Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ mhtmlmain: 18.5.2010 9:21 mhtmlmain: Page 1 of 2 Auglýsing um framboðslista við sveitarstjórnarkosningar í Borgarbyggð 29. maí 2010 A B D S V Listi Svartalistans Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Samfylkingarinnar Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs Guðmundur Skúli Halldórsson Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Geirlaug Jóhannsdóttir Ragnar Frank Kristjánsson Hjörtur Dór Sigurjónsson Finnbogi Leifsson Dagbjartur Ingvar Arilíusson Jóhannes F. Stefánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Sigríður Edda Wiium Sveinbjörn Eyjólfsson Jónína Erna Arnardóttir Þór Þorsteinsson Friðrik Aspelund Berglind Heiða Sigurbergsdóttir Jenný Lind Egilsdóttir Hulda Hrönn Sigurðardóttir Anna María Sverrisdóttir Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir Hallveig Hörn Þorbjargardóttir Kolbeinn Magnússon Eiríkur Jónsson María Júlía Jónsdóttir Albert Guðmundsson Samúel Halldórsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Margrét G. Ásbjarnardóttir Magnús S. Snorrason Steinunn Pálsdóttir Svanhvít Pétursdóttir Heiðar Lind Hansson Sigurður Guðmundsson Sigrún Elíasdóttir Stefán Ingi Ólafsson Erlendur Eiríksson Kristín Erla Guðmundsdóttir Heiða Dís Fjeldsted Logi Sigurðsson Svanhildur Björk Svansdóttir Eiður Sigurðsson Skúli Guðmundsson Lee Ann Maginnis Auður H. Ingólfsdóttir Helgi Björnsson Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir Halla Magnúsdóttir Pálmi Þór Sævarsson Magnús Þorgrímsson Anna Berg Samúelsdóttir Einar Örn Einarsson Ólafur Sigvaldason Íris Gunnarsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir Kristberg Jónsson Birgir Nikulásson Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson Magnús B. Jónsson Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson Hanna Kristín Þorgrímsdóttir Brynja Baldursdóttir Hjalti R. Benediktsson Hildur Hallkelsdóttir Sóley Björk Sigurþórsdóttir Gunnar Jónsson Sigríður Herdís Magnúsdóttir Sveinn Hallgrímsson Gísli Sumarliðason Kristján J. Pétursson Björk Harðardóttir Hjálmar Guðjónsson Gíslína Jensdóttir Kolbrún Anna Örlygsdóttir Erla Stefánsdóttir Edda Magnúsdóttir Svanfríður Linda Jónasdóttir Guðmundur Eyþórsson Þórhallur Bjarnason Kristín Á Ólafsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Einar Trausti Sveinsson Dagný Sigurðardóttir Þórvör Embla Guðmundsdóttir Ingigerður Jónsdóttir Vigdís Kristjánsdóttir Hjalti Sigurðarson Sigrún Ólafsdóttir Torfi Jóhannesson Sveinn G. Hálfdánarson Finnbogi Rögnvaldsson Borgarnesi 14. maí 2010 Yfirkjörstjórn Pálína Alfreðsdóttir sölu og markaðsdeild palina@skessuhorn.is www.skessuhorn.is Sími 433 5500 Vatna safn ið í Stykk is hólmi er nú þriggja ára. Í til efni þeirra tíma­ móta verð ur sleg ið upp há tíð í safn­ inu með upp lestri og tón list næst­ kom andi laug ar dag klukk an 20. Munu lista kon urn ar Odd ný Eir og Laurie And er son verða með at riði. Odd ný Eir verð ur með upp lest ur úr ný út kominni bók sinni „Heim til míns hjarta: ilm skýrsla um árs­ tíð á hæli,“ en þunga miðja bók ar­ inn ar er reynsla af að vera á bóka­ safni. Eft ir það mun Laurie And er­ son standa á frosn um jök ul klumpi inn an um glersúl ur Vatna safns­ ins, sem eru fyllt ar jök ul vatni, segja sög ur og flytja tón list. Árið 2007 vann Odd ný Eir með Roni Horn að bók inni „Veðr­ ið vitn ar um þig“ og safn aði um­ sögn um frá um það bil hund rað manns frá Stykk is hólmi og ná­ grenni um veðr ið. Lauri And er son er síð an einn þeirra lista manna sem hafa rutt braut ina með marg miðl­ un í gjörn ing um sín um en hún er jafn framt tón skáld, skáld og tón­ list ar kona. Laurie er nú á ferð um heim inn með nýja sýn ingu sem hún nefn ir Blekk ing. Sýn ing in er hugs­ uð sem stutt leynd ar dóms fullt leik­ rit, sam spil raf tækni legra leik brúða, tón list ar og sjón ar spils. -ákj Vatna safn ið þriggja ára Laurie And er son. Odd ný Eir. Brúðu heim ar opna í vik unni Smið ir, mál ar ar, sýn ing ar hönn­ uð ir og ýms ir fleiri voru um síð ustu helgi í óða önn að gera hús og inn bú í Eng lend inga vík í Borg ar nesi til­ bú ið fyr ir form lega opn un Brúðu­ heima. „Form leg vígsla verð ur fimmtu dag inn 20. maí klukk an 17. Þar ætla Katrín Júl í us dótt ir ferða­ mála ráð herra og Páll S Brynjars son sveit ar stjóri að flytja á vörp. Vig­ dís Finn boga dótt ir fyrr ver andi for­ seti Ís lands mun síð an opna Brúðu­ heima form lega. „Við höf um boð­ ið um 600 gest um til að sam gleðj ast með okk ur á þess um tíma mót um. Ég vona jafn framt að Borg nes ing­ ar og nær sveita menn verði á nægð­ ir með út kom una því vissu lega hef­ ur það ver ið á byrgð ar hluti að taka við þess um gömlu og merku hús um og fylla þau nýju lífi. Á næstu dög­ um og vik um von ast ég svo til að sjá sem flesta og að þeir fái tæki færi til að upp lifa stað inn á nýj an hátt,“ sagði Hild ur M Jóns dótt ir fram­ kvæmda stóri í sam tali við Skessu­ horn. Föstu dag inn 21. maí verð ur síð­ an fyrsti form legi opn un ar dag ur fyr ir gesti og verð ur opið alla daga í sum ar frá klukk an 10 til 22. Um hvíta sunnu helg ina má því bú ast við að marg ir leggi leið sína í Eng lend­ inga vík. mm Mál ar ar unnu á föstu dag inn við að mála hús in að utan; svört þök, dimm græn ir vegg ir og hvít ir glugg ar. Þekkt ar og minna þekkt ar per són ur taka hér á móti gest um. Bernd Ogrodnik var á föstu dag inn að setja upp eina af fjöl mörg um smá sýn ing um í Brúðu heim um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.