Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 13
13ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ
Frambjóðendaspjall - vöfflukaffi
Ert þú með spurningu um hvað VG ætlar að gera? Er stefna VG
að vefjast fyrir þér? Eða langar þig bara í vöfflu með rjóma?
Komdu í kosningamiðstöð VG sunnudaginn 16. maí kl. 15:00.
Frambjóðendur sína snilli sína við vöfflubakstur og svara þeim
spurningum sem brenna á kjósendum.
www.skagaVG.is
Kjörskrá vegna
bæjarstjórnarkosninga
Vegna bæjarstjórnarkosninga 29. maí 2010
verður kjörskrá lögð fram almenningi til sýnis
miðvikudaginn 19. maí n.k.
Kjörskráin mun liggja frammi í þjónustuveri bæjarskrif
stofunnar að Stillholti 1618, neðstu hæð, á venjulegum
opnunartíma skrifstofunnar fram að kjördegi.
Athugasemdir við framlagða kjörskrá skulu berast
bæjarskrifstofunni fyrir 29. maí 2010.
Fimm meginverkefni
Framsóknarmanna í Borgarbyggð
í næstu sveitarstjórn
Aukin markaðssetning – aukin atvinna
Standa vörð um innra starf grunn- og leikskóla
Vönduð ákvarðanataka – virkt fjárhagseftirlit
Öflug félagsþjónusta á erfiðum tímum
Fjölskylduvænt umhverfi
Skrifstofa flokksins er að Brákarbraut 1.
Opnunartími virka daga frá kl. 16:00 – 18:00 og 20:00 – 22:00
og um helgar á milli kl. 14:00 og 18:00.
Allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni.
Sími á kosningaskrifstofu er 894-1266.
Fyrirspurnir sendist á Sigríði Bjarnadóttir,
sigga.bjarna@badminton.is.
Önnur veröld
Sýningunni lýkur 22. maí og er opið alla
dagana frá kl. 15.-18.
Málverkasýning Matthildar Arnalds hefst í
Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi
laugardaginn 15. maí.
Matthildur sýnir þar
olíumálverk
á striga.
Allir velkomnir.
Kor Kos elig frá Nor egi held ur
tón leika í Vina minni fimmtu dag inn
13. maí klukk an 20:30. Kór inn er
að halda upp á 20 ára af mæli í ár og
er Ís lands ferð in hluti af því af mæl
is haldi. Kór inn til heyr ir sókn inni
í Land esund í Nor egi og er Fred
rik Knobloch stjórn andi. Fjöldi
kór fé laga hef ur auk ist jafnt og þétt
í gegn um árin og í dag eru yfir 90
fé lag ar í kórn um, þar af eru yfir
70 með í ferð inni til Ís lands á samt
föru neyti. Kór inn hef ur far ið í tón
leika ferð ir til Dan merk ur, Sví þjóð
ar, Lit háen og Eng lands auk þess
sem hann hef ur ferð ast víða um í
Nor egi. Með kórn um eru pí anó
leik ari, bassa leik ari og trommu leik
ari á samt fleir um tón list ar mönn um
sem taka þátt í ein staka söngv um
eða upp á kom um.
Eng inn að gangs eyr ir er inn á
tón leik ana og all ir vel komn ir á
með an hús rúm leyf ir.
-frétta til kynn ing
Góð ir gest ir heim sækja Ís land
um þess ar mund ir. Það er bland
að ur kór frá Sjá landi í Dan mörku,
Jæ ger priskór inn. Held ur hann tón
leika í Reykja vík, Reyk holti og
Saur bæ á Hval fjarð ar strönd. Kór
inn mun ferð ast um Ís land og skoða
nátt úru lands ins m.a. gos ið í Eyja
fjalla jökli úr fjar lægð ef hægt verð
ur, en jafn framt mun hann halda
tón leika.
Kór inn var stofn að ur 1992.
Hann er fjöl menn ur, fjög urra radda
bland að ur kór. Á söng skránni eru
m.a. sí gild kór verk, sálm ar og nor
ræn ir söngv ar. Kór inn hef ur far
ið víða í tón leika ferð ir m.a. til Sví
þjóð ar, Pól lands og Möltu og á
þessu ári var stefn an tek in á Ís
land. Stjórn andi kórs ins er Mari
anna Jel vacova Per rer son. Hún
er frá Mold avíu og nam tón list ar
fræði og kór stjórn í Tón list ar há
skóla rík is ins í Mold avíu og stjórn
aði m.a. stúd enta kórn um við rík is
há skól ann í Mold avíu. Hún hef ur
flutt sína fag legu reynslu og þekk
ingu til Dan merk ur og hef ur Jæ
ger priskór inn not ið þess.
Tón leika mun kór inn halda á
upp stign ing ar dag hinn 13. maí í
Reyk holts kirkju í Borg ar firði kl.
16:00 og um kvöld ið í Hall gríms
kirkju í Saur bæ kl. 20:00. Í Reykja
vík mun kór inn halda sam eig in lega
tón leika með Breið firð inga kórn
um föstu dag inn 14. maí. kl. 20:00 í
Breið firð inga búð, Faxa feni 14.
-frétta til kynn ing
Fjöl marg ir að dá end ur Þjóð laga
sveit ar inn ar á Akra nesi eru vænt
an lega farn ir að bíða eft ir tón leik
um með sveit inni. Þeir þurfa ekki
að bíða mik ið leng ur þar sem í
næstu viku, fimmtu dags kvöld ið 20.
maí klukk an 20 verð ur sveit in með
tón leika í Tón bergi á Akra nesi. Að
þessu sinni eru um hefð bundna
tón leika að ræða en sveit in hef ur
allt frá stofn un 2002 gert bland að
ar sýn ing ar, sex alls. Sú fyrsta hét
„Nótt dag ur nótt“ og sú sein asta
„Til eru fræ.“
Að sögn Ragn ars Skúla son ar
stjórn anda Þjóð laga sveit ar Tón list
ar skóla Akra ness verð ur á vænt an
leg um tón leik um boð ið upp á bæði
nýtt og gam alt efni. „Við höld um
okk ur mik ið við þá mús ík sem við
höf um tek ið ást fóstri við, skosku og
írsku þjóð lög in á samt sígauna lög
um og gyð ingatón list. Inn á milli
blönd um við svo dæg ur lög um í
okk ar út setn ing um. Við erum með
nokk ur ný lög og svo kaf aði ég ofan
í kist una í gamla sjóð inn. Það var
ó trú lega erfitt að velja úr þess um
100 lög um sem sveit in hef ur spil
að á þess um átta árum. Sér stak lega
fannst mér erfitt að velja úr ball öð
un um,“ seg ir Ragn ar Skúla son.
þá
Ragn ar tek ur við menn ing ar verð laun um Akra nes kaup stað ar fyr ir hönd Þjóð laga
sveit ar inn ar á liðnu hausti.
Blanda af gömlu og nýju
hjá Þjóð laga sveit inni
Norsk ur kór með tón leika í Vina minni
Jæ ger priskór inn í heim sókn