Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Mik ið er um að starf semi grunn­ skól anna sé brot in upp á vor in. Þess ar þrjár stúlk ur, sem all ar eru að ljúka námi við Grunn skól ann í Borg ar nesi, komu í heim sókn í Land bún að ar há skóla Ís lands fyr­ ir skömmu. Er ind ið var að kynn ast starf semi skól ans, en heim sókn in var á veg um Rotaryklúbbs Borg ar­ ness. Með fylgj andi mynd var tek in í rann sókn ar búi LbhÍ að Hesti. Það er Þor kell Þórð ar son, starfs mað ur á Hesti sem er lengst til vinstri en þá koma þær Krist ín Björg Ó lafs­ dótt ir, Magda lena Maz ur og Lilja Dóra Helga dótt ir. mm/ Ljósm. áþ. Kenn ar ar FVA hjóla í vinn una Mjög góð þátt taka er með­ al kenn ara og starfs manna Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi í á tak inu Hjólað í vinn una, ár legri vinnu staða keppni Í þrótta­ og Ólymp íu sam band Ís lands sem stend ur fram eft ir þess um mán­ uði. Að þessu sinni eru rúm lega 30 starfs menn FVA sem beita hjól fák­ um sín um af krafti. Mark mið á taks­ ins Hjólað í vinn una er að vekja at­ hygli á hjól reið um sem heilsu sam­ leg um, um hverf is væn um og hag­ kvæm um sam göngu máta. þá/ Ljósm. Frið þjóf ur. Stór hluti hins öfl uga hjóla hóps starfs manna FVA. Í heim sókn á Hesti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.