.680 og geta þeir sem vilja ger­ ast á skrif end ur að henni skráð sig í síma 692­8508 (eft ir kl. 14 á dag­ inn) og í net fang inu holar@simnet. is -frétta til kynn ing Á Laug ar dag inn opn aði Sjálf stæð is flokk ur inn í Snæ fells bæ kosn inga skrif stofu sína í Ó lafs vík. Ágæt mæt ing var og kaffi og drekk hlað ið borð af veit in um. Ljósm. sig. Und ir bún ing ur kosn inga Sjálf stæð is menn í Borg ar byggð opn uðu kosn inga skrif stofu sunnu dag inn 9. maí. Fjöl menni kíkti við og sporð renndi pyls um og öðru góð gæti á samt því að eiga sam töl við fram bjóð end ur D list ans. Fram bjóð end ur kynntu stefnu mál sín fyr ir kosn ing ar. „Það er hug ur í okk ur, fram boðs list inn er skip að ur kröft ugu fólki víða að með ó lík an bak grunn Það er mark mið okk ar að leggja í kosn inga bar átt una með já kvæðn ina að vopni, hér að ið og sam fé lag ið bíð ur upp á svo gríð ar lega mögu leika. Ég vona að kosn inga bar átt an verði mál efna leg og reikna í raun ekki með neinu öðru,“ sagði Björn Bjarki Þor steins son, odd viti sjálf stæð is manna í Borg ar byggð. Úr val ljóða Há kon ar Að al steins son ar Vígsla mót töku svæð is skemmti ferða skipa Kvik mynd nem enda Grunda­ skóla sýnd í Bíó höll inni Þrjár úr kynn ing ar hópn um fyr ir mynd inni í Grunda skóla: Sal ome Jóns dótt ir, Mar­ en Le ós dótt ir og Hekla Har alds dótt ir. Nem end ur Grunda skóla sömdu allt efni, bæði hand rit ið og tón list ina. Mynda töku menn irn ir full ir ein beit ing ar við töku mynd ar­ inn ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.