Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 20. tbl. 13. árg. 19. maí 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Alltaf eitthvað nýtt Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Skokkar kjólar  Stjórn BM Vallár lagði sl. mánu­ dag fyr ir Hér aðs dóm Reykja vík­ ur beiðni um að fé lag ið verði tek­ ið til gjald þrota skipta og var skipta­ stjóri ráð inn í gær. Fyr ir tæk ið fór í greiðslu stöðv un í febr ú ar sl. og síð­ an hef ur ver ið unn ið að fjár hags­ legri end ur skipu lagn ingu í sam starfi við helstu lán ar drottna. Drög lágu fyr ir að nauð ar samn ingi við lán ar­ drottna sem byggðu á sam komu lagi um upp gjör við veð hafa og greiðslu á 30% ó veð tryggðra krafna. Á fundi með við skipta bönk um fé lags­ ins, Arion banka og Lands banka, síð ast lið inn föstu dag höfn uðu full­ trú ar Arion banka frum varp inu að nauða samn ing um og átti því stjórn BM Vallár ekki ann an kost en óska eft ir gjald þrota skipt um. Gjald þrot BM Vallár er enn eitt á fall ið fyr ir at vinnu líf ið í Borg ar firði, eink um Borg ar byggð ar en í starfs stöð inni í Borg ar nesi, gamla Vír neti, eru 46 í vinnu og við ein inga fram leiðslu hjá Smell inn á Akra nesi um 20. Alls eru starfs menn BM Vallár í dag tæp lega 200 og eru því um þriðj ung ur starf­ sem inn ar á Borg ar fjarða svæð inu. Í frétta til kynn ingu frá stjórn BM Vallár hf. seg ir að fjár hags staða fé­ lags ins hafi ver ið ó við un andi um langt skeið vegna þeirra ham fara sem geng ið hafa yfir ís lenskt efna­ hags líf. Fjár mögn un fé lags ins var að mestu í er lend um lán um sem lið lega tvö föld uð ust við hrun ís­ lensku krón unn ar á ár inu 2008. Á sama tíma hafi orð ið gríð ar legt eft­ ir spurn ar fall á bygg inga vöru mark­ aði og sala á helstu vör um BM Vallá hf. dreg ist sam an á bil inu 50­70%. „ Þessi sam drátt ur hef ur orð ið enn meiri en ella vegna úr ræða leys­ is og vand ræða gangs stjórn valda í að gerð um til stuðn ings efna hags­ líf inu. Af þess um á stæð um var um­ fangs mik ill ar end ur skipu lagn ing ar þörf á efna hag fé lags ins en á ætl an ir þar um gengu því mið ur ekki eft ir. Við þrot er ljóst að fjár hags legt tjón allra kröfu hafa, sér í lagi al mennra kröfu hafa fé lags ins, verð ur um tals­ vert meira en ella hefði þurft að verða. Hörm um við að nið ur stað­ an hafi orð ið þessi. Í hinu erf iða ár ferði und an far­ inna miss era hef ur starfs fólk BM Vallá lagt á sig ó mælda vinnu, tek ið á sig launa lækk an ir og skert starfs­ hlut föll til að freista þess að bjarga fyr ir tæk inu frá þroti. Stjórn og stjórn end ur fé lags ins vilja þakka þeim sér stak lega fyr ir þessa miklu vinnu og fyr ir langt og gott sam­ starf, sem spann ar í mörg um til­ fell um marga ára tugi. Við ósk um starfs fólki fé lags ins vel farn að ar á kom andi árum í trausti þess að við­ skipta bönk um fé lags ins auðn ist að tryggja á fram starf semi þess,“ seg­ ir einnig í til kynn ing unni. þá Það er frem ur sjald gæft, þó vissu lega komi það fyr ir, að kýr beri þrem ur kálf um og all ir lifi. Þetta gerð ist þó á bæn um Þver holt um á Mýr um að far arnótt sl. laug ar­ dags, en þá bar kýr in Fýla tveim­ ur kvígukálf um og ein um naut­ kálfi. Kálfarn ir eru all ir vel spræk­ ir og voru að leik í burð ar stí unni hjá móð ur sinni þeg ar ljós mynd ara bar að garði á sunnu dag inn. Fyr­ ir hálfu öðru ári bar kýr á Hjarð­ ar felli í Eyja­ og Mikla holts hreppi einnig þrem ur kálf um og þá er vit­ að um sam bæri legt at vik í Neðra Nesi í Staf holtstung um fyr ir um þrem ur ára tug um síð an. Batn andi fóðr un mjólk ur kúa er tal in lík leg­ asta skýr ing in á að þrí kelf ing um fer nú fjölg andi. Sjá nán ar bls. 19 Það hef ur lík lega ekki far ið fram hjá nein um að sveit ar stjórn ar kosn­ ing ar eru framund an. Skessu horn er af yf ir stærð í dag og helg ast það af skrif glöð um fram bjóð end um sem koma stefnu mál um sín um á fram færi hér í Skessu horni. Í þessu tölu blaði eru 23 penna grein ar, sem nálg ast fyrra met í fjölda. Fram­ bjóð end ur og aðr ir sem vilja koma efni á fram færi í næsta blaði, sem jafn framt verð ur síð asta blað fyr ir kosn ing ar, eru vin sam leg ast beðn ir að senda grein ar inn tím an lega en í síð asta lagi á há degi næst kom andi mánu dag, ann an hvíta sunnu dag. mm Flest ir grá sleppu sjó menn á Akra nesi hafa ver ið að taka upp net in í vik unni og ljúka 62 daga langri ver tíð, sem er ein sú gjöf­ ulasta sem menn muna. Þó eiga nokkr ir bát ar enn þá eft ir net í sjó og enn aðr ir að eru hefja veið ar, eink um bát ar sem ný lega hafa ver ið keypt ir á Skag ann með grá sleppu veiði leyf um. Með al þeirra sem eru að taka upp net in í þess ari viku er einn allra reynd asti grá sleppukarl inn, Jó hann es Ey leifs son á Leifa AK­2. Hann hef ur stund að grá sleppu veið ar frá ung lings ár um, eða í ríf lega hálfa öld. Jó hann es var byrj að ur að taka upp net in norð ur af Skag an um á mánu dag inn. Afl inn var góð ur sem fyrri dag inn og karl inn á nægð ur með ver tíð ina. Ljósm. hb BM Vallá ósk ar eft ir gjald þrota skipt um Þrír í einu Skrif glað ir fram bjóð end ur Ég kýs Skessuhorn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.