Skessuhorn - 12.05.2010, Blaðsíða 9
9ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ
Auglýsing um framboðslista í Hvalfjarðarsveit
Þrír listar eru í framboði til sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 í Hvalfjarðarsveit.
Listarnir og frambjóðendur eru:
E-listi: Eining Hvalfjarðarsveit H-listi: H-listinn (Heild) L-listi: Hvalfjarðarlistinn
1. Hallfreður Vilhjálmsson,
bóndi, Kambshóli.
1. Ása Helgadóttir,
fjármálastjóri, Heynesi 2.
1. Sigurður Sverrir Jónsson,
bílstjóri, Stóra-Lambhaga 4.
2. Arnheiður Hjörleifsdóttir,
sérfræðingur, Bjarteyjarsandi 1.
2. Anna Leif Elídóttir, kennari, Leirá.
2. Birna María Antonsdóttir,
nemi, Efra-Skarði.
3. Stefán Gunnar Ármannsson, bóndi og
vélvirki, Skipanesi.
3. Bjarni Rúnar Jónsson,
vélsmiður, Ásklöpp.
3. Sævar Ari Finnbogason,
nemi, Glóru.
4. Björgvin Helgason, húsasmiður og
bóndi, Eystra-Súlunesi 1.
4. Hannesína Ásdís Ásgeirsdóttir,
stuðningsfulltrúi, Litla-Mel.
4. Magnús Ingi Hannesson,
bóndi, Eystri-Leirárgörðum 2.
5. Ása Hólmarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi,
Eiðisvatni 1.
5. Guðdís Jónsdóttir, nemi, Lambhaga.
5. Halldóra Halla Jónsdóttir, sjúkraliði,
Gröf 1.
6. Sara Margrét Ólafsdóttir,
aðstoðarleikskólastjóri, Lækjarmel 16.
6. Ólafur Ingi Jóhannsson,
véliðnfræðingur, Bjarkarási 8.
6. Brynjar Ægir Ottesen, verkamaður,
Tungu 2.
7. Hlynur Máni Sigurbjörnsson,
stjórnandi, Hagamel 2.
7. Hjalti Hafþórsson ,
smiður, Lækjarmel 3.
7. Friðjón Guðmundsson,
bóndi, Hóli 1.
8. Ragna Björg Kristmundsdóttir,
kennari, Vogatungu,
8. Gauti Halldórsson,
vaktstjóri, Híðarbæ 20.
8. Elísabet Benediktsdóttir,
stuðningsfulltrúi, Eystri-Reyni.
9. Guðrún Lára Ottesen, skrifstofumaður,
Hamri.
9. Unnur Sigurjónsdóttir,
starfsþjálfi, Lækjarmel 18.
9. Sigurlín Gunnarsdóttir,
sjúkraliði, Melhaga.
10. Þórdís Þórisdóttir, leikskólakennari,
Bjarteyjarsandi 3.
10. Hlynur Guðmundsson,
tæknifræðingur, Bjarkarási 1.
10. Hlynur Eyjólfsson,
verkamaður, Hlíð.
11. Ásgeir Örn Kristinsson, vélvirki og
bóndi, Leirá.
11. Sigrún Sigurgeirsdóttir, húsvörður,
Hnúki.
11. Sigurbjörg Kristmundsdóttir,
sjúkraliði, Lækjarmel 13.
12. Guðmundur Gíslason,
vaktstjóri, Hlíðarbæ 10.
12. Steinþór Bjarni Ingimarsson,
bifvélavirki, Miðhúsum.
12. Þórarinn Þórarinsson, gröfumaður,
Hlíðarfæti.
13. Hallgrímur Rögnvaldsson, bóndi,
Innri-Hólmi.
13. Kristján Jóhannesson, vélfræðingur,
Bjarkarási 1.
13. Haraldur Jónsson,
sjómaður, Móum.
14. Jón Valgeir Viggósson, rennismiður
og vélvirki, Bekansstöðum
14. Marteinn Njálsson, bóndi,
Vestri-Leirárgörðum.
14. Jóhanna Guðný Harðardóttir,
blaðamaður, Hlésey.
10. maí 2010,
kjörstjórn í Hvalfjarðarsveit
„Omn is, sem hing að til hef ur lagt
á herslu á tölv ur og tengd ar vör ur,
hef ur nú á kveð ið auka vöru fram
boð sitt veru lega. Með nánu sam
starfi við A4, sem sér hæf ir sig í öll
um vör um til skrif stofu og skóla
halds, býð ur Omn is nú fyr ir tækj
um og heim il um mik ið vöru úr val í
skrif stofu og skóla vör um. Reynd ar
hef ur versl un Omn is í Borg ar nesi
ætíð sinnt þess um mark aði mjög vel
en nú hafa versl an ir Omn is á Akra
nesi og Reykja nes bæ tek ið stór an
hluta versl un ar rým is ins und ir lyk il
vör ur í þess um vöru flokki,“ seg ir í
frétta til kynn ingu frá fyr ir tæk inu.
Bjarki Jó hann es son sölu og
mark aðs stjóri Omn is seg ir að A4
hafi boð ið mjög sam keppn is hæf
verð á þess um mark aði og þannig
muni það einnig verða í Omn is.
„Við höf um alla tíð lagt á herslu á
góð verð og góða þjón ustu. Fyr ir
tæki og stofn an ir fá sín ar pant an ir
af hent ar upp að dyr um sé þess ósk
að, þeim að kostn að ar lausu. Um
þess ar mund ir erum við að dreifa
yf ir grips mikl um vöru lista til allra
fyr ir tækja og stofn ana á okk ar þjón
ustu svæði. Þetta er mik ið rit sem
nýt ist þeim sem kaupa inn þess ar
vör ur mjög vel til að velja það sem
vant ar hverju sinni og fá sent heim
að dyr um“ seg ir Bjarki.
-frétta til kynn ing
Hin ár lega stór sýn ing Bif hjóla
félags ins Raft anna verð ur í Borg ar
nesi næst kom andi laug ar dag. Sýn
ing in verð ur í og við hús Mennta
skól ans við Borg ar braut. „Okk ur
lang ar sér stak lega að vekja at hygli
á Racer at rið inu sem hefst klukk an
14. Þar taka vel þjálfað ir öku menn
racer hjól sín til kost anna og aka á
aft ur dekk inu einu sam an. Þetta er
ein stak lega skemmti legt og spenn
andi at riði að horfa á,“ seg ir Jak ob
Guð munds son sem á sæti á í sýn
ing ar stjórn. Með al ann arra dag
skrár liða má nefna Sand cross sem
hefst klukk an 13.30. Klukk an 14:30
spil ar stór hljóm sveit bif hjóla
manna og not ar með al ann ars áður
ó þekkta gerð af Yamaha hljóð færi.
Milli klukk an 15 og 16 sýna síð
an Tri al hjóla öku menn list ir sín
ar. „Það verð ur fullt hús af hjól um
og fal legu dóti. Og ekki má gleyma
dá sam legu vöffl un um okk ar. Við
hlökk um til að sjá sem flesta gesti
en það er frítt á sýn ing una hjá okk
ur nú sem fyrr,“ seg ir Jak ob.
mm
Lýsu hóls skóli í Stað ar sveit stát ar
af ung um skák meist ara, ný krýnd
um kjör dæm is meist ara Norð vest
ur lands í skóla skák. Þetta er Dan
í el Guðni Jó hann es son frá Blá feldi
í Stað ar sveit, nem andi í 7. bekk
Grunn skóla Snæ fells bæj ar á Lýsu
hóli. Hann gerði sér lít ið fyr ir og
sigr aði á skóla skák móti sem hald
ið var í Borg ar nesi mánu dag inn
3. maí síð ast lið inn. Dan í el Guðni
komst þar með í úr slit lands móts ins
í skóla skák sem fram fór í Reykja
vík frá fimmtu degi til sunnu dags í
síð ustu viku.
Skessu horn náði tali af Dan í el
Guðna í Lýsu hóls skóla á fimmtu
deg in um skömmu áður en hann
hélt af stað til Reykja vík ur á skák
mót ið á samt föð ur sín um Jó hann esi
Lúth er sem hef ur ver ið dug leg ur að
fylgja drengn um unga á skák mót,
en Dan í el varð Snæ fells nesmeist ari
á skák mót inu á Árna messu í Hólm
in um sem fram fór í vor.
„Ég hef haft mik inn á huga á skák
al veg frá því ég var fimm ára gam all.
Ég æfi mig að al lega á því að tefla í
tölv unni og svo hef ég líka teflt við
skóla fé laga mína. Skák in er mitt
að al á huga mál,“ seg ir Dan í el. Að
spurð ur seg ist hann ekki beint hafa
stúd er að skák ina, eins og til dæm
is byrj an ir sem eru hverj um góð um
skák manni nauð syn leg ar.
„Ég á eina skák bók sem ég hef
nýtt mér svo lít ið en mest hef ég
fund ið út sjálf ur hvern ig best er að
byrja og það hef ur tek ist vel,“ seg
ir Dan í el. Um nán ari út skýr ing
ar á þeirri byrj un sem hann not ar
mest seg ir hann: „Mér finnst best
að koma báð um bisk up un um út á
borð ið í byrj un og það hef ur virk
að mjög vel.“
Bregð ur stund um
út af van an um
En þurfa ekki góð ir skák menn
að brydda upp á mis mun andi byrj
un um, dug ar nokk uð að tefla alltaf
eins? „Nei, það er mál ið og þess
vegna breyti ég oft út af þessu. Til
dæm is er líka mjög gott að koma
svarta hrókn um út og færa því næst
hest inn út á borð ið,“ seg ir Dan í
el Guðni sem þarna tal ar um hest
inn sem öllu jöfnu er nefnd ur ridd
ari, en þeir eru nauða lík ir í út liti.
Dan í el var spurð ur hvort hann væri
nokk ur rag ur að mæta þeim bestu
í úr slit un um í Reykja vík. „Nei ég
er ekk ert hrædd ur við þá, al veg
ósmeyk ur, ég á al veg að geta unn
ið þá líka ef ég vanda mig.“
Dan í el Guðni seg ir að hver skák
geti stað ið í einn klukku tíma, þar
sem hvor skák mað ur hef ur sam tals
hálf tíma um hugs un ar frest. Sá tap ar
sem fell ur á tíma, það er að segja ef
áður hef ur ekki ver ið teflt til sig urs
eða samið um jafn tefli. Fyr ir Dan í
el Guðna lá að tefla tvær skák ir síð
deg is á fimmtu dag, en mót ið byrj
aði klukk an fimm, og síð an átti að
tefla fjór ar um ferð ir á föstu deg in
um.
Skessu horn hafði spurn ir af því
að Dan í el Guðni hafi stað ið fyr
ir sínu á skóla skák mót inu í Reykja
vík. Hann kom á nægð ur úr ferð inni
með fal legt ferða tafl sett og við ur
kenn ing ar skjal fyr ir þátt tök una.
þá
Mæt ir ósmeyk ur þeim
bestu á land inu
Dan í el Guðni vinstra meg in í mynd að tafli við fé laga sinn í Lýsu hóls skóla, Tyler
Þór Amon. Ljósm. re.
Úr versl un Omn is á Akra nesi.
Omn is í skrif stofu
og skóla vör ur
Fjöl menni og fægð ir vél fák ar á sýn ing
unni í fyrra vor.
Ný breytni á
Rafta sýn ingu