Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ
Er sum ar ið kom ið?
(Spurt á Akra nesi)
Hugi Sig urð ar son og Ei rík ur
Hilm ar Ei ríks son:
Já, það var svo hlýtt í gær
(sunnu dag) og það er búið að
vera svo gott veð ur. Lauf in og
gras ið er orð ið grænt og svo er
sum ar dag ur inn fyrsti nátt úr
lega bú inn.
Krist ín Hall dórs dótt ir:
Vor ið alla vega. Það er far ið að
hlýna í veðri og allt að verða
grænt.
Sig urð ur Ein ars son:
Já, það er kom ið svo gott veð
ur. Mað ur finn ur sum ar ið í loft
inu.
Ingi björg Ó lafs dótt ir:
Já svo sann ar lega. Hlýj an, birt
an og svo sést sól in á hverj um
ein asta degi.
Sig ríð ur Ket ils dótt ir:
Já, því krók usarn ir og túlíp an
arn ir eru farn ir að blómstra.
Spurning
vikunnar
Loka hóf Snæ fells fór fram fyr
ir troð fullu húsi á Hót el Stykk is
hólmi sl. sunnu dags kvöld. Mik ið
var um dýrð ir enda hef ur ár ang ur
Snæ fell inga ver ið frá bær að und an
förnu. Kvenna lið ið náði mjög góð
um ár angri í vet ur en þær náðu í
úr slita keppni IE deild ar inn ar en
duttu naum lega út fyr ir Kefla vík í
fyrstu um ferð. Stúlkna flokk ur liðs
ins náði einnig mjög góð um ár angri
en kjarn inn af þeim flokki spil
ar einnig með meist ara flokkn um.
Sam ein að ur drengja flokk ur Snæ
fells og Skalla gríms náði mjög góð
um ár angri í vet ur, þeir urðu bik
ar meist ar ar og töp uðu svo naum
lega í úr slit um um Ís lands meist ara
tit il inn. Karla lið Snæ fells vann síð
an bik ar og Ís lands meist ara tit il eins
og al þjóð veit.
Eft ir ræð ur frá stjórna for
mönn um voru veitt verð laun fyr ir
á stund un og þátt töku í yngri flokk
um. Þar á eft ir var kom ið að verð
launa af hend ingu hjá meist ara flokki
kvenna. Efni leg asti leik mað ur inn
var val inn Hrafn hild ur Sæv ars dótt
ir og besti leik mað ur liðs ins var val
in Gunn hild ur Gunn ars dótt ir. Hjá
körlun um var Eg ill Eg ils son val inn
efni leg asti leik mað ur inn og Hlyn
ur Bær ings son var val inn besti leik
mað ur inn.
þe
Fjöl menni var á kynn ing ar fundi
knatt spyrnu deild ar Skalla gríms
sl. fimmutags kvöld þeg ar for ráða
menn knatt spyrnu deild ar veittu
við töku við ur kenn ingu sem fyr ir
mynd ar í þrótta deild inn an í þrótta
hreyf ing ar inn ar. Við ur kenn ing in
teng ist gæða stýr ing ar verk efni sem
knatt spyrnu deild in er að fara út
í og hef ur ver ið und ir bú ið frá því
í vet ur í sam vinnu við for eldra og
þjálf ara. Verk efn ið er í fyrstu ætl að
til næstu fjög urra ára og var á fund
in um kynnt bæði af Sig ríði Jóns
dótt ur fræðslu full trúa Í þrótta og
Ólymp íu sam bands ins og Krist mari
Ó lafs syni for manni knatt spyrnu
deild ar Skalla gríms.
Mark mið verk efn is ins skipt ast í
þrjá meg in þætti; í þrótt ina, fé lags
lega þátt inn og fjár mál. Þar eru til að
mynda að skil in fjár mál yngri flokka
og full orð inna. Krist mar Ó lafs son
for mað ur knatt spyrnu deild ar sagði
í sam tali við Skessu horn að vissu
lega væri verk efn ið metn að ar fullt
og skap aði þann ramma sem mjög
líkt væri í á ætl un um margra fyr ir
tækja, enda væri rekst ur í þrótta fé
lags ekk ert ó svip að ur því að reka
heim ili eða fyr ir tæki.
Krist mar, sem hef ur lengi tengst
í þrótta starf inu hjá Skalla grími þótt
hann sé ný tek inn við for mennsku í
deild inni, seg ir að þrátt fyr ir mik
inn sam drátt í sam fé lag inu síð ustu
tvö árin hafi tek ist vel til með fjár
mál knatt spyrnu deild ar og nú hylli
und ir að greiða upp gaml an skulda
halda, það muni vænt an lega klár ast
á þessu ári.
„Deild in skil aði eins og hálfs
millj ón króna hagn aði eft ir síð asta
ár og við ætl um að skila af gangi á
þessu ári. Við erum svo gott sem er
búin að ráða þjálf ara fyr ir sum ar ið
og þeir munu funda með for eldr
um á næstu dög um,“ seg ir Krist
mar en það sem með al ann ars felst
í verk efn inu og hand bók sem því
fylg ir eru vel skil greind upp bygg
ing þjálf un ar al veg frá yngsta flokki
og upp í meist ara flokk. Á kynn
ing ar fund in um var einnig skrif að
und ir samn inga við góða og dygga
stuðn ings að ila knatt spyrnu deild
ar Skalla gríms, Lög fræði þjón ustu
Inga Tryggva son ar og Skrif stofu
þjón ustu Vest ur lands.
þá
„Við erum með á gæt is lið í góðu
standi og okk ur hef ur geng ið mjög
vel á und ir bún ings tíma bil inu. Við
ætl um okk ur að vera í topp bar átt
unni í deild inni í sum ar, en ger
um okk ur engu að síð ur grein fyr ir
því að lít ið má út af bregða. Eink
an lega vegna þess að við erum með
lít inn hóp og ef menn fara að lenda
í meiðsl um þá get ur það sett stórt
strik í reikn ing inn,“ seg ir Jónas
Gest ur Jón as son for mað ur knatt
spyrnu deild ar Vík ings.
Gríð ar leg ar breyt ing ar hafa orð
ið á leik manna hópi Vík ings Ó lafs
vík frá síð asta ári. Fjórt án leik menn
hafa horf ið á braut en lið ið féll síð
asta haust úr 1. í 2. deild. Af þess um
fjórt án sem farn ir eru er varn ar lín
an eins og hún legg ur sig og helstu
sókn ar menn liðs ins. Í stað inn hef
ur Vík ing ur feng ið fjóra leik menn
af er lendu bergi, þar á með al Lit
há ann Aleksandrs Ceku la jev sem
skor að hef ur 16 mörk fyr ir lið ið í
æf inga leikj un um í vor og Pól verj
ann Tómas Luba sem flutt ist til
Ó lafs vík ur frá Sand gerði, en hann
var val inn leik mað ur tíma bils ins hjá
Reyni á síð asta ári. Þá hef ur Vík
ing ur feng ið til liðs tvo leik menn
frá Bosn íu, þá Edin Besli ja og Eld
ar Masic.
„Síð an eru það ungu strák arn
ir sem hafa ver ið að koma inn síð
ustu miss er in og við mun um treysta
mik ið á. Það er samt engu að síð
ur ljóst að við verð um að ná okk
ur í tvo leik menn til við bót ar til að
styrkja lið ið og hóp inn. Sér stak lega
vegna þess að strák arn ir okk ar eru
svo ung ir að þeir eru enn þá gjald
geng ir í 2. flokk inn, en þar verð
um við á fram í sam starfi við Skalla
grím. Við erum að leita fyr ir okk
ur bæði inn an lands og utan, en það
hef ur bara ekk ert geng ið hjá okk ur
að fá lán aða menn frá öðr um fé lög
um, eins og af höf uð borg ar svæð
inu. Það er eins og ó mögu legt sé
að fá leik menn út á land, þó þeim
bjóð ist vinna og að vinna sér inn
reynslu og öðl ast sjálf stæði. Þetta
er ó skilj an legt, var vin sælt einu
sinni en er það ekki leng ur.“ seg ir
Jónas Gest ur.
Fyrsti leik ur Vík ings í 2. deild
inni verð ur á Ó lafs vík ur velli á laug
ar dag inn kem ur 15. maí, en þá
koma ný lið ar KV í heim sókn.
þá
Brynj ar Gauti Guð jóns son, einn ungu strák anna sem Vík ing ur Ó treyst ir á í sum ar,
í fyrsta leik tíma bils ins í fyrra í bar áttu við nafn ana í Vík ingi í Reykja vík.
Mikl ar breyt ing ar hjá
Vík ing um milli ára
Hrafn hild ur Sæv ars dótt ir, Gunn hild ur Gunn ars dótt ir, Hlyn ur Bær ings son og Eg ill
Eg ils son.
Loka hóf Snæ fells
Á dög un um var und ir rit að
ur samn ing ur milli for svars manna
Akra nes kaup stað ar og Hval fjarð
ar sveit ar og Hesta manna fé lags ins
Dreyra um end ur gerð gæð inga vall
ar ins við Æð ar odda, en völl ur inn
stenst ekki kröf ur lands sam bands
ins til keppn is valla. Sveit ar fé lög in
leggja Dreyra mönn um fjór ar millj
ón ir til verk efn is ins og var fjórð
ung ur þeirr ar fjár hæð ar greidd ur
út við und ir skrift.
Firma keppni Dreyra fór fram í
blíð skap ar veðri á vell in um við Æð
ar odda laug ar dag inn 1. maí. Þátt
taka var með á gæt um, sér stak lega í
kvenna og karla flokki, en alls voru
um 30 skrán ing ar á mót ið.
þá
Styrkja Dreyra við end ur
gerð gæð inga vall ar
Fjöl menni var á kynn ing ar fund in um í Mennta skóla hús inu.
Skalla grím ur verð ur fyr ir mynd ar deild
Krist mar Ó lafs son for mað ur knatt spyrnu deild ar Skalla gríms og Sig ríð ur Jóns
dótt ir fræðslu full trúi ÍÓÍ með fána verk efn is ins.
Að lok inni und ir rit un samn inga við styrkt ar að ila: Ingi Tryggva son, Krist mar Ó lafs
son og Kon ráð Kon ráðs son.