Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ Ertu kom in/n með vinnu í sum ar? (Spurt í Mennta skóla Borg ar- fjarð ar í Borg ar nesi) Jovana Pavlovic: Já, ég verð að vinna í Geira bak­ aríi. Þor björg Sig urð ar dótt ir: Já. Ég fékk vinnu í Stað ar skála. Dan í el Andri Jóns son: Já, ég er að fara að vinna hjá HS verk tök um. Það er fínt, að al­ lega svona úti vinna. Þor steinn Már Boga son: Já, hjá Hvíta bæn um. Elf ar Már Ó lafs son: Já, ég verð að vinna hjá Sigl­ inga stofn un og verð að mála vita. Spurning vikunnar Upp skeru há tíð yngri flokka Skalla gríms í körfuknattleik var hald in þriðju dag inn 11. maí sl. í í þrótta mið stöð inni í Borg ar nesi. Þar veittu þjálf ar ar við ur kenn ing­ ar fyr ir vet ur inn. Hinn sig ur sæli þjálf ari Snæ fells í Stykk is hólmi, Ingi Þór Stein þórs son, var gest ur há tíð ar inn ar og af henti verð laun. Fjöldi við ur kenn inga voru af hent­ ar. Fyr ir yngstu flokk ana voru þær í þess ari röð fyr ir bestu á stund un og mestu fram far irn ar. Minni bolti strák ar: Gunn ar Bragi Jón as son og Bjarni Guð mann Jóns son. Minni­ bolti stelp ur: Inga Lilja Þor steins­ dótt ir og Erika Mjöll Jóns dótt­ ir. Átt undi flokk ur kvenna: Guð­ björg Hall dórs dótt ir og Sif Fann­ berg Þórs dótt ir. Í ní unda flokki pilta, sem er lið 7., 8. og 9. bekk inga, þóttu þeir Krist­ ó fer Már Gísla son og Guð bjart ur Máni Gísla son sýna bestu á stund­ un ina. Ant on Freyr Arn ar son og Ó laf ur Axel Björns son fengu við­ ur kenn ing ar fyr ir mestu fram far­ irn ar og bestu leik menn irn ir voru vald ir Snorri Freyr Þór ar ins son og Þor kell Már Ein ars son. Í 11. flokki sýndi Atli Að al steins son mestu fram far irn ar, mik il væg asti leik mað­ ur inn var val inn Dav íð Guð munds­ son og Birg ir Þór Sverr is son besti leik mað ur inn. Einnig voru veitt verð laun fyr ir drengja flokk, en Snæ fell og Skalla­ grím ur sendu sam eig in legt lið til keppni í vet ur. Þar þótti Birg ir Þór Sverr is son sýna mestu fram far irn­ ar, Sig urð ur Þór ar ins son var val­ inn mik il væg asti leik mað ur inn og Trausti Ei ríks son besti leik mað ur­ inn. Að sögn Helgu Hall dórs dótt ur í ung linga ráði Skalla gríms verð ur hlé á æf ing um í þess um mán uði en æf ing ar hefj ast að nýju í júní. Hún seg ir stefnt að þátt töku sem flestra á ung linga lands móti í Borg ar nesi um versl un ar manna helg ina. Það er ald urs hóp ur inn 11­18 ára sem tek­ ur þátt í ung linga lands mót inu. þá/ Ljósm. sl. Fjöldi við ur kenn inga á upp skeru há tíð Skalla gríms Við ur kenn ing ar veitt ar til flokks minni bolta stráka. Stelp urn ar í minni bolt an um með við ur kenn ing arn ar, á samt þjálf ur um og heið urs­ gest in um Inga Þór Sig þórs syni. Ní undi flokk ur pilta með við ur kenn ing arn ar. Ell efti flokk ur karla með sín ar við ur kenn ing ar. Þær sem hlutu við ur kenn ing ar í 8. flokki stúlkna. Á síð ustu vik um hef ur mik ið ver­ ið um að vera hjá Sund fé lagi Akra­ ness. Fé lag ið átti þrjá sund menn í ung linga lands liði Ís lands sem tók þátt í al þjóð legu móti í Lux em borg um dag inn en það voru þau Birg­ ir Vikt or Hann es son, Sal ome Jóns­ dótt ir og Arta Haxhi ajd ini. Sal ome vann til tveggja gull verð launa og Arta til tveggja silf ur verða launa á mót inu. Garp ar fé lags ins tóku þátt í Ís lands móti Garpa á Siglu firði á dög un um, en Garp ar í sundi eru oft nefnd ir öld ung ar í öðr um í þrótt­ um. Átta manna hóp ur Skaga­ manna stóð sig af burða vel og kom heim með vel á fimmta tug verð­ launa pen inga og nokk ur Ís lands­ met Garpa í fartesk inu. Stór hóp ur sund manna 12­13 ára tóku þátt í fjöl mennu móti í Dan­ mörku dag ana 7. ­ 11. maí. Þar náðu best um ár angri þau Anna Chukwu­ nonso Eze og Sindri Freyr Ís leifs­ son sem náðu bæði í brons verð laun í 50 metra bringu sundi. Þrátt fyr­ ir að á stæða ferð ar inn ar væri þátt­ taka í sund móti þótti há punkt ur­ inn þó vera heill dag ur í Tívolí að loknu mót inu. Þá fór hóp ur yngstu sund­ garpanna í fé lag inu til keppni á Spari sjóðs mót inu í Kefla vík um liðna helgi. Framund an hjá Sund fé lagi Akra­ ness er Bik ar keppni Ís lands í sundi en þar eru sund menn fé lags ins í efstu deild í bæði kvenna­ og karla­ flokki. Fyrstu helg ina í júni er svo kom ið að stóra sund mót inu hér á Skaga, Akra nesleik un um en þátt­ tak end ur á því móti eru á ætl að ir um 300 tals ins. ghk Mik ið um að vera hjá Sund fé lagi Akra ness Garp arn ir á Siglu firði. Dan merk ur far­ arn ir (vant ar reynd ar tvo sund menn, þær Birnu og Guð­ nýju). Í lok Spari sjóðs­ móts ins í Kefla vík sl. föstu dag. Yngstu þátt tak end urn ir frá SA komn ir með verð launa pen inga.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.