Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ Veisla og „stuð“skemmtun í Gamla Kaupfélaginu laugardaginn 15. maí Ef þér „leiðist“ er geðlæknir á staðnum Ef þú „örmagnast“ er sjúkra­ flutningur tiltækur Hljómsveitin The Handy Man Halldór Hallgrímsson sjúkraflutningamaður Ólafur F. Sigurðsson sjúkraflutningamaður Fritz H. Berndsen skurðlæknir Haraldur Ólafsson geðlæknir ásamt Ásgeiri Guðjónssyni Í svörtum fötum föstudagskvöld 14. maí Húsið opnað kl. 23.00 Verð: 2.000 Verð í forsölu: 1.500, kl. 18­19 „Kolklikkuð“ Helga Braga skemmtir ásamt sjúkrahúsbandinu The Handy Man Húsið opnð kl. 19.30 með fordrykk Kl. 20.00 Fjórréttað hlaðborð Fordrykkur­matur­skemmtun­ dansleikur, verð kr. 5.000.­ KL. 22.00 Húsið opnað fyrir skemmtun og dansleik, verð kr. 1.500.­ S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Laug ar dag inn síð­ asta náði Bjarni Sig ur björns son á Eiði hvítri tófu í hlíð­ inni fyr ir ofan bæ inn Hamra í Grund­ ar fjarð ar bæ. Þar stend ur nú sauð­ burð ur sem hæst og því eins gott að verja svæð ið. Ljósm. sk. Næst kom andi fimmtu dag, 13. maí, á upp stign ing ar dag, mun Katrín Leifs dótt ir kenn ari úr Grunda skóla leiða góð an hóp nem­ enda, starfs fólks og for eldra barna í Grunda skóla á Akra nesi í hjóla­ ferð um Hval fjörð. Far ið verð ur frá Hval fjarð ar göng um sunn an meg in, hjólað all an Hval fjörð inn og end­ að á Akra nesi. Lagt verð ur af stað frá Grunda skóla kl. 08:45. Þeir sem eiga leið um Hval fjörð inn eru vin­ sam leg ast beðn ir um að hafa þetta í huga. -frétta til kynn ing Nú er runn inn upp sá tími vors­ ins þeg ar sauð burð ur fer að ná há­ marki í sveit um lands ins. Er jafn­ an um gríð ar mikla vinnu törn að ræða á bæj um þar sem margt fé er. Í hópi þeirra búa er Bakka kot í Staf holtstung um. Ljós mynd ari leit við í fjár hús un um hjá bænd um þar í lið inni viku. Geml ing ar og sæð­ ingarær voru þá bún ar að bera og stutt í að að al törn in hæf ist. Hjón in Sig ur geir Sindri Sig ur geirs son og Krist ín Krist jáns dótt ir eru bænd­ ur í Bakka koti. Þau njóta þess að for eldr ar Krist ín ar eru þar bú sett­ ir og taka virk an þátt í bú störf um á anna tím um eins og þess um. Þá seg ir Krist ín bóndi að syst ur sín ar og fleiri leggi þeim lið og hafi það mik ið að segja. Yfir 700 kind ur eru í Bakka koti. mm Fyrra lamb ið kom ið í heim inn hjá þess ari. Sauð burð ur víð ast haf inn Krist ín lít ur eft ir því hvort ein hver kind sé að bera, en hluti ánna liggja við opið. Grunda skóli „rúll ar“ Hval fjörð inn Náði hvítri tófu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.