Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Mik ið er um að starf semi grunn
skól anna sé brot in upp á vor in.
Þess ar þrjár stúlk ur, sem all ar eru
að ljúka námi við Grunn skól ann
í Borg ar nesi, komu í heim sókn í
Land bún að ar há skóla Ís lands fyr
ir skömmu. Er ind ið var að kynn ast
starf semi skól ans, en heim sókn in
var á veg um Rotaryklúbbs Borg ar
ness. Með fylgj andi mynd var tek in
í rann sókn ar búi LbhÍ að Hesti. Það
er Þor kell Þórð ar son, starfs mað ur
á Hesti sem er lengst til vinstri en
þá koma þær Krist ín Björg Ó lafs
dótt ir, Magda lena Maz ur og Lilja
Dóra Helga dótt ir.
mm/ Ljósm. áþ.
Kenn ar ar FVA hjóla í vinn una
Mjög góð þátt taka er með
al kenn ara og starfs manna Fjöl
brauta skóla Vest ur lands á Akra
nesi í á tak inu Hjólað í vinn una,
ár legri vinnu staða keppni Í þrótta
og Ólymp íu sam band Ís lands sem
stend ur fram eft ir þess um mán
uði. Að þessu sinni eru rúm lega 30
starfs menn FVA sem beita hjól fák
um sín um af krafti. Mark mið á taks
ins Hjólað í vinn una er að vekja at
hygli á hjól reið um sem heilsu sam
leg um, um hverf is væn um og hag
kvæm um sam göngu máta.
þá/ Ljósm. Frið þjóf ur.
Stór hluti hins öfl uga hjóla hóps starfs manna FVA.
Í heim sókn á Hesti