Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ
Pennagrein
Pennagrein
Pennagrein
Ég ræddi við unga
konu fyr ir stuttu,
brott flutt an Skaga
mann, sem var að
velta fyr ir sér að flytja heim aft ur
með fjöl skyldu sína. Hún hafði far ið
vand lega yfir alla kostn að ar liði hér á
Akra nesi og bor ið sam an við Reykja
vík, þar sem hún býr. Þrátt fyr ir tals
vert lægri hús næð is kostn að hér var
mán að ar leg ur kostn að ur þess ar ar
fjöl skyldu tals vert hærri á Akra nesi
en hún býr við í dag. Þessi unga fjöl
skylda er enn að velta sín um mál um
fyr ir sér og von andi verð ur Akra nes
fyr ir val inu þrátt fyr ir þessa stað
reynd.
Í kjöl far þessa sam tals vann ég
sam an burð á leik skóla gjöld um í
sveit ar fé lög um á höf uð borg ar svæð
inu og nið ur stað an er því mið ur ekki
hag stæð okk ur Skaga mönn um.
Fjöl skyldu vænt
bæj ar fé lag
Þeg ar kem ur að því að fá fólk til
að flytja á Skag ann þarf að hugsa
hvað lað ar fjöl skyldu fólk að bæn
um. Það hlýt ur að vera fast eigna
verð, fram boð lóða og verð þeirra,
skól ar, leik skól ar, í þrótt ir og tóm
stund ir og önn ur þjón usta sem bæj
ar fé lög veita. Á Akra nesi er nóg af
lóð um, fast eigna verð er mjög vel
sam keppn is hæft við höf uð borg ar
svæð ið, við rek um öfl ugt í þrótta og
tóm stunda starf, get um boð ið upp á
alla helstu þjón ustu þætti sem þörf er
á og eig um afar góða skóla og leik
skóla.
Ungt fjöl skyldu fólk
Það er afar mik il vægt að hlúa vel
að ungu fjöl skyldu fólki þar sem á
því hvíla yf ir leitt margs kon ar skuld
bind ing ar. Ung börn þurfa gæslu og
oft ast er fólk í námi og um leið að
koma þaki yfir höf uð ið. Því er mik
il vægt að bæj ar fé lag ið sé sam keppn
is hæft þeg ar kem ur að dag vist ar
gjöld um. Ég á kvað að skoða leik
skóla gjöld þeirra bæj ar fé laga sem
ég tel eðli leg ast að bera okk ur sam
an við þeg ar kem ur að því að gera
Akra nes að besta bú setu kosti fjöl
skyldna á stórhöf uð borg ar svæð inu.
Akra nes býr yfir þeim mikla kosti
að vera ná lægt höf uð borg ar svæð
inu þar sem at vinnu svæð ið er stórt
og ekki mik ið mál fyr ir fólk að búa
hér og stunda vinnu sína í Reykja
vík og þannig að nýta alla þá kosti
sem bær inn býr yfir fyr ir barna fólk.
Hluti íbúa á Akra nesi sæk ir vinnu
og nám til Reykja vik ur og þarf því 9
tíma dag vist un fyr ir börn sín. Því tel
ég að þeg ar kem ur að því að velja að
flytja sé það ann að hvort Reykja vík
sem verð ur fyr ir val inu eða helstu
ná granna sveit ar fé lög þess. Þar má
nefna Akra nes, Mos fells bæ, Reykja
nes bæ, Ár borg, Hafn ar fjörð, Garða
bæ, Kópa vog og Reykja vík en þetta
eru þau bæj ar fé lög sem ég á kvað að
skoða í sam an burði mín um á leik
skóla gjöld um.
Stór hluti fólks
þarf níu tíma vist un
Ég mið aði við 9 tíma vist un þar
sem fólk vinn ur yf ir leitt 8 tíma á dag
og þarf svo auka tíma til að koma
sér til og frá vinnu þannig að ef fólk
býr á Akra nesi og vinn ur utan bæj
ar fé lags ins þá fer í það minnsta ein
klukku stund í það. Ég bar sam
an hjón með eitt barn, tvö börn og
þrjú börn. Í ljós kom að á Akra nesi
þarf fjöl skyld an í öll um til fell um að
greiða lang hæsta verð ið.
Þetta er ekki hægt að sætta sig við
og sér stak lega ekki ef við ætl um að
fá fleira fjöl skyldu fólk í bæ inn því
þetta mun og er að hrinda fólki frá
þeirri á kvörð un að flytja á Skag ann.
Sam fylk ing in stefn ir að því að
leik skóla gjöld á Akra nesi verði fylli
lega sam keppn is hæf við gjöld sveit
ar fé laga á höf uð borg ar svæð inu og
í ná grenni þess. Við vilj um gera
Akra nes að besta bú setu kost in um
fyr ir fjöl skyld ur á stórhöf uð borg
ar svæð inu. Það er hægt með mark
vissri stefnu og for gangs röð un út
gjalda bæj ar fé lags ins.
Ég er að vinna sam an burð art
öflu um þessi mál sem ég birti síð ar
á blogg síðu minni ingibjorgv.blog.is
og hvet fólk til að kynna sér þar.
Ingi björg Valdi mars dótt ir við-
skipta fræð ing ur,
Höf und ur skipar þriðja sæti á lista
Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi
At vinnu mál og
stað an á at vinnu
mark aði brenn ur á mörg um í dag.
Þetta er í raun eðli legt, því at vinnu
leysi hef ur ekki ver ið meira um ára
bil. Það er mik il vægt að við því verði
brugð ist og þurfa þá marg ir að koma
að, ekki síst hið op in bera en það hef
ur mik il vægu hlut verki að gegna við
að skapa skil yrði sem gagn ast at
vinnu lífi.
Blása þarf til nýrr ar sókn ar fyr ir
í mynd og at vinnu líf Borg ar byggð
ar. Iðn að ur, land bún að ur og þjón
usta hafa ver ið og verða á fram styrk
ar stoð ir und ir at vinnu lífi hér aðs ins
á samt fjöl þættri þekk ing ar starf semi
sem hef ur vax ið í skjóli há skól anna.
Menn ing ar lífið er öfl ugt, við búum
yfir fjölbreytt um auð lind um og stað
setn ing hér aðs ins fær ir okk ur ýmsa
mögu leika. Sam þætt ing þess ara þátta
ger ir stöðu okk ar enn sterk ari og
býð ur upp á fjöl mörg tæki færi. Til að
styðja við efl ingu at vinnu lífs og skapa
ný sókn ar færi vilj um við fram bjóð
end ur D list ans í Borg ar byggð að eft
ir tald ir hlut ir verði skoð að ir.
Við vilj um stofna „Borg ar fjarð
ar stofu“ sem sam eini starf sveit ar
fé lags ins á sviði at vinnu, menn ing
ar og kynn ing ar mála og vinni með
Mark aðs stofu Vest ur lands, At vinnu
ráð gjöf Vest ur lands og há skóla stofn
un um í hér aði að ný sköp un og mark
aðs mál um.
Við vilj um að sveit ar fé lag ið, í sam
starfi við aðra op in bera að ila, styðji
við bak ið á at vinnu leit end um.
Við vilj um að stoða ein stak linga og
fyr ir tæki við að hefja nýja starf semi
í ó nýttu hús næði í sveit ar fé lag inu.
Sveit ar fé lag ið styðji við hug mynd
ir um „Borg ar fjarð armark að“ þar
sem mat væla fram leið end ur og hand
verks fólk geti kom ið af urð um sín um
á fram færi.
Við vilj um setja af stað hug mynda
vinnu um mið bæj ar skipu lag í Borg
ar nesi bæði í gamla bæn um og nýja
mið bæn um með það að mark miði
að bær inn þró ist sem fjöl skyldu vænn
þjón ustu kjarni fyr ir allt Vest ur land.
Við vilj um að á ætl an ir um legu
þjóð veg ar ins um Borg ar nes verði
end ur metn ar í ljósi stöð unn ar í efna
hags mál um. Færsla á þjóð vegi 1 verð
ur tæp lega for gangs at riði á næstu
árum. Huga þarf enn frek ar að um
ferð ar ör yggi á þjóð veg um í gegn um
þétt býl iskjarna í Borg ar byggð sem
og við stór gatna mót.
Við vilj um þrýsta enn frek ar á lag
fær ingu á Uxa hryggja vegi svo teng
ing á milli Suð ur lands og Vest ur lands
kom ist í við un andi horf.
Við vilj um að á fram verði unn ið að
gerð göngu stíga í þétt býli.
Í Brák ar ey eru ýmis sókn ar færi í
at vinnu og lista lífi. Gera þarf um
hverf isá tak í eyj unni til að efla slíka
upp bygg ingu þar enn frek ar. Auka
þarf nýt ingu á nú ver andi bygg ing
um und ir at vinnu og lista starf semi
þar sem því verð ur við kom ið. Unn
ið verði að gerð fyr ir hug aðr ar smá
báta hafn ar í sam starfi við Faxa flóa
hafn ir í Brák ar ey.
Við flug völl inn að Stóra Kroppi
eru mikl ir at vinnu mögu leik ar. Stutt
verði við á form um stór aukna nýt
ingu á þeirri að stöðu.
Við vilj um stuðla að því að efla vit
und og þátt töku allra í sam fé lag inu,
þar á með al sveit ar fé lags ins, í því að
skapa hreint um hverfi í fal legu hér aði
við þurf um að hjálp ast að við það
að hreins unar á tak, sem þarf að vera
reglu lega í allri Borg ar byggð, skili
veru leg um ár angri og þar skipt um
við í bú arn ir, ekki minnsta máli.
Stönd um sam an vinn um sam an.
Björn Bjarki Þor steins son
For seti sveit ar stjórn ar og 1. mað-
ur á fram boðs lista sjálf stæð is manna í
Borg ar byggð.
Í kosn ing um til sveit ar stjórn
ar 29. maí n.k. verð ur kos ið til
fram tíð ar. For tíð inni fær eng
inn breytt en við get um lært af
reynslu síð ustu ára. Í Borg ar
byggð er reynsl an súr og því eðli
legt að ný öfl verði val in til for
ystu frá fyrsta degi.
Fram sókn ar flokk ur inn legg ur
í kosn inga bar áttu með 5 meg in
verk efni. At vinnu mál in eru eitt
þeirra. Styrkja þarf stoð ir at
vinnu lífs ins, hlúa að því sem við
höf um og byggja nýj ar. Sveit ar
fé lag ið get ur ekki lagt fjár muni í
at vinnu upp bygg ingu en það get
ur lagt henni lið á ýms an hátt og
þá ekki síst í sam starfi við aðra.
Fram sókn ar menn vilja efla
mark aðs setn ingu sveit ar fé lags
ins. Starf at vinnu og kynn ing
ar full trúa verði tíma bund ið eflt
og lát ið á það reyna hvort ekki
megi laða til sam starfs öfl uga að
ila til at vinnu upp bygg ing ar, ein
stak linga, fyr ir tæki og stofn an ir.
Það yrði að sjálf sögðu að ger ast
í sam vinnu við ýmsa að ila, inn an
hér aðs og utan.
Í Borg ar byggð er flest sem þarf
til að byggja upp þjón ustu og
fram leiðslu. Stoð kerf ið er sterkt
og það get ur tek ið við aukn um
verk efn um og starf semi. Nátt úr
an, sag an og menn ing in kalla á að
þau séu nýtt enn frek ar í at vinnu
starf semi og í sveit ar fé lag inu er
rík ur mannauð ur til að nýta þessi
tæki færi.
Við skul um því hugsa til fram
tíð ar og vinna sam an að því að
byggja betra sam fé lag.
Svein björn Eyj ólfs son
PS!
Gera má ráð fyr ir að vegna
kosn inga muni marg ir vilja nýta
hið á gæta viku blað Skessu horn
á næstu vik um til að koma skoð
un um sín um á fram færi. Ég verð
einn af þeim. Rit stjórn gæti þurft
að tak marka að gang að blað inu
vegna pláss leys is og því bendi ég
á vef slóð ina sveinbjorne.blog.is
þar sem ég mun leggja inn í um
ræð una grein ar og hug leið ing ar.
-se
Get um við keppt um fjöl skyldu fólk?
At vinnu og um hverf
is mál í brennid epli
Til fram tíð ar